Vísir - 27.04.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 27.04.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudcgínn 27. apríl 1955 ■ 'ÍM'j'gW* 1 i"'j l.S’í. " ’ .J' VtSlií Bæði trúmál og stjórnmál! Qana, gegn færeyskum lækni. MálstUvik í deihmni nm Hialvorsen lœkni'• Fátt hefur verið meira rætt hér manna á meðal síðustu dag- ana en atburðimir í Færeyjum út af læknadcilunni í Klakks- vík. Þó að þegar hafi birzt all- ítaiiegar fréttir af því, sem gerzt, hefur síðan danska lög- reglúliðið lagði af stað til Fær- eyja, er ekki úr vegi að rekja nánar tildrög málsins, og hvað valdið hefir hinum alvarlegu á- tökum. Hefur Vísi borizt grein frá Bent Jensen, fréttaritara sín- um í Kaupmamrahöfn, þar sem hann íekur málið í aðalatrið- um, og fer hér á eftir útdráttur úr henni: Eins og Iesendum Vísis er þegai' kunnugt af fréttum, kom til aivarlegra átaka í Klakksvík 21. apríl síðast liðinn, þegar æstur múgur baejarmanna réð- ist að rikisumboðsmanninum, Elkær Hansen, og öðrum opin- berum embættismönnum, m. a. tveim læknum, og hröktu þá fra sjúkrahúsinu niður að skipinu ,,Tjaldur“, sem þegar í stað varð að leggja úr höfn og sigla til Þórshafnar. Meðal embættis- mannanna, sem hlutu hinar köldu kveðjur Klakksvíkinga, var Feilberg Jörgensen lög- reglustjóri og Randal dómari, en þeir áttu að framkvæma þar fógetagerð o-g setja af embætti Oluf Halvorsen lækni, sem um tveggja ára skeið hefur starfað við sjúkrahúsið í Klakksvík í trássj við landsstjómina og heilbrigðisyfirvöldin Pauli Dahl yfirlæknir, sem ætlaði að gegna störfum Hal voi-sens við sjúkrahúsið Klakksvík, þar til nýr læknir ksemi, var tekinn með ofbeldi úr sjúkrahúsinu og hrakinn á flótta til skips, ásamt hinum embættismönnunum. í þessari viðureign var hinn hvíti kyrtill yfirlæknisins rifinn utan af hon Feilberg' Jörgenson, var varpað um, og lögreglustjóranum, um koll í götuna, og hlaut hann áverka í andliti, sprungna vör. Þegar þessi tíðindi bárust til Kaupmannahafnar, kvaddi H. C. Hansen forsætisráðherra fulltrúa lýðræðisflokkanna saman á fund, þar sem einnig voru mættir færeysku fólk- þingsmennirnir tveir, þeir Peter Mohr Dam og Johan Paulsen, og færeyski Kristjan Djuurhus, sem af til- viljun var staddur í Kaup- mannahöfn á leið sinni til Parísar, þar sem hann ætlaði að vera viðstaddur vígslu ,,Danmarks Hus“ á Champs Eiysées. Forsætisráðherrann lýsti því yfir, að ríkisstjómin hefð; fyrir löngu boðið færeyskum stjóm- arvöldum lögregluaðstoð, ef um það kæmi beiðni frá þeim sjáifum. Og í tilefni þeirra ó- eirða, sem nú höfðu átt sér stað í Kakksvík daginn áður, var ákveðið að senda 130 manna lögreglulið til Eyjanna undir forystu Nielsen Our, lögreglu- foringja. Þegar sama kvöld fóru lögreglumennimir af stað með aukalest til Esbjerg, þar sem „Parkeston" lá og hafði í skyndingu verið búið til ferðar með vistir til 14 daga,- og va - lagt af stað til Færeyja um nóttina, Það, sem síðan hefur gerzt, er lesendum kunnugt; en hér skal f stuttu máli rakið hið helzta í Halvorsensmálinu, sem áður hefur gerzt og komið öll- um óróanum af stað: Á stríðsárunum var Oluf Halvorsen meðlimur danska nazistaflokksins, og hafði gefið sig fram sem sjálfboðaliða í þýzka herinn, en fór þó .aldrei til vígvallanna. Hann var í svo nánum tengslum við dönsku nazistana, að frá 1. apríl 1940 til 1. desember sama ár var haiin staðgengill „fpringja“ danskra nazista, Fritz Clausens læknis. Getraunaspá. 