Vísir - 10.06.1955, Page 12

Vísir - 10.06.1955, Page 12
7lSH er ódýrasta blaðið *g þé það fjöl- ^rejttiista. — HringiS i iídu lC6t eg gerlat áskrifendur. Þetr, *entt gerast kaupendur VlSIS eftir i9 hver» mánaöar, fá blaðið ókeypis tíl manaðainóta. — Sími 1666, Föstudaginn 10. júní 1955 í réði að stofna lands- samband pgn áfengisböli. Greinargerð um störf Afengisvarnar- ráðs frá því er það tók til starfa. Áfangisvarnaráð er nú rúm- lega ársgamalt. tók til starfa 6. maí 1954, en áfengisvarna- ráðunautur var skipaður 1. okt. s.l. og um svipað leyti var skrifstofa Áfengisvarnaráðs opnuð og hefur ráðunauturinn veitt henni forstöðu. Þrír erindrekar Áfengisraðs hafa verði ráðnir, en þeir eru Pétur Björnsson kaupm. á áfengisvarnaráðunaut, ráði og skrifstofu um að vera til ráðu- neytis ríkissijórn um samning reglugerða og erindisbréfa, samkvæmt áfengislögunum. Þýdd eru nú og geíin út áfeng- islögin á dönsku, ensku, þýzku og frönsku, og hefur skriístof- an sent þaun til margra aðila erlendis. Er enn talsvert ógert um samning reglugerða, sam- Siglufirði, Ólafur B. Björnsson jkvæmt lögunum. Þegar sýnt ritstjóri á Akranesi og frú Guð- 1 var> verkfall myndi skella á laug Narfadóttir. Hafa þau öll 1 vetur> Serði áfengisvarnaráð ferðast um ákveðin svæði, ’• Þegar tillögu til ráðuneytisins kynnt sér ástandið í bindindis- um lokun áfengisverzlunarinn- og áfengismálum og leiðbeint ar> °S fekkst það þegar fram- áfengisvarnanefndum. Áfengisvarnanefndirnar eru nú alls 227 á landinu eða jafn- margar hreppum og kaupstöð- um á landinu. Hafa þeim öllum verið send eyðublöð til útfyll- ingar og skýrslugerðar og hafa um 80% þeirra skilað skýrslum gengt, en tilmælum um bann við áfengissölu í veitingahúsum var hafnað af lögreglustjóra. — Kvartað var yfir af hálfu ráðsins ólöglegum dansleikum fram á nótt með vínveitingum á veitingahúsum, og var sú Við neytum minna áíengis en aðrar Noröurianda- Samkvæmt upplýsiugum frá áfengisvarnarráðunaut, Rryn- leifi Tobíassyni, sem hann gaf á blaðamannafundi í gær, hefir áfengisneyzlan á íslandi aukizt um 73% frá því 1935. Sé vínneyzlu Islendinga dreift á hvert mannsbarn í landinu kemur neyzla. gíðasta árs í 1.56 litra á hvern ein- stakling. I því sambandi skal þess þó getið að í vínneyzlu er- um við þó ekki hálfdrættingar á við Svía eða Dani og' drekkum einnig minna en hinar Norður- landaþjóðirnar, Finnar og Norðmenn. Eftir útreikningi Hagstof- unnar hefur hver íslendingur eytt að meðaltali árið sem leið 547 krónum til áfengiskaupa, en það er 90 krónum meira en 'árið 1951. Hreinn ágóði ríkissjóðs af á- fengissölu árið sem leið nam 68.5 millj. kr., en þar er um 14 millj. kr. meira en árið 1951. Árið sem leið voru 57.9%0 Reykvíkinga kærðir fyrir ölv- lívöiTun tekin til greina af Sam- ' dómsmálaráðuneytinu og mál- jun °g virðist það all ískyggileg ' • -........ ' tala. Á því sama ári voru 204 til Áfengisvarnaráðs. kvæmt þessum skýrslum ér á- .inu Þar með kippt í lag. | . , ... standið áþekkt í 135 hrepps- i Enn fremur fann ráðið að því | bifreiðastjorar tekmi-fyrir olv- félögum og kaupstöðum og ár- •við ráðuneytið, að veitingahús Jun _vlð akstur her 1 bænum> en ið næsta á undan, í 34 hrepp- ! hér tæki UPP a Þvi að loka kh u.m og kaupstöðum er betra, en í 7 þeirra er það verra og þ. á m. er Reykjavík. Áfengisvarnaráðunautur hef- ur ferðast nokkuð um landið í erindum ráðsins, en auk þess fór hann í vetur til Stokkhólms á fund norrænu bindindis- nefndarinnar. Áfengisvarnarráð gaf í vetur út bækling í 30 þús. eintökum um áfengismál. Þá hefur það úthlutað styrk til bindindis- félaga og stofnana, sem ekki hafa isérstakan styrk úr rík- issjóði, svo og til áfengisvarna- nefnda til styrktar starfsemi þeirra. Loks hefur ráðið heitið sumarnámskeiði fyrir börn og unglinga að Jaðri