Vísir - 20.06.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 20.06.1955, Blaðsíða 2
2 VlSIK Mánudaginn 20. júní 1955. BÆJAR Harðfiskur inn á kvert íslenzkt heimili. MísröHsksaSan Miller, frábær stepdansari, hinn bráðskemmtilegi Red Skelton, alkunnur skopleikari o. fl. — Myndin er í litum. Hún er hvergi dauf og fjörið og gleðin hraðvaxandi út mynd- ina, eins og vera þarf í svona myndum. Hún veitir öllum ó- svikna hláturs- og skemmti- stund. *—• 1. Útvarpið í kvölíl. Ki. 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rithöf- undur). — 21.10 Einsöngur: Þuríður Pálsdótíir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. 21.45 Búnaðarþáttur: Varnir gegn jurtakvillum (Ingólfur Davíðsson magister. 22.10 „Með báli og brandi", saga eftir Henryk Sienkiewicz; XIV. (Skúli Benediktsson stud. theol.). 22.30 Tónleikar (plöt- ur) til kl. 23.00. Martinus flytur í kvöld kl. 20 fyrirlestur um örlagamyndun, mannlega sjúkdóma o. fl. í bíósal Austur- bæjarbarnaskólans. Togarar. Uranus kom í morgun með fullfermi. Gyllir frá Flateyri kom í morgun. Lokið var við að losa úr Karlsefni fyrir helgi. Egill Skallagrímsson er í ’Slipp. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin svellfjör- uga söngva- og gleðimynd, Karnival í Texas, frá Metro- Goldwyn-Mayer. Meðal þeirra, sem leika í myndinni er' sund- mærin Esther Williams, Ann lóóOlt Hofsvallagötu 16. (Verka- mannabústaðir) Sími 2373 Lárétt: 1 tala, 6 ráfar, 8 hvílt, 9 fangamark, 10 algeng, 12 kasta upp, 13 stórveldi (útl. skst.), 14 einkennisstafir, 15 dá, 16 afkomandi. Lóðrétt: 1 um aldur, 2 í veik- indum, 3 heilræði, 4 einkennis- stafir, 5 notað við steikingu, 7 fuglar, 11 stundum á vatni, 12 sök, 14 umturnun, 15 eldsneyti (þf.). Lausn á krossgátu nr. 2517: Lárétt: 1 koluna, 6 undra, 8 Na, 9 ON, 10 eld, 12 önd, ’l3 RÁ, 14 KF, 15 þau, 16 belgur. Lóðrétt: 1 kólera, 2 lund, 3 Una, 4 ND, 5 Aron, 7 andrár, 11 lá, 12 öfug, 14 kal, 15 ÞE. Aðálíundur Sundfélags kvenna var hald- inn 31. maí kl. 8.30 e. h. í bíó- s'al Austurbæjarbarnaskólans. Rannveig Þorsteinsdóttir var kosin fundastjóri. Formaður fé- lagsins gaf skýrslu um störf þess, en það var aðallega að koma á sérsundtíma kvenna í Sundhöll Reykjavíkur, en þeir eru á þriðjudags- og firnmtu- dagskvöldum og eru jafnt fyrir allar konur, hvort sem þær eru í félaginu eða ekki. Var mikill áhugi hjá fundarkonum á að auka sund meðal kvenna. Eftir umræður um ýms félagsmál var gengið til stjórnarkosning- ar. Formaður, Svava Péturs- dóttir, var endurkosin. Aðrar í stjórn voru kosnar: Varaform., Helga Símonardóttir. Ritari: Bergþóra Benediktsdóttir. Gjaldkeri: Þorbjörg Sigtryggs- dóttir. Okkar vinsælu amerísku Gúmmískófatnaður Gúmiiíístígvéi barna og unglinga. VerSið aSeins kr„ 440,00 Meðstjórnandi: Krist- jana Jónsdóttir og í varastjón Arnbjörg Sigurðardóttir o| Guðbjörg Bjarnadóttir. með stífum hælkappa. Dýraverndarinn. Apríl og maí hefti Dýravernd- arans eru nýkomin út. —■ Efni: Því maður matinn sendi (ný eiturlöggjöf um eyðingu refa og minka), Sigurður E. Hlíðar yfirdýralæknir sjötugur, Verð- launaritgerð I: Hugurinn er heima, þótt hylji fjarlægð bæ- inn, Raddfæri