Vísir - 27.04.1955, Blaðsíða 6
vísra
Miðvikudaginn 27. apríl 1955
Skeniinfifiind.
heldur Dansk-íslenzka félagið annað kvöld kl. 8,30 í
Tjarnarcafé.
L. Bolt Jörgensen, fyrrverandi sendiherra segir frá S
Afríkuferð sinni. í
Tvær kvikmyndir, önnur frá Afríku og hin frá
Grænlandi verða sýndar.
D A N S.
Aðgöngumiðar fást í Skermabúðinni, Laugavegi 15 og hjá
K. Bruun, Laugavegi 2.
Stjórn Dansk-íslenzka félagsins.
ÍÍWWI.WAV,
Selskabelíg Sammenkomst
afholdes imorgen, Torsdag aften, kl. 8,30 í Tjarnarcafé.
Minister L. Bolt-Jörgensen har velvilligst lovet at fortælle
om sin Afrika-Rejse. Dereftér vises to Film: a) Fra det
sorte Afrika, b) Dyreliv í Östgrönland; hvorefter der er
Dans.
Billetter 'for Medlemmer med Gæster faas í Skerma-
búðin, Laugaveg 15 og hos K. Bruun, Laugaveg 2. —
Det Danske Selskab
W/.V^'.VAV.W.
Engar hendur eru
svo óhreinar að
Cre-sotve m t
sesss tistepai&9
hreinsi þær ekki.
Fæst í verzlunum.
MJtburður
Dagblaðið Vísi vantar ungling til að bera út
blaðið um
Kleppsholtið og
Melana.
Talið við afgreiðsluna, sími 1660.
€1úliteppi
-Það er íómlegt á heimili þar sem ekki er gólfteppi.
Við seljum yður, með afborgunum, Axminster gólf-
feppi, sem við sníðum eftir stofum yðar, laus eða
horn í horn. — Talið við okkur sem fyrst, á meðan
birgðir endast.
Verzt. AXMiiXSTEBt
(Kjartan Guðmundsson)
Gengið inn frá Frakkastíg
Sími 8 2880.
H.f. Veggur
Aðalfundur
hlutafélagsíns verður haídinn í Naust (uppi) rhiðvikudag-
inn 11. maí n.k. kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum
' ' Stjórnin.
Kaupi ísl.
frímerki.
S. ÞORMAR
Spítalastíg 7
(eftir kl. 5)
f.R. — Innanfélagskeppni.
Keppt 'verður í 60 metra
hlaupi kl. 6 í dag.
K.R.— Knattspyrnumenn.
I. og II. fl. Æfing í kvöld kl.
6. Mjög áríðandi að allir
mæti.
KRISTNIBOÐSHUSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Jóhannes Sigurðsson
talar. Allir velkomnir (000
FÆÐI
FAST FÆÐI, lausar mál-
tíðir, ennfremur ’ veizlur,
fundir og aðrir mannfagnað
ir. Aðalstræti 12. — Sími
82240. (291
ALPINA-karlmannsúr
(stál) tapaðist í gær. Finn-
andi vinsamlega hringi í
síma 7621. Fundarlaun. (383
SÁ, sem tók stórt, rautt
þríhjól frá húsinu Akrar við
Nesveg í vetur, er beðinn að
skila því aftur á sama stað;
annars verður lögi'eg'lunni
gert aðvart. (389
MERKTUR Parker-blý-
antur tapaðist í eða frá
Sundhöllinni 19. þ. m. Sími
81312. — (395
GLERAUGU töpuðust á
Laugarnesvegi sl. laugar-
dagskvöd. Vinsaml. gerið að-
vart í síma 2439 eða 1280.
SÁ, sem tók þrennt upp í
bíl í Hafnarstræti að kvöldi
sl. laugardagsnætur, er beð-
inn að hringja í síma 9622
(Hafnarfirði). (404
KVEN armbandsúr (gyllt)
tapaðist sl. laugardag. Finn_
andi vinsaml. hringi r síma
5226. Fundarlaun. (400
STÚLKA óskar eftir góðu
herbergi. Ábyggileg greiðsla.
Sími 6020. (374
2 REGLUSÁMIR iðnnem-
ar óska eftir herbergi 1. eða
14, maí í vesturbænum, helzt
á Melunum. Má vera lítið.
Uppl. í síma 1944. (340
ÓSKA EFTIR einni stofu
eða lítilli íbúð. Upplýsingar
í síma 81567 eða 3854. (385
TVÆR reglusamar stúlk-
ur óska eftir herbergi í vest-
urbænum. Tilboð, merkt:
„Reglusemi — 370“, sendist
blaðinu. • (390
VANTAR strax eitt stórt
eða tvö minni herbergi, helzt
í nánd við Landspítalann.
