Vísir - 20.04.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 20.04.1955, Blaðsíða 12
VlSEB er ódýrasta blaðið og þó þaS fjöl- breyttasta, — Hringið í síma 16CÖ og gerist óskrifendur. vi s Þrfr, sem gerast kaupendur VtSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 20. apríl 1855. FriðarcrS og fjarlægt mark. Ch'oie líai-lai Síryslon Sliiílsi ræS'ar a gær. Á Bandoeng-ráðstefnunni, sem 29 Afríku- og Asíuþjóðir sitja, hófst fundur í morgun, og er hann haldinn fyrir luktum dyr- um. Er þar fjallað um Palestínu- málið og kynþáttavandamal Suð- ur-Afríku. Chou En-lai forsætisráðherra alþýðulýðveldisins kínverska flutti ræðu í gær og var nú hóg- vær i anda, og tclja fréttamenn það stafa af þvi, að hann hafi orð- ið greinilega var þess, að ýmsir fulltrúanna töldu rétt ummæli fulltrúa Iraks, að kommúnisminn væri nýlendustefna i nútimadul- argervi, og telji hann því aukna nauðsyn, að sannfæra menn um, að kinverskir kommúnistar sé friðarins menn. Chou En-lai segir lika, að hver þjóð ætti að ráða sjálf innanlandsmálum sínum, og Pekingstjórnin hefði ekki í liuga neina íhlutun um innan- landsmál nágranna sinna. sem hún mundi ástunda að hafa sem hezta samvinnu við. Af þessu tilefni niinnir Man- chester Guardian á, að jafnan er Stalin svaraði fyrirspurniim fréttamanna, kont hann fram sem friðarins maður. Varnaðarorð Strydoms. Strydom forsætisráðherra Suð- Tekjuskattslækkun á BretlandL í fjárlagafrumvarpi Butlers fjármálaráðherra er gert ráð fyrir tekjuskattslækkun. sem iiemur 6 pencum á stertings- pund. Verða þessarar lækkunar að- njótandi 17 millj. manna, en auk þess er talið, að 2y2 milljón manna losni við að greiða tekjuskatt, vegna hinna nýju á- kvæðá. En tekjuskatturinn er enn þung byrði, 8 shillingar og G pence á sterlingspund. — í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir, að söluskattur (purchase tax) lækki um allt að 50 af hundraði á sumum vefnaðar- vörutegundum. Blöðin utan Lundúna fagna tekjuskattslækkuninni, sem þau telja að muni koma framleiðslu og útflutningi að gagni. ur-Afriku flutti tvær ræður i gæi' og lagði áherziu á, að hið raun- verulega mark með Bandoeng- ráðstefnunni væri að draga sem mest úr álirifum hvitra manna í Asíu og Afríku og helzt uppræta þá með öllu, og væri einskis góðs af lienni að vænta. Tilgangur Nassers og slíkra mánna væri, að ná yfirráðum í Afriku og þrengja sem mest kosti livítra manna. — Ilið fjarlæga mark þeirra manna, sem nú mæltu friðarorð, væri að bola hvílum mönnum burt úi' tveimur heimsálfum. Heimsækja menn sína í Eyjum. Flugvél flugskólans .hefur nú ekki komið til Vestmannaeyja í marga daga, þar til í gær. .Undanfarið hafa því allir farþegaflutningar verið um Þorlákshöfn með mjólkurbátn- xim. í gær komu t. d. 30 far- þegar með mjólkurbátnum, þar af 10 eiginkonur skipverja á Vatnajökli, sem nú liggur í Vestmannaeyjum, en mun ekki kQma til Reykjavíkux-. —- Er Vatnajökull með saltfarm og á v Bð lesta frystan fisk f Eyjuni. #/ Dúndríð" norska úr sögunni. Noi-sk blöð segja frá því, að nú hafi tekizt að gæða brennsluspíritusinn þeim eig inleikum. að ekki borgi sig lengur að leggja hann sér til muiuiSi Segir í fregnum um þettá, að eftir 10 ára til- raunastarf hafi tekizt að blanda breimsluspíritusinu efni. sem mjög erfitt sé að hreinsa úr.