Vísir - 20.06.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1955, Blaðsíða 4
* VÍSIR „í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprunguru h I Frá leitinni að amerísku flugvélinni, er fórst á Mýrdalsjökli. JEi'i&v Sieiesesetv S*«» vs te» sss ss etst í Mféifefís bw'eh ia bs . Fyrir hálfu öðru ári fórst amerísk flugvél á Mýrdalsjökli. Var strax brugðið við og reynt að komast að flakinu, ef þar Kynni að vera einhver maður á lífi, en það tókst ekki fyrr en þyrilvængja Ienti þar rétt fyrir jólin 1953. Greinin, sem hér fer á eftir, er eftir Ragnar Þorsteinsson í Höfðabrekku, er stjórnaði einum Ieiðangrinum á jökulinn. Birtist hún í blaði Sjómannadagsins í byrjun þessa mánaðar, og leyfi Vísir sér að birta hana hér. 'Ég er á léiðinni út í fjós, það hefur verið stormur um daginn, en er nú heldur að draga úr ofs- anum, koínin SV-hraglandi, en rofar til annað slagið. þá er kallað á mig. það er landssím- inn, Slysavamafélagið. Menn eru hræddir um að bandarískri íiugvélin hafi hlekkzt á einhvers staðar í námunda við Mýrdal eða Vestmannaeyjar. Ég er heð- inrt að hringja í sveitirnar fyrir austan og vestan mig og hafa spurnir af, hvort nokkur hafi heyrt í vélinni. Jú, það haföi heyrzt í lienni frá þykkvabæjar- klaustri og sést til hennar und- ir Austur-Eyjafjöllum. þá virt- ist hún vera á léið til Eyja. Daginn eftir er bezta veður, ég átti þá leið út í Mýrdal og hugðist koma þar á tvo bæi. Á bænum, sem ég kom síðar á, lá fyrir mér símtal. Sonur minn fiska, á þcssum klukkutíma, en allt kapp lagt á, að komast sem fyrst á stað, því að veðurspáin daginn eftir var óhagstæð: -Ég hafði ásett mér að ganga á jök- ulinn frá Höfðaibrckkuafrétti, en er austanmenn komu á Lérefts- iiöfuð, en þar höfðum við mæit okkur mót, töldu þeir mun að- gengilegra að fara upp í krikan- um vestan Sandfeiis, því að þar væri greiðfærast að jöklinum á bíl og stýtzt að bera særða menn ef til kætni. Eftir nokkurt um- tal féllumst við hinir á þetía. Vorum við nú 15 saman sent ætluðum á jökulinn. Mennimir 5 úr Reykjavík, ég og synir mín- ir 2 og 7 menn úr ÁJftavcri. Kl. 9 um kvöldið var lagt af stað frá bílunum, eftir að hafa fengið ofurlitla hressingu. Menn hofðu bundið á sig farangur, en æði var sá útbúnaður misjafn og taiar við mig. Flttgvélin fundin varð mér s’trax ljóst, að þar á Mýrdalsjökli. Slysavarnafélag- ið óskar cftir að björgunarsveit- in Ieggi á stað í kvöld á jökulinn, ef ske kynni, að lnegt væri að bjarga eínhverjúm, er ef til vill væri á lífi. Annað símtal á eft ir. það var presturinn. Fimm farfuglar úr f!ugbjörgunarsveit- inni í Rvík bíða eftir þér. Eg böið ekki böðanna, lattk erind- inu og ráuk á dyi’. Ég hrósaði ltappi yfir' að mæta ekki itíl á leiðinni til Vikur, braðinn hefur víst. verið úr hófi, «ftir því, sem dætur mínar þrjár sögðu, en þær voru með mér og héldu séi' daúoahaldi, er við staðnænulumst í Vík. Reykvíkingafnir vildu halda af st.að som fyrst og ég taldi, að við myndum verða tilijúnir eftir klukkutíma. 