Vísir - 27.04.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 27.04.1955, Blaðsíða 7
TVIiðvikudaginn 27. apríl 1955 VÍSTR 11 — Ástin mín! Ég neitaði að fara .... ég hefði aldrei farið aftur .... þú ert eini maðurinn, sem ég elska. Hún dró hann til sín og teygði fram varirnar. Hann settist hjá henni, en ýtti henni' svo frá sér með hrýllingi. — Jæja, svo að þú vilt það núna, merin þín, er það? Rétt áðan vildirðu það ekki. En nú heldurðu, að þetta sé eina leiðin til að fá mig aftur! Er það ekki? En nú veit ég, hvernig þú ert. Það fór lirollur um hann við tilhugsunina um það, að hvíla við hlið hennar. Og honum varð skyndilega ljóst, að þennan smánarblett varð að þvo af með blóði. — Ég verð að drepa hann, sagði hann. — Ég verð að drepa hann. Verð að drepa hann. Séverine sá hann standa á fætur, draga út kommóðuskúffu Humphrey. ,,Ef þú verður ein og taka þar upp pappír, penna og blekbyttu. jhvern tíma kvikmyndastjarna, Á kvöidvökunni. Humphrey Bogart ræddust eitt sinn við: „Mér finnst nú.“ sagði Ava Gardner. ,,að sá maður, sem skrifar og setur kvikmynd 'á svið, sé meiri snillingur en sá, sem leggur peninga í fyrirtæk- ið.“ ,,Gættu að þér, Ava!“ sagði inni og rúmið er hinum megin. Þar, í því herbergi.... Það er engin furða þótt hann vilji gefa þér það hús. Þú hefur sann- arlega unnið fyrir þér, og þú hefur líka sánnariega urinið fyrir uppeldinu og heimanmundinum, sem hann gaf þér. Já, það veit hamingjan, að þú hefur unnið fyrir því. Dómari! Milljóna- mæringur! Hámenntaður og mikils virtur. Það hefim ruglað þig í ríminu! Og það getur meira að segja vel verið,'að hann sé faðir þinn! Hvað segirðu við því? Með mikilli áreynslu s^óð Séverine á fætur. Hún ýtti honum frá sér og sagði af mikilli festu og einbeittni. — Segðu þetta ekki! Gerðu hvað sem þú vilt, berðu- mig, dreptu mig, en segðu þetta ekki. Það er lygi! Roubaud hélt enn þá um úlnlið hennar. -— Hvernig' geturðu vitað það? Þú tekur þetta svona nærri þér vegna þess, að þú ert ekki viss. Um leið og hún kippti að sér hendinni, rispaði hann sig á hringnum. Hann hrifsaði hann af henni, fleýgði honum á gólfið og traðkaði á honum. Því næst æddi hann fram og aftur um gólfið eins og björn í búri. Hún settist á rúmstokkinn og starði á hann þegjandi. Hann hélt áfram að æða um gólfið, sló hnefanum í enni sér og stamaði í angist. — Hvað á ég að gera? Af því að hann hafði ekki drepið hana strax, vissi hann, að nú var það orðið of seint. Og hugleysið, sem hann hafði sýnt, með því að drepa hana ekki, gerði hann enn þá æstari. Því að það var hugleysi — og ekkert annað en hugleysi, sem hafði komið í veg fyrir að hann dræpi hana. Og samt gat hann ekki haft hana ,'hjá sér. Átti hann að reka hana út á götu og leyfa henni alarei að koma til sín aftur? Ein þjáningabylgján enn skolaðist yfir hann því að honum var ljóst, að hann mundi ekki einu sinni geta staðið við það. Hvað átti hann þá að gera? Átti hann að fara með hana lreim til Le Havre og halda áfram að búa með henni þar, eins og ekkert hefði í skorizt? Nei! Þá vár betra, að hann dræpi bæði hana og sig þar á staðnum. Svo mikil var angist hans, að hann hrópaði: — Hvað á ég að gera? Séverine sat á rúmstokknum og starði á hann sínum störu augum. Hún sárkenndi í brjósti urn hann. Hún hefði fyrir- gefið honum bæði hin ljótu orð og höggin, ef hún hefði ekki verið svo dösuð. Sök hennar tilheyrði förtíðinni, þegar hún var fávís, ung stúlka og hafði látið undan duttlungum gamals saurlífsseggs og hún gat ekki séð neina ástæðu til þessara bræði hanS. Og þegar alls var gætt: með því að giftast honum fannst heniri hún hafa sýnt það, að hún iðraðist gerða sinna og vildi bæta fyrir brot sitt. Af því, að hún var enn þá í raun- inni jómfrúarleg og tilfinningar hennar og ástríður höfðu naumast v.erið vaktar, var hún undrandi og horfði á hann, eins og hann hefði skyndilega dottið niður af annarri stjörnu. 'Vissulega höfðu fáir menn svona skap. Hvað var að gerast í huga hansV í hvert skipti, sem hann gekk fram hjá rúminu, reyndi húri -að herða upp hugann og tala við hann. — Hlustaðu á mig ástin mín.... En hann virtist ekki heyra til hennar og hélt áfram að seða fram og aftur um gólfið. — Hvað á ég gera? Hvað á ég að gera? — Taktu við þessu, sagði hann. — Þú verður að skrifa. — Skrifa hverjum? — Skrifa honum. Seztu niður. Hún vissi ekki, hvað hann ætlaðist til, að hún -skrifaði, en ósjálfrátt færði hún sig fjær stólnum. En hann dró hana aftur að stólnum og ýíti henni niuar í hann af því líku afli, að hún gat ekki hreyft sig. — Skrifaðu eftirfarandi: „Farðu vieð lestinni klukkan hálf sjö og láttu engan sjá þig, fyrr en þú kemur til Rúðuborgar.