nokkurum styrk á næstu mánuðum. Um þessar mundir skrifar áfengisvarnaráð ýmsum félög- um og félagasamböndum og býður þeim aðild að Landsam- bandi gegn áfengisbölinu, sem ráðið gengst fyrir að verði stofnað í n.k. októbermánuði. Þá hefur talsvert mætt á Áhöfnin, sem sækir forsetann. Forseti Islands,, herra Ásgeir Ásgeirsson, er væntanlegur lieim til Islands úr Noregsför- inni með flugvél Loftleiða á morgun kl. 17.45. Áhöfnin sem fljúga mun heim á morgun fór héðan með áætl- unarflugvél Loftleiða til Noregs í gær. Flugstjóri er Kristinn ■Olsen, yfirflugstjóri félagsins, >en auk hans eru í áhöfninni: Skúli Petersen, Halldór Ólafss., Hörður Eiríkspon, Sigríður Gestsdóttir og Anna M. Lárus- -dóttir. það 9 síðdegis þá daga (miðviku- daga), er eigi má selja þar áfengi eftir náttmál. Ráðuneyt- ið tók kvörtun ráðsins til greina og var þá hætt að loka fyrr á miðvikudögum en aðra daga. Ráðið gerði og allt, er í þess valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir, að veitt yrði vínveit- ingaleyfi í Þjóðleikhúskjallar- anum, er það telur með öllu óviðeigandi. Enn fremur hefur árið næsta á undan 184. —'k— Crossisil fiditir ve|5launisnji. Töframeistarinn James Crossini, sem nú sýnir listir sínar í Tivoli, hefur heitið 'þeim 5000 krónum, sem á eigin á- byrgð lætur loka sig inni í ráðið barist gegn „vínbörun- | kistu lians og kemst þaðan á um“, er auðvitað eru settir upp eiSin spýtur. af veitingamönnum til þess að örva áfengisneyzluna, en dóms- málaráðherra telur sig ekki getað bannað þá. Til þess vanti neimild í lögin. Þá fékk áfengisvarnaráð því til vegar komið, að ráðuneytið iagði fyrir Áfengisverziun rík- isins að gefa út ársfjórðungs- iega suudurliðaða skrá um sölu magn áfengis og verð, og hve mikið væri selt til veitinga- húsa og hve mikið í útsölum, en þrátt fyrir þessi fyrirmæli sendir verzlunin jafnófuli- komna skýrslu yfir söluna fyrsta ársfjórðung ársins 1955, sem sýnir sig í blaðinu. Mun ekki skilizt við það mál við svo búið. Þá komst upp úm starfs- menn Áfengisverzlunþrinnar j í vetur, að selt höfðu fjórum sinnum yngri mön’num en 21 árs áfengi, þvert ofan í lögin. Sluppu þessir menn með á- minningu að sinni. í Prag haía 4 menn, sem sak- aðir voru um njósnir íyrir Sandaríkm, veiiS dæmdir i frá 20 ára íangelsi upp í ævi- langt fangelsi. Tilboð þetta hefur Crossini gert að gefnu tilefni. Fylgir það boði Crossinis, að nota megi 24 tíma til þess að komast úr kistunni. Þá hefur Crossini heitið 5000 krónum til einhverr- ar líknarstarfsemi hér, ef sann- að yrði, að hann hefði aðstoð- armann til þess að komast úr kistunni. Yfirlýsingar þessar gefur Crossini að gefnu tilefni, eins og fyrr segir. Annars hefir Crossini vakið mikla athygli og hrifningu á sýningum þeim, sem hann hefir haft hér, enda heimsfrægur maður, eins og fyrr segir. —★— Lifnaði á leið til líkhussins. Övenjulegur atburður kom f.vrir í borginni Hc jston í Texas-fylki vestan liafs um síðustu lielgi. Kona nokkur fæddi barn fyrir tímann í heimahúsum, og gerði lækn- ir tilraunir í hálfa klukku- stund til að koma andar- drætti og 'hjartslætti af stað, en taldi það þá vonlaust. Var siðan ékið áf stað með barn- ið í Tíkhús, en á leiðinni lifn- aði 'það við! Brynja hefur framleiðslu á tvöföldum rúðum. Hefur fengl^ einksirétt á þýzkri aBfsrð. Nýlega hefur Glerslípun og speglagerð verzlunarinnar Brynju í Reykjavík hafið framleiðslu á tvöföldu rúðug'leri, og notar við það þýzka aðferð, er fyrirtækið ncfur fengið einkarétt á. Hefur þýzkur maður umsjón mi'ð framleiðslunni hér, en liann heí'ur kynnt sér aðferðina við verksmiðjur i Þýzkalandi. í gagf; áttu blaðamenn tal við hann ogj Björn Gnðnnindsson fórstjóra! Brynju, og fengu að sjá liinarj tvöföldu rúður. Björn skýrði svo j I i'rá að ekki væru mörg ár frá þvi' skriður komst á