10. uðu að ganga á-land í Klalíks- vik, var landganga þeirra hindruð af ca. 1000 manna liði af um það bil 3000 íbúum staðarins. Var þeim hótað því, að þeim skyldi fleygt í sjóinn, ef þeir freistuðu landgöngu, og sáu þeir sitt óvænna og hurfu á brott, Fleiri slfkir atburðir gerðust síðar. Gekk þetta svo langt, að framin voru spjöll á húsgögnum og búslóð Rubæk Nielsens læknis, er hann ser.di þau til Klakksvíkur. Rubæk læknir er tengdasonur „hins ó~ krýnda konungs“ Klakksvík-: inga, Kjölbros kaupmanns og stórútgerðarmanns. — Segja Klakksvíkingar, að Kjölbro, sem svo lengi hefur ráðið yfir fjármagni þeii-ra, skuli ekki einnig leyfast að ráða yfir lífi þeirra og dauða! Vissulega verða það að telj- ast kaldhæðnisleg , örlög Klakksvíkinga, að þeir skuli nú heyja svo ákaft stríð fyrir dönskum lækni móti innfædd- um Færeyingi. Stuðningsmenn Halvorsens hafa stofnað eins konar „borgaralið“, en að öðr- um þræði er pólitík með í spil- inu, Skilnðarmenn, sem unnu svo glæsilegan sigur við síðustu kosningar, styðja Halvorsen. En þa.ð er ekki pólitíkin ein sem hér um ræðir. Trúarskoðanir blandast einnig í málið. Kjöl- bro er t. d. Baptisti, en Halvor- sen er hlyntur heimatrúboðs- mönnum og nýtur því stuðn- ings þeirra. Hinn nýlátni forsætisráð- herra. Hans Hedtoft, hafði oft- A laugardag urðu. úrslit í leikviku: , Arsenal 2 — Mancli. Utd .3 Burnley 0 — Sunderland 1 Cardiff 1 — Portsmouth 1 Chelsca 3 —- Sheff. Wcdn. 0 Everton 2 — Charlton 2 Leicester 2 — Tottenliam 0 Manch. City 1 — Blackpool (j Newcastle 0 — Bolton 0 Preston 0, —- Aston Vilia 3 Shcff. Utd 1 — Wolves 2 W-B.A. 2 — Huddersfield 1 Lincoln 3 — Dei bv Co 0 Bezti árangur var 10 rcttir leik- ir, sem reyndust aðcins á 1 seðli, enda voru mörg úrslitanna ni.jög övænt. Er það 3 raða seðill, sem fær í vinning 018 kr., cn fyrir í-öðina mcð O réftiun er vinning- ur 91 kr. Næsta laugardag íer fram síð- ista umferð ensku deildakeppn- innar að þessu sinni. Yfirstand- andi kcppni liefur verið eínstak- Aston Villa .... 39 18 G 15 -i2i Burnley ........ 41 16 9 16 4U Newcastle ...... 39 16 8 15 40 W.B.A......... 40 16 8 16 40: Cliaiiton ...... 39 15 9 15 39 Preston ........ 41 15 8 18 38 ~ jBoíton ......... 39 12 13 14 .371 •x Iluddersficld .... 39 12 13 14 371 Blackpool ....... 401 4 9 17 371 Sheff. Utd .... 40 15 7 18 37, Cardiíf ........ 39 12 11 16 35i Tottenham .... 39 13 8 18 34' Leicester ....... 40 11 11 18 3$. Sheff. Wedn .... 41 7 10 24 24' Lceds .......... 41 22 7 12 51i Luton .......... 40 21 8 11 50! Stoke .......... 40 19 10.10 50i , Rotherhani ....39 23 4 12.50! Bii-mingham .... 39 20 9 10 39 Blackbum .... 41 22 6 13 49 West Ham .... 39 18 9 12 45 Notts County .. 40 20 5 15 45 Bristol Rov..... 40 19 6 15 44' Swansea ........ 40 16 915 41l Middlesbro .... 40 18 4 18 49 Liverpool ...... 39 15 9 15 39, Bury ........... 40 .15 9 16,39. Fulhani.......... 40 14 10 16 38 lega jöfn og tvísýn, en um síð- Not tm Forest .. 40 16 6 18 38! ustu helgi var skoríð úr um að Doncaster ..... 40 14 7 19 35 Chelsea hefur orðið ens)kur Hull City ..... 