Vísir - 10.05.1955, Síða 1

Vísir - 10.05.1955, Síða 1
45. árg. Þriðjudaginn 10. maí 1955 104. tbf,' Danskt verkafólk til landbúnaðarstarfa. Skúti Thorarensen ræ5ur þar fólk á bú sín og athugar möguteíka fyrir a5ra. Mikill hörgull er verkafólks á sveitaheimilin og vantar eink- um kvenfólk. Eins og áður hef- ur verið getið hcr í blaðinu stóð til, að fá hingað verkafólk frá Þýzkalandi, og var það allvel undirbúið. Nú eru horfur frek- ar þær, að bað erlent verka- fólk, sem flutt verður inn, komi frá Danmörku. Þegar komið var í Ijós, að ríkisstjórnin mundi ekki taka þátt í kostnaði við flutninga Erna Sigurteifscfóttir Eeikstjóri í Færeyjum„ Fyrir nokkru var frumsýndur í Færeyjum sjónleikurinn „Mýs eg menn“, eftir John Steinbeck. Erna Sigurleifsdóttir hafði leikstjórn með höndum, og fær hún ágæta dóma í blaðinu ,.14 september“, sem Vísi hefur bor izt, og segir þar, að hún eigi miklar þakkir skildar fyrir frá- bært verk. Þýðinguna gerði Óskar Her- mannsson úr íslenzku, og þykir hún vel gerð, en þó segir blaðið, að æskilegra hefði verið, að Jeikritið hefði verið þýtt beint úr frummálinu, því að ýmis sér kenni Steinbecks fari förgörð- um í tvennum þýðingum. Virðist leiklist standa með blóma í Færeyjum, og áhugi rnanna mikill. Erna Sigurleifsdóttir er nú búsett í Færeyjum, en maður hennar er sjúkrahúslæknir þar, eins og kunnugt er. fólksins, var auglýst að bændur sendu umsóltnir (sem voru mið aðar við verkafólk frá Þýzka- landi) ásamt 2500 kr. tryggingu fyrir kostnaði, og var ferða- kostnaður heim í hlað innifal- inn. Ekki bárust fullar 20 um- sóknir ásamt tryggingu. Blaðið hefur frétt eftir góð- um heimildum, að Skúli Thor- arensen hafi farið utan fyrra sunnudag til að ráða fólk á bú sín, en jafnframt mun hann at- huga möguleika fyrir ráðningu fleira fólks fyrir aðra, ef hann fær góðar undirtektir. Skúli fór fyrst til Danmerkur og mun árangur af auglýsingum hans og fyrirspurnum hafa verið dá- góður, en síðan fór hann til Ham borgar og Kiel. Munu hörfur frekar þær, sem að ofan grein- ir, að verkafólk til landbúnað- arstarfa verði flutt inn frá Dan- mörku að þessu sinni. — Svo er orðið áliðið, að verkafólk, sem. fengið yrði erlendis frá, þyrfti, helzt að koma loftleiðis. Eísemlaowei* tekur ákvörð- iiii uiii 4-veldafinid i dag, Friðarsamningar við Austurríki undirritaðir á sunnudag. Fttn<Iui*iu.n í Var»já selítir á morguu. !■ Templaraförinni aflýst. Eftirfarandi orðsending bef- ur Vísi borizt frá Fe'rðafélagi tcmplara: Vegna skemmda á m.s. Heklu neyðist Ferðafélag templara til þess að aflýsa hvítasunnuför sinni með m.s. Esju. Fyrir íram greiddir farmiðar verða endurgreiddir i GT-hús- inu í dag kl. 5—7. Veiði svipuð og undanfarið. SVeraliiúII afli Kevli^avikurbála. Veiði var svipuð í gær og að undanförnu hjá þeim bátum er enn stunda veiðar frá vcrstöðv- unum, en deyfð virðist hvar- vetna vera farin að færast yfir, enda komið að vertíðarlokum. Hafnarfjörður. Línubátarnir í Hafnarfirði, sem