Vísir - 18.07.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1955, Blaðsíða 1
45. árg. 159. tbl. Mánudaginn 18. júlí 1955 I Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. I morgun voru 22 skip ann- aS hvort á Ieið inn til Siglufjarð ar með síld, eða þangað kom- in mcð aflann. Véður var ágætt í morgun, logn og' dumbungur, og í gær var glaða sólskin. Síldin veið- Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. 20—30 bátar eru nú á ltf'ð Mngað eða til Húsavíkur með sæmilega afla. Éftirtaldir bátar voru á leið til lands með afla: Víðir úr Qarðinum, 900 tunnur, Guð- fcjörg, 400, Hannes Hafstein, 400, Sæhrímnir, 400, Fagri- Mettur, 250. Erlingur V., 200 'Mummi, 300, Fanney, 200, Hvanney, 200, Helga, Stella, 100, Gullborg,, Þráinn, 100, FIólmbor£; Qi’æðir, 100. í morgun var gott veður á miðunum, og menn höfðu verið í bátnum fram til þess, er Vísir átti tal við fréttaritára sinn á staðnum. Inni á Raufarhöfn var rigning. ist einkum á svæðinu milli Kol- beinseyjar og Grímseyjar. Meðal skipanna, sem voru á leiðinni í morgun, eða komin inn með afla sinn, voru þessi: Víðir, fnc-ð fullfermi (fer til ' Raufárhafnar, Björg með 400 j tunnur, Hagbarður 600, Þor- steinn 200, Guðbjörg GK 300, Guðmundur Þórðarson 200, Muninn II 250 og Sæljónið, nýr bátur úr Reykjavík, sem var .með 400 tunnur. Nokkur afli fékkst á laugar- dag og í gær, og af skipurn, sem þá fengu síld, má nefna Fann- ey, sem var með 450 tunnur, Garðar 300, Vonin frá Rauðuvík 350 en síðan voru allmörg skip með 80—180 tunnur. Síldin er öll söltuð og er nú ! saltað á mörgum söltúnarstöðv um og nóg að gera. í morgun fréttist um mikla síld úti af Þistilfirði. 200, 100, 100, Frakkar sleppa pólí- tískuia föngum. Landstjóri Frakka í Marokkó sleppti 77 pólitískum föngum úr Sialdi 14. þ. m. í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka. Vonast Frakkar til þess, að þetta verði til að draga heldur úr ókyrrð í landinu, og land- stjórinn, Gilbert Grandval, til- kynnti einnig, að einu fanga- buðirnar í landinu yrðu lagðar niður. í Methifi - og mi'kilK snjór. í síðustu viku hefur hitinn orðið meiri víða í Noregi en um langt árabil. í Osló hefir t. d. ekki mælzt annar eins ofsahiti í 30 ár. — Komst hitinn í Blindern upp í 32.8 stig í forsælunni, og í Voss mældust sama dag 33 stig. En þótt svo hlýtt sé í Suður-Nor- egi, er snjór enn mikill í fjöll- um norðar í landinu. Sumir fjallvegir hafa verið ófærir mánuði lengur en venjulega. Frá komu Eisenhovvers Bandaríkjaforscta í fyrradag: Fremst á myndinr*' hcilsa þeir 'pjóð- söngvunum Ásyeir Ásgeirsson, forseti íslands, Eisenhower Bandaríkjaforseti og Hutchinsoa hershöfðingi, yfirmaður varnarliðsins. Aftar ti! viiptri sjást Muccio, scndiherra Bandaríkjanna, og ÓJafur Th ivs forsætisráðherra. Genfurráðstefnan sett í dag. M’isentt-awer é f«Þr$tvtL — Æfliff9 héÞfu&inÍÍfítÞfJÍBg *bs ér fítjijjíB tés'órp. EiscnhowerBandaríkjaforseti reglumenn til stuðnings lög- verður í forsæti, e-r ráðstefnan reglunni þar, og eru ekki dæmi í Genf verður sett í dag, cn hann til jáfnviðtækra ráðstáfana í einn höfuðleiðtoganna, sem þar öryggisskyni, á alþjóðaráðstefn um þarna fyrrum. Gífurlegur fjöldi fréttamanna og fréttaljósmyndara eru komn ir til borgarinnar. eru sarnan komnir, cr þjóðhöfð- ! ingi. Allir fjórir höfuðleiðtóg- arnir birta ávörp. j Mikill viðbúnaður er til að