40 12 10 18 34' meistari í knattspymu 1955. Er ;Lincoln ...... 39 12 9 18 33 Þetta varð til þess, að eftir sinnis reynt að koma á sættui stríðið var Halvorsen dæmdur fyrir alvarlegt brot af „Hinu almenna danslca læknafélagi“ og gert að greiða. í málskostnað kr. 601,50. Þessa fjárhæð neit- aði Halvorsen að greiða, og var honum þá vikið úr lækna- félaginu, þó með því fororði, að hann teldist löglegur félags- maður jafnskjótt og hann greiddi þessar 600 krónur. Hefur hann enn þann dag. i dag þrjózkazt við að greiða þetta fé, og stendur því enn fyrir ut- an félagið. Þegar Halvorsen sótti um og fékk stöðu aðstoðarkeknis. við sjúkrahúsið í Þórshöfp í F.ær- eyjum 1948, var mönnupi. í Þórshöfn ekki kunnugt um for- tíð hans. Hún kom fyrst opin- berlega á dagskrá eftir að lögþingsmaðurinn j sk.rifað hafði veiið um mök hans við nazista í vikubað danskra lækna. Áiúð 1951 var hann síðan, af illri ílauðsyn, settur sjúkrahúslæknir í Klakksvík, en jafnframt til- kynnt, að honum yroi ékki veitt staðan, að minnsta kosti ekkj nema hann gerði upp sakir sínar við danska læknafélagið. Því lofaði hann þá, en hefur elcki efnt það. Eftir þetta. ha|a margiv.fui’ðii- Árið 1952 var læknir að nafni legir hlutir gerzt í Klakksvík. Rubæk Nielsen skipaður þar læknir, en þegar hann og þá- verandi ríkisumboðsmður, Dana4 Cai Vagh-Haitsen, æt!- sinntu þessúin málum almcnnt cins vel og þeir gera, sem hafa á þessu réttan skilning. Það verð- ur að þjálfa til afgreiðslustarfa fólk, sem liefur áhuga fyrir starf- inu og skilning á, að því ber að rækja það óaðfinnanlega, en ekki láta ðnnur sjónarmið ráða vali, nema þeir er starfið vilja fá, séu fúsir til að vinna það sér og öðruin til ánægju óg þar með fyrirtæki þvi til gcngis, er það starfar hjá og greiðir. því iauii, — Víðförull“. Bérginúl þakkár bréfið. — kf. ! í þessari deilu, en án árangurs. Um eitt skeið var um það rætt, að leggja niður sjúkrahúsið í Klakksvík, en þeirri hugmynd var svarað af hálfu Klakksvík- inga með ráðagerðum um, að neita að’ greiða skatta og verja peningunum í staðinn til stofn- unar nýs sjúkrahúss, er síðan starfaði undir forystu Halvor- sens. Og hvað segir svo Halvorsen sjálfur? Fram að þessu hefur hann látið í veðrj vaka, að hann sé því ekki mótfallinn að læknaskipti verði við. sjúkra- húsið. Hins vegar sé hann bund- inn af eiðstaf sínum sem læknir og megi ekki yfirgefa sjúkra- húsið, fyrr en annar lælcnir hafi tekið við stöðunni. Með öðrum orðum: Hann getur ekki vikið, á meðan Klakksvíkingar hindra nýjan lækni í að taka við störfum hans. Þannig standá niálin i dag - - og þess er beðið með eftirvænt- ingu, hve langt hinir hei-skáu Klákksvíkingar ætla að ganga í máli þessu. Bent Jensen. Arthur A. Dean, sem var a?- aisamningam. Bandar., við sarreko m ri! ags irenl cfja níirnar u'nl vopnahlé í Kóreu, hefir lagt til, að Bandaríkin við- urkenni Pekingstjórnina. — Tclur liann, að það mundi styrkja aðstöðu Bandaríkj- anna á a!j>jóðaveítvangi. ti. þetla í fyrsta sinn á 51 árs til- veru félagsins, að það sigrar i þessari hörðu kepjmi. 