Vísir - 18.07.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 18.07.1955, Blaðsíða 8
VtSIB er édýrasta blaðið eg þó það fjöl- breyttasta, — Hringið i »ím* 1660 eg gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers máaaðar, fá blaðið ókeypi* til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 1S. júlí 1955 ingar vilja, að frelsi eioum tortsm: js Mýrri Shyssi wsirrk'iutfpvrl luoSt* leiðát fíHgnMð eí l-awg&rd-afg. Loftieiðii' h.f. hafa cignast nýja Skymasterflugvél, sem kom hingað á laugardagskvöld, en hún var skráð eign félagsins daginn áður, og er þetta þriðja flugvélin, sem félagið hefur tii umráða. Flugvélin hefur hlot- ið nafnið SAGA, og er a'ð öllu búin sem hinar flugvélarnar. j Saga v'ar nærri fullskipuð far 'þegúm í ‘ þessari fyrstu ferð sinni sem eignarflugvél Loft- ieiða — með henni voru 50 far- 1 þeg'ar —- og hélt flugvélin á- J fram ferð sinni vestur um haf síðar um kvöldið. Mikill fjöldi gesta hafði safn- azt saman í veitingastoíu Loft- leiða á Reykjavíkurflugvelli við komu flugvélarinnar, þeirra :meðal Ingólfur Jónsson flug- málaráðherra, flugmálastjóri og aðrir helztu menn flugmálanna hér á landi o. fl. Kristján Guðlaugsson hæsta- réttarmálaflutningsmaður, for- maður stjórnar Loftleiða, ávarp ■aði gesti með ræðu. Kvað hann það vera viðburð, sem vert.v.æri að minnast, að áliti þeirra, sem að' flugmálunum vinna, að ný Skymasterflugvél hefði bæzt í íslenzka flugflotann. Hann kvað aðdraganda að kaupunum hafa verið alllangan og ýmsa erfið- leika hafi þurft að yfirvinna, áður en af kaupunum hefði getað orðið. Gat formaðurinn þess, að starfsemi félagsins hefði veru- lega fjárhagsþýðingu fyrir þjóö 'ina í heild og ekki minna aug- lýsingagildi út á v.ið. Fulltrú- ar landsins erlendis telji starf- ið merkilegt og þýðingarmik- ið, enda íslenzk stjórnarvöld og 'u tanríkisþj ónustan greitt fyrir því á hverja lund. Hafi það mikla þýðingu, þar sem vitað sé, að erlendir aðilar vilja félag ið.feigt. „Skulum við vona, að þessir aðilar hafi góða og gilda ástæðu til að óttast samkeppni frá okkar hálfu,“ en „en hún vex okkur ekki í augum, með- ap við njótum stuðnings ís- lenzku þjóðarinnar.“ Ingólfur Jónsson flugmálaráðherra tók næst til máls. Minnt- ist hann þess, að er fyrir 10 ár- um var í fyrsta sinn flogið tif annars lands með íslenzkri á- höfn hafi enginn búizt við þeim árangri, sem náðzt he.fði þótt Meistar aiii 41 s frestaði. Unglinga- og drengjameist- .-aramót Islands, sem hefjast átfi hér i bænum í gær, hefur verið frestað. Var íþróttavöllurjnn svo blautui', auk þess s.em veður var óhægstætt, að ekki bótti við lA að láta keppnina fara fram. '■ Hefur henni verið frestað til -25. og 26. þ.m. bjartsýnir menn Hafi þá séð, að við gætum tekið einhvern þátt í millilandaflugi. Þakkaði hann íorystumönnum fJugmáianna, fiúgmálastjóra pg' öö'rum, aili þeirra mikla starf við a'ð ryðja burt ótal erfiðléikum. „Vér ís- lendingar teljum, að frelsi eigi að ríkja á leiðum lofts'ns eigi síður en höfunum,“ sagði ráð- herrann. Eigi að síður hefðum vér orðið þess varir, að frænd- ur vorir Svíar hef'ðu sagt upp loftferðasamningnum, þrátt fyr ir að hann væri sams konar