Vísir - 10.06.1955, Síða 5
Föstudaginn 10. júní 1955
VlSIB
3
ftODERN
TIMES*
Soðin smálúða
Garibaldi
Grísasteik
m/rauðkáli
HAFHAOSrOtTI 4.
tm GAMLABIO tm
— Sími 1475 —
Undur eyðimerkur-
innar
(The Living Desert)
Heimsfræg verðlauna-
kvikmynd er Walt
D>sney lét taka í litum af
hinu sérkennilega og
fjölbreytta dýra- og
jurtalifi eyðimerkurinnar
miklu, í Norður-Ameríku.
Þessi einstæða og stór-
kostlega mynd, sem er
jafnt fyrir unga sem
gamla, fer nú sigurför um
heiminn og er allsstaðar
sýnd við gífurlega að-
sókn, enda fóar hlotið
jafn einróma lof.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
tm TJARNARBIO MK
— Sind $485 —
ALEKO
Töfrandi fögur rússnesk
óperumynd í Agfa litum.
Tónlistin er eftir Rak-
maninov byggð á kvæði
Pushkins.
Aðalhlutverk:
S. Kuznefsov og
I. Zubkovskaya,
'sem bæði komu hingað til
lands 1953 og hafa hlotið
æðstu verðlaun Ráðstjórn-
arríkjanna fyrir li.st sína.
Ennfremur leika og syngja
í myndinni:
A. Ognitsev og
M. Reisen
Enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leyndarmál stálkunnar
Mjög spennandi og á-
hrifarík ný amerísk mynd
um líf ungrar stíilku á
glapstigum og baráttu
hennar fyrir að rétta hlut
sinn.
Cleo Moore
Ilugo Haas,
Glenn Langen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnuni.
ÆðœlfuntíuM*
Sjóvátryggingarfélags íslancls h.f. verSur haldinn í
skrífstofu félagsins í Pósthússtræti 2, mánudaginn
13. júní 1933, kl. 2 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
rnin.
VETRARGARÐURINN
VETRAKGARÐURINN
SÞansleikur
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Sími 6710.
V.G.
Nú er áleggssúkkulaÓið komið aftur.
5 plötur í pakka.
. Ekki dýrara en annaS álegg.
FullorSnum þykir það afbragð og börnunum
hreinasta hnossgæti.
Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
dnusensbúð
Laugavegi 19, sími 5899.
MM HAFNARBIÖ MM
HcíuÖpaurínn
(L’ennemi Public no. 1)
Afbragðs ný frönsk
skemmtimynd, full af léttri
kímni og háði um hinar
alræmdu amerísku saka-
málamyndir.
Aðalhlutverkið leikur af
mikilli snilld hinn óvið-
jafnajilegi
Femandel
ásamt
Zsa-Zsa Gabor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
MAUSTURBÆJARBIOM
Freistíng læknisins
(Die Grosse Versuchung)
Mjög áhrifamikil og
spennandi, ný, þýzk stór-
mynd. Kvikmyndasagan
hefur komið út í íslenzkri
þýðingu. Kvikmynd þessi
hefur alls staðar verið
sýnd við mjög mikla að-
sókn og vakið mikla at-
hygli, ekki sízt hinn ein-
stæði hjartauppskurður,
sem er framkvæmdur af
einunl snjallasta skurð-
lækni Þjóðverja.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
(lék lækninn í „Holl
læknir“)
Ruth Leuwerik
(einhver efnilegasta
og vinsælasta leik-
kona Þýzkalands um
þessar mundir).
Sýnd kl. 7 og 9.
DQN JU AN
Hin sérstaklega spenn-
andi og viðburðaríka am-
eríska kvikmynd í litum
um hinn fræga Don Juan.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Viveca Lindfors.
BönnuS börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5.
rjVVVWWUWVVWWw".WWVA'
á €$ m
ÞJÓÐLElKHtiSlD
' Er á meðan er §
$K TRIROLIBIO
óu. N i
THSvk ^ \ "* / /”
' V
NOTÍMINN
(Modern Times)
Þetta er talin skemmti-
legasta mynd, sem Charlie
Chaplin hefur framleitt og
leikið í. í mynd þessari
gerir Chaplin gys að véla-
memiingunni.
Mynd þessi mun koma
áhorfendum til að veltast
um af hlátri, frá upphafi
til enda.
Skrifuð, framleidd og
stjómað af Charlie Chaplin
f mynd þessari er leikið
hið vinsæla dægurlag
„Smile“ eftir Chaplin.
Aðalhlutverk:
Charlie Chaplin
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasala hefst
kl. 4.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðeins tvær sýningar eftirt
Fæád £ gaer
sýning í Vestmannaeyjum
mánudag og þriðjudag
kl. 20.00.. 5
Aðgöngumiðasala opin frá
kL 13,15—20,00. Tekið á
móti pöntunum í síma
82345, tvær línur. «|
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars ||
seldar öðrum.
Til milu
4 manna „Renault“ bíll. —
Góoir greiðsluskilmálar. —
^ Til sýnis að Karfavogi 58
éftir kl. 7 á kvöldin.
Fær í flestan sjó
(You’re in the Navy Now) “
Bráðskemmtileg, ný amer- *
ísk gamanmynd, um sjó- /
mannalíf og sjómanna- '
glettur.
Aðalhlutverk:
Gary Corpe
Jane Greer
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
MaíseHiIl:
Kvöldverður kr. 30,00.
Kjötseyði Carmen
Súpa Asparges
Stciktar rjúpur
m/rjómaídýfu
Ávaxtaís
X
au.pt <pul oý átlhir
Kvöldverður kr. 35,00
Ivjötseýði Carmen
Súpa Asparges
Ávaxtaís J*
£
Tjamareafé |
^v.v.vvw.v.v.v.".vtv.vv
b'ÉZT AD AUGLfSAÍVÍSI
Kveðjudansleikur
fyrir þýzku knattspyrnumennina verður í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld.
Aðgöngmniðar seldir við innganginn.
Aðeins fáir miðar vei'ða seldir.
Móttökunefndin.
24 ára meiraprófsbílstjóri
óskar eftir atvinnu við
akstur. Til greina kæmi að
leysa af í sumarf-ríi. Vel-
kunnugur í bænum. Tilboð
eða upplýsingar sendist
blaðinu fyrir laugardags-
kvöld merkt: „Reglumað-
ur — 403.“
BEZT ABAUGLYSAI VlSl
VW^SW^WVVAVHWWWWV
Plastic-innkaupanet
í öllum regnbogans liíum. Ómissandi fyrir
hverja húsmóður.
Lítið í gluggann.
Þér eigið aíltaf leið um Laugaveginn.
fJtausemsbúð
Laugavegi 19. — Sími 5899.