Vísir - 20.04.1955, Page 3

Vísir - 20.04.1955, Page 3
 Miðvikudaginn 20. apríl 1955. vtsm Itai *if bréf: Skyldur þeirra, sem taka á móti ferðamönnum. Hvernig líta menn þessS mát þar syðra? Vorið er komið — en ]>að er bara í almanakinu. Það er 21. marz —- og það stendur heima, fyrstj vordagur — en úti snjóar, gaddur, og yfir allri Ítalíu er hvít blæja, yfir fjöllum og dölum og niðri á jafnsléttu. — Svo segir út- varpið, að um alla Evrópu hafi geisað hörð hríð, frá Skotlandi og um Norðurlönd og alla leið hingað til Ítalíu þenna dag. En það gerir alla menn undrandi, að það skulb vera vetrarharka einnig hér suðurfrá. Hér er eng inn undir slíkan ófögnuð búinn, þótt Norðurlandabúinnsévanur duttlungum vetrarins, og láti sér hvergi bregða. — Vorhret- in, sem geisa hér í nokkur ár, iáta vonda menn halda því fram, að hinn nýj frelsari manna H- og A-sprengjur, séu þessum ósköpum valdandi. — Breytingar hafa orðið svo á- berandi á síðustu árum, að alhr, sem fylgjast með veðurrann- sóknunum, hafa tekið eftir þessu og álitið, að sú niður- staða sé á rökum byggð, að sprengjurnar hafi getað haft veðurbreytingarnar i för með sér. Svo þetta er þá árangur þess, að menn fara að rugla náttúru- öflunum, þykjast vera guðir, er ráði yfir himni og jörð. — En útkoman er sú að allt, sem þeir finna upp þessara tegunda, eru J.eiðir til að tortíma himni og jörð. Einnig í Norður-Afríku liefir snjóað — líka þar, sem aldrei sást snjór í aldir. — Hefir því þetta valíið upp farfuglana og eru þeir komnir á kreik — á leið norður. — En með komu flugvélanna fara nú ,,farfugl- ar“ báðar leiðir, bæði norður og suður. Eru það ,.túristarnir“, sem fara einnig á lcreik um páskana. Frá suðri til norðurs ■ og frá. norðri til suðurs. Síðasta ár ltomu Iiingað til Ítalíu '9.5 milljónir ferðamenn frá öllum heiminum. Flestir koma frá Sviss, nærri 1.8 millj; næst var Þýzkaland með 1.7 millj. Síðan Austurríki og Fraklíland o. s. frv. Það er Jærdómsríkt. aö sjá hvað fei'ðamannaskrifstofurnar ítölsku — og nefndir sem fjalla um ferðamannastrauminn til ItaJ.íu -— skrifa og' benda á i þessu sambandi: _ „Þessi. fjöldj ferðamanna, sem lremur liingað er orðinn hin gjöfulasta upp- sprettuJind fyrir rilíið og hefir Jrjálpað. til að.sltapa jafnvægi í aflcomu þess. Það er einnig' orð- ið hin öruggasta tekjulind rík- isins og einstaklinga og liefir hjálpað til í Jandi þ'ar sem inn- flutningur er alltaf meiri en út- útf.'utningur. Vita þeíta nú allir og er því óskiijaulegt að ýmsir hótél- stjórar og aðrir, sem hafa með ferðamannahópa • -að gera • • 4- virðast ekki liafa augun opin fyrir þessari lilið málsins. Við erum ekki að segja of mikið þó við viðurkennum að Ítalía er eitthvert fegursta land í heimi og þm'fum eicki annað en að fara til útlanda til að sjá það. En við getum ekki alltaf hald- ið áfram að græða á fegurð lands olckar. Ferðamaðurinn vill líka, að vel sé tekið á móti honum, fái góð og hrein hótel að dvelja á, og að hann finni þar þægindj þau, sem hann hefir skapað sér í heimahúsum — og einnig/tengið þar viðun- andi verð. Hann vill vita, hve miklu hann þurfi að eyða, hvað hótelin kosti — en ekki að fá reikning sem er þrefalt hærri en uppJýsingámar voru. Hefir hann það þá á tilfinningunni, að nú hafi hann verið gabbað- ur. — Allt þetta verður að liverfa. Hér. vantar ekki lúxus- hótel þar sem vesalings ferða- maðurinn þarf að borga alls- konur lúxus, og þar að auki talsvert af þjónustuliði. Það, sem liér þarf, er að gera al- ménning ánægðan, án þéss að liann sé rúinn inn að.skinni .. . “ Þannig skrifa nú blöðin í ít- alíu um slcyldur þeirra er talca á móti ferðamönnum þar í landi. Ferðamannanefndii'nar stinga svo upp á því, að byggð verði 3600 ný hótel með 144 þús. her- befgjum til að uppfylla hina mikJu eftirspurn. Kostnaður- inn er reiknaður 216 milljarðar lírá — geysileg útgjöld, en ör- uggt að muni borga sig á stutt- um tíma segja svo séffræðing- arnir: Öruggara en flestur iðn- aður. ítalir, sem um aldir eru van- ir að hýsa ferðamannahópa, hafa