Vísir - 10.06.1955, Síða 1
12
bls.
12
bls.
45. árg.
Fösíudaginn 10. júní 1955
129. tbl.
Adenauer
ræna
Engin ákvérðun um fHesI
fös* hans, ,né FaiE?es.
Konrad Adenauer kanzlari
Vestur-Þvzkalands, sem nú um
helgina leggur upp í Bandaríkja-j
ferðina, mun næstu 10 daga ræða
við ýmsa helztu stjórnmálamenn
Vesturveldanna. Hann hefur enga
ákvörðun tekið enn um boð ráð-
stjórnarinnar, að koma til
Moskvp.
Me'ðal jjeirra, sem Adenáuer
liittir á ferðalagi sínu eru után-
rikisráðherrar jiriveldanna, Eis-
enhower forseti o. fl.
Ekkert hefur gerzt, sem
bendir til annars en að sam-
bandsstjórnin vesturþýzka
muni standa við allar skuld-
bindingar sínar sem aðili í vest
rænu samstarfi.
Von Brentano, hinii nýi utan-
rikisráðherra V.-Þ., sem nýlega
tók við af Adenauer sem utnrík-
isráðherra, sagði í útvarpsræðu i
gær, að af lilutleysi gæti leitt að
V.-Þ. yrði leppriki, en Vestur-
Þjóðverjar létu aldrei kúga sig til
slíks, heldur myndu þeir gæta
sjálfstæðiS síns og hafa samstarf
við vestræiiu þjóðirnar.
Faures hefur líka verið boðið.
Þeir Faures forsætisráðherra
Frakklands, Pinay utanrkisráð- !
lierra og Molotov utnríkisráð-
herra Ráðstjórnarrikjanna neyttu
árdegisverðar saman í gær og
bauð Molotov Faures þá í heim-
sókn til Ráðstjórnárríkjanna. —
Faures sagði síðar við blaðamenn
að hánn hefði ekki svarað Molo-
tov ákveðið hvort hann g'æti þeg-
ið boðið.
óg vitað er, að hún vill helzt
halda fundinn i Vínarborg.
Eden forsætisráðherra sagði í
ræðu i neðri málstofunni í gær,
að alþjóðahorfur heiðu batnað,
og væri sjálfsagt a'ð nota sér j.
Itann kvaðst vongóður um, að
í'undur helztu leiðtoga yrði varða
í á leið til öryggis og friðar.
Brazkur sjóliSi særðist í gær, |
er sprengja sprakk í herlög-'
reglustöS á Kýpur. — Ljós j
slokknuðu í tveimur bæjum, j
er hefja átti hátíðarsamkom-'
ur í tilefni afmælis Breta-1
droitningar. Var það aíleiðing
þess, að járnkeðju haiði ver-
iS varpað upp á raíleiðslur.
fyrradag.
FuIItrímr s'óaiaima og
skípafélaoanna hafa r:ú setið
á stanzlausum fundum með
sáttasemjara síðan í fyiva-
dag.
per-’.r Vísir fór í prentun
um hádegi, var fundinum enn
ekki lokið, 03 hafði hann þá
staðið síðau á miðvikudag.
Ekliert er látlð uppskátt um
það, sem gerist á fundinum,
en eðlilegt virðist að álykta,
að þokist í samkomulagsátt,
og að verkfallinu nýbyrjaða
verði aflétt, áður en verulegt
tjón hlýzt af.
Molavinnstím hófsi nö
mýgm nwm M&iójfnn smmi.
Nú vsnna 12 eesísssbbs i EaiáiitBaBassi.
Fyrsti farmurinn af kol-
um frá námunni að Tindum á
SkarSsströnd kom til Reykjavík-
ur í fyrradag.
1 fyrra liófust vendégar fram-
kvæmdir við kolunárrrríná og þá
voru raunverulega lyrstu kolin
unnin úr jfírðu, nokkuð á 2. liundr
að lestir lalsias.