“ t Hönd hennar, sem hélt um pennann, titraði. Hún var hræddj við þær afleiðingár, sem þetta bréf gat haft. Hún leit upp og spurði: máttu aldrei láta svona til þín heyra.“ • Skoti nokkur keypti sér út- varpstæki, —■ en nokkrum dög- jum eftir að harin hafði keypt það, fór hann með það í viðr j tækjaverzlunina og vildi skila því. — Hvað ætlarðu að gera? Segðu mér það. En hann aðeins endurtók og hækkaði röddina: „Er hljóðið slæmt í því?“ spurði afgreiðslumaðurinn í við- tæk j averzluninni. j ,.Nei, það er allt í lagi með j hljóminn," svaráði Skotinn. „En Skrifaðu! lamparnir lýsa svo dauft, að Skrifaðu. Því næst horfði hann í augu hennar með þeirri ein- það er ekki nokkur leið að lesa beittni, sem engin mótmæli þoldi: — Þú munt komast að raun um hvað ég ætla að gera. Og það, sem meira er: ég ætla að láta þig vinna verkið méð mér. Þannig getum við sætzt. Sameiginíegt verk mun tengja okkur saman. Hún hrökk við skelfingu lostin. — Nei, ég verð að fá að vita það! Ég skrifa ekki fyrri en ég veit, hvað þú ætlar að gera. Án þess að segja orð, tók hann um hönd hennar og kreisti hana, eins og han ætlaði að brjóta í henni hvert bein. Hún rak upp sársaukavein.og öll mótstaða hennar var brotin á bak aftur. -■ — Skrifaðu! Skrifaðu! sagði hann. Og hún skrifaði með hendinni, sem hana sárkenndi til í. — Góð stúlka, sagði hann, þegar hún var búin að skrifa, og hann hélt á blaðinu. — Jæja, lagaðu nú til í rúminu. Ég kem aftur og sæki þig. Hann var rólegur meðan hann lagaði á sér bindið fyrir framan spegilinn. Því næst lét hann á sig hattinn og gekk út pg lok- aði dyrunum á eftir sér. Það dimmdi óðum og hún sat; stund- arkorn þegjandi og hlustaði á skarkalann úti fyrir. Á hæðinni við þá.“ Skoti og írlendingur gengu saman á götu. Allt í einu námu báðir staðar úti fyrir. stóru og skrautlegu húsi og tóku ofan. ,,Þa5 gleður mig að sjá að þú, sem ert þó ekki kaþólskur, skulir bera svona mikla virð- ingu fyrir þessari kirkju," sagði Irinn. „Kirkju?“ endurtók Skot- inn. inn. ,,Ég hélt að þetta væri banki.“ Ung hjón koma inn í fínan veitingasal í París. Konan er fyrir neðan var söngurinn og hljóðfæraslátturinn þagnaður, glæsilega búin í samkvæmis- en í stað þess heyrðist glamur í pottum og pönnum. Claire1 kjól eftir nýjustu tízku, Hann var að sjóða kjötlæri, en Sophie var að þvo grænmeti í salat. Hún hlustaði á glaðlegan hlátur þeirra, meðan rökkrið :seig á. Klukkan fjórðapart gengin í sjö, j-kom eimvagn undan Pont de Europe og var tengdur fyrir léstina til Le Hav;re. Þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í sex voru Roubaud og Séverine komin niður :á stöðina. Hún. hafði skroppið inn í biðsalinn til áð skila Viktoríu lyklinum að her- berginu. Nú hröðuðu þau sér gegnum stöðina. Séverihe var með þykka blæju fyrir andlitinu. Hún reikaði í spoiii, eins og hún væri uppgefin. Þau hurfu í mannhafio á stöðvarpall- inum og leituðu að auðum klefa á fyrsta farrými. Burðar- karlar voru á þönúm með farangur í farangursvagnaná. Einn af starfsmönnunum við járnbrautarstöðána var að li^ita að hentugu plássi fyrir stóra fjölskyldu. Roubaud var að;hjálpa Séveiúne inn í vagninn, þegar stöðvarstjórinn, herra Vahdorpe, kom auga á hann. Hann var á eítirlitsgöngu ásamt umfejónar- manni aðalbrautarinnar, herra Dauvergne. Þeir ræddu fyrst um málið viðvíkjandi varaeftirlitámann- inum og voru báðir ánægðir yfir lyktum þess. Því næst rninnt- ust þeir á óhapp, sem körríiö hafði fyrir, samkvæmt skeyti frá er klæddur smoking og með ferskan rósahnapp í boðangn- um. Þegar þau eru komin inn bregður manninum mjög í brún: ,,Guð hjálpi mér, þarna er húsbóndi minn.“ „Hvað gerir það?“ segir konán. „Þegar. ég fékk hjá honum launahækkunina í gær, var ég í mínum verstu Íörfum og sagði honum, að þú hefðir legið þrjá mánuði í sjúkrahúsi.“ 9 Vitur eiginmaður lætur sér ekkj bregða þó kona hans sé staðráðin í einhverju. Hann veit, að hún er fijót að skipta um skoðun. f. BumwtjkÁ - TAHZAIM 1804 • Þega-i’•• Ta-féán ’sá, að állt V'ar korrijð úpþnám. 'ÖDtáðr hanh •'tsekiíterið'-kig i ait iil- marinannþ. ■. . ................... - En hinir innbornu, sem urðu skelf- irig'u Josn.ii', 'flýðú .irin í Skóginn, *. ' r\ ( i'{ • -i •. ? ■■ i í : ' r Apamaðurinn stefridi á Gunnar Milo og rak upp öskur, , Milo snerist á hæli. hann út úr sér. Þú! hvæsti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.