Vísir - 20.04.1955, Qupperneq 2
vtsm
>
2
Miðvikudaginn 20. apríl 1955.
BÆJAR
leikar. —• 18,30 Barnatími (Þ.
Ö. Stephensen). 19,30 Tónleik-
ar (plötur). — 20,20 Sumar-
vaka: a) Sumarmálahugleiðing-
ar (Pálmi Einarssson landnáms-
stjóri). b) Einsöngur: María
Markan-Östlund óperusöng-
kona syngur; Fritz Weisshappel
leikur undir á píanó. c) Hitt og
þetta um fugla: Samfelld dag-
skrá undirbúin af Hildi Kal-
man. Flytjendur: Arndís Björns
dóttir, Indriði Waage, Kristinn
Hallsson, Jórunn Viðar o. fl. —
22,05 Danslög (plötur) til kl. 1.
Staða skógarvarðar
á Austurlandi hefur verið
auglýst laus til umsóknar.
Heilbrigðismálaráðuneytið
hefur sett Hrafnkel Helga-
son stud. med. chir. til að gegna
héraðslæknisembættinu í Flat-
eyjarhéraði fyrst um sinn.
Þjóðleikhúsið
frumsýnir í kvöld Krítar-
hringinn eftir þýzka skáldið
Klabund. Er þetta hátíðasýn-
ing af tilefni fimm ára afmælis
Þjóðleikhússins.
Vorperla,
Kristniboðsflokkur í Laugar-
nessókn, efnir til kvöldsamkomu
í Laugameskirkju í kvöld kl.
8,30. Ræðumenn verða Bjarni
Eyjólfsson, ritstjóri, og Ólafur
Ólafsson, kristniboði.
Lóðir undir fjölbýlishús.
Eskihlíð 20: Byggingarfélag-
ið Atli h.f. mun ætla að reisa
fjölbýlishús á þessari lóð. Laug-
arnesvegur 84. Þar mun Ingólf-
ur Guðmundsson, Flókagötu 41,
ætla að reisa slikt hús. Þá mun
Byggingarsamvinnufélag prent-
ara ætla að reisa fjölbýlishús á
lóðunum Laugarnesvegi 88, 90
og Kleppsvegi 10.
Skemmtanir
á Barnadaginn.
Skrúðangan frá Austurbæjar
barnaskólanum og Melaskólan-
um að Lækjartorgi hefst kl.
12.45, en kl. 1.30 hefst úti-
skemmtun við Lækjargötu.
Inniskemmtanir: Kl. 12.15 flyt-
ur Jón Sigurðsson borgarlækn-
ir ræðu úr útvarpssal. Kl. 1.45
skemmtun í Tjarnarbíói. Kl.
2.30 skemmtun í Sjálfstæðis-
húsinu, kl. 2.30 í Austurbæjar- j
bíói, kl. 2 í Góðtemplarahúsinu j keyra,
og aftur kl. 4, kl. 3 í Trípóli- gruna.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,20 Dagskrá háskóla-
stúdenta: a) Ávarp (Skúli Bene
diktsson stud. theol., formaður
stúdentaráðs. b) Erindi: Lög-
iræði og laganám (Sigurður
Líndal stud. jur.). c) Frum-
samdir þættir (Jón Bjarman
stud. theol.). d) Erindi: Codej
sinaiticus (Ásgeir Ingibergsson
stud. theol.). 'e) Frumsamin
jóð (Jón Böðvarsson stud. mag.
og Matthías Johannessen stud.
mag.). f) Svipmyndir úr skóla-
lífi fyrr og nú (Jökull Jakobs-
son stud. theol. og fleiri). Enn-
fremur tónleikar. — 22,10 Karl
Jónatansson kynnir harmoniku-
lög. — 22,40 Danslög (plötur)
íil kl. 23,45.
Útvarpið á morgun
sumardaginn fyrsta.
Kl. 8,00 Heilsað sumri: a) Á-
varp (Vilhjálmur Þ. Gíslason
'útvar psst j óri). b) Upplestur
(Lárus Pálsson leikari). c)
Sumarlög (plötur). — 9,10
Morguntónleikar (plötur: Vor-
sónötur eftir Beethoven og
Schumann). — 11,00 Skáta-
messa í Dómkirkjunni (Biskup
íslands, herra Ásmundur Guð-
mundsson, messar. Organleikari
Máni Sigurjónsson). — 12,15
ílytur Jón Sigurðsson borgar-
læknir ávarp á vegum Barna-
vinafélagsins Sumargjafar. —
13,30 Útvarp frá útihátíð barna
i Reykjavík: Lýsing á skrúð-
gíngu og almennur söngur
skólabarna. —■ 15,00 Miðdegis-
litvarp: a) Lúðrasveit Reykja-
víkur leikur; Paul Pampichler
stjórnar. b) Upplsetur og tón-
Vinnufatnaður
hverju nafni sem nefnist.