1 A laugardag leikur það í Man- ehester gegn M. United og skipt- ir engu máli hver úrslit verða, enda var það eins heppilegt. fyr- ir félagið, því að það licfur aldrei sigrað M. Utd að heiman cftir styrjöldina, Svipuðu máli gegn- ir með Arsenal, sem leikur gegn Portsmouth, sem veitt þefur Chelsea hörðustu keppnina síð- ustu vikurnar. Arsenal liofur ekki síðan styrjöldinni laulc get- að gert hetur í Portsmout en að ná jöfnu, en það liefur aftur á móti verið regla í síðustu 4 leiktímabilura í þcssuiu leik þeirra. Tottenham er nú næst fallsæt- unum, eða nr. 20, en það leikur á laugardag gegn Newcastle, sera annan laugardaj' á að leika i úrslitum bikarkejipnjnnar. Tott- enbára hefur vegnað vel gegn því í þeira leikjum, sem frara hafa fárið þeirra í milli, síðan Tpttenham korast upp í 1. deild fyrir 4 árum. I-Iefur það unnið 6, gert 1 jafntefli og tajiað 1 leik, inörkin 22—12. ]>á vclturá raiklu hvernig fer n.' 'i Leicegter og Huddersfield, ];ví að tapi Lei- cester, er það alveg vonlaust ura að koniast hjá falli. Keppnin í 2. deild cr sífellt jafn hörð og tvísýn, eins og bczt kcmur fram af töflunni, og érf- itt cr að „tippa“ á hver verði hin riýju lið í 1. deild í haust. Næsta laugardug fara frain þossir lcik- ir: Aston Vill — Manch. Cifv X Blackpool —• Sheff. Utd I Bolton - Burnley I 2 Cliarlton — Preston 1 Huddersfield — Leieester 1 2 Mansh, Utd — Cliclsea 1. X Portsniouth — Arsenal l Sheff. Wedn — W.B.A. Sundetiand — Everton 1 X Tpttcnham — Newcastle 1 Wolvcs — C.ardiff Liverjiool — Birniingliara Staðan er þessi: Cheisea ......... 41 20 12 9. bi Wolves ......... 41 10 10 12 48 Mancli. City .... 41 18,10 13 46 Simderiánd .... 41 14 18 I) 46 Portsmauth .... 39 17 11 11 45 Maneh. IJtcl .... 40 19 0 15 44 Arsonal .......... 41 17 9 15 43 Port. Vale ..... 39 10 11 18 31; Plymouth ....... 41 11 7 23 29 Ipswich ........ 40 11. Derby Co.........41 6 5 24 27 9 26 21 HoWsveikr senn útfæg í M.-Afnkn. Taiið er, að innan fárra ára. verði holdsveiki með öilu horfin úr nýlendu Frakka í Mið- Afríku. Árum saman hæfa frönslc stjórnarvöld, svo og ýmsir ó- sérplægnir einstaklingar, eins og hinn heimsfrægi dr. Albert Schweitzer háð harða baráttu gegn veikinni, en einkum hefur þeim orðið mikið ágengt síðan tekð var að nota súlfalyf við veikinni, Nú fara lækningar fram í 50 þorpum, en auk þess fara læknar og hjúkrunarlið um landið í bifreiðum og á ann- an hátt og veita aðstoð, Nýlega veitti stofnunin UNI-. CEF, eða Alþjóða-barnasjóður- inn, 215.000 þúsund dollara til þess að kaupa miklar birgðir af súlfa og tuttugu bifreiðir tiii þess að nota á þessu, svæði. Þá hefur franska stjórnin veitt um, 428.000 dollara til aráttunnar gegn holdsveiki á þessum slóð- um. og er féð miðað við þrjú næstu árin. (UNESCO). X IX ? Svíar fimari en ftiorðinenn. Nýlega var háð laadskeppnl í finileikum milli Norðmamia og Svía. Fór keppnjn fram í Karlstad í Svíþjóð, og lauk með sigri Svía, sem fengu 541.4 stig, en Norð- incnn 534.9. Ilöð keppemla varð þessi: 1) Jun Ci'Qiistedt, Sví- 2) Anders Lind Olsen, Noregi, 109.7. Odd Lic, N„ 108.1. 5) Nils Sjöberg, S„ 105.1. 6) Mathias- Jamtvedt, N., 104.9. 7) Gcorg Johansen, N., 104.3, og 8) Odd Woimes, N., 104,1 stig. 2 þjóð, 113.2 stig. , S„ 110.6. 3) Alf EyerloiC ........ 39 16 10 13 4' Norður-Kóreustjórn tii- kynnir, að tekin sé til starfa í N.-Kóreu ný útvarpsstöð, sem í tilkynningtmni er köll uð „hin mesta á meginlandi Asnt“,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.