íEn það, sem ger- ir rieyzíu þess ákaflega vara- sama er það, að neytendur fá æðislegan niðurgang því. Efnálitlir. vínlmeigðir menn hafa mjög lagt sér brennslusprittið til munns. og kallað hann ,,dunder“. Frá 1. apríl sl. er talið, að ,,dúndrið“ norska sé úr sög- unni sem drykkur á gleði- stund. Fyigisrýrnun fcommúnistá. Rómaborg — ítalska vikuritið, Ovest-Documenti skvrir frá því í 29. f. m., að síðari almennar, kosningar í löndum Vestur-Ev- rópu sýni, að fylgi kommúnista sé ininna heldur en við fyrstu kosningarnar eftir 1944. Mest var fylgishrun kommún- ista i Belgiu. Þar lrlutu komnnin- istur i2.7r/<: al' öllum greiddum atkvæðúm við fyrstu kosning- árnar cftir 1944, en aðeins 4.8r/f við siðusfu kosningar. í Danmörku hlutu kommúnist- ar Y2r/c af öllum greiddum at- kvæðtun við fyrstu kosningar éftir 1944, en aðeins 4.3'< við siðustu kosningar. Fylgishrun kommúnistaflokks- ins í öðviim-löndúm Vestur-Ev- ró'pu er 'sefn liér segir: . í Frakklandi úr 27í 25%. - Einnlandi tir 23.4% í 21.0%. - Triest úr 21.1% i 17.3% . - ísíandi úr 19.5%; i 16%. - Eúxemborg iir 14.5% í 10%. - Hollandi úr 10.5% í 6%. . -■ Noregi úr 11.9%. í 4.3%. - Sviss iir 6% í 3%. - V.-Þýzkalandi úr 5.7%; í 2.2%. - Norðrir-írlándi úr 3.6% í 0.5%. - Brezka heimsv. úr 0.4% i 0.1% ; Dreifiiq tilbúÍBs áburðar. Hætt við, að bændur nái honum ekki til sín í tæka tíð. Nokkru fyrir verkfallið hafði j 10.000 smál., og má ætla rrieð verið hafizt handa um að fiytja: aukinni áburðarþörf, að mun tilbúna áburðinn, sem bændur j meira magn af innlendum, til- þurfa til ræktunar landslns, út. búnum áburði verði notað á land. i framvegis en erlendum. Þarf engum getur að því að I Verkfallið koma á óheppi- Skíðaskáli K.R. brann til ösku. Skíðaskáli K. R. í Skálafelli brann til grnnna í fyrrakvöld. Itrír piltar, sem dvöldust í skálanum, munu liafa verið að hila kaffi á olíuvél í eldhiisi, er eidurinn kom upp. Sátu þeir þá í setustofu skálans, og vissn ekki fyrr, en eldhúsið mátti heita al- elda. Fengu þeir ekki við neitt ráðið, og brann skálinn til grunna á skömmum tíma. Skíðaskáli K. R. var myndarlegt hús, 14 fermctrar að flatarmáli, byggður 1936, en slækkaðui- síð-j Norsk skólabörn bólusett viö lömunarveiki. Norsk heilbiigðisyfirvöld ráðgera að látía bólusetja skóla- börn Iandsiris gegn lömunár- veiki.. Fredrik Melbye, yfirlæknir í heiibrigðismálastjórn Noregs. hefir skýrt blaðamönnum frá frá því, að slík bólusetning verði framkvæmd innan skamms, þegar sýnt er, hver árangur verði af bólusetningu 1.8 millj. barna í Bandaríkjun- um. Er í ráði að bólusetningin verði um garð gengin, er sum- arleyfi hefjast.. Þegar hefur verið pantað nægilegt magn af bóluefnj handa öllum bömum á skóiaskyldualdri. Ekki verður þó um skyldubólusetningu að ræða. l&iða, hvernig nii muni horfa um það, a5 bændur fái áburð- irin í tæka tíð, þar sem verk- fall hefir staðið á fimmtu viku, einmitt þeim t-ima, sem vana- lega er verið að koma tilbúna áburðinum á hafnir út um land, og bændur býrjaðir að ná honum heim til.sín. Nokkm-t magn af tilbúnum áburði hafði verið afgreitt til ýmissa staöa fyrir verkfallið, en nú hefir di’eifing ábm'ðarins á ströndina verið stöðvuð, vegna verkfallsins, og' jafnvel þótt verkfallið