Vísir - 13.04.1955, Síða 4

Vísir - 13.04.1955, Síða 4
-s VÍSIB Þriðýudaginn 12. apríl 19q5 * i D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Lækmrinn myrti fjöiskyidu sma — konu og þrjií börn. Reyndi sidaðn að brenna líkiii x hud §Í11U. Byggingar og kostnaður. Reykjavík og aðrir staðir á landinu hafa tekið miklum stakkaskiptum síðustu áratugina. Það má segja, að lands- menn hafi byggt upp húsakost sinn nær allan á aðeins mannsaldri, en þó hefur ekki verið byggt nægjanlegt, því að bæði fjölgar fólkinu og það krefst einnig rýmra og betra hús- næðis. Það er að sjálfsögðu einkum í bæjunum, sem þörf hefur verið fyrir auknar byggingar, og þá fyrst og fremst hér í Reykjavík, enda hefur fólkið streymt mjög til bæjanna og einkum til höfuðstaðarins, þar sem atvinnulífið hefur verið fjölbreyttast. r Reykjavík hefur þanizt mikið út síðustu fimmtán árin, og miklu meira en nokkurn gat grunað í upphafi síðasta stríðs. Ný hverfi hafa risið upp um nær allt bæjarlandið, og bæði einstaklingar, félög og bæjaryfirvöldin hafa staðið fyrir bygg- ingum íbúðarhúsa. En þrátt fyrir þessar miklu byggingar hefur eftirspurn alltaf verið meiri en framboðið, og afleiðingin hefur þá óhjákvæmilega orðið sú, að ýmsir hafa orðið að hafast við í. ófullnægjandi húsnæði. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ævinlega reynt eftir megni að 'vinna að sem mestum íbúðabyggingum, en viljinn einn hefur þó ekki nægt, þegar skort hefur afl þeirra hluta, sem gera .skal. Síðustu árin hefur flokkurinn þó fengið framgengt mikilli og merkri breytingu í þessum efnum, þar sem eru byggingar smáíbúðanna. Er einstaklingum, sem vilja koma upp þaki yfir sig og sína en hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að kaupa bæði efni og vinnu hjálpað með lánum, en síðan byggja þeir sjálfir, nota eigin krafta í stað aðkeypts vinnuafls eins og hægt er. Sýnir smáíbúðahverfið, hversu margir þeir eru, sem hafa einmitt tekið því fegins hendi, að slíkt tækifæri skuli hafa gefizt til að byggja. Fjölmargir bíða einnig eftir því enn að geta hafizt handa um smáíbúðabyggingu eða þurfa að Ijúka slíkum byggingum ■á næstunni. Þeir hafa nú orðið fyrir nokkrum töfum af völd- um verkfallsins, og óttast að meira verði þeim til trafala við framkvæmdir, því að allir, sem að byggingum vinna, munuf fara fram á hærri laun. Það er því hætt við, að byggingar- kostnaður muni mjög fara í vöxt, og mun það ekki áðeins hafa áhrif á framkvæmdir einstaklinga, smáar sem stórar, heldur og hins opinbera, því að enginn hefur ótakmörkuð fjárráð, þótt ekki sé allir jafn-illa settir og þeir, sem minnstu hafa úr •að spila. Kommúnistar tala manna mest um það, að nauðsyn sé að koma þeim til hjálpar á ýmsan hátt, sem búa við óviðunandi húsakost af einhverjum ástæðum. Þó er rétt að taka það fram, að stefna þeirra og áhugi birtast fyrst og fremst í yfirboðum og tillögum, sem skortir allan raunhæfan grundvöll, eru aðeins gerðar út í loftið til þess að sýnast og blekkja þá til fylgis við _þá, sem þarfnast betra húsnæðis, og má vera, að einhverjir átti :sig ekki á þeim leik. í fyrri viku játaði læknir nokkur í McAIester í Tennes- see, Bandaríkjunum, á sig hroðalegan glæp. Hann rotaði konu sína til bana með því að keyra flösku í höfuð henni og sprautaði banvænu efni í æðar þriggja barna sinna. Þar næsí kveikti hann í húsi sínu, til þess að leyna ódæðinu. Eftir að lögreglan hafði haft hann til yfirheyrslu í nærri sólarhring, bugaðist hann og játaði allt á sig, hágrátandi, og mælti: „Ég á enga ósk, . nema að deyja sem skjótast.