Þá var námaopið orðið l!i metra
djúpt og náði m. a. um 10 metra
undir yfirborð sjávar. Var lyftu
komið fy.rir i opinn sem flutti
kolin upp á yfirborðið. Þegar
vinna hætti við námtma i fyrra-
haust voru námugöngin orðin 15
—20 metra löng' og 3—4 metra liá.
í fyrra var byggð allstór
bryggja 40—50 metra iöng fram-
irndan námuopinu, en það er al-
veg á sjávarbakkanum. Er gert
ráð fyrir að kolin verði flutt með
skipum á markaðinn, þvi þau
reynast enn sem komið er ódý'r-
ustu og hagkvæmustu flutninga-
tækin.
þess hvé siglingar inn Gilsfjörff
eru erfiðar að vetrarlagi,
En nú er vinnsla hafin af fulhun
krafti i Tindanámunni og hefur
verið unnið i henni frá þvi uia
miðjan maí í vor. Aiis vinna þar
nú uni 12 manns að námagreftri.
Nú er byrjað að flytja koiiix
sjóleiðis að vestan og í fyrradag
kom fyrsta kolaskipið hingað til
Reykjavíkur með farm ti! Vara-
stöðvarinnar við Elliðaár. Mun
Varastöðln fá nokkurt niagn af
Tindakolum tíl reýnslu og vafa-
iau.st verður um stórfelldari kaup
að ræða ef þau reynast eins og
gert er ráð fyrir.
Spifovíllsi borga vel.
Brezki rithöfundurimi Noel
Coward hefur verið ráðinn til
að skemmta í spilavíti í borg-
inni Las Vegas í Nevada-fylki
, vestan hafs.
| Leyfilegt er að starfrækja
spilavíti í borg þessari og ráða
Var þá þegar leigt 100 lesva skip þau til sín skemmtikrafta fyrir
til kolaflutningá og ætlunin var of fjár, til að laða að sér fórnar-
að þeir g'ætu hafizt í fyrrahaust. lömbin. Coward fær t. d. nærri
Frá því ráði var horfið vegna 40,000 dollara á viku!
Ilaraldur, erfðaprins Norðmanna, varð stúdent nú í vor. Hé:
sjást Ólafur krónprins, Haraldur prins og Ástríður prinsessa,
systir ' I-Iaralds. Með þessari hamingjusömu f jölskyldu eru
stúdentar, sem útskrifuðust með Haraldi.
r
MJszatiib *>£ð es£$ vsgðjjga
Fundur helztu leíðtoga
er jafnmikið á dagskrá sem að
undanförnu. í viðræðum Molo-
tovs við Fures og Pinay kom ekk
ert fram, sem benti til, að Rússar
væru andvígir fundi i Genf 18.
júli. Eden sagði og í þingræðu j
í gær, að hann hefði enga ástæðu
til að ætla annaðén að ráðstjórn- Vegagerð ríldsins hefur undan-
in myndi sætta sig við Genf. — j farið unnið að Því að ryðía ýmsa
Samt er enn á það bent, að ráð- helztu fjallvegi landsins. Suma
stjórnin hafi ekki enn fallist op- \ er beSar búið að ryðja, en unn- t
inberlega á Genf sem fundarstað, jið er enn við snjómokstur á öðr-
___________,___________;_________ : um.
Meðal þeirrá fjailyega sem
ruddirhafa verið er Siglufjarðar-
skarð, Fjarðarlieiði, Þorskafjarð
Annar Be|iti í árékstri, foiriai
bíl sínirm út
í gær og, nótt tók lögreglan tvo brotnaði en liinn marðist. Báðir
islvaða bílstjóra, hafoi annar lent voru fluttir á Lanilsspítalann, þar
Verkföllin í
Bretlandi óleyst.
r
Verkföllin í Bretlanöi éru enn
óleyst, en horfur um lausn tald-
ar eitthvað hafa skánað.