reynslu og þekkingu meiri en aðrar þjóðir; Þeir gera nú þessar ströngu kröfur, og hafa þessi stórhuga áform að mæta óskum og uppfylla vonir ferða- mannsins, sem er gestur í landi þeirra. ítalinn vill að gestur hans finni strax í iiótelinu liina miklu siðmenningu, ser’, Ítalía er fræg fyrir og að ha.nn verði var við hana i. smáu sem stóru strax og hann stigúr á ítalska grund. Og er það sómi hinna ráðandi manna, að svo kröflug- Jega og stórhuga er unnið að þessum málum hér. LitJar þjóðir sníða sér staltk eftir vexti. Það er hægt fyrir þær að læra af þessu, t. d. að menn, sem hafa fagkunnáttu, gangi fyrir við að fá að byggja gistihús og hafi alltaf fyrir aug- um, þetta, sem ítalinn bendir á, að gesturinn er ekki einungis féþúfa, sem beri að rýja inn að skyrtunni, •— Jrel.dur að gisti- liúsin séu þannig, að þau gefi gestinum strax hiigmynd um menningu þá, sem sönn gest- risni felur í sér -— og að gest- urinn finni strax við komuna, að hann sé kptniíín íii .menn- ingarlands. Það getur valdið stórtjóni fyrir þjóð, ef gistihúsin eru rekin á þann hátt, að allur skrælingjaháttur og kunnáttu- leysi á öllu sem heitir siðmenn- ing blasi strax við mönnum. Gesturinn fer þá frá landinu vonsvikinn og leiður — og hef- ur þá sögu að segja umheimin- um, að það hefði verið bstra heima setið, en að koma á s.lika staði, þar sem menningar- og siðleysi sitji við háborð og hald- ist í hendur. Þessu berjast nú leiðandi ferðamannastofnanir á móti — hér á ftalíu. —v—• » Frá Þýzkalandi kemur svo mjög skemmtileg áminning til ferðamannsins um, hvemig honum berj að haga sér fyrir utan landsteinana. Innanríkisráðherra Rínar- landa er leiður yfir fréttum um, að einhverjir þýzkir túristai’ haíj ekki hagað sér sem bezt í útlöndum. Hefur hann farið fram á það við Adenauer, að með vegabréfi sínu fái túristinn'. leiðarvísi um hvernig honum beri að haga sér svo, að hann' kasti ekki rýrð á þjóð sína eða, verði sér tii skammar erlendis.; Leiðarvísirinn segir m. a.: „í; útlöndum' ertu „Þjóðverjmn": — og eftir því, hvemig þú hagar; þér meðal framandi þjóða,; verður þjóð þín dæmd af út-; lendingum.“,,Feldu aldrei þjóð-: erni þitt.“ „Vertu ekkj alltaf að, hæla öllu heima hjá þér.“* „Klæddu þig snyrtilega og vertu1 kurteis í viðmóti." „Syngdu '■ ekki, nema þú sért sérstaklega ; beðinn um það.“ „Spurðu um • hlutina til að læra. — Vertu l ekki alltaf að kenna öðrum.“ „Dreklvtu alltaf minna en vert- • inn, þar sem þér er boðið.“ „Og reyndu ekki alltaf að hafa síð- asta orðið.“ ■■ —1v— Þessi ágæti innanríkisráð- herra hefur þarna áreiðanlega hitt naglann á höfuðið — ekki bara fyrir sína þjóð, héJdur fyrir flestar aðrar þjóðir. Geta því margir haft gott af að kymiast þessum boðorðum. En nú er vorið komið —• tákn lífsins og sólarlcomu —• og það bræðir ís og vekur náttúruna til nýrra fegurðardáða. Schio 21/3. ------ Eggert Stefánsson. GetratHBspá. 912 kr. fyrir 11 rétía. Úrslit leikjanna á laugardag: Aston Vil'a 3 — Sheff. Utd. 1 1 Blackpool 0 — Cardiff 0 . . x Bolton 2 —1 Everton 0 .... 1 Charlton 1 — Manch. City 1 x Huddersf. 2 — Newcastle 0 1 Manch. Utd. 3 Portsmouth 0 — Sheff. Wcdn. 1 - — W.B.A. 0 1 Che’sea 0 . . x — Leicester 0 1 Sunderland 2 — Preston 1 . . 1 Tottenliam 0 — BurnJey 3 . . 2 Wolves 3 — Arsenal 1 .... 1 Blackburn 0 — Luton 0 .... x í síðustu viku fyllti Hollend- ingur,;sem hþr er staddur, i|it,. 1 nokkra seðia með samtals eóilecjt óumar 1 f. H.f. Hreinn, H.f. Nói, H.f. Siríus. LÍecj t iuniar! t. Ivexverksmiðjan Esja h.f. eóltecjt óumar J Sigurður Þ. Skjaldberg h.f. edileqt óumar! J Slippfélagið í Reykjavík. eóLleqt óumar: n p f Olíuverzlun Islands h.f. Hiáát óiunar ’ t Flóra. eóiíecjt óuinar ! Blikksmiðja og stáltunnugerð J. B. Pétui-ssonar. eóUeqt óumar, tiUieUaldi, ^Jlediteqt óumar _y ð /• Svanur. Sœlgætisgerðin Víkingur. juwLlaat óuinar ! JJ Þökk Jyrir veturinn. Verzlun B. II. Bjarnason. eóiteqt óuniar Jfieóuegt J li ' " r'' i Jónsbúð, i . Blönduhlið.í2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.