Vísir - 20.06.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 20. júní 1955.
vlsrR
T
Nýlt bókinenntafélag hefur
a fræöisjn
og £\í?.l
Nýlega liefur verið gengið frá stofnun nýs bókmenníafélags
sei'i hefur að marki, að efla menningu þjóðarinnar með útgáfu
úrvalsriía í fræðurn og skáldskap. Fyrir hönd hins nýja félags,
sem hefur hlotið nafnið Almenna bókafélagið, komu þeir
Bjarni Benediktsson menníamálaráðherra, dr. Þorkell Jóhannes-
son háskclarektor og EyjólfurK. Jénsson, íögfræðingur sem hef-
ur verið ráðinn framkvæmdasíjóri félagsins, saman á fund með
fréttamömium hinn 16. þ.m., og skýrðu þeim frá félagsstofn-
uninni, tilganginum með henni og áfcrmum um bókaútgáfu.
Fyrstur tók til máls mennta-
málaráðherra Bjarni Bene-
diktsson og kvað m.a. svo að
örði, eftir að hafa lesið ávarp
það sem birt er á öðrum stað
hér í blaðinu:
„Höfuð-tilgangur Almenna
bókafélagsins er sá, að gefa út
bækur, eins og kemur fram í
ávarpinu, sem eg hefi nú lesið,
og eru m.a. bollaleggingar um
útgáfu tímarits, þó að það sé
ekki fastákveðið enn. Þá ráð-
gera stofnendur að eftir því sem
félaginu vex fiskur um hrygg
verði starfsemi þess víðtækari.
Má sérstaklega geta þess, að
menn hafa hug á að efna til
upplesíra og fræðslu um ís-
lenzkar bókmentir innanlands,
fá merka erlenda rithöfunda
til fyrirlesíra og lestur úr rit-
um sínum hér og kynna ís-
lenzkar bókmenntir erlendis. V el
má og vera að félagið láti fleiri
menningarmál til sín t.aka en
að sjálfsögðu fer það eftir
mætti félagsins, sem er alveg
háður stuðningi og velvild al-
mennings.
Framkvæmdarstjóri félagsins
hefur verið ráðinn Eyjólfur
Konráð Jónsson lögfræðingur.
Hann mun svo fljótt sem við
verður komið aíla félaginu um-
boðsmanna um land allt og
verður síðan bráðlega efnt til
söfríunar félagsmanna og er
öllum þeirn er greiða áskilið
árgjald heimil þátttaka. Gjald-
ið hefur enn eigi verið ákveðið,
en ætlunin er sú, að hafa það
eins lágt og unnt er miðað við,
að þó verði um verulega bóka-
útgáfu að ræða. Mikil þátttaka
tryggir meiri bókaútgáfu og
lægra verð, því að félagið ætlar
isér engan gróða af störfum sín-
um heJdur verður allt það fé,
Sém fæsí umfram beinan
kostnað látið koma félagsmönn-
um sjálfum tiþ.góðs m^.ð fram-
angrcinrlnr^ heetti|.i
hans mun dr. Þorkell háskóla-
rektor Jóhannesson gera grein
fyrir fyrstu útgáfubókum fé-
lagsins.“
Stjórn félagsins.
Almenna bókafélagið er
stofnað og skipulagt með svip-
uðum hætti og títt hefur verið
um því lík bókmenntafélög
hér á landi. Stjórn þess skipa
þessir menn:
1. Bjarni Benediktsson,
menntamálaráðherra, formað-
ur. 2. Alexander Jóhannesson,
próf. 3. Jóhann Hafstein, alþm.
4. Karl Kristjánsson, alþm.
5. Þórarinn Björnson, skóla-
meistari.
Stjórnin hefur með höndum
fjárreiðu félagsins og umsjón
með rekstri þess
Bók þessi hefur vakið mikla,
athygii.'
6. Handbék Epikteís, í þýð-
ingu Brodda Jóhannessonar. —
Þessi litla merka bók hefur inni
að halda mikilvægar lífsreglur,
sem öilum mega að gagni
koma til farsældar á brautum
þessa lífs.
7. Myndabók um ísland (er
í undirbúningu.).
Nánara verður frá bókum
þess'um sagt síðar og frekari
áformum félagsins. Er þess
vænst, að sumar þessara bóka
geti komið út á öndverðum
næsta vetri.
■ Stofnun þessa félags mun
margra hluta vegna verða á-
nægjuefni mönnum, — ekki að
eins bókamönnum heldur öll-
um þeim, sem vilja veg bók-
rnennta vorra sem mestan, og
láta sér annt um að hér búi
áfram víðsýn, vel mennt og
frjáls þjóð, en til þess að svo
niegi verða þarf starf frjálsra,
vökulla manna á mörgum svið-
um, og ekki sízt á sviði bók-
mennta og lista.
sem félagið
níu manna
bókmennta-
Tónleikar
Synfóníunijómsveitarinnar og
Ríkisútvarpsins eru í Þjóðleik-
húsinu annað^kvöld kl. 9 síðd.
Stjórnandi Robert A. Ottosson.
Hljóðfæraleikarar úr Synfónu-
hljómsveitinni í Boston leika
raeð tónleikunum. Sjá augl.
SNOWCEM
DECORATIVE WATERPROOF COATINC
SNOWCEM iBaýaidar aterka raka^erjandi hiið.