eða svipaður loftferðasamningi Svía við Breta, en vonandi reyndist hér um mistök að ræða -— von- andi komast Svíar að raun um, að þessi framkoma sé ekki sæmileg, og þá geti samningar tekist í anda góðrar, norrænnar samvinnu, en ella sé ekki gott að vita hvernig fari. — Ráð- herrann minntist þakklátlega hinnar góðu samvinnu, sem tek ist hefur við, Luxemburg, og forystumenn þess lands hefðu sýnt, að þeir vildu gera allt sem í þeirra valdi stæði .til 'þéss að' greiða fyrir íslandi, eins og glöggt hefði komið íam. Undangengna fjóra tlaga hafa unj 60 menn verið drcpnir i o- eirðum í Casablanca cða síðan er sprengjunni vax v.arpað inn í samkomusalinn 14. júlí, á þjéðhátíðardegi Frakka. Sauð þá upp úr og hafa Ev- rópumenn hvað eftir annað ráð ist á Áraba, en hryðjuverkuin Araba hefur ekki linnt. í gser gr.ýttu þeir til bana mann aé I spænskum ættum. SkalÍ þar í Hér sést hið nýja taeki á m.b. Svan og uppfinningamaðurinn. ‘ bardaSa ; °S er Aiabar beittu ; handsprengjum var skriðdreka ! lið sent gegn götuvirkjuni þeirra og skotið af skriðdreka- bvssunum. 7 Arabar félhi. — Herlög voru sett í Casahlanea. á laugárdag, og umferöarbann um kvöldið, en bardögum linnti ekki fyrr en komið var langt fram á nótt. ð aí Jónl Magnússynf, sr nú gsrír tilraunsr rneð þaö í v.b. „SvarZ'. lindanfarna daga hefur vél- þess gróðrar fyrirgreiðslu ým- j báturinn „Svanur“ verið að bú- (issra aðila, m. a. 350 þúsund kr azt á síldveiðarnar nyrðra og ríkisstyrk, er sér hefði veric mun fara frá Reykjavik í byrj- ; veittur af síðasta alþingi fyrir un þessarar viku. í bátinn hafa milligöngu atvinnumálaráðu- verið sett ný veiðitæki, scm neytisins. Hefur Jón sjálfur tek eiga að koma í stað nótabáta ið vélbátinn „Svan“ á leigu til { og eigáíauk þess að spara. mik- ; þéss að gera þessar nýju veiði- inh mannskap. j tilraunir á honum í sumar, en f , . - 'skiþstjóri verður Andrés Finn- r uppfundiö af ^ fJm 200 manns í fsrB- um F.Í. um helgina. Um helgina var óvenju mikil þótttaka í ferðum Fcrðafélags Islands þrátt fyrir slæmt veð- urútlit hér sunnanlands.- Alls hafði félagið 9 stórahóp- ferðabíla í ferðum um helgina og með samtals um 200 þátt-- takendum. Stærsti hópurinn fór í Þórs- mörk, alls um 90 manns og er! það stærsti hópur sem þangað hefur farið í einu á vegum Ferðafélagsins og gist sælu-; hús þess. Var farið þangað á 4 bílum. ; Auk þessa var fariö 4,2 bíl-'j um i Laxjdmannalaugar, qg' á.j einum bíl í hringferð um Dalij og Snæfellsnes. Loks var leið- angur að koma á 2 bílum úr j Norður- og' Austurlandsför. I Var fólk mjög veðurheppið í þeirri för og gekk hún í alla1 staði ágætlega. Tæki þetta er Jóni Magnússyni, frá Linda- brekku við Breiðholtsveg, |n smiðað X Haniri eftir teikningu Jóns og undir stjórn hans. Á tækinu er kefli, sem nótin er undin inn á, en nótin sjálf er sérstaklega gerð iyrir þessa veiðiaðferð, en er þó hringnót. Spilið, sem er í sambandi við tækið, er drifið með hidroglussa og er.notað bæði til að háfa og vinda nótina inn. Sagði Jón Magnússon í við- tali við Vísi, að ef allt stæðist áætlun væri hægt að komast af með 6—7 menn um borð í bátnum á síldveiðunum, eða meira en helmingl færri, en þegar nótabáfar væru notaðir. Við tveggja báta nót, sagði hann aö oftast þyrftu að véra 16. menn ,.