Vísir - 20.06.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 20.06.1955, Blaðsíða 5
Mánudaginn 20. júní 1955. VlSEft 9 UU GAMLABIO KK UU TJARNARBIÖ KU M AUSTURBÆJARBIÖ M KK TRIPOLIBIO MM — Sím! S485 — Greifimi af göíunni (Greven frán gránden) Verðlaunamyndin: Húsbóndi á sínu heimili (Hobson’s Choice) Óvenju fyndin og snilldar vel leikin, ný, ensk kvikmynd. Þessi kvikmvnd var kjörin ,,Bezta enska kvikmynd- in árið 1954“. Myndin hefur verið sýnd á fjöl- mörgum kvikmyndahá- tíðum víða um heim og alls staðar hlotið verð- laun og óvenju mikið hrós gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Charles Laughton, John Mills, Brenda De Banzie. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4. Hljómleikar Id. 7. Karneval í Texas (Texas Carnival) Fjörug og skemmtileg, ný bandarísk músík- og gamanmynd í litum. Esther Williams, Red Skelton, Hovvard Keel, Ann Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. BráSskemmtileg sænsk gamanmynd. nam s' Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 1 e.h. noiuöpaurmn (L’ennemi Public no. 1) Afbragðs ný frönsk skemmtimynd; full af léttri kímni og háði um hinar alræmdu amerísku saka- málamyndir. Sigurgeir Sigurjónssoe Kœitarétiarlög'snaðm. Skrlfstofútiml 10—1S og 1—8 ASaLstr. 8. Siml 1043 og S0S6I, Hörku spennandi, ný, amerísk stónnynd, um friðarboða í fljúgandi disk frá öðrum hnetti. Mest umtalaða mynd sem gerð hefur verið um fyr- irbærið fljúgandi diskar. Aðalhlutverk: Michael Rennie, Patricia Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. (Modern Times) Þetta er talin skemmti- legasta mynd, sem Chai'lie Chaplin hefur framleitt og leikið í. í mynd þessari gerir Chaplin gys að véla- menningunni. Mynd þessi mun kcma áhoi'fendum til að veltast um af hlátri, frá upphafi til enda. Skrifuð, framleidd og stjói’nað af Charlie Chaplin í mynd þessari er leikið hið vinsæla dægui'lag „Smile“ eftir Chaplin. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. AðgÖngumiðasala hefst kl. 4. Aðalhlutverkið leikur af mikilli snilld hinn óvið- jafnanlegi Fernandel ásamt Zsa-Zsa Gabor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð böx-num. til eldhússtai’fa nokkra tíma á dag. Veitingastofa, Skólavörðu- stíg 3. Uppl. í síma 2423 Fyrsia skiptið Afbui'ða fyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd er sýnir á snjallan og gamansaman hátt við- brögð ungra hjóna þegar fyrsta barnið þeirra kemui' í heiminn. Aðal- hlutverkið leikur hinn þekkti gamanleikari Robert Cummings og Barbara Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Tilboð óskast í bílleyfi fyrir .amerískum fólksfoíl. Tilboð sendist .Vísi merkt Hin vinsæla hljómsveit Jose M. Riba leikur kl. 9—1 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Drekkið síðdegiskáffið í Silfurtunglinu. SílSlÍ Silfurtunglið. Sinfóníuhljómsveitin Ríkisútvarpið óskast nú |>egar. Framtívðaratvirma, tekur á móti flutningi til Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur, Krókfjarðarness í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 21. júní kl. 9 siðdegis. *> Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. . Flljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni í Boston leika með á tónleikunum. ji VERKEFNI: j! Mendelssohn: FoiT. að óratóríunni „Páll postuli“. Jjí fíándel: Óbókonsert í g-moll. j! Einleikari Louis Spéyer. í Haj'dn: Trompetkonsert í Es-dúr. í Einleikari Roger Voisin. »1 Mozart: Sinfónía concertante í Es-dúr, K. 364. í Einleikarar Emil Koi’nsand og Geor.ge Humphrey. í Berlioz: Ungverskt hergöngulag úr „Útskúfun Fást“. í Aðgöivgumiðasala í Þjóðleikliúsinu. , «, Barnapeysur kvenbuxur lítið eitt gallað selt fyrir ótrúlega lágt'Verð. Sas'Has'sffi'æfi 6 Tónlistarfélagið Fél. ísl. einsöngvara TilsmSnu amerís' Ifiróttavéllinum kl. 8,30 Þá keppa: ný mynstur I íiíhp f BsrnítÉur Sýning á miðvikudags Vei'zlunin Fram Klapparstíg 37 Sími 2937. kvöld, Aðgöngumiðal* seldir í dag í Þjóðleikliúsinu. Dómari: HARALDUR GÍSLASON Mú tan í»fst€Íán

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.