Vísir - 13.04.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1955, Blaðsíða 1
< 45. árg. Miðvikudaginn 13. apríl 1955. 82. tbl„ Verkfallsverðir veittu VI5 borð lá, a5 tfi óetrða kæml um mlðnætti, en betur fór en á horf&st Við borð lá, að til átaka og j sínu, enda höfðu þeir jinsa verð- barsmíða kæmi um miðnætti í' inæta muni meðferðis, svo sem nótt, er yerkfallsverðir þyrptust að jöklaförum er þeir komu í bæinn. Hópur jöklafara fór í páska- ferðalag um óbyggðir um hátíð- ina. Óku þeir í snjóbíl, komu að Hvítárvatni, i Kerlingarfjöll, á Hveravelli, í Þjófadali og víð- ar, en frá Sandá komu þeir í vöru bifreið og höfðu snjóbílinn aftan á pallinum. Við Geitháls nam bíll þeirra ekki staðar við torfæru þá, er verkfallsverðir hafa komið sér þar upp, heldur töldu veginn frjálsan og óku í bæinn. Brugðu verkfállsverðir þá við og óku á eftir jöklaförunum í bæinn og m'ður í Þverholt. Þangað dreif að fleiri verk- fallsverði á bílum, sem gert hafði veríð aðvart, en um líkt leyti var hringt til lögreglunn- ar og hún beðin að koma og halda uppi reglu. Voru verk- fallsverðir orðnir einir 20 eða 30. Heimtuðu verkfaHsverðir að fá að leita í bilnum, og fékkst það að lokum, en hins vegar neituðu menn með öllu að láta leita í dóti Spnenging i olíuskipi. Brezkt olíuskip, 8000 smálesta, er í nauðum statt á Suður-At- lantshafi. . Varð sprenging i því, sem mun hafa orðið nokkrum mönn- um að bana. Frekara er ckki kunnugt úm þetta enn, en árgen- tiskt skip er á leiðinni hinu brezka olíuskipi til aðstöðar. vandaðar ljósmyndavélar og fleira, sem þeir vildu ekki að j’rðu skemmdir. Ekkert var í bilnum, né heldur snjóbílnum, sem verkfallsverðir töldu sér mat í, og mun ekki hafa kornið til handalögmáls, þótt i- skyggilega horfði um stund. Sjónarvottar htsfa tjáð Yísi, að sumir verkfallsverðir hafi verið ofsafengnir mjög og haft í frammi ýmsar hótanir um ofbeldi þar á staðnum eða síðar. En jafnskylt töldu þeir að geta þess, að aðrir verkfallsverðir hafi sýnt stillingu og sett ofan í við félaga sina og latt til stóryrðanna„ Var mikil mildi, að þarna yrðu ekki áflog og meiðsli eins og fyrr segir, en illa horfði um stund. 12505 bifreiðar á inu þar af 6041 Reykfavík. Reykvíkmgar drekka gegnum Vestmanna- eymga. Engin ferð fellur svo tll V estmannaeyja, að ekki komi þangað áfengissending- ar frá lokun Kveður svo rajnmt að þessu, að Reykvikingar ero famir að hringja til Eyja og biðja menn þar að pantá fyr- ír sig vín frá ReykjavSk, sem síðan er sent i Póst- kröfu til Vestmannaeyja og svo aftur til Keykjavíkur. I pósthúsinu í Vestmanna- eyjum er jafnan mikið a® gera við afhendingu vín- pakkanna, og eru þeír jafnt afhentir á helgidögum þjóð- kirkjunnar sem aðra daga. ' Rúmiega 20 kaupskip og togarar Eggja í Reykjavtkurfiöfit. Mikil þröng er nú orðin í Reykjavíkurhöfn, en þar liggja nú rúmlega 20 stór skip, togarar og kaupskip. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir hefir fengið hjá hafnarskrifstofunni, eru eft- irtalin kaupskip stöðvuð, tal- in í þeirri röð, sem þau komu í höfnina, og hafa sum þeirra legið allan tímann frá fyrstu dögum verkfallsins. Tröllafoss, Skjaldbreið, Dettifoss, Reykjafoss, Arn- ,arfell, Brúarfoss, Katla, Tungufoss, Fjallfoss, Goða- foss, Herðubreið, og danskt saltskip, er nefnit Paris. Auk þess vora í höfmnni í gær Gullfoss og Hekla, og era það eúiu skipin, sem fá að halda uppi siglingum, enda farþegaskip. Togaramir, sem stöðvazt hafa era þessir, einnig taldir í þeirri röð, sem þeir komu inn: Jón forseti, Þorsteinu Ingólfsson, Skúli Magnússon, Karlsefni, HaHveig Fróða- dóttir, Hvalfell, Fylkir og Ingólfur Arnarson. Togar- arnir Úranus og Neptúnus komu einnig í höfn um pásk- ana, en eru farnir aftur. Elztu bífamir frá 1923, fbstlr frá árunum 1942 og 1946. Sélaeignin hefus* m.eira en tvofaldast á IO áVnm,. Um síðustu áramót var bifreiða eign landsmanna 12.505 bifreiðar, þar af voru skráðar í Reykjavík rúmur helmingur eða 6041. Af þessum bifreiðum eru 7105 fólksbifreiðar fyrir allt að 6 far- þcga og 