Vísir - 13.04.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 13.04.1955, Blaðsíða 7
M:|3vikudagirm 13. aprH. 1655. VtSIR 7 PPER 43 . b'iaðið skyndilega í tvo hluti. Síðan lét hann. þaáði paþpírsslitrin í -pappírskörfuna. -... „Hættið þessari vitieysu,". sagSi hann t>g yar léttur í raáli. „Eg get vel beðið í tvær vikur. Enn hefir etigum tekizt að koma Reg gamla Barker á kné. Það er engintt leikur að uppræta illgresi." „Eh .ef eg skyldi verðá undir bifreið á morgun og bíða bana, : þá mundi viðurkenning þessi geta komið yður að nokkru i gagni“, mælti John, en var þó harla fenginn yfir þyi, að Barker virtist hafa fundið einhv.erja leið úr ógöngunum. „Eg get vel kippt þessu í lag til bráðabirgða,“ mælti Barker : og brosti við. Það var greinilegt, að hann gat skipt eins og . að-hafa fataskipti. John reis á fætur. „Eg held,. að eg verði að fara. . . . Eða • viljið þér að eg verði Iengur?“ „Nei, þakka yður kærlega fyrir, John. ... Nú þarf eg ekki annað en að sofa dálítið.“ Bárker stóð enn og hallaði sér að • arinhillunni, þegar hann sagði þetta. John gerði ráð fyrir, að Barker mundi vilja, áf því að hann ■ var jáfnan kurteis, fylgja hónum til dyra. En Barker hreyfði sig ekki úr sporum, leit áðeins virisamlega brosandi til Johns. Þó fannst John, að svipur Barkers væri. eitthvað einkennilegur. Johh gekk til hans og rétti honum höndina. .„Góða nótt. Eg þakka yður kærlega fýrir allt, og óska fður -alls góðs framvegis,“ sagði hánn. „Viljið þér alls ekki, :V6 eg verði eitthvað lengur hjá yður?“ „Nei, þakka vður fyrir. Það. er allt í lagi, Hja mér... . “ FIMMTÁNÐl K.VFLI. Kvöldið eftir var Peter Fraser boðið í samkvæmi, sem móðirl , Johns efndi til. Áður en Fraser fór úr þinghúsinú, keypti hann ■' sér eins óg venjulega „Kvöldpóstinn“,, og; • kom þar áuga- á . stóra fyrirsögn á fyrstu síðu, er fjallaði iun sjálfsmorð einhvers manns, sem Barker hét......... ■ Einn af tíðindamönnúEi blaðsins hafði átt-tál- við konu þá, sem tók til í íbúð Barkers,. og hafði síðan blásið fréttina upp eftir mætti. .!.... . Blaðið sagði frá skulda viðurkenningu, óundirritaðri, sem lög- reglan hafði fundið í pappírskörfu hins framliðna, stúlkunni, sem hafði fengið Vinninglnri mikla á veðreiðunum, en hún var gersamiega horfin, unga manninum, sem hafði komið í íbúð- ina eldsnemma einn morguninn og forðað, gér. þaSán 'áftur, eins og s.á vondi væri á hælunum á honum, cg ioks sagði blaðið frá kveðjubréfi til eirihvers Johns, sem r.inn látni hafði skilið ! eftir. Öll þessi atriði gerðu málið mjög foryitriilegt og dular- • fullt: „Kæri John,“ hafði Barker skrifað, ,.Eg get ekki haldið leiknum lengur áfram. Þess-vegna hefi eg afráðið að grípa til þessa. úrræðis. Eg geri .það- ekki vegha penin.ganna. Að end- ingu ætla eg, sem roskinn maðúr, að gefa yður heilræði: Haldið. yður inrian þess .heims- gem þér eruð borinn í. Þar eigið þér helma. Beztu heillaóskir. ... Reg.“ HVER ER ÞESSI BU.EARFULLI JOHN? spurði .blaðið að endingu .með gríðarstóru letri. Peter Fraser sá einnig á fréttinni, að ræstingakonan hefði fundið lík Barkers, þegar hún hefði komið í íbúðina klukkan níu um morguninn til að taka þar til. Peter flaug vitanlega fyrst í hug, hvort John mundi eitthvað flæktur í þetta mál. í fljótu bragði virtist svo ekki vera. Pat var bersýnilega horfin. Barker var dauður, og þar sem enginn vafi gat á því leikið, að hann hafði ráðið sér bana, voru ekki miklar líkur til þess, að lögreglan mundi framkvæma frek- ari rannsókn. Barker hafði tekið stóran skammt af svefnlyfi en síðan hafði hann skotið sig með skammbyssu, sem skráð var á nafn hans. Loks var það sannað, að skilnaðarbréfið var ritað eigin hendi af honum. Peter fór heim til að hafa fataskipti, og hraðaði sér síðan heim til Johns. Þegar hann kom til herbergis Johns, stóð hann við gluggann og sneri baki að dyrunum. Hann leit ekki við, þegar Peter kom inn og lokaði síðan á eftir sér.. Á borðinu við hlið hans lá eintak af „Kvöldpóstinum.“ „Guð sé lof, áð þú ert kpminri,1* hrópaði John, er hann leit við og kom auga á Peter. Andlit hans var afskræmt af hugarstríðs. „Hyað á eg til bragðs að taka? Gerðu það fyrir Guðs skuld að segja mér, hváð eg á að gera!“ ' „Hefii' lögreglan sett sig í samband við þig?“ „Nei.