birta þau um allan heim og ' unnið hefur verið að undirbún- ingi frjálslegs og víðtæks frétta I 4 Beðið í kirkjunum. í gær \7ar þess beðið í öllum Fregnir liafa borizt um mik- ið járnbrautarslys í Chile í morgun. Að minnsta kosti 44 menn biðu bana. Nánari fregnir eru ókomnar, nema að farþegalest rakst á lest, sem numið hafði staðar. Áreksturinn varð í svartaþoKU. ílutnings frá öllu, sem gerist á kirkjum Bretlands og kirkjum ráðstefnunni. Að loknu ávarpi Eisenhow- ers flytur Faure sitt ávarp, þar næst Eden, og loks Bulganin. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær, að flutningur ræðu F.dens mundi út um allan heim, að sá árang- ur mætti verða af ráðstefn- unni, að þjóðirnar mættu búa við frið og öryggi um allan ald- ur. V.-lsienöingur forseti ai- þjóöa lögfræöingasam- bands. Vestur-íslendingur, J. T. Thorson, í Ivanada var fyrir nokkuru kjörinn íorseti al- þjóðasambands lögfræöiiwa, cr stofnað \'ar í Berlín fyrir 'þrcm ur árum. Fulltrúar frá 43 þjóðum stóðu að stofnun sambandsins og var J. T. Thorson kjörinn forsetl þess. Sambandið nelmst Intei’- national Congress of Jurists og var siðasta þing þes háð í A- þenu nú fyrir skemmstu. Frá vinstri: Forsefl' íslands, Eisenhower Bandaríkjaforseíi Ólafur Thors forsætisráðherra, og forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir. Spár. í blöðum um allan heim er taka tæpan stundaríjórðung, og Qenfarráðstefnan gerð að um- mundi hann gera grein íyrxr talsefni j ritstjórnargreinum tillögum Breta í höfuðatriðum Qg fréttum> auk þess sem stjórn og lesa þæi upp. j málafréttaritarar skrifa um þær Molotov utanrílcisráðherra sérstaka pistla. — Sjö helztu Ráðstjórnarríkjanna ræddi í blöð Bretlands eru sammála gær við’ utanríkisráðherra Vest um það, að áamkomulags um urveldanna, hvern í sínu lag'i. sameiningu Þýzkalands sé vart Bulganin var gestur Faure í að vænla á þessu stigi, en ef veizlu í gærkveldi. Að taorð- samkomulag gæti náðzt Um ein haldi loknu ræddust menn við hverja afyópnun væri það til af mikilli vínsemd langt frárri1 mikilla bóta, og mundi greið'á eftir nóttu. götuna að víðtækara samkomu- í kvöld verður Bulganin og' lagi. Tvö frjálslynd blöð, Man- iðrir leiðtogar Rússa gestir Eis- Mihowers forseta, en annað ívöld gestir Edens. v'arúðarráöstafanir. chester Guardian og News Chronicle, telja, að mikið væri u.nnið við það, eí hægt væri ao sannfæra Eússana um, að vest- ^ r'ænu þjóðirnar ætli sév ekki Svissneska ríkisstjórnin hef- að ráðast á Rússland og muni ■r gripið til mjög víðtækra ráð al'drei gera það. Þao muni þó taíana til öryggis, meðan ráð-j verða erfitt og hyggilegast sé, .tefnan stendur. Hefur húq sent að búast ejcki við neinum •angað 1500 Iiermenn og lög- krafíaverkum. © vel nyrðra. Norðmenn eru vongóðii’ að síldveiðar þeirra hér viS land í sumar múiii ganga vel. Segja norsk blöð nú í vik- unni, að sum skipanna, seni komin sé á miðin, sé búin að fá 300 tunnur, og sé það góð býrjun. Flest skipin sé þó cnn í Álasundi, en brolt- l'ör þeirra verði nú hraðað eftir mætti, þar sem svo góð- ar fregnir bcrist af miðun- um. — ------ Óldungadcildin hefir sam- þykkt einróriia tillögu löiov; lands 'úess cínis, að æskilegt væri að þau ríki, sem búa við áþján komnninista í Austiir-Evrópu og Asíu, gæti öðlast fullti sjálfstseði og athafnafrelsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.