leystist • þegai', er meira en vafasamt, að allir bændur geti náð tilbúna áburð- inum til sín í tæka tíð, því að fyrsta skilyrðið er að koma honum á ströndina, en dreifing hans á ströndina er mikið vcrk- cfni. Tafirnar á þessari dreifingu er eitt þeirra mörgu, stóru vandamála, sem sámfara eru lagvirinri vinnustöðvun, þar serri og vinnustöðvúnin varð á óheppilegásta tíma með tilliti til dreifingarinnar. Með sívax- and ræktun er sívaxandi þörf tilbúins áburðar, sem þarf að komast í jörðina á réttum tíma. Hér er því um alvarlegt mál að i’æða fyrir bændur. Bændur landsins og aðrir, sem tilbúinn áburð nota, legasta tíma með tiiliti til dreif- ingar á tilbúnum áburði, og horfur því alvarlegar í þessu efni með deg'i hverjum sem það dregst. að verkfaliið leys- ist. Geirfuglsbeinagrínd - og egg fengin hingaö. Náttúrugripasafnið í Reykjavík hefur eignazt geirfuglsþeinagrind og egg. Gripir þessir voru keyptir frá náttúrugripasafni Harvard-há- skóla og fengust fyrír'mjög lágF verð, en talið er, að aðeins tíu geirfuglsbeinagrindur séu til i heiminum og um 75 geirfuglsegg. Var það dr. Finnur Guðmunds- son, sem kom þessum kaupum i kring við dýrafræðisafn Harvard- liáskóla. Hvar verður Húsmæðra- kennaraskólinn? Ekki hefir enn verið tekin ákvörðun um lóðlr undir vænt- anlegt skólahús Húsmæðra- kennnaraskólans. Forstöðukona Húsmæðra- kennaraskólans, Helga Sigurð- munu hafa notað um 20.000 ardóttir, hefir farið fram á ióð smál. af honum í fyrra, bar undir skólann. Var erindi henn af ám 70.000 pokar eða 2000 ar V1'sað til samvinnunefndar smál. innlendur, tilbúinn bæjarins um skipulagsmál, og mæltí nefndin með því, að skólanum yrði valinn staður áburður. Og notkun tilbúins áburðav fer ört vaxandi sem fyrr var getið. {við SuðurgötU, miHi Grifnshagá Nú verður enginn köfnunar- og Lynghaga. efnisáburður fluttur inn. þar j Bæjarráð hefir ekk; enn tekij sem hann er framleiddur í ' afstöðu til tillögu samvinnu - Áburðarverksmiðj unni, hinsvegar er kalí flutt inn og fosfórsýruáburður, samtals um en 1 nefndarinnar. London (AP). — Enn hefur komið til orða að breyta fána Sovétríkjanna. Moskvuútvarpið hefur skýrt frá þessu. Yrði um rauðan feld að ræða með ljósblárri ■ rönd, lóðréttri, næst stönginni. Efst í henni yrðu gullin stjarna, auk liamars ög sigðar. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri hefur verið vestan hafs und- anfarið. Myndin hér að ofan er af honum og borgarstjórum Wasbington-borgar, en Gunnar var gerð'ur bar heiðursborgari. Á myndinni með honum er Samuel Spencer borgarstjóri, til vinstri, og Thomas A. Lane aðalborgarstjóri. Með Otto Rieder í Skálafellsför. Skíðaferð verður að Skáia- felii kl. 7 í kvöld, ek.ki kl. 6, eins og missagt var í öðrurn blöðum. Farið verður í skála íþrótta- félags kvenna í Skálafelli, og verður hinn ágæti austurríski skíðakennari, Otto Rieder frá Kitzbuhl, með í ferðinni. Hann er hingað kominn á vegum Skíðasambands íslands, af- burðakennari og skíðagarpui. Farið verður frá afgreiðslu skíðafélagana, B.S.R. Stjórnin í Victoría, Ástralíu, hefur beðiS ósigur á þingi, eft ir að 11 menn sem reknir voru úr Cerkalýðsflokknum, sner- ust gegn henni. Búizt er við þingrofi og nýjum kosningum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.