Vísir - 10.06.1955, Qupperneq 9
Föstudaginn 10. júní 1955
vtsrn
£*
Churchill................
(Framh. af 4. síðu)
árunum milli 1930 og 19-i0. Hann
fær ekki að konia nálægt stjórn
Bretlands, en cr þó alltaf á leik-
sviði atburðanna miðju. Enginn
brezkur stjórnmálamaður kemst
þá í námunda við hann um það
að: fylgjast af hárvissri gleggni
með stjórnmálaþróuninni á meg-
inlandinu. Hánh á í stöðugri
orrahríð við ríkisstjórnina vegna
undanlátsscmi hennar við þær
háskalegu stefnur, sem eru að
rísa til valds og ógna á megin-
landinu. Gagnrýni hans skellur
eins og stórbrim í lotu éftir lotii
á ivinuivi: veiku görðum hikandi
og. skammsýnnar stjórarforystu. 1
Og launin, sem liann uppsker, I
eru eiiiangrun og óvild. En á
þessum áruih yerður ChúrchiH’
öflugasti talsmaður lýðræðisins
á Vesturlöndum — og hættuleg-1
asti andstæðingur Hitlers.
Sjálíkjörimi leiðtogi.
Hitler slítur friðinum 1939 og
þá sögu er þarflaust að rekja.
Og undansláttarfóikið varð jafn
duglaust um að reka styrjöld-
ina, sem það hafði vcrið blint á
aðdraganda hennar. Frá 1940 er
Churchill sjálfkjörinn leiðtogi
Ihrezku þjóðarinnar og sjálfkjör-
inn stjómarforseti. Og þá fyi-st
kemur það fyllilega i ljós hvi-
hki'i risaorka þcssi lágvaxni
máður er gatddur. Með yfir-
mannlegu viljaþreki og óbiágð-
uHi karlmennsku tekst. honum
að halda við trú og viðnáms-
þrótti þjóðar siimar og samhcrja,
þó að aílt sýnist komið á heljar-
þröm. Hreinskilinn, víllaust og
einarður segir hann þjóðinni
nákvœmlega hvornig ástat.t er,
segir henni, hvers hahn hljóti
að krefjast, hverju hún vérði að
kósta til — og lofaði lienni sigri.
Og leiddi hana til sigurs, seni
vél hofði mátt cndast öllum hin-
um. vestræna heimi til áhyggju-
minna lífs og háskalausari daga,
cf Churchill hefði þá éinn féng-
ið að ráöa.
Hins vegar þekki ég cnga vest-
ræna menningarþjöð, sem ekki
má láta sér vel sæma að minn-
ast þeirra daga nú, er Churohill
hefur látið af embætti. Og blessa
nwfn hans, svo scni manndómur
hennar og skilningur er ti 1.
Ekkert skólaljós.
pað kynni að veröa einhvcrj-
úín skólaslóða okkar tii luigar-
iéi.tis, að fá að vita, að ChurchiH
þótti akirei neitt igáfnaljós í
skóla. Faðir hans, Randólph
Clmrchiir lávarður, taldi að
hann hofði ckki nægilega vits-
m.u-ni til þess að verða dugandi
JÖgfræðingur. pað vaið til þess
að hann fékk leyfi til að gangh
í liðsforingjaskólann í Sand-
iiurst. Og jafnvel það æiia.fti ekk;
að ganga mbð öllu þrautalaust,
en þó komst. iiaim í skólann —
og út úr honuni“ -C- slysalaust,
vai-ð íiddaraiiðsforangi og tók
ungur þátt í héí'föium, eins og
áður er sa.gt. þá voru styrjaldir
nicð öðrum brag, en síðar gei'ð-
ist, og nálega bamalcikur einn,
þi'átt fyrir porsónulegan háska,
sem þcim kunni að fýlgja. pess
kcnnir sums staðar i ritum
Clmrcliills, a.ð það cr ekki laust
við, aö hann minnist þeirra at-
burða með hálfrómantiskum
troga. F.kkj af því, að iíiínn unni
slyrjöldum, heldur cr hitt, að
þannig minnumst vér rnennirn-
ir atburða æsku vorrar, þeirra
sem fyrstir leystu úr læðingi
þrek vort og úrræðasemi.
Enginn styrjalclarpostulí.
Og hér á það við, að segja það
skýrt og skorinort, að gefnu
mörgu lilefni: Cliurchill er
hvorki styrjaidarpostuli, né
stríðsæsingamaður, Hann vaið
styrjaldarleiðtogi eins og sá einn
get-ur orðið,. sem eygir friðinn
sem æðstu von að ba-ki orrahrið
og skelfingum, en elur ekki
gi'áðugan metnað um iandvinn-
inga, yfirdrottnun og þjóðakúg-
un. Ilann man það til fullnustu
í heimsstyi'jööldinni fyrri, hví-
lí'kt skelfiicgt böl nútímastvrj-
öld er. Hann stýrði þá um skeið
herdeild i Flandern, og hefur
lýst því með ógleymanlegum orð-
um, hve djúpri hugarkvöl, við-
bjóði og harmi það fyllti iiann,
að. horfa upp á allar þær hönn-
ungar. Nútímastyrjöld og nú-
timamenning eru tvær andstæð-
ur, scm ekki geta lifað saman.