313 fólksflutningsbifreið ar fyrir sex farþega og flciri. Tala vörubifreiðá.er samtals 4685 og tala tvíhjóla bifreiða samtals 312. j Af fólksbifreiðum eru 87 teg- undir, en meðal þeirra teljast jeppar, og eru þeir 1723. Næstur er Ford, ar og þriðji i röðinni Chevrolet, 595, Af vörubifreiðum eru skráð- ar 88 tegundir, og þar er Chevro- let í fyrsta saeti 1248 bifreiðar, en næstur kemur Ford með 1041. Tvær elztu bifreiðarnar, sem skráðar eru, tilheyra árgerð 1923 og eru það hvorttveggja vörubíl- ar. Flestar bifreiðar eru til af ár- gerð 1946 eða samtals 3264, en næstflestar eru frá 1942, eða 2086. Af árganginum 1955 voru um áramót skráðar 11 bifreiðar, en af árgang 1954 samtals 783. Tala bifreiða i hinum einstöku sýslum og kaupstöðum er sem hér segir: Reykjavík 66-11, Akranes- kaupstaður 196, Mýra- og Borgar- fjarðarsýsla 365, Snæfells- og Hnappadalssýsla 206, Dalasýsla 92, Barðastrandarsýsla 150, ísa- fjarðarsýslur 283, Strandasýsla 68, Húnavatnssýsla 258, Skaga- fjarðarsýsla 235, Siglufjarðar- kaupstaður 34, Ákureyri og Eyja- fjarðarsýsla 821, Þingeyjarsýsla 381, Seyðisfjörður og N.-Múla- sýsla 163, Neskaupstaður 53, Suð- ur-Málasýsla 251, Skaftafells- sýsla 239, Vestmannaeyjar 145, Árnessýsla 656, Gullbringu- og| Kjósarsýsla 1203, Keflavíkur-I kaupstaður 256 og Keflavíkur-' flugvöllur 47. Á siðastliðnum 10 árum hefur bifreiðatalan meira en tvöfaldast, og nemur fjölgunin frá 1945 sam- tals 7309 bifreiðum, en það ár voru skráðar 5096 bifreiðar. pessi er tekin viö eina af götum Chicago-borgar. Þais hafa smáfuglar tekið upp á því að gera sér hreiður innan £ . götuvitum. Ekki er þó að vita, hvort þeir fá að dvelja þarna lengi . Pekmgstjórain segir þau hafa grandað indversku flugvélinni með vítisvél. Flehíir b'áiar á £ di»i». Landlega var í öllum verstöðv- um í gær vegna óveðurs. í dag eru flestir bátar á sjó, en margir ciga net sin úti frá þri fyrir óvc&rið. Bandarikjastjórn hefur lýst uppsþuna frá rótum hinar ó- svífnu ásakanir kínvérsitu komm únistastjórnarinnar, aS speílvirkj ar £ þágu Bandaríkjanna hafi ver- ið valdir að því, að indverska flugvélin fórst á leið til Jakarta í Indónesfu. í tilkynningum kiuvérskra kommúnista ségir, að komist hafi upp um þetta eftir að flugvélin var lögð af stað tií Hongkóng. — Hafði verið komið fyrir i hcnni vítisvél, þannig stilltri, að spreng ing’ yi-ði er grandaði flugvélinni, er hún væri yfir sjó. Brezki sendi fulltrúinn í Peking hefði þegar verið beðinn að gera yfirvölduri- um í Hongkong, sem er brezk ný- lenda, aðvart og rannsaka flug- vélina hátt og lágt við komu hennar, en það hafi ekki verið gert svo að gagni kæmi. Afleið- ingin yhafi orðið sú, að áformið lieppnaðist, flugvélin fórst og margir menn biðu bana, en sagt er, að hún hafi haft 8 manna á- höfn og flutt 11 farþega. Fregn var birt i gærkveldi þess efnis, að 6 mönnum hefði verið bjargað, þar af 3 af áhöfninni. Talsmaður utanrikisráðuneytisins kvað á- sakanirnar svo illkvitnislegar og svivirðilegar, að fá væru dæmi slíks. — Af hálfu stjórnarvald- anria i Hongkong var tekið fram» . i tiíefni aí ásökununum, að þats hefði látið framkvæma nákvæm— • ari athugún en vanalegt væri, vií£ : komu flugvéíarinrian ' í tilkynningu kinversku stjórn— arinriar var ságt, að með því a® ■ framkvaéma ekki ítarlega ranri- sókn við komu flugvélarinnar tiC Hórigkorig, hafi stjórnarvöldin., þar bakað sér alvarlega ábyrgð&., og krefst nákvæmfar rannsóknar,... ; Siðan er frégnin barst i gær« kveldi um, að flak flugvélarinnar væri fur.dið, og að 6 menn hefðUí' verið á lífi, hefur ekkert frétztIV . sem bendir til, að ásakanir kín- • verskra kommúnista hafi við nokkuð að styðjast. Gott mánaðarkaup sjómanna. I Vardö og Berlevaag jr Norður-Noregi, hafa fiskimenn . haft úvenjti góðar tekjur þar sem af er þessu ári. Segir OslóarblaðiS „Aften- posten“ frá því, að ekki sé óal- gengt, að vélbátasjómenn hafi' . haft 3000 norskar (tæpar 7000 > íslenzkar) krónur á mánuði íii janúar og febrúar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.