“ „Þá vil eg einungis gefa þér það heilræði, að hafast alls ekkert að í þessu máli.“ John starði á hann spurningaraugum. „Það væri hin mesta heimska að fara að skipta sér af þessu að ástæðulausu.. .. Þar sem það liggur í augum uppi, að maðurinn hefir ráðið sér sjálfur bana, lætur lögreglan sér á sama standa um það, hver þessi „leyndardómsfulli John“ er. Slíkt getur aðeins kitlað forvitni ,,Kvöldpóstsins“. Og þú getur verið viss um.. . ." „Við hvað áttu?“ „Jæja, við skulum gera ráð fyrir, að þeir kanni málið eitt- hvað frekar og komist á snoðir imi það, að þessi leyndardóms- fulli John, sem þessi svindlari er að gefa það heilræði. að hann skuli ekki vera að skipta sér af afbrotamönnum, sé enginn annar en hinn ungi stjórnmálamaður John Thompson, er skrif- ar í Kvöldpóstinn um nauðsynina á strangara opinberu sið- gæði „Hættu þessu! Eg þoli-ekki að heyra þig tala um þetta!“ hrópaði John. „Það er þó betra, að eg tali um þetta við þig, en að það verði blaðakóhguririn, sem nefnir það við þig! Meðan enginn veit þétta nemá við tveir, má þér alveg á sama standa. Og svo er þettá: : . . hvaða afbrot héfir, þú ,framið?“ „Æ, Peter; eg er alveg örvilnaður,“ sagði John. „Ég get ekki annað eri hugsað sem svo, að ef eg: hefði dokað við hjá honum, . . . “ ; . „Varstu hjá honmn í gærkvöldi. „Hann hlýtur að hafa framið sjálfsmorð skömmu eftir að eg fór þaðan. Én það virtist ekkert ama að honum, þegar eg fór. Eg.bauðst auk þess til að vera um kyrrt.“ „Varstu þar einn?11 „Já, eftir að Pat var farin." „Hvert hefur hún farið?“ „Til Östende.“ „Sá þig. nokkur, þegar þú fórst frá honum?“ „Nei.“ „En hvers vegna hefir hann svift sig lífi?“ John- þagði. Hana leit út um gluggann og virti fyrir séi' trén fyrir útan. „Eg held, að Pat eigi sökina á því,“ sagði hann svo með hægð. „Hún eyðilagði nefnilega skipið.“ Peter leit á klukkuna. Enn voru tvær stundir, þar til kvöld- verðurinn átti að hefjast. Hann vonaðist til að geta sefað John á þeim tíma. „Þú hefðir ekki átt að iíta þetta svona alvarlegum augum frá byrjun,“ sagði Peter. „Herra minn trúr, hv.að eg hefí verið mikill asní.og hræsn- ari!“ hrópaði John. í uppnámi. „Eg hafði talið mér trú um, a,ð Á A sumarhóteli einu í Bretá landi hafði gestgjafinn svoý hljóðandi auglýsingaspjald úti: fyrir hótelinu til þess að hæna gesti að staðnum: „Athugið, hvað þér fáið héf fyrir aðeins eitt sterlingspundS á dag! Stórt og rúmgott her- bergi með baði og dásamlegu< útsýni yfir hafið. Morgunverð,, hádegisverð og kvöldverð. — Hljómlist við allar máltíðir — dans á kvöldih og ókeýpis: whisky.“ Ðág nokkuni sá géstgjafinn: Skota éinn, sem stóð við aug- lýsingarspjaldið og las gaum- gæfíiéga. Géstgjafhm gaf sig á tal við hann og spuprðí: „Firrnst yður þetta ekks kjaraboð fyrir eitt sterlings- pund?“ ,,Ju-ú,“ sagði Skotinn og’ klóraði sér í höfðinu. „En þa£? fer þó nokkuð eftir því, hvorft þér eigið við hálfa eða heila whiskyflösku á dag.“ • Litla stúiltan var í heimsókr* hjá kunningjafólki fjölskyldut sinnar, en þar var mjög mikicí af bókum í hillum. Telpar* horfði lengi á bækumar með alvörusvip, og sagði síðan: „Við fáum líka lánaðar bæfc- ur heim úr bókasafninu, en vio skilum þeim alltaf aftur.“ • Kaupsýslumaður einn hringds heim til konu sinnar og spurði: „Heyrðu, góða miri! Kæmi þér það ilíá, þótt ég biði tveim- ur kunníngjum mínum með mér heim í mat?“' „Nei, alls ekki, ástin míní' Það væri einmitt.mjög ánægju- legt,“ svaraði frúin. ,,Fyrirgefið,“ sagði kaupsýsta maðurinn. „Eg hlýt að hafa fengið skakkt númer.“ , ----Tk---- j, 111 milj. í fyrra. Tekjur Bergenska gufuskipa- félagsins af vöruflutningum f fyrra námu 111 míllj. norskra króna. Greiddur var hlutafj árágóði. 5,5%. Félagið á nú 36 skip, sem nema 93.163 brúttó- /o. samtals lestum. Félag þetta hafði um ára— tugabil áætlunarferðir til fs- lanas, eíns og menn rekur min.ni .til, síðast með e. s: Lyru,. £: Sumufké' TARZAISI 1796 Tarzan flýtti. sér .aftur. til nám- JNTú -iréið >-á: -'að ’sapná eignarrétt 'pnnar, én þá, v.oru. varðmenn .þar-á, - Bajnards,..áðuf .en • Milo ■<)&mrúgt~ á, ^verju málmgrýtið.. - Hann varð .að ná í yopn sín og .'séndi-:.Riki'-eftir þeim.- . Varðmenhirnir stóðu steini losniB . «#• uBdrunjjþegar apinn -hljóp á bur$- œ.eð yopnin. ., , .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.