þetta veít enginn maður á Vest-
urlöndum betur en Churchill og
hann hefur aldrei skipt um skoð-
un á því og sízt í síðari heims-
styrjöldinni. En iiann er raun-
sa'ismaðui'. Siðari heimsstýrj-
öldinni var kúgað upp á lýð-
ræðisríki Vésturláhda og þau
áttu þess einn kost að verja
iicndur sínar, eða líða undir lok.
Um þotta var barizt, — hvorki
meirá né minna. Og þeim sem
nokkurs þykir um það vcrt, að
því fiotaði ósköddu út úr styrj-
öldinni, sem vér nefndum frelsi,
sjálfstæði, 'syigrúm, athafna-
frelsi, ahdlega ménning og iistir,
mætti verða það hugstætt, að sa
er mestu barg, þegar hatttast var
komið, var "Wihston C.liúrcliil!.
Hversu vel eða illa, sem hann
kann að hafa lært hemaðárfrœði
sín í Sandhurst, ér það nú ó-
hagganleg staðreýnd, að Chur-
chill hefur hvað eftir annað
réynzt frjórrj til úrræða, lang-
sýnni og herkænni, en atvinnuv
hérforingjarnir, sem áttu að að-
stoða hanii. Hann hefur kunnað
hvort tveggjá að leggja áætlun.
sem tók til fjarlægra miða, og
gá þó vchdilega alls þess er næst.
lá í götu. En stærstú sigra sína
hefur hann ef til vill unnið með
þeirri óhrigðulu kárlmennsku,
sem aldrei liikaði við að taka á-
kvarðanir, nictnáðargjani að
vísu — en ósméykastur alls við
það að taka mótbiæstri, van-
þóknun og'óvild - þegar sæmd
Bret.lands og samvizka lians
krai'öist.
Alburða rithöfunclur.
Churchill er einhver rigætasti
rithöfundur núlifandi Bi’eta, og
meistari þeirrar fáguðu mál-
snilldar, sem oft hefur varpað
ljóma sínum yfir þingsaii Breta-
veldis. Hvcrnig hefur h'ánii órð-
iö það? Af méðíæddum hæfilcik-
um, svo iangt, sem þéir lirökkva
nokkrum nianni til stórra af-
rclia á þessum svioum, en fram-
ár öll.u með óþrótlégri élju. þeg-
ar hann var riddaiiliðsforingi i
merkingar þeirra og hlæbi'igði,
hrynjandi og hljómfegurð setn-
inganna, sjálf byggingarfræði
hins tigurlega, rismikla máls.
Hann ræðir ekki um annað við
féiaga sína á kvöldin, kvelur þá
nieð löngum upplestrum úr eig-
in skrifum og annarra, vill rök-
ræðá, greina, komast til skjln-
ings. Hversú sein félögunum
kann að liafa fallið, uppskar
Churchill síðar í'íkuieg iaun
þessarar iðju sinnar. Hann varð
máisnillingur, náði tökum á
töfrandi persónulegum stíl, stcrk
um, sveigjanlegum, tiiþrifamikl-
um. Hann leikur á alla strengi
frá angurværri Ijóðrænni mýkt
í meitlaða kuldaiega stálhörku.
A árunum, sem hann var utan
þings eða ekki í stjórn, barg það
áreiðanlega .einat-t sálaifiriði
lians og skapsmunum, að liann
átti þenna beigilund að hverfa
í — og bætti drjúgum afkoniu
lians. Churchill á sér sæg af les-
endum um víða veröld og bæku-r
hans hafa verið þýddar á íjölda
tungumála. Eru það ekki ein-
ungis hin voldugu rit hans uin
fyrri og síða,ri heimsstyrjöld,
heldur og íjöimargai' aðrar. Og
ritstörfum sínum átti Churchill
það að þakka, að hann fékk
NobeisverðJaunin árið 1953.
þegar Churcliill cr að semja
bækur hefur hann að jafnaði
einn eða fleii’i ritara við hönd-
iha og jafnan héfur hann liljóð-
nema hjá sér og mælir i hann
það, sem honum dettúr í hug þá
og þá stundina. Síðan iirein-
ritar hann sjálfur frumgerð,
leiðréttir og bætir um. Ritar
hann ávallt með peima, og virð-
ist aidrei hafa lært að „yrkja á
ritvéi“, sem þó er mikil tízka.
Ilitarar bera svo sáman við
hcimiidir, loita heimilda og era
á ýmsan liátt til aðstoðar og flýt-
is. Sania máli gegnir þegar
hann er að semja ræður sínar,
liinar meiri. Að baki þeirra
liggur óhemjuleg vinna, fyrst öfl-
un cfnis og ailra staðrcynda, þá
hygging ræðunnar og loks sú
málsnilldarlega fagun, sem þeini
einum er auðið að gefa ræðu
sinni, sem þekkja alla leyndar-
dóma og töfra tungu sinnar, og
þá hörðu sjálfsafneitun, sem það
kostar að skapa meistaráverk.