15 leggja á jökulinn. Klukkan 6 um kvöldið var 'l'agt af stað frá Höfðabrekku. Ekki var útbúnaður á marga. stóðum við sveitamenn Reykvik- inguhum langt að baki, cnda urðu baggar þeirra nokkru þyiígri að tiltölu. Á jöklinum léttum við á þéim, er þyngstu imggana bAru. Síðasta staðará- kvörðun, sern viö liöfðum fong- ið af finkinu, var að það væri á fJAka 'N. af Kötlu. ' ■ \f J5* Áttavitarnir ruglast. Kl. 32,30 Vorum við komnir á jökulbrún, véður var kyrrt, tunglskin og nokkuri fi’Ost. Við áttum iastloga von á að flugvcl myndi verða yfir jöklinum um nóttina og leiðbcina okkur að flakinu, en því miður var engin þá um kvöldið og nóttina. Við skutum þó nokkrum mcrkjaskot- um og bfgJííiskim næturblysuiu, en árangursiaust. Við tókiim nú fram áttavita og landabróf og settum stefnu á þann stað, sem okkur hafðj ven'ð gefinn upp, Eftir klukkutínia. göjigu fór að dimma í lofti og gerði kafálds- Eftir að eg hafði skrifað grein um ýms veiðiævintýri mín fyr- ir nokkrum árum, barst mér mergð af bréfuni með fyrir- spurnum um hverskonar skot- vopn væri bezt að hafa með sér á bjarndýraveiðum. Sú ráð- legging, sem eg gaf þá; er enn í gildi: Fáið yður góðan 22ja caliber riffil, haldið yður svo heima og skjótið kanínur! ísbjarnarveiðar geta aldrei orðið, að mínu áliti, iðkunarhæf íþrótt fyrir hvlta veiðimenn. Híð sífellda flökkulíf bjarndýr- anna gerir óframkvæmanlegt að segja fyrir um, hvar þeir eru dag frá degi; annan daginn getur verið krökkt af- þeim á vissu svæði, en næsta dag sést ef til vill enginn. Þetta fer allt eftir hreyfingu íssins. í sumum árum k'emur fyrir að neðan við tuttugu veiðast í öllu Alaska, en svo getur komið fyrir að tvöföld þessi tala sé felld á ein- um degi nærri hverju Eskimóa- þorpi. Svo er hitt, að ferðalög um næstum óbyggð svæði, þar sem engin þægindi eða gististaðir eru til fyrir ferðamenn, verður mjög kostnaðasamt. Einn vin- ur minn fór langa veiðiférð norður á heimskautssvæðið fyrir nokkrum árum; hann muggu. Var þá ekki liægt. að setja stei'nu á könnileiti og varð að treysta eingöngu á áttavitann úr því. Ég h'afði fengið lánaða ibáða áttavita þeirra R'eykvík- inga og hafði annan þéirr'a spenntan á úlnlið. Er mér hvarf miðið, fór ég að reyna að grína á úlnliðinn. Mér brá í brún, við héldum þá í austur, en áttum að halda í N. 98° V. Ég staðnæmd- ist svo skyndilega, að Reynir, sem var bundinn við línuna næst mér, rak sig nær því á inig. „Áttavitinn er bándvitlaus,“ sagði ég og bölýaði. Svo stakk ég stönginni niður og tók hinn áttavitann upp, gekk nokkur skref og bar þá sairian. þá brá svo við, að báðir sýndu rétta stefnu. Skvndilega rann upp ljós fyrir mér, auövitað var það stöngin, sem var úr vatns- röri. Hún'var góð til að kanna sprungur, en segulnálin liafði á henni ýmigust. Ég lét því eihum í hópnum éftir stöngina og fékk í staðinn fjallstaf. Fálmkénnt íerðalag. Bi'átt fóm að verða á vegi okk- ar gínandi, liyldjúpar sprungur, stundum var aðeins. loftið tómt framundan og niðurundan, er ég otaði. stafnum. þá varð að taka á sig beygju. Sýni var mjög tak- markað og vildi hauður og loft renna mjög saman, þó naiit tunglsbirtu enn lítiRega. Fannst mér þetta all fálmkennt ferða- lag í svona. skyggni, því að ó- gerlegt var að lialda beinni stefnu út aí spnmgunurn. Ég gerði fyrst nokkrar tilraunir til að vega upp á móti krókunum, með því að gcra afvik til austurs cða vestui’s, akveðinn ski'cfa- fjölda, en brátt urðu afvikin sv.o mörg, að. ég gafst upp á því. Um miðnætfi vár staðnæmst og menn fengu sér bita. Alltaf var muggubylur, ‘eh aðeins goía af aust-ri. Margir voru farnir 'a.8 'blófna og sctfi 'sfrá.x hroll að rnönnum, er þeir hættu göng- unni. Álftveringar • liöfðu vcrið svo forsjálir að hafa hi'eð’ sér prímus, en olía var af skornum skammti. Var nu slogið upp ■horni af tjaldi Álftveringa, kveikt á prímqsnum og bræddur j .