SNOWCEM er nrög ódýrt og i nctiiun.
er til í raörgum l:tura.
Bankastræti 1 i. — Skúlagötu 30.
Það hefuiidengi vélúð Máiigra
mál, áð 'þoff1 'í-iéri1 hér: íL siikum
félagssííaþ. Reýhslan1 b'in1 :tter ur
því skorið, hvort félagið nær
tilætluðum árangrj en víst er
það, að stefnendur þéss og við
sem valisí. höfum til forystu í
fyrstu höfum eindréginn hug á
að starf félagsins verði til góðs
fyrir íslenzka menn.ingu.
Svo sem sjá má af undir-
skriftum .ávarpsins v.eitá stjórn
cg bólramenntaráð félaginu for-
stöðu.
Verkefni stjórnar er með
svipuðum hætti og í íélögum
tíSikast a. ö. 1. en því að bók-
ménntráð hefur fruinkvseði um
bókaval og v.erður engin bók
gefin út af .íéiaginu, ao ákyörð
unar þéss. — Formaðuv bók-
menntaráðsins er.Gunnar skáld
Gunnarsson en. vegna fjarveru
Bókmenntaráð.
Um val bóka,
gefur út, annast
bókmenntaráð. í
ráði eiga þessir menn sæti:
G-unnar Gunnarsson, skáld,
formaður. Birgir Kjaran, hag-
fræðingur. Davíð Stefánsson,
skáld. Guðmundur G. Hagalín,
skáld. Jóhannes Nordal, hag-
fræðingur. Kristján Albertsson,
rithöfundur. Kristmann Guð-
mundsson, skáld. Tómas Guð—
mundsson, skáld og Þorkell Jó-
hannesson, prófessor.
Dr. Þorkell Jóhannesson há-
skólarektor ræddi því næst um
bækur þær, sem bókmenntaráð
hefur valið til útgáfu, en þær
eru þessar:
1. íslandssaga fram til 1550,
fyrra bindi, eftir dr. Jón Jó-
hannesson prófessor. Er þetta
mikið rit óg mun fyrra bindið
verða um 25 arkir.
2. Ævisaga Ásgríms Jónssonar
málara, ésftir J^mas Guð-
rhmidgs^p, • 'gkálíj.Þykir bók-
menntaráði félagsins rétt að
úigfefnar æyi-1
sögur merkra, núlifandi ís'-1
Iéhdirigá, 'sérh’ kcimhlr ‘érú á efri
S?. 'ffir^'þÁð'miki'ívægí' að’þeir
geti þar sjálfir haft hönd í
bagga með.
3. „Cry the beloved Country,,*
skáldsaga frá Suður-Afríku um
kynþáttavandamálið þar, eftir
Paton, í þýðingu Andrésar
Björnssonar. Saga þessi er fyrir
skömmu út komin, þykir af-
burða vel riíjð, og hefur vakið
mikla atiygli.
4. lolkungetrádet, skáld-
saga eftir Verner von Heiden-
stam, einn kunnusta skáld-
sagnahöfund Svía, í þýðingu
Friðriks Asmundssonar Brekk-
an. —
5. Síagskugga över BaUicum,
bók um örlög Ej'strasaltsland-
anna í síð'ari heimsstyrjöldinni,
eftir eistlenskan höfund, Cras.
ríski
12 lifir.
WRZL
‘’ifréiðastöðin
Sími 5000 \
íUú? sgv ieSiðí >>3.
joröm iiam
•Drów J-'eaéson, kiinniíi"fl>ötti|®
niaðni' og þuliu', sem keinur fram
í myndir.nj ..þegat' .iörðin íuun
staðar'1, sem nú er sýnd i Nvja
Bíó, en li.in er talin alíiezta
lcvikmynd, sem enn liefur verið
gerð íim fýi'irbít'i'ið ;,f].júgandi
diska". -— Kvikmyndin er gerö
af 20tb Cent.ury Fox, og fara
Michael Rennie, Lock Martin og
Pati'icia Neái mcð aðallilutvérk-
in. - í myndinni kemur geim-
far fi'á annari'i stjörnu og leiid-
ir í TJashingt.oh, og er þar frið-
arbqðj á ferð, cn á haþR stjornu
bei'jnst meun eicki lehgúrj og nú
á að reyna að koma vhimi fyi'lr
jarðarbúa.
gse* Mm
SígurSor Rcyíiir
irsson
hæstaré ti a r lögmaður
Laugnvcgi 10i Sþni ,§2478.
««£* sts -
Samkvæmt viðtali viS Tryggva
í Miðdal 'í moicun, hafa íundizt
3 greni frá ICíðdal og or nú búiS
aö vinna þau 811, nema aS eííir
var að fella grenlægjnna í sem-
asta greainu, eu hún kaim að
haía verið drepin í nóíí.
Leifar af brem.úi' lömbmn funtl
ust í fyrsta grehinu, af 2 i öðru,
en ekken í því enda voru,
yvðlingai'nii’ .nýgotnir. .1 þess-
inu þremur gron.ium.ypvu 1(1 dýr
að yrðlingúm ínoðtiiIduuC
Fullvíst má telja, aö.
‘Sép hciHim
ög vevðuv leit
A,uk þessara
ur Ólafur í Sunnuhlíð unnið citt.
larismgyKa
óskast. Ilpplj sjngar gefur
yíirh.iúkrunarkonan.
helmiliö Orund
WAVAWAW.W.VW