Harðskeyttur o-g óvæginn.
Vera má að Churchill segi okk-
ur það einhvemtíma, áður en
hann er alfur, livað bann var
að hugsa, er hanri gckk af fundi
Eiízabetar drottningár og bafði
lagt niður völd sem for-
sætisráðherra Bretayeldis. Ilafi
bonúni komið það í hug, hverju
lmnn liefur til léiðar komið á
langri a*,vi, væri fyllsta. ástæða
tii þcss, að hann hefði orðið dá-
lítið hissa. Að minnsta kosti
mega í'lestir aðrir véra það. A
fjölmörgum svíðum hcfur liann
unnið afreksverk, slík að allur
þorri manna má saúta sig við
að hafa ekki orkað neinu til líka
á einu. AÖ sjálfsögðu héfur liann
sína vankanta, og það er cin-
marki. Og skapandi stjórnmála-
hugsuður i stóru broti né um-
bótamaður í innanlandsmálefn-
um Bretlands liefur Churchill
ekki verið. En svo nærri, sem
það stappar öfugmæli að segja
jiað, minnkai’ þetta Churchill
i-aunvcruiega ekkert. Mcr liggur
sögunnar. það er kannske fáuirj
kunnugt að gamli Winstoa heit-
ir iíka Lconard — Ljónharður.
Og þess mun minnst svolengi,
sem vestrænt iýðræði stendur og
vestræn menning lifir, að þenm
Ljónlinrð geymdi forsjónin sé.
til þess að leggja að velli háska-
við að segja. það er svona, sem legustu rnanneyðingar og ofbeld-
hann á að véra. þrátt fyrir þetta
er Churchill gæddur skapandi í-
mv ndunara f 1 i, f ra m k værnda-
þi’eki og viljaorku, sem hefur
gert hann að einum stórbrotn-
asta stjórnmálamanni veraidar
isstefnu, s'em ógnuð hefur heim-
inum, Framar öllum öðrum nú-
lifandi mönnum var það hann.
sem barg Bretaveldi — og þai
með frelsi og menningu hins.
vestræna heims.
Getum bætt viS húsgagnasmiðum nú þegar.
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13.
I
VWV^V-VW^WMVVV-VAW.VVWJVVWVVWVVVhWta*
IJ pplýsingaþjónusta
Bandarikjanna
Vegna. flutninga. verður. upplýsingaþjónusta.
Bandaríkjanna lokuð frá og með, mánudeginum 13.
júní.
Bókum og kvikmynclum skal skilaS aS Lauga- 'fi
vegi 24 milli kl. 5—6 e.h. til 30. júní, en eftir þann \
tíma aS Laugavegi 13, efstu hæð. ■$;
I
v%-w%vsAi%ryvwvwvvvwvv,1Avyvvvwwvvvw,B
£
£
í
I
£
€
!*-
Indiandi, var hannn einatt hverjum svo brosiega aúðvolt að
dæindur til iðiuléysis, sem ætl-
aði aiveg. að gera út af við bann.
þá er það, sem hann t.ekur að
lcsa af kappi og gerist. hand-
genginn þeirri töfravei'öld, sem
bækur liafa, að geyma. þá sámar
honum, hve siæiega hann hafði
lcsið á skólaárunum og ákvcður
' að bæta nú'svo rækilega í skörð-
: in, að eigi þurfi* framár unl að
vanda.
Ensk tunga verður aðalvið-
' fangsefní hans, einstök orð,
benda ii þá, enda maðurinn gert.
ærið lítið til þess að dylja þá.
það cr til dæmis almxelt um
hann, að iiann hafi verið næsta
erfiður í skaplyndi einatt, ráð-
ríkur og ekki aidæla við að fást,
og liafi samverkamenn cinatt
mátt kenna óþynnilega á því.
Ljóst er það og, að hánn héfur
verið með því marki me.tnað-
ar-manná brenndur, að vcra
harðskeyttur og viðsjáll þégar
ttm það var uð ræða að ná .set tu
„f
Gott skrifttcfuherbergi til leigu
þegar. Upplýsingar í síma 1060.
miðbænum nu t'
. . Þeir, sem gera vilja tilboð um pípulagnir fyrir
raimagn, síma og fleira í kjallara og fyrstu hæo
bæjarsjúkrahússins í Fossvogi vitji uppdrátta og
utboðslýsingar í skrifstofu Rafmagnsveitu Reykja-
víkur, Tjarnargötu 4, efstu hæð gegn 200 króna
skilatryggingu.
Byggingarnefnd bæjarsjúkrahiíssins.
faf if'f f.fttftt-tt-l'PF&'-Pf'tt'tf'l tfft tffttt ft f t'ttf tff*