á venjulegum hringV.; nótaveiðum og' 11—12 menn á helpinótabátum. Þá sagði hann, að með 'þessu tæki ætti skipið auðvelt með að halda sig úti í misjöfnu veðri. þegar að skip bogason, eigandi bátsins. Þó að tilraunir með þessu tæki verði nú fýrgt gerðar í sambandi við sildveiðar, sag'ðist Jón einnig hugsa sér að gera tilraunir með þorskveiði. Sagði hann að ýms- ar tafir hefðu orðið' við niður- setningu tækisins í „Svan“, og hefði það seinkað för skipsins á veiðarnar. En hann taldi þetta byrjunarvandkvæði, sem væru eðlileg', þar sem þetta er í fyrsta sinn, sem þetta nýja tæki er sett í íslenzkt skip, en hann áliti, að hægt væri að koma tækinu íyrir um boro á 4 k'ukkustund- Has5«S aA Siirða iuii t lírjaíirði. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Gott tíðarfar héfur verið nyrðra í alli vc»r og það sem aí er sumririu. Heyskapur hefur hvarvetna géngið með ágætum, heyið her- Ur verið hirt e'ftir hendinni qg á nokkurum bæjum í Eyjáfirði er buið að alhirða tún. Spretta hefur verið ágæt og útlit fyrir göða seinni sprettu. um, þannig að ekki ætti að taka nema einn dag að búa bát á síldveiðar, þegar reynsla væri fengin á þennan útbúnað, og á jafnskömmum tíma væri hægt að' taka hann úr skipinu, því að tsekið er hæg't að hala upp úr bátnum í einu lag'i með stórum krana. menmrmr s íþróttum, sesn afa siaðið að. Hollenzku frjólsíþróttameiui- j en 5—10 stig á livern veginn með þunga og stóra nótabáta irnir, sem Jíeyja landskeppnina sem sigurinn verður. m£jmæíwa A:ð gefnu tilefni skal tekiðj fram, að sendiráð íslands í London hefur nú eins og í vet- ur, er útfærslu fiskveiðitak- markana--' vaf" kennt um, að tveir brezkir íogarar fórust hér við land, svarað auglýsinga- og áróðursherferð brezkra togara- éigendanna með frétatilkynn- ingu. til fjölda brezkra blaða, sem hraktar eru rangt'serslurnar þar sem hraktar eru ratig- færslurnar og ósannindin. U tanr íkísráð uney tið, Reykjavík, 16. júlí 1955. í eftirdragi yrðu að leita land- vars. Auk þess gæti skipið siglt fulla ferð, þegar það losnaði við að draga nótabátana á eft- ir sér, en ,,Svanur“, sem tækið hefur verið stapsett í, gengur 12 sjómílur, og er 73 lestir að stærð. Þetta nýja veiðitæki er sta'ðsett.á þilfarinu framan við brúna og tekur 3 hringmáls- metra af þilfarinu, og svarar plássrýrnunin um borð því að- eins til um 100 málúm af .síld, en tækið, sem er smíðað úr stáli vegur ekki nema um 4 tonn. SagÖi Jón, að einnig' mætti við íslendinga koma flugleiðis j Nýlega hafá borizt fréttir annað kycld og er áællaður ; af bættum árangri hollenzk.u komutími flugvélarinnar kl. landslið.smannanna í einstök- 23.45. | um íþróttagreinum, en þær Hollendingarnir' verða alls helstu eru sem hér segir: 30 talsins og munu þeir búa í í hástökki 180.’ cm, en þar Melaskólanum á meðan þeir hafa íslendingar stokkið 180 dvelja hér. j cm. í sleggjukasti hafa Hol- Landskeppnin fer fra'm dag- léhdingar kastað 50.25, en Is- ana miðvikudagiíní : 20. og lendingar (Þórður) 51.51- m. í fimmtudaginrí 21. þ.m. 'og verð- kriríglukásti kásta