(Snjór í k'íjtii, það ro.faði fyrir tungli í hálofti og var þú skotið .upp nokkrum mcrkjaskotum. f : Í ;• iJ. 3 :i i V '' * Sprunga vlð sprungu. X' i i j Nokkru seinna, er vatnið v;tr að verða heit, hröpuðu tvcir iui- leigði sér flugvél og var að öllu leyti vel búinn. Þetta kostaði hann 5000 dali — og hann sá ekki eitt einasta bjarndýr! Lifnaðarhættir Eskimóa eru auk þess gersamlega ólíkir lifnaðarháttum hinna venjulegu veiðimanna af stofni okkar hvítu mannanna. Séu hinir síð- artöldu ekki viðbúnir því að dvelja árum saman í heim- skautslöndunum og læra lífs- hætti Eskimóanna, er þeim hollast að hugsa ekki um bjarn- dýraveiðar. Eskimóar ættu að fá að vera einir um ásbirninái stöfum: „Eg sá. ljós, ég sá ljós.“ Ég hljóp fra katlinum og ætiaði að verða fljótur að miða Ijósið, en sá ekkert og enginn neitt frek- ar. Töldum við þetta missýningu cina. Ég sneri nú áftur að katl- inum, cn prímusinn lá ]iá á hlið- inni og ketillinn tómur. En aftur var hitað og allir fengu öfurlít- ið af vel volgu vatni. Áfram var síðan hálclið í fulla tvo kl'ukkuthuá, voruni við þá kóntnir að gjá einni mikilli. þarna á. tvo vegú var sprung'a við spi'ungu og rfir að líta sem ísbreiða, sem bcotnað hefur upp í'stormi og liafróti. Umhverfið var hið hrikaiegasta, snarbrattir gjárveggir og þverhníptar, hyl- djúpar sprungur. Við vorum nú sannfærðir um, að við værum staddir í, eða mjög nálægt, Kötlugjá, Syrti nú að aftur, on gerði blálogn. Hann v.ar aug- sýnilega að snúa sér. Nú var slegið upp ráðstefnu, og kom öllum saman um, að staðnæmast þarna og, bíða birtu, þar sem við gátum Att á hættu að fara fram iijá slysstaðnum í þessu dimmviðri. Við völdum að tjaldstæði alldjúpa gjá, yar hár ísv.eggur að N. og V. Ég bjöst við stormi og. yrði þá- betra að vera ekkl alveg á bers.væði. Nú var farið að tjalda. Sjónhverímg og aðvörun, Við Reynir ákvaðum áð reyna á meðan, að komast upp á gjár- barminn að norðan og kanna betur umhyerfið. Við losuðum ekki af okkur línuna og notuð- um íshakann til að höggva með spor. Komumst við yfir nokkra bratta íshryggi, en rcvndist örð- ugra og ískyggilegra eftii- því seni norðar dró.' þorsteinn hafði haldið í humátt á eftir og fylgt línunni sem við létum dragast austan við klungrin. Er við vor- um að ski-íða eftir háum hrygg, sem gjár lágu að á báða’yegu og sáum við ekki í neinn botn, fór- um við liægt og gætilega. þá kaliai: þorstéinn skyndilega, og var auðheyrt, að honum var mikið niðri fyrir. „Farið ekki lengra, þið eruð komnir í'ram á örþuhna spöng; sem brothár, ef þið haldið áfram,” og eftir nokkra biö: „Nú stungúð þið ■stafmun í gegnum hana.” Okkur Iþótti þetta reyndar harla ói rú ilcgt, þýí :Áð- ekki var svo mjúkt undir að okkur fannst, én vi'ld- um þó ekki eigafsy.hæt.tu, að liundsa þessa ákveðnu viðvörun. Við fikruðum okkur því hægt til baka. Daginn eftir komumst við að því, að þetta var allt sjón- hverfing, viljandi eða óviljandi, hjá þórsteihi. þnrna var aðeins að sjá gi'ænbláan ísvegg, sem shitti heldui’- fram vfir sig og sýnclist sá ekki til þess fallinn að stiriga í gegnum hanu' tréstaí'. Tjöldin voi'u komin upp, er við komum til baka. Alftveringai' v.oru-7 um sitt tjalcl, en við 3 frá Höfðabrekku fengum annað tjald vostmanna, ásamt einum af þeim félögum. Höfðu þeir allir svefnpoka, en félagj okkar fór ekki í sinn, on lágði hann þvers- um fyrir gafl og .h.