voru á sjó í gær, fengu frá 5-7 lestir. Nokkrir af netjabát- unum eru hættir, -én þeir sem enr: halda áfram veiðum hafa fengið mjög lítinn afla að und- anförnu. Eftir hádegið í dag ,er von á togaranum „Ágúst“. Keflavík. Keflavíkurbátar fengu marg- ir frá 5—7 iestir i gær, en sum- jr minna. Eins og áður hefur verið getið, eru nokkrir bátar hættir þar veiðum, og í dag eru margir í síðasta róðrinum. Akranes. Afli Akranesbáta var frá 4,5 —10 Jestir í gær. Flestir voru með 5—7 lestir. í dag eru aJIir bátar á sjó frá Akranesi. Sandgerði. Afli Sandgerðisbáta var með bezta móti í gær. Voru bátarnir með frá 6—9 iestir. í dag eru allir á sjó. llcykjavík. . Afli var sáralítill hjá þeim fáu Reykjavíkurbátum, sem voru á sjó í gær. Línubáturinn „Rex“ fékk -4 Vá iest, en hand- færabátarni'r öfiuðu mjög iitíð, enda var strekkingskaldi á mið- unum. Vestmannaeyjar. Aðeins örfáir Vestmannaeyja bátar eru enn á veiðum. ,Hafa linubátar aflað sæmilega, en þeir, sem eru enn með net, vitja aðeins um annan hvern sólar- hring og fá mjög litla veiði. Að- kómumenn eru nær allir farn- ir heim. Þctta cr Edsrar fc'aure, for- sætisráðhcrra Frakka. Barist í Kasmír. 12 liitlYCA'fai* íalla í latidainæra- iia i*da«*a. í gær kom til átaka á landa- mærum Pakistan ög Kashmir milli vopnaðrar lögreglu frá Pakistan og indverskra her- manna og verkamanna. Biðu 12 Indverjar bana. í tilkynningu sem um þetta hefur verið birt í Nýju Dehli, segir, að Pakistanlögreglan hafi átt upptökin, og hafi verið skipzt á skotum í 8 klukku- stundir. — Eftirlitsnefnd Sam- einuðu þjóðanna í Kashmir hef- ur beðið báða aðila að senda fulltrúa á sinn fund til þess að ræða málið. Nokkrir menn munu hafa fallið eða særst í liði Pakistanmanna. Ramtsókn í Fljóts- htíðarstysinu. Oku nu\i n^iiriniL nbsndinn. Ekki hefur enn hafzt uppi á ökuníðingnum, sem ók á mann- inn í Fljótshlíðinni síðasfliðna sunnudagsnótt. Björn Fr. Björnsson, sýslu- maður Rangæinga, vann að rannsókn málsins i allan gær- dag og í dag, en fjöldi bíla fór um veginn, þar sem slysið varð, siðastliðna sunnudagsnótt, þar eð skemmtun var í Fljót§hlíð- inni á laugardagskvöldið. ð Frá Evrópu flyíjast á þessu óri: 50.000 ítaiir, 37.000 Þjóðverjar, 18.000 Austur- ríkismenn, 12.000 Grikkir og 11.000 HoIIendingar ;o. s. frv. Samkomulag varð uní þáð í París í gær, að bjóða Ráðstjórn- avríkjunum á fjórveldaráð- stefnu, en ekkcrt útkljáð um stað og stundu, né bað 'Vivort liún verði fundur æðstu oanna eða utanríkisráðherrai.na. — Pinay tilkynnti þetta. Sömuleiðis tilkynnti bann, að utanríkisráðherrar þr veldanna mundu fara til Vínarborgar næstkomandi sunnuáag til þess að undirrita friðarsa.nninga við Austurríki. Það hefur veið lagt á vald Eisenhowers Bandaríkjaforseta að taka ákvörðun um hvort haldinn verði fundur æðstu manna eðá útánr ikisrá'ðherra. Taki hanii ákvörðun um fúnd æðstu mánna mtin Bulganin forsætisráð- herra verða sent boð um þátttöku nú í þessari viku. Eiscnhower gáf í skyn í gær, að hann gæti fa.list á fund æðstu manna, ef haldinn væri í Sviss, ef fundurinn yði stuttur, j og gætu þá utanríkisáðherrar Fjórveldanna rætt og afgreitt þau mál, sem höfuðleiðtoganir yrðu sammála um. Friðarsamningar við Austurríki. Molotov utanríkisráðherra Ráðstjórnarríkjanna er vænt- anlegui til Vínarborgar á laug- ardag, að afstöðnum fundinum í Varsjá, til þess að undirrita friðarsamningana við Austur- ríki. — Fréttaritarar í Vínar- borg segja, að enn sé efti’- að ná samkomulagi um fyrrverandi 4eignir Þjóðverja í Austurríki, en kröfur Rússa varðandi þess- ar eignir hafa verið örðugastur Þrándur í Götu samkomulags. Eins og að ofan getur gera ut- anríkisráðherrar þríveldanna ráð fyrir, að fara til Vínarborg- ar á sunnudag til undirritunar friðarsamninganna, og er leidd atlwgli að því af stjórnmála- fréttariturum, að þá gefist ut- anríkisráðherrum allra fjórveid anna tækifæri til að ræða sam- an. Fmuluiinn í Varsjá. Hann hefst á morgun. Bulg- anin verður sjálfur fyrir rúss- nesku sendinefndinni. og for- sætisráðherrar allra fylgiríkj- anna verða, hver um sig, fyrir sendinefnd síns lands. Þarna verður stofnað varnarbandalag i Austur-Evrópu og teknar á- kvarðanir um sameiginlega her stjórn. — Times telur, að samn- Loftbardagi við Kéreustrendur. :t >IIG-Clugvelar skoíiiar niðtu*. Tilkynning frá aðalbæki- stöð Bandaríkjahers £ Tokio hermir, að flokkur MIG- herflugvéla kommúnista hafi ráðist á 8 bandarískar þrýstiloftsflugvélar af Sabre gerð, en þær voru á flugi undan Kóreuströndum. Flugmennirnir 1 Sabre- orrustuflugvélunum guldu hinum komnninistísku árás- armönnum í sömu mynt. Tvær hinna kommúnistísku flugvéla voru skotnar niður, en sú þriðja sást hrapa í sjó niður með reykjarstrók aft- ur úr sér. — Allar Sabre- flugvélarnar komu lieilu og höldnu til bækistöðvar sinn- ar. — Froskmaöurinn leitar týnda fnannsins í Eyjum. Frosfemaðurinn, Guðmundur Guðjónsson, kom til Vestmanna eyja í gærkvödi, og á liann að kanna höfnina í leit að mann- imim, sem íivarf þar síðastlið- inn fimmtudag. í gær leituðu skátaflokkaí um eyna, og áður hafði kafari leitað við nokkrar bryggjur. ingsáðstaða Rússa muni ófíásf við stofnun þessa bandalags, auk þess sem hið nýja fyrir- komulag treysti tök þeirra ái fylgiríkjunum. Þá skapist tæki-< færi til þess að láta austur-* þýzku lögregluna fá opinberlegg stöðu sem her. t Sameining Þýzkalands. f Ollenhauer leiðtogi vestur- þýzkra jafnaðarmanna hefur lagt fram tiilögur flokks sins i sameiningarmálinu. Flokkur- inn vill að samkomulag vcrðf um bráðabirgðaástand, fjórveld ib ábyrgist Þýzkaland, og end- urvígbúnaði Vestur-Þýzka- lands verði frestað meðan rætt vérði náriara unfi frjálsar kosn- ingar og ákvarðanir teknar umi þær o. s. frv. Sambandsstjórn- in telur mörg átriði tillágnánna hættuleg, auk þess sem það mundi nú baka V.Þ. álitshnekki með öðrurn þjóðym, ef endur- vígbúnaðinum væri frestað. t V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.