Samfestingar
Jakkar
Smekkbuxur
Strengbuxur
Málarasamfestingar
Hvítar buxur
Hvítir jakkar
Vinnuskyrtur, allskonar
Vinnusvuntur
Vinnublússur
Vinnuvettlingar,
Vinnuhúfur
Nærfatnaður
Peysur, allskonar
Sokkar, allskonar
Olíufatnaður, alls
Gúmmístígvél
Klossar
Strigaskór
drengja og telpu
Gallabuxur
Fermingjargjafir
Kaupið nytsama fermingjargjöf, lampar
í fjölbreyttu úrvali. Verð við allra hæfi.
allsk.
Skermabúðin
Laugavegi 15. — Sími 82635,
Eg undirr.... óska að gerast áskrifandi Vísis.
Nafn
Heimili
Mánaðargjald kr. 15,00,
Fatadeildin
Sendið afgr. blaðsins þenna miba utfylltan eða
hringið í síina 1600 og tilkynnið nafn og heimilisfang,
1 Esperantistafélagið
Auroro heldur fund í Eddu-
húsinu uppi í kvöld kl. 8,30.
Kauplagsnefnd
hefir reiknað út vísitölu
framfærslukostnaðar í Reykja-
vík hinn 1. apríl sl. og reyndist
hú vera 162 stig.
Beztu úrin hjá
Bartels
Lækjartorgi. — Sími 8419,
iMíiiinisklað
aSmeffinings
Skógarmenn K.F-U.M.
gangast fyrir kaffisölu á
morgun, sumardaginn fyrsta.
í húsi K.F.U.M. og K.. til ágóða
fyrir sumarstarfið í Vatnaskógi.
Ennfremur halda þeir almenna
samkomu um kvöldið kl. 8.30.
Eflaust munu margir drekka
hjá þeim síðdegis- og kvöld-
kaffið og sækja samkomu
þeirra, ef að vanda lætur.
Miðvikudagur
20. apríl — 110. dagur árs
Lárétt: 1 Mest,
Flóð
j var í Reykjavík kl. 3,34.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
S lögsagnarumdæmi Reykja-
■víkur var kl. 20,40—4,20.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki.
Sími 1760. — Ennfremur eru
Apótek Austurbæjar og Holts-
apótek opin til kl. 8 daglega,
nema laugardaga, þá til kl. 4
eíðdegis, en auk. þess er Holts-
apótek opið alla sunnudaga frá
&1. 1—4 síðdegis.
Lögr egl u var ðstof an
hefur síma 1166.
Slökkvistöðin
j hefur síma 1100.
'MARGT A SAMA STAJ)
í K. F. U. M.
Kól. 3, 5—11. Lifið nýju lífi.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00— 16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
ög fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22,00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—-19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnuda’ga kl. 13:30—15.00 og
é þriðj udögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15:09.
tftOCAVCG i>
• Lagt heíir verið til, að há-
marksókuhraoi á þjóðvegum
í Noxegi, verði aukinn úr 60
í 75 km. á klst. í byggð er
lagt til, að ekið verði með
45 k.m. hraða í stað 35.
• Svíar kepptu nýlega við
Frakka i knattspymu i Paris.
Frakkax unnu með 2 mörk-
urn gegn engu, en Sviar höfðu
' lftið getað æft vegna óhag-
slæðs veðurs. hiuí.í éi.;
Félagsprentsmiðjan
kaupir hreinar
léreftstuskur.
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifátofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Alikálfakjöt, folalda- Rjúpur, hraSfryst \
kjöt, hjörtu, hænsni, hvalkjöt, hraðfryst ;!
? tólg, murta hraÖfryst í hrefnukjöt, agúrkur, !;
pökkum. salat. ji
i Kjöfbúð Austurbæjar ^Jlja íti cJtjÍsson Hofsvallagötu 16. Sími 2373. í ^WWVWVVVVWV^.V^VJVWWS^
[ Kéttarholtsvegi 1. Sími 6682
Kaupi ísL
t 8F Jp frímerkL
S. ÞORMAB
Spítalastíg'-?
1 (eftir kl. 5)
1 ;;>bbí IkiIó'Úv