“ Læknrinn, sem var vel met- inn maður, er 34 ára, sonur dómara í sama bæ. Kona hans, Mary Katherine, var jafnaldri hans. Börnin voru öll á bernsku skeiði, 4—7 ára. Slökkviliðs- menn fundu þau öll látin, er þeir voru kvaddir á vettvang, eftr að eldur kom upp í húsinu. Grunsemdir lögreglumannanna vöknuðu þegar, er þeir sáu gap- andi sár á höfði konunnar og fundu lækningasprautur og meðalaglös, rifin föt og fleira grunsamlegt. Læknirinn, Ben Galbraith, sérfræðingur í hjartasjúkdóm- um, hélt því fyrst fram, að hann hefði verið staddur í Oklahoma City á læknafundi, í nærri 200 km. fjarlægð. Hann var hand- tekinn á heimili móður sinnar í Henderson, skammt frá Okla- homa City. Á leiðinni til McAlester gerði hann tilraun til að fremja sjálfsmorð með því að henda sér úr bifreið sýslumanns og fyrir aðra bifreið, og munaði litlu, að honum heppnaSist stjálfsmorðstilraunin. Rétt é eftir reyndi hann að komast undan, en sýslumanni tókst að yfirbuga hann. — Það, sem eftir var ferðarinnar, var hann hafður í járnum. í Lögreglan hafði, er síðast fréttist, ekki getað komizt að neinu til skýringar á því, hvers vegna þessi vel metni maður framdi þessa hroðalegu glæpi. Þau hjónin nutu mikils álits í McAlester, og voru talin mjog hamingjusöm. Þó er þess getið, að læknirinn hafi fyrii- tveimiu- árum dvalizt í hæli fyrir tauga- veiklað fólk nokkurn tíma. Vehur hamlar enm björgnn King Soi. En þeir, sem gera sér vonir um að geta bráðlega komið upp eigin húsi eða fengið betra húsnæði, ættu að skilja þær aðgerðir, sem kommúnistar vinna að þessa dagana, þegar þeir hafa á hendi forustu í herferð ýmissa iðnaðarmanna fyrir hærra %jþpij*£éiagsí^ oTWþriðjuT nafo- Kommúnistar eru með þessum síðasta þætti í glundroðabaráttu sinni að gera þeim erfiðara fyrir, sem þarfnast annars húsnæðis en þess, sem þeir búa i um þessar mundir. Þeir gera þeim r._,_ ■erfiðara fyrir, sem ætla að byggja sjálfir, því að allir verða að :tfá einhverja aðkeypta vinnu, þótt sumir leitist við að vinna :sem mest sjálfir, en kostnaðurinn hækkar einnig hjá þeim. Ætlunin er einnig að verja talsverðu fé til að útrýma heilsu- spillandi húsnæði, en kostnaður mun einnig aúkast við það, og mun þá minna vinnast en gert hefur verið ráð fyrir. 'Einhver verður þá útundan, þegar það fé verður notað til fulls, sem ■ retlað verður í þessum tilgangi. Orð og gerðir kommúnista stangast því talsvert í þessu efni •eins og mörgum öðrum. Þeir þykjast vilja gera allt fyrir alla, meðal annars að hjálpa sem flestum til að komast í gott hús- anæði, en jafnframt vinna þeir að því af öllum mætti sínum að gera mönnum sem alli'a erfiðast fyrir við að ná þessu marki. Er það enn ejp. sönnun þess, að fyrir þeim vakir ekki -eð hrinda í framkv’æmd umbótum heldur að orsaka s.em xnesta erfiðleika og glundroða. HörpusníHíngur heldur hljómleíka. heims- liklega nú er Hingað er kominn frægur hörpuleikari, mesti snillhigur, sem uppi, Nicanor Zabaleta að nafni, og leikur hann hér á vegum Tónlistarfélagsis. Zabaleta er Spánverji, nánar tiltekið Baski, en búsettur á Puerto Rico. Hann er einn af fáum einleikunrm á hörpu, en hins vegar er harpa notuð í öllum fullkomnum- symfóníu- hljómsveitum. Hér mun Za- baleta halda tvenna hljómleika fyrir styrktarfélaga Tónlistar- Undanfarið hefur 10 manna leiðangur imnið að undirbún- ingi björgunar togarans King Sol, og vai- allt tilbúið á páska- dag til bess að taka togarinn út, en bá brimaði skyndilega. Er nú komið haugabrim við sandinn þar sem skipið liggur, og verður „björgunartilraunum hætt í bili, og munu leiðangurs- menn koma að austan í dag eða morgun. Ennfremur hefur vél- báturinn „Atli“ verið við strandstaðinn og átti hann að vera til aðstoðar, þegar togar- inn væri tekinn út. „Atli“ er nú kominn til Vestmannaeyja og mun koma til Reykjavíkur þegar gefur. Togarinn King Sol er með öllu óskemmdur þar sem hann liggur á mjúkum fjörusandin- um. Búizt er við að frekari björgunartilraun verði ekki gerð fyrr en með stækkandi straum. Það er ekki ósjaldan, sem lieyr- ist kvartað undán dýrtiðinni hér á landi, en það umræðuefni er, kannske að undanteknu veðr- inu, lifseigast allra umtalsefna. Peningagildið liefur líka í sann- leika sagt breytzt geysilega