það hér á landi, að nota ivöfalt gler i hús. Menn hei'ðu þó áður reynt að hafa tvær rúður í gluggum, með tré- listum á milli, en þá var loftrúm- J ð milli glerjanna ekki þurrkað. A þessar rúður vildi því setjast móða, og enn freninr kom vatn í gluggakistur. A síðari árlim hef- ur aftur á móti verið flutt inn töluvert af tvöföldu gleri, og hef- ur það verið með þurrkuðu rúmi á milli glerjanna, en þeim fest saman með málinlistum. Hefur þelta reynzt vel, en kostir þcss- ara glugga eru, að þeir einangra mjög vel, og því mikill liitasparn- j aður að þeim, o. fí. Það hefur þó' alltaf verið erfiðleikum buhdið að panta slikt niðurskorið gler frá útlönduin. Með tilíiti til þessa sá Brynja nauðsyn þess að framleiða tvö- földu gluggana hér heima, og afl- aði sér upiboðs á aðferð við fram- leíðsluna frá þýzkri verksmiðju, Sem hefitr sérstaka tegund strimla milli rúða'nna .i staðinn fyrir niálnilista. Þessa aðferð liefur verksmiðjan notað mikið síðustu árátugi í Þýzkalandi og fleiri löndum, og hún reynzt sérstak- lega vel. Hefur Brynja fengið öll nauðsynleg tæki til franílfiðsl- nnar, m. a. til þess að þurrka loftið'milli rúðanna. Verð á tvö- földu gleri verður alltaf nokkuð mikið, en mikill hluti verðsins eru vinnulaun. Þó mun verðið á tvöföldu rúðunum sem framleiitd ar eru liér staiíilast samanbuið við verð ihnfluttra. Bevan studdi Attiee. þingflokkur hrezkra jaínLaðar- nianna valdi Attlee einróma leiðtoga sinn fyrir þingtímabil það sem nú er haíið. Meðal þeirra, sem mæltu með kosningu Attlee, var Aneurian Bcvan. Var Attlee kjörinn ein- rórna. — Blöðin í morgun telja það byggilegt af Bevan og fylg- ismönnum lians, að láta ekki skerast í odda nú út af því, liver vera skuli leiðtogi flokksins, og Dalton og aðrir setn hlyntir voru því, að yngri menn tækju við, vildu ekki snúast gegn Attlee, scm var einróma kjörinn. Sfiðasíi leik.ur §axa á ItvöldL þýzka knattspyrnaliðið keppir við úrval úr Reykjavíkurfélög- unum í kvölú. Hefst leikurinn kl, 8,30, og er þetta fjói-ði og síðasti 'káppleik- iii' Jijóðverjanna hér, en þeir fara hefnileiðis á morgun. Þýzki rithöfundurinn Thom- as Mann varð 80 ára á mánudaginn. Áhöfit „Temen" hefur dvatíst á strandstaðnwn tií þessa, sa.uk hgörtguiau vomluus fngrr oua é eteosia fiiórsiruueaai. Skipsiiöfnin á danska eftir- litsskipinu *,Ternen“ hefir dval- ið á strandstaðnum austur á Hörgslandsfiörum frá því skip- iið strandaði þar, en búizt er við að hún komi til Reyk]avíkur í dag eða á morgun. Samkvæmt upplýsingum er Vísir fekk í gær á Kirkju- bæjarklaustri, mun nú vera bú- ið að gefa upp alla von um bjorgun bátsins, að minnsta kosti fram á næsta stórstraum, [en flæði fer nú minnkandi, og liggur báturinn svo hátt uppi í sandinum, að hægt er að ganga þurrum fótum út í hann um fjöruna. Undanfarna daga hefur eitt af íslenzku varðskipunum og danska skipið „Holger Danske“ verið úti fyrir strandstaðnum, ef vera kynni að hægt hefði verið að draga bátinn á flot, en nú' er þettá clanska skip íarið. Einu sinni tókst að koma taug milli bátsins og varðskipsins, en hún slitnað, er á reyndi. Eins og' skýrt var frá björg- uðust mennirnir allir í land daginn eftir strandið með að- stoð björgunarsveitar úr landi, er dró skipverjana í land í gúmmíbáti, en þá var báturinn rúmá 200 metra frá flæðarmál- inu. Skipstjórinn varð þá einn eftir um borð, en komst hjálp- arlaust í land daginn eftir, enda hafði báturinn þá færst ofar í fjöruna. Á skipinu var 8 manna áhöfn og hefur hún síðan ýmist dvalizt um borð í skipinu eða í gúmmíbáti og tjaldi á sandinum Skipið mun að mestu .óskemmt, en-þó er talið að það.muni eitt- hvað lítilsháttar hafá; brc tnað í brimgarðinum í fyrradag, og í gær fengu skipverjar dæíur til þegs að dæla úr því sjó.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.