Vísir - 04.04.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 04.04.1955, Blaðsíða 8
% VlSIR er ódýrasta blaðiS og þó það fjöl- breyttasta. — HrLngið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupenður VlSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1680. Mánudaginn 4. apríl 1955. Mesti afladagur í gær Eyjum, tregt Faxafléa. 1000 lestir bárust á land í Eyjum. I Vestmannaeyjura bárust 1000 lestir á land í gær og var það mesti afladagur vertíðarinnar til þessa. Við Faxaflóa var afli treg- ur fyrir helgi. Sandgerði. Afli Sandgerðisbáta var rýr fyrir helgina eða frá 4—7 lestir. í gær var ekki róið. Keflavík. Keflavíkurbátar réru ekki i gær, en á laugardaginn var afli þeirra misjafn, og fremur lítill lijá flestum, þetta frá 6—7 lestir. Nokkrir bátar voru þó með 10 lestir og tveir um 14 lestir. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarbátar eru nú all- ir á netjum nema 5 seiu enn stunda linuveiðar. Ilefur aflinn verið fremur tregur hjá línubát- unum siðustu daga, og hafa þeir ekki fengið nema kringum 5 lest- ir. Afli netjabátanna hefur verið misjafn, en þó oftast um 10 lest- ir í Iögn. Reykjavík. Handfærabátar frá Reykjavík bafa aflað lítið að undanförnu. Einn bátur kom inn um helgina með 8 lestir af saltfiski eftir fjóra sólarhringa. Akranes. Afli var fremur tregur hjá Akra nesbátum á laugardaginn, gær voru þeir ekki á sjó. fengu 20 bátar 133 lestir. 1 eru allir bátar á sjó. og 1 Alls dag Prófun frestað á kjamorkuvopni. í Bandaríkjunum var boðað í fyrradag, að gerð yrði tilraun yfir Nevadasöndum með nýtt kjarnorkuvopn gegn fjandmanna flugvélum. Átti að láta sprengju springa i nærri 10 km. hæð, en eitthvað var í ólagi með útbúnað flugvél- arinnar, sem fljúga átti upp i há- loftin með sprengjuna, svo að til- raunini var frestað. Um 40 flug- vélar átfu að taka þátt í æfing- unni. — Talið er, að sprengjan geti grandað beilum hóp flugvéla. — Fólk á stóru svæði var varað við að horfa í þá átt sem spreng- ingin yrði, með óvarin augu eða, í sjónauka. Sprengingunni var ennfrestað. i morgun. Vestmannaeyjar. í gær var bezti dagur vertiðar- innar, og mátti heita, að hvef fleyta væri á sjó, enda veður- bliða. Alls bárust á land um 1000 Iest- ir, og gera men sér vonir um, að aflinn um páskana verði mjög mikill, en venjulega hefur pdska vikan verið bezta aflavika ver- tíðarinnar. Þykir aflinn á pálma- sunudag benda til þess, að svo verði. Nokkrir bátar fengu 30 lestir, þ. á m. Björgvin, Erlingur III. og Jón Stefánsson, en margir voru með 20—30 lestir. Hins veg- ar eru menn uggandi út af því, að Vestmannaeyingar eru að verða saltlausir ,og stafar það af þvi, að ýmist hefur saltskipúm hlekkzt á, eða seinkað. Hver era laun iðnaðarmanna ? Þjóðviljinn skrifar í gær um að mánaðarkaup Dagsbrúnarmanna yrði 3864 kr., ef gengið yrði að öllum kröfum félagsins. Lætur blaðið í veðri vaka, að ekki muni þurfa annað en að ganga að kröfum Ðagsbrúnar- manna, til þess að öll vandræði leysist. Hið heiðarlega blað hefði líka átt -að geta um laun. fleiri að- ila, sem að verkfallinu standa, svo sem ýmissa iðnaðarmanna, sem hafa margfalt kaup á við Dagsbrúnarmenn og lúta sér það ekki nægja, heldur vilja hlut- fallslega hækkun á sin laun. Hver eru þau? Moskvufundur um Austurríki. Raab kanzlari Austurríkis hef- ur gert grein fyrir þeim atriðum, sem hann gerir ráð fyrir, að verði mest rædd á fyrirhuguðum fundi um friðarsamninga við Austur- ríki, en hann verður haldinn í Moskvu nú í vikunni. Atriðin eru þessi: Brottflutn- ingur alls hernámsliðs frá Aust- urríki, að Austurríki taki ekki þátt í neinu hernaðarbandalagi gegn Ráðstjórnarrikjunum, né heldur leyfi erlendar herstöðvar í landinu, að Áusturriki fái al- gert efnahagslegt frelsi og fullan rétt til að gera viðskiptasamn- inga við önnur lönd, og loks, hvaða ráðstafanir skuli gera til öryggis gegn þvi, að Austurríki verði aftur innlimað í Þýzkaland. Raab kanzlari telur auðvelt, að j ná samkomulagi um öll atriðin nema hið síðasta. Hann sagði i útvarpsræðu, sem hann flutti um þetta, að austurriska stjórnin teldi það prófstein á einlægni og réttsýni stórveldanna i garð Aust urríkis, hvernig þau brygðust við sanngjörnum kröfum þess um friðarsamninga. Montesi-málið tekið fyrir í september. Pieciosíi ákærður iyrir inaixtiadíráji. Mátverkasýnmð Braga ásgeirssonar. Málverkasýningu opnaði ungur listmálari, Bragi