Reglusemi og skilvísri
greiðslu heitið. Vinsamleg-
ást hri’ngið í síma 5180 í dag
og á morgun. (397
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast fyrir hjón með
eitt barn. Reglusemi og á-
byggileg greiðsla. Húshjálp
getur komið til greina. Uppl.
í síma 80571. • (401
TIL LEIGU 4ra herbergja
íbúðarhæð í miðju smáíbúða-
hverfmu frá 1. okt. Tilboð,
er greini fyrirframgreiðslu
og leigu, sendist afgr. Vísis
fyrir föstudagskvöld, ro.erkt:
„Góð umgengni — 371." (402
VIÐGERÐIR. Tökum reið-
hjól og mótorhjól til við-
gerðar. Hjólaleigan, Hverfis-
götu 74. (357
STÚLKA getur fengið at-
vinnu við eldhússstörf frá
og með 1. maí í eldhúsinu að
Röðli. Uppl. í skrifstofunni.
(379
TELPA óskast, 11—13 ára,
til að gæta barns í sumar,
helzt úr Laugarneshverfi.
Uppl. í síina 2865. (386
TOKUM Á MÓTI fötum
til viðgerðar og handpressum
föt. O. Rydelsborg. Klappar-
stíg 27._______ (391
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. —• Jón Sigrmmdsson,
skartgripaverzlan. (308
INNROMMUN
MYNDASALA
RÚLLU G ARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
baUMAVÉL A-viðgerðir.
. Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Lauíásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
STULKA, sem getur eldað
algengan mat, óskast til
heimilisstarf hjá rosknum
hjónum. Uppl. á Nesvegi 12,
fyrstu hæð. (398
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa nú þegar eða
1. maí. — Uppl. í Vita-bar,
Bergþórugötu 21.
(381
Wui
GÓÐUR Ijóslækninga-
lampi (háfjallasól) til sölu
á Kjartansgötu 4, uppi. (408
GÓÐUR barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 5128 eftir kl. 3
í dag. (406
GJAFVERÐ. Brúðarkjóll,
kápa og hálfsíður ballkjóll til
sölu. Allt vandað, amerískt.
Sími 2758. (407
KAUPUM flöskur. Kaup-
um sívalar % flöskur og Vz
flöskur. Móttakan (Sjávar-
borg) horn Skúlagötu og
Barónsstígs, (399
VEGNA þrengsla seist
klæðaskápur, stofuskápur,
borð og stólar, skápar, skrif-
borð (mahognyj allt með
tækifærisverði. Bergsstaða-
stræti 55. (403
BARNAVAGNABUÐIN
opnuð' að Bergsst'áðástræti
19. Komið með vagna, kérr-
ur, vöggur, rúm. (318
BARNAVAGNABÚÐIN
kaupir og selur alls konar
notaða muni, aðallega við-
víkjandi börnum, 3—5. (317
FATASKAPUR er til sölu
og sýnis að Ránargötu 1
(neðstu hæð) milli kl. 5 og 6.
(394
TIL SÖLU fallegur klæða-
skápur. Selst mjög ódýrt.
Uppýsingar í síma 82976.
____________________(393
SILVER-CROSS KERRA
með skermi, kerrupoki og
barnarúm með dýnu til sölu
að Ásvallagötu 23, I. Hæð.
(393
SÆNGURFATAKASSI til
sölu. Verð: 175,00. Hrefnu-
gata 8, niðri. (383
DÖKKBLÁ gaberdineföt
og svartir skór á fermingar-
dreng til sölu á Bárugötu 13.
Sími 4738. (387
ÓDÝR HÚSDÝRAÁBURÐ-
UR til sölu. Upplýsíngar í
síma 80098. (384
SEM NÝR barnavagn til
sölu. Barmahlíð 37. — Sími
81924, —(405
TÆKIF ÆRISG JAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðaa
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 006»
KAUPUM og seljum alIsT
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn. KlaDDarstíg 11. SímJ.
2926, _____________(269
ÓDÝR prjónafatnaður á
börn til sölu. — Prjónastofam
Þórelfur, Laugavegi 27 uppl.
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KALFAKJÖT, nautakjöt,
kópakjöt, ný egg daglega.
Kjötbúðin Von, Sími 4448.
(366
SÍMI 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. (133
S æ * 2
fio 2 «■
lL, 2 BT
s Í 8 <4
S cs
>—i SSÍ
>. 25 PS
Hilari í vel
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur É
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Úppl. á Rauðarárst^g
26 (kjallara). — Sími 61261