Eulltrúar járnbrautaverka-
fflanna, sátu tveggja klst. fund
með' Flutningaráðinu í gær. Til-
kynnt var eftir fundinn, að sain-
komulagsumleitanir liefðu ekki
farið út um þúfur.
Éeiðtogar 20,000 verkamanna í
verkfallinu hafa til íhugunar til-
lögúr frá Verkalýðsfélagasam-
bandinu.
arheiði, Oddsskarð og Lágheiði.
En mikiil snjór er á ollum þess-
um fjallvegum og þær liafa enn
eklci verið auglýstar opnar til
umferðar vegna vatnsrennslis og i gérzf.
aurs. Leiðir það af sjálfu sér að
á meðan vatnið fossar eftir veg-
unum þola þeir ekki mnferð og
myndu eyðileggjast á skammri
stund.
Unni'ð er þessa dagana a'ð þvi
að ryðja Möðrudalsöræfln og
Breiðdalsheiðina en ekki vitáð
hvenær þyí verjíi lýkur.
i árekstri, en hinn ekið út af.
Sá þeirra sem fyrr var tekinn
liafði lent i árekstri á gatnamói-
uin Njarðargötu og Hringbraut-
ar. Slys iirðu ekki á mönnum og
ekki er getið skemmda á farar-
tækjunum. Þegar lögreglan fór að
iifhuga orsakirnar til árekstursins
fell grunur á ánnan bílstjöranna,
Sprengja sprakli í gærkvöldi í að liunn myndi vera undir áhrif—
eoa -við biírei'ð í porti rússncska i um áfengis og var hann tekinn.
sendiráðsins í Stokkhólmi. ; í nótt ók svo ölvaður bílstjóri
Rúður 'brotnuðu, en enginn út af Suðuflandsbraut með þeim
meiddist. Utanríkisráðuneytið afleiðingum að bílnum liyojfdi og
hefur snúið, sér til sendiherra | hjólin snéru upp. Bíistjórinn, symj
Ráðstjórnarríkjanna.'-og harmað,; var einn í bílnum, slapp ómeidd-!
að þessi atburður skyldi hafa I ur.
Fýrir nokkru gerðist |
það í Ktokkhólmi, að spiéngja | Slys við höfnina.
fannst í bréfkassa Sænsk-russ-; Síðdegis i gær slösuðust tveir |
neska fólagsins. Tókst að gera! menn niður við höfn. Slysið vildi
hana övirka. ! til með þeim hætti að það strekkt
'jt ist á festavírum skips, sem var að
sem gert var að meiðslum þeirra.
Féll á götuna.
Laust eftir hádegið i gær var
lögreglunni tilkynnt að mað* r
lietði faliið á götuna á mótum
Geirsgötu og Pósthússtrætis og
lægi þar meðvitundarlaus.
Reyndist þarna vera um floga-
veikan mann að ræða, sém feng-
ið hafði krampakast. Harin jafn-
aði sig fljótlega aftur.
SlökkviliSið kvatt á vettvang.
Slökkviliði og lögreglu var gert
aðvart rim' grúnsamlega mikinii
feyk, seni legði frá húsi við
Barmahlíð um miðjan dag í gær.
Þarna reyndist þó allt með feldit
og reyndist reykinn leggja frá
miðstöðvarkyndingu.
—★—
Samsteypustjórn hefur verið leggja a'ð híd'narbakkanimi og um -fo Yíir 30 Mau Mau-menn hafa,
mynduð í Jordaníu. Engin
breyting verður á utanríkis-
stefnunni.
leið. kastaðist laust járnstykki til
og ienti á tveim mönnum er vorn
þar á.gangi. Annar niannanna fót
verið vegnir í Kenya, síðan er
núverandi sókn gegn þeint-
hófst fyrir skömmu. '