Ásgeirsson, síð- astliðinn laugardag. Eru á sýningunni 50 olíumál- verk, en auk þess svartlistar- myndir, teikningar, vatnslita- myndir og klippmyridir. Bragi er 24 ára gamall. Hann hefur stundað nám á Listaaka- demíunni i Kaupmannahöfn og ListaakademiUnni í Osló. Auk þess hefur hann dvalizt i Róm og Flórenz og ferðazt um Frakkland og Spán. Málverkin, sem Bragi sýnir, eru flest frá tveim siðustu árum. Söngskemmtuii (sulni- Söngskemmtun heldur Guð- mundur Baldvinsson söngvari í Gamla Bíó anað kvöld kl. 7,15. Við hljóðfærið verður Dr. V. Ur- bancic. Á söngskránni eru lög eftir Gluck, Pergolesi, Durante, Hand- el, Verdi Cottrau og De Curtis. — Þá eru lög eftir fjögur ís- lenzk tónskóld á efnisskránni, þá Sigfús Halldórsson, Pál ísólfsson, Árna Thorsteinson og Kaldalóns. „Rauða hættan.“ Sovétríkin hafa í Evrópu einni saman, síðati 1939, lagt undir sig 494.782 km2 svasði með samtals 23.956.342 íbúa: Lithauen 59,440 2,879,070 Eistlan d 47,515 1,126,413 ■ Lettla; Ld 64,725 1,950,502 - Austu r-PólIand . . 201,173 12,775,000 Bessa'abía & Bukovína (Frá Rúmeníu) 50,226 3,700,000 Hluti af Finnlandi 45,566 500,000 Austur-Prússland 13,488 300,000 ; Rútenía (Frá Tékkóslóvakíu) . .. . 12,649 725,357 ; SAMTALS . . 494,782 23,956,342 ; Þar að auki heldur Sovét-Rússland stjáraartaumunum í eftirtöídum leppríkjum: Albaníu 28,737 1,186,000 ; Búlgaríu .. 110,809 7,160,000 ; Tékkóslóvakíu . . 127,637 12,463,000 ; Ungverjalandi 92,945 9,224,000 ; Póllandi .. 311,716 24,500,000 Rúmeníu . . 237,153 16,007,000 Austur-Þýzkalandi . . 107,027 16,400,000 ; SAMTALS . 1,016,024 86,940,000 ; Hér eru þó ekki talin með hin viðáttumiklu svæði sem Sovétríkin hafa íagt undir sig í Asíu. Fréttabréf frá AP. — Róm, 17. marz. — Tilkynnt hefur verið, að réttarhöld í Montesi- málinu svo nefnda munl að öllu forfallalausu hefjast í septem- bermánuði næst komandi. Salcsóknari ríkisins hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að Piero Piccioni, sonur fyrrver- andi utam-íkisráðherra ítala, skuli ákærður fyrir manndráp,. þar sem hann hafi verið vald- ur að dauða Wilmu Montesi, liðlega tvítugrar stúlku, er fannst látin á baðströnd Róma- borgar fyrir tveim árum. Bygg- ir saksóknarinn þetta á líkum, en hefur ekki beinar sannanir, og Piccioni befur heldur ekki játað. Með honum verður ákærður falsgreifinn. Ugo Montagna fyr- ir að hafa verið Piccioni til að- stoðar. Stúlkan og Piccioni höfðu verið í veiðiskála,' sem Montagna hafði haft á leigu._ fá- einum klukkustundum áður en dauða stúlkunnar bar að hönd- um. Ennfremur verður fyrrver- andi lögreglustýóri í Róm, Sa- verio Polito, leiddur fyrir rétt, þar sem hann var hjálplegur þeim Piccioni og Montagna með. því að reyna að þagga málið niður. Loks verður blaðamaðurinn Silvano Muto, sem kom upp um þetta mál, ákærður fyrir að hafa borið fé á vitni til að reyna að hafa áhrif á gang málsins. Vitað er, að mörg hundruð vitna verða kölluð, og Piccioni vill, að tvær þekktar kvik- myndastjörnur verði kaRaðar fyrir rétt, þær Ingrid Berg- man og Alida Valli, og hefur hann m. a. haldið því fram, að hann hafi verið í Napoli með Valli, er Wilma Montesi and- aðist. Piccioni og Montagna hafa verið látnir lausir úr gæzlu- varðhaldi fyrir nokkru, og munu ganga láusir þar til rétt- ur verður settur yfir þeim. 3 VerMafllið Ekkert Sáttanefndin sat á fundi deiluaöilum í fyrradag, en ekb- ert samkomulag náðist, að frá- tekinni Loftleiðadeilunni, serra sagt er frá annars staðar í blað- inu. Fundir þessir hófust kl. 2 á laugardag og stóð til-kl. 3% um nóttina. BiliS virSist enn hlS sama milli aSila, og gekk ekki saman. Eng- inn fundur hafði verið boðaður, er Visir frétti síSast, laust fyrir hádegi. M í dag eru 3 ár liðin frá því, að Bandarikjameim settu & laggirnar í Vestur-Þýzka- landi stofnun til aðstoðar flóttamönnum, sem jþangað komast frá löndunum aust- an tjalds. — Stofnunin hefur hjálpað 17.500 manns til að koma sér fyrir til frambúðar í nýjum heunkynnum. Nýja Bíó sýnir nú fagra og áhrifamikia kvikn.ynd um furðuleg örlög og ástir, og hefur hún hlotið hér nafni „Aldrei skal ég gleyma þér“. — í kvkmynd þessari Pikur T ne Power, seni Iíkist mjög einum forfeðira sinna, kjarnorkusérfræðing, sena „hverfur aftur til Londori 18. aldar“ til þer „lifa hlutverk forföður síns á tímabili yndísbokka og glr s.“ — Óvana- leg og glæsileg mynd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.