fuglanna, Vel- komnir til íslands, Kjörgripur, Dúfur og dúfnahús, Veiðibjalla, Fósturmóðir í nauðum stödd, Verðlaunaritgerð II: Þegar lömbin komu. Þekking á dýr- unum er skilyrði fyrir skiln- ingi, Óvæntur ferðafélagi o. fl. — Ritstjóri Dýraverndarans er nú Guðm. G. Hagalín rithöf. Stórstúkuþinginu, sem háð var í Reykjavík, lauk sl. þriðjudag og hafði staðið í ,fjóra;daga. Þingið sátu 70 fuU-l .trúar víðsvegar að af landinu,1 frá 3 umdæmisstúkum, 4 þing-j átúkum, 24 undirstúkum og 12, ' bái’riástúktimv1 f '• framkvæmda-: inéfná‘íSit!ÓráÉúkíthná;iÍ •Vöru.: koáíí: lir‘jStóiftempIar :<> 'i'Bry.nleifnar Tobíasson, r. áfangisvarnaráðu- nautur. Stórkanzlap: ;; Syejtjrip Jónsson, fulltrúi. Stórvara- templar: Sigþrúður Pétursdótt- ir, frú. Stórritari: Jens N. B. Níelsson, kennari. Stórgjald- keri: Jón Hafliðason, fulltrúi. Stórgæzlum. unglingastarfs: Gissur Pálsson, rafvirkjameist- ari. Sfórgæzlúm. löggjafar- starfs: Haraídur S. Norðdahl, töllvörður. Stórfræðslustjóri: Guðmundur G; Hagalín, rithöf. Stórkappellán:. Kristinn Stef- jánsgon, fríkirkjupr. Stórfregn- ritari: Gísli Sigu.rgeirsson,, verk stjóri.,, ,.;F.yrrv. stórtempíár: Björn Magnússdn, próf. théóX i -—• Þírigið ger.ði yrriáar X'áárn- ] þýkkfir' urii tíiridiridismál. — ] Verðá þær birthr' síðár'. ! y ;‘v 1 Veiðarfceradeildin Mánudagur, • 20. júní —• 171. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur var kl. 1.24. Flóð var í Reykjavík kl. 5.05. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opn til kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1-—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. , ;r Slökkvistöðin. ; hefur .sírna: 1H)0. i i.,, -u v . ..röí/r: '•itóJF'UýW.'^^ R'om v: 1} '1(P-*3 &.‘"Synd; írfann- kynsinsuL :v) • j Listasafn Einars Jónssonar er opið frá 1. júní daglega frá kl. 1.30—3.30 sumarmánuðina. Gengið: l bandarískur dollar .. 16.32 1, kandiskur dollar .... 16.56 100 r.mörk V.-Þýzkal.. . 388.70 1 enskt pund .......... 45.70 100 danskar kr.......... 236.30 100 norskaí kr.......... 228.50 100 sænskar kr. ...... 315.50 100 finnsk mörk ...;,. 7.09 100 belg. frankar .... 32.75 1000 franskir frankar . . 46.83 100 syissn. frankar .... 374.50 100 gyllini,; .......,, 431.10 ipÖ.Ó lírur ............ 26.12 ipö tékkn, Íírónur .... 226.67 Grullgiíd) krónunnar: ' ÍÖ0’ gulIhr'óKÚf' .., i.. 738,05 ípsþþírskróilur). ' XX":;.. j' Aðalstræti 8, Laugavegi 20 Garðastræti 6. Röskur sendisvemn 14 Béfstrarar Vantar góðan bólstrar, Austurstræti 17 Sími 5102 Barnaregnkápur :«».• sV'Píí«3»'S%'i t Kreifigjaogussur ódýrar og m. fl. fyrrurn sóknarprestur að Kvennabrekku, sem andaðist 13. þ. m. verður jarðsungmn að Stóra- Nupi, fimmtudaginn 23. fi.m. kl. 2 e.h. Kveðju- athöfn fer fram frá Dómkirkjunni hriðjudaginn 21. b.m. kl. 2,38 og verður henni útvarpað. Vandamenn. fcAVOAVEGI • a/art: ssfg •JóiiÉna Okiovía Ssgsaa*öifii*eI«á4It* húsfrú á Baugsstöðum. andaðist á Fyrir J á. Bragagötu ' 29, (áður sáumas’tófan Áuðarstræti , tiærsíaöq^a eiginm,anns og annara; vandamanna , Soffíá Páísdóttir. Petra Ghristinnsén, BEZT AD AUGLÝSAÍVlSI i'itidarglS SlMl 3743

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.