öfðum' við fæt- urna í honum, því við 3‘ vorum rennandi blautir í fah.ur og ég Mánudaginn £Q. j.újií ,195,5. gegnbiautui' að ofan oftir slydclu- b'ýlinh. „í jöklinum hljóSa .. Ég t'aldi rétt, að staðin væri vakt þar til birti og skildi hver standa hálftíma. Álftveringar byrjuðu. það gæti viijað til, að flugvél flygi yfir, og þá var nauð- synlegt að hafa tal af henni. Nú var klukkan langt gengin 3 eftir miðnætti. Um ld. 3,30 skall á ofsa SA- veður ní'eð fáhnkomu. Urðu þarna þá liin ferieguíitii hljóð, er sviptivindar tókust á, all- 'harkalega þarna í gljúfrunum. Komu hljóðin fram í hinuiri ó- líklegustu íóntegundum. Stund- um voru hljóðin svo ámátleg og sár, eins og verið væri að kvelja lífið úr mönnum með píningar- tækjum, stundum svo ofsaleg og grimmdáríeg, eins og ferlegar forynjur ættust þar við í iilu. Hríðin buldi á tjálddúKhum', við þorsteinn lágum við súð 'sit.t- livoru megin. Átti ég fullt í fangi með að ýta af mér snjóþyngslum sem lögðust á súðina mín megin. Stormurinn s'vipti tjaidduknum til og fiá með hörðum smelium og er hríðargusurnar buldu á dúknum, var eins og krafsað væri með tröllslegum krumhun niður éftir suðinni. Nú fór kuldinn að segja óþaigi- Tega til sín hvað mig sherti, éihs gegnblautur og óg var, þó var frost mjög lítið, einkum fannst mér óhotalegt að láta hrábhmt- an lialtkiúkinn leggjast ofan á mig. Kalt fannst mér einnig á þeirri hliðinni, sem niður vissi. Ég þreifaði undir mig og fannþá, 'að ég lá orðið í vatnspolli. Jæja, hugsaði ég, það er ekki urn ann- að að ræða, en að skjálfa sér til hita. Og tennumar glömruðu og skullu sariian með hávaða mik.!- um-Og-skrölti, en, illa gekk mér að liitna. Veðrið færðist enn í aukana. Ég kallaði annað slagiö til vaktniannsins, svona til aö fullyissæ mig um, að hann Værí ekki fokinn út í veður og vind. Ekki var mikill æðýuhreimur í rödd þeirra Álftvcringa og 'var ekki að heýrá^áð þcir kynnu nciit v;ei' við sig á bersvæði en í tjaldinu, crida þjálfaðir og hert- ir hvers kyns harðræðum á sjó og lancli og hef ég ekki h.aft saman við að saTda öllu liaTð- gérari og þ’réknibiri rrienn. lt)—11 vindstig ekki úóg. Um kl. (Ékallaöi ég tii va.kt- nuums og kvað þýðingarlaust að standa vakt úr þessu, engin flug- vél íny nd i yoga sér inn y f i r jök ul inn í þessu skyggni og ólátuiu., Er tennur' mii|airit|öf$q glamiþ að það longi,, að ég taldi öryggj þeirra í hættu, fór ég þess á leif við féh minh ao vestan, að hann skipti við mig að Jiggja út við. ITann játti því strax og nú Imi svo við, er ég' kom á milli þeirra Reynis, að ég hætti að skjélfa. Veðurpfsinn hélzt og .það. var líkt og gjáin nötraði llfet og í jarðskjálfta. Mórdatt Katla í hug, laglegt cf hún tæki nú upp á því núna að spúa eldi. það l.iefði orðið tnyndarlcg fórn iiinni gömlu klaustursráðskonu, liún hefði að minnsta lcosti ekki þurl't. <að geyma okkur í súr, eins og sauðamanninn forðura, liið víð- fræga, cklvígða altari herinar, liefði séð um það. ';Ég v.arð var við að Reynir vai* farinn áð ókyrrast mjög, liann Víít all'taf áð iísa upp við dogg I; Framh. a 6. síðu. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.