Vísir - 10.06.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 10.06.1955, Blaðsíða 11
Föstudaginn 10. júní 1955 vism Herrasokkar JUNKERS BifreíBastöðin lausstimpla loftþjöppurnar afkasta 126 cbf. við 85 Ibs. þrýsting. Afgreiðslutími ca. 2 vikur frá því að pöntun er gerð. AUar nánari upplýsingar í skrifstofu - vorri og hjá Jóni Jónssyni, vélstj., sími 2649. FJALAR H.F. — Hafnarstræli 10—12 Símar: 6439 og 81785. Fischersundi IHunið finnsku skóna í ferðalagið. Margar gerðir, Ef þér fáið kaupanda að bifreið yðar, þá látið Bíla- salann ganga frá afsali og samningum. Verð kr. 150,00. MSt'Efssts lintt Vitastíg 10, sími 80059. í íullum gangi og með fullkomnum vélum og miklum hráefnum. Verksmiðjan hefur verið starf- rækt í 25 ár. Húsnæði getur fylgt til lengri tíma, ef óskað er, og er það á bezta stað í bænum. — Glæsilegt fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld merkt Fjölbreytt úrval Frá skrifstofu bæjarverkfr. Þeir, sem hafa fengið sumar- hústaðalönd við Rauðavatn, eru beðnir að vitja samninga sinna í skrifstofunni. Glæsilegt fyrirtæki—407 Stangarveiði í Úlfarsá er til leigu í sumar. Laxveiði tímabilinu lýkur 31. ágúst en silungsveiði á svæðinu fyrir neðan stíflu Áburðarverksmiðjunnar er leyfð til 15. seþtem- ber. Veiða má aðeins á flugu og maðk. Tvær stengur verða leigðar á dag í ánni. Leigt verður fyrir allt tímabilið í einu, minnst 1 stöng í hálfan dag vikulega allt tímabilið. Hljdmsveit Jose M. Riba leikur kl. 9—1. Aðgöngumiðar seldi eftir kl. 8 og við innganginn Sími 82611 Silfurtunglið. Veiðitímabil dagsins eru frá kl. 6—13,30 og kl. 13,30- 21,00. Leigugjaldið er sem hér segir: 1 stöng % dag vikulega kr. 1.755,00 1 stöng 1 dag vikulega kr. 3.510,00 2 stengm' 1 dag vikuíega kr. 7.020,00 Félag íslenzkra hljóðfæraleikara FUIMDUR BEZT AÐ AUGLtSA IVISI Tekið skal fram í umsóknum hvaða dag vikunnar helzt er öskað eftir. Skriflegar umsóknir sendist Áburðarverk- smiðjunni í Gufunesi. á morgun, laugardaginn 11. þ.m. kl. 1,30 stundvíslega Þórsgötu 1 2. hæð. FUNDAREFNi: Hljómsveitaskipti. Önnur mál. Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaðúr Laugavegi 10. Sími 82478. KnattspyrnuheimsökiY N. S. F. V Fijórði leikuir Úrvalslð KRR getur fengið atvinnu í verzlun vorri. Þax-f að lxafa bílpróf. Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson. Laugavegi 118, sími 81812 (Úrval) verður á ÍJjróttavellinum í kvöld kl. 8.00 Dómari: Hannes Sigurðsson. Aðgöngumiðasala hefst á Iþróttavelhnum í d klukkan 4. Stúkusæti kr. 30,00, stæði kr. 15,00 barna- miðar kr. 3,00. Siaupið miða tímanlega Móttökunefndin Síúlktt sem vön er vélritun og hefur unnið við bréfaskriftir á ensku og þýzku, getur fengið atvinnu nú þegar. Urnsókn auðkennd „Vélritari — 405“, leggist inri á afgreiðslú þessa bláðs. — Forðist biðraðir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.