Vísir


Vísir - 10.05.1955, Qupperneq 8

Vísir - 10.05.1955, Qupperneq 8
VXSIR er ódýrasta blaðið eg þó það fjöl- iiMilirji fgm| pn Þeir, iem gerast kaupendur YÍSIS eftir jtreyttasta. — Hringíð i síma 1660 eg W1HIK, 10. hvers mánaðar, fá blaðið ckeypis til gerist áskrífendur. if oHi mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 10. maí 1955 Útvarpsumræður í gær: Heldur aurnleg frammistaða stjérnarandstöðunnar. í stað hinna hefðbundnu eld- "húsdagsumræðna í sambandi við f járlögin, voru í gær almenn ar stjórnmálaumræður frá Al- þingi, og verður síðari hluti l»eirra í kvöld. Var ein umferð, 45 míriútur fyrir hvern flokk, en ræðumenn ýmist einn eða tveir af hálfu hvers aðila. Fyrir Sjálfstæðis- flokkinn töluðu þeir Ólafur Thors forsætisráðherra og Ing- ■ólfur Jónsson viðskiptamála- ráðherra. Báðar voru ræðurn- ar skilmerkilegar og vel flutt- ar og má segja að þær hafi mjög stungið í stúf við ræður komm- únistans (E. O.) og frjálsþýð- inga (G. G. og B. S.), því að ráðherrarnir héldu sér við stað reyndi, en hinir þrír herramenn irnir töluðu á köflum svart, eins og það er kallað, en þó var Einar Olgeirsson þeirra ósennilegastur. Forsætisráðherra gerði glögga grein fyrir fyrirheitum þeim, .sem stjórnin hefði gefið, er hún settist að völdum óg hverjar efndirnar hefðu orðið. Kom hann þar viða við, en rakti nokkuð raforkumálin og hús- næðismálin. Þá henti ráðherra gaman að hjali Hermanns Jón- assonar um hina svonefndu „vinstri-stjórn“, sem það ætti sér enga stoð í veruleikanum. Þá talaði Ingólfur Jónsson af hálfu Sjálfstæðisflokksins, og gerði hann grein fyrir ýmsum umbótum, sem orðið hafa á sviði menningar- og viðskiptamála, sem ríkisstjórnin hefði staðið að. M. a. minntist hann á eftirlit með verðlagi, innfiutningi bif- reiða og fleira, sem mikið hef- ur verið rætt um, og var ræða hans hin rökfastasta. Áður höfðu talað Emil Jóns- json og Eggert Þorstéinsson fyr- ir Alþýðuflokkinn, frjálsþýð- ingarnir tveir, og Einar Olgeirs son fyrir kommúnista, en að lokum töluðu þeir Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra og Steingrimur Steinþórsson land- búnaðarráðherra af hálfu Fram sóknarflokksins. „Time" óttast um siðferði Svía. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í maí. Svíum gremst frásögn, sem nýlega birtist í bandaríska tímaritinu „Time“. Þar var greint frá siðgæði í Svíþjóð og siðferðishugmyndum um kynlíf. Bandaríkjamenn virðast óttaslegnir yfir lauslæti Svía. Segir „Time“ frá því, að í Sviþjóð sé ógift móðir hetja, og að æskufólk samrekki með samþykki foreldra, ,,ef þau unnast, en þá er allt í lagi“. Þá virðist það ekki neinum erfið- leikum bundið að framkalla fósturlát, og að unnt væri að fylla heila herdeild af börnum þeim, sem þannig var komið í veg fyrir að fæddust. Sendiherra Svía í Banda- ríkjunum sá ástæðu til að upp- lýsa, að þannig væri þessu ekki háttað í Svíþjóð. Um það bil 5000 fóstureyðingar eiga sér stað í Svíþjóð á ári hverju, en það gerist ekki nema að und- angenginni rannsókn, sem er bæði læknisfræðileg og þjóðfé- lagsleg. Hins vegar koma vafa- laust fyrir fleiri fóstureyðingar af völdum skottulækna.utan við lögin, og valda þau oft og ein- att dauða mæðranna. Upp á við og út á hlið. Fregn frá