sein- ustu áratugi, og er alltaf breyt- ingum undirorpið. Laun manna margfaldast og eiga víst eftir að hækka enn, en verkfallið, seiu nú stendur yfir, er auðvitaf sprottið af því, að ýmsir leljí verðlagið á lífsnauðsynjum fólks hafa hækkað meira en launin. Háar upphæðir. Nú mælist allt í háum upphæð- um. Menn sundlar nú ekki lengur þótt nefndar séu þúsundir eða tugþúsundir króna. Það þóttu einu sinni góð laun, að hafa fá- ein hundruð króna í mánaðar- lnun, en nú þarf þúsundir til þess að liægt sé að draga fram lífið. Einu sinni fengust einseyris- stykki fyrir börnin, en nú heita þau 10 aura stykki. Þannig breyt- ist allt og veit enginn hvar end- ar. Lltið til baka. Það var eiun verkfræðingur, sem fór út að skemmta sér uni daginn og borðaði á veitingalmsi ineð víni og svo framvegis, sem varla er orð á gerandi. Það þarf ekki að taka það fram hér, livað þessi veizluhpld hafa kostað, því þaC tilheyrir nútímanum og munu flestir geta gert sér nokkurn veg- ina í hugarlund, livernig sá reiku ingur liefur verið útlits, þótt ihvorki dagsetning n.é ártal hafi verið lagt við ppphæðina. En þessl verkíræðingur sat lika veizlu með starfsbræðrum sinuru á Hótel Reykjavík árið 1912. Lokaspreffur Frænkurmar66. arfirði. Mun hann flytja verk eftir Bochsa, Beethoven, Mehul, Rosetti, Parish-Alvars, Proko- fieff, Pittaluga og Tournier, en öll viðfangsefnin eru samin sérsaklega fyrir hörpu.. Nicanor Zabaleta hefur leik- ið með öllum helztu symfóníu- hljómsveitum heims, svo sem Lundúna-, Amsterdam-, Phila- delphia-, Boston- og New York hljómsveitunum, Berlínar- og Hamborgar-hljómsveitunum. — Nýlega hélt hann 24 hljómleika í Þýzkalandi, þar af 16 hljóm- leika einn. Fyrri hljómleikamir hér í bæ verða í Austurbæjarbíói í kvöld, sðah áftur á morgMn og löks .á föstudag í Hafnarfirði. 99 „Frænka Charleys“ tók sér hvíld um páskana eins og fléiri, enda búin að standa í ströngu undanfarið. Nú er lúm komin í bæinn aft- ur, og verður næstsiðasta sýning á þessu metleikriti Leikfélags Reykjavíkur annað kvöld, og er það 84. sýning. Síðasta sýning verður svo á sunnudág, og er el að ein aðalleikkonan er á förum til útlanda. Ódýr veizluhöld. 'Okkur til gamans lánaði verk- fræðingurinn mér reikninginn yfir veizluhaldið árið 1912 og er liann á þessa leið: Til Verkfræðingafélagið frá Hót- el Reykjavík. Desember 11. 1912 12 Couverte.r á 1/50 ..... 18.00 15 Bjór ó 0/40 ........... 6.00 1/1 Akavit 3/50 .......... 3.50 2 Cigar ó 0/30 ........... 0.60 11 Kaffi á 0/25 .......... 2.75 Samtals kr. 30.85 Það kemur ekki fram hvað mál- tíðin hefur verið margra rétta, en gera verður ráð fyrir þremur réttum og bjórinn var af betra taginu. Þetta myndi þylcja góð kjör nú til dags. Og þykir sjálfsagt. Nú kosta gosdrykkir í veit- ingaíiúsum að kvöldlagi kr. 10, er mér sagt og þykir ekki íiema 11 ■',>u “ C1 sjálfsagt að greiða það umyrða- kki unnt að hafa þær fleiri, því ];iusf En hv:lð ilra ])ctta ant sam. an, ég set þetta mönnum til gam- ans. Það er göniul og ný sagá, as timarnir breylast. — kr. Bijernorka b ýmsuni áttum. • Hertoginn af Edinborg flntti ræðu nýl. í útvárp frá eynni Möltu, er hann var viðstadd- ur flotaæfingar á Miðjarðar- hafi. Ávarpaði hann flugmenn og sjómenn, sem þátt tóku í þeim, og ræddi nauðsyn enn nánara sanistarfs milli land- hers, flughers og flota en nokk uru sinni fyrr, á þeirri kjarn- ofkuÖld, sem risin væri í heim inum. ', ■*" v ) Ný umræða um vetnissprengj una hefur verið ákveðin I neöri málstofu brezka þings ins og verður rætó um tillögu jafnaðarmanna um alþjóða- ráðstefnu til að fjalla um áhrif kjarnorkuvopnaprófana. » Ivjarnorkukafbáturinn Nautil- us fór í sólarhrings reynslu- ferð nýlega og var kafaS noldinim sinnum í ferðinni, en í henni tóku þátt 14 menn úr kjarnorkuráði Baadaríkjanna ,gé^f.ra?ð(J»gat1..-BV. «. ,úr her .pgTlstla.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.