Los Alamos í New Mexico, þar sem Banda- ríkjamenn starfrækja kjarn- orku-efnarannsóknarstöð, hermir, að fundin hafi verið upp ný gerð kjarnorku- sprengju. Hún er þannig gerð, að hún springur aðeins til hlið- ar og upp á við, og er æíluð til að granda flugvélum og eldflaugum, — og spreng- ingin vitanlega ekki nándar nærri eins hættuleg mann- fólkinu á jörðu niðri, sem aðrar tegundir af kjarn- orkusprengjum. // Er á meðan er", nýtt frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Alls liafæ 12 nr verk verið sýiid * Þíóðlcikliiisinu í veíur. O Elísabet Englandsdrottning varð 29 ára þ. 21. apríl sl. Þúsundir manna hafa nú séð sýningu Málningar h.f. í Tómasar- haga 20. Var ráðgert að sýningunni lyki um síðustu lielgi en vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákvéðið að framlengja hana eina viku. Sýningin verður því opin til næstkomandi sunnu- t dags frá kl. 4—10 e.h. alla daga. Jóhann Tryggvason stjórnar Symfóníu- tónleikum. Sinfóníuhljómsveit Ríkisút- varpsins heldur tónleika í Þjóð( leikhúsinu næstk. miðvikudags kvöld kl. 8. Hljómsveitarstjóri að þessu sinni er Jóhann Tryggvason, sem undanfarín ár hefur verið búsettur í Englandi, og starfað þar við kcnnslu og hljómsveitarstjórn. Dóttir Jóhanns, Þórunn, kem ur einnig fram á tónleikum þessum, í Píanókonsert í a-moll eftir Robert Schumann. Þórunn hefur undanfarið haldið píanó- tónleika í Reykjavík og á nokkr um stöðum úti á landi, hvar- vetna við hinar prýðilegustu undirtektir áheyrenda. Er á- nægjulegt fyrir íslendinga að fylgjast með framförum og þroska þessarar ungu listakonu, sem þegar hefur vakið mikla athygli í Englandi. Önnur viðfangsefni Sinfón- íuhljómsveitarinnar á næstu tónleikum verða Sinfónía nr. 2 í D-dús eftir Jean Sibelius, og Ballett-tónlist úr óperunni „Fá- ráðlingurinn frábæri“ (The Per fect Fool) eftir Gustav Holst. 10 ár frá upp- gjof Pjeðverja Á laugard. voru 10 ár frá því er saniningar voru undirritaðir um skilyrðislausa uppgjöf þýzka hersins, en uppgjöf þýzku hersveitanna byrjaði 4. maí. Samningarnir um skilyrðis- lausa uppgjöf voru undirritaðir í höfuðstöð bandamanna í Rheims 7. maí og einnig í Ber- lín. Bij ar no-r ku p réf - anir Rússa. Japanskir vísindamenn segja að Rússar hafi fyrir nokkru sprengt kjarnorkusprengjur í Síhiríu. Geislavirkt, gulleitt duft og geislavirkt regn féll til jarðar á Hokkaido um þessar mundir, aðallega um miðbik eyjarinnar. Næstkomandi föstudagskvöld verður írumsýnt í pjóðleikhús- inu leikritið „Er á meðan er“, eftir Georg Kaulmann og Moss Hart. Sveriii- Thoroddseþ hefur þýtt leikritið. Leikstjóii ci- I.ái'us Pálsson. Höfundarnir cru þekktir í Bandaríkjunum, sem bók- ínenntamenn, og leikritliöfunciar. Leikritið er í þrem þáttum óg gérizt allt í sömu stofu. það cr gamanleikrit, sem fjailar um fyrirtæki og störf einnar fjöl- skyidu, þar. sem livej’ og e.inn tckur sér fyrir' heiulur þuð, scm hann langar ti 1. Lárus Ingólfsson liefur málað tjöldin. Leíkendur eru: póra Boi'g, Bryndís Pétursdóttii', Emilía Jónasdóttir, Jón Aðils, Haraldur Bjömsson, Róbort Alnfinnsson, Valdiniar Helgason, Indriði ÁVa^ige, Hcrdís þorvaldsdóttir, Ævar Kvaran, Benedikt Árna- son, Rúrik Haraldsson, Stein- vinn Bjarnadóttir, Gestur Páls- son, Regina þórðardóttir, Inga Vilja kaupa sér fylgi Arabaþjóða. Árangurinn af viðræðum Chou En-Lai og Nassers í Ran- goon fyrir nokkru er sagður sá, að kínverskir kommúnistar muni styðja kröfur Araba í Norður-Afríku. Ennfremur ætla kommúnist- ar að kaupa meira af baðmull fr^ Egyptalandi, en í staðinn eiga svo Arabalöndin að styðja kröfuna um, að hið kommúnist- íska Kína fái aðild að Samein- uðu þjóðunum. þórðardóttir, Klemens Jónsson, Bessi Bjarnasiyi og Helgi Skúla- son. Leikritið gci ist á >einiii viku. Verið ci' nú að syna i þjóð- leikhúsinu Krítailiringinn eftir Klabund og „Fa-dvl i gær“. Hef- ur hið siðarnefnda vcrið sýnt lcögi við ágirta aðsókn. Vei-ður furið með'það í surnar útá land, fyrst urn Suðnrland, cn siðan um Norðurland. Alls hafa 12 ný verk verið sýnd í þjóðleikhúsinú í vetur. Tvö leikrit eru nú á æfingu í þjóðleikhúsinu. Eru það „f deiglunni" eftir Arthur Mill, í þýðingu Jakobs Béhediktssonar, leikstjóri Lárus Pálsson, og Ævintýrí góða dátans Sveik í heiriisstyrjöldinrii, eftir Jaroslav Hasék. þýðandi er Karl ísfeld, en Jeikstjóri Indriði Waage. Tveggja ára borgarí einn á ferð í bænumí Klukkan 10.55 í gær var iög- reglunni tilkýnrit, að tveggja ára drengur væri einn á ferð á Túngötu. Var drengurinn sóttur og far ið með hann niður á stöð. Klukkan 13,30 hafðist uppi á því, hvar drengurinn átti heima, en það var í Kamp Knox. Hafði telpa verið úti með hann, en týnt honum. • Bandaríkin ogTyrkland hafa gert með sér sáttmála. Sam- kvæmt honum veita Banda- 'ríkin Tyrklandi aðstoð til friðsamlegrar hagnýtingav kjarnorku og láta Tyrkjum í té allt að 6 kg. af þungu vatni. Koma stórar áhaldageymsfur í stal hiiina mörgu garSskúra ? ^anllci^cndiir ræða sintiarsíörf «»«> ræfi.iaiiiíti*Mmál á faiiBtli í kvolti. Garðeigendafélag Reykjavikur eru til íiiikillár óprýði. Væri því heldur umræðufund um ræktun- armál og fleira i Breiðfirðinga- búð kl. 8,30 í kvöld. A fimdinum vci'ður radt um ra'kliinarriiálefni og sumarstarf- ið i görðunum, og or rii'ktmiar- ráðunaut bæjarins boðið á fiiml- iin. Meðal þeirra nialcfna, Sem efst eru á bangi lijá garðcigcnd- um imi þessar niiriidir, og riedd verðn ;i fundinuni, er nð gerð verði í suninr tilrnun með sam- eiginlcga vcrkfierageymslu, þar sem einnig verði kaffistofa og lioftir mönnmii dottið i liug, að gcra nin'tti þessa tilraun fyrst í liiniun nýju garðlöndum í Borg- armýri við Vesturlandsveg. það er bieði kostnaðarsamt einstak- lirigum, ef þeii' þurfa hver um sig að byggja sér garðskúr,, auk þess sem margir þessar skúrar 11íikiIsvoi-t. ef unnt værj að korria úpp sameiginlegri og fullkom- inni áhaldageymslu í liverju garðabverfi. ]l;i mun ;í ftmdin- uiri voi'ðá rætt um slíiþuliig á- æthiriai'fcrða í garðiiindin, það 'er að íéingSmenn gctf'•sa.ijieigin- legii fcngi;S vöriibíln t.il flutninga á afurðtnn sínum að og frá görð- iimini. Loks vikið að kálfluguiri og öði'urn 'gróðursjúkdómum, og síðast en elcki sí/.t, að atluiga miiguleika á nð al.Hr garðleigj- endui' í Beykjavjk geti fengið örugga vcfrargeymslu fyrir af- urðir sína. Á fnndinum í Breiðfirðinga- búð í kvöld verður sameiginlcg kaffidrykkja. Að sjalfsögðu er aðgangur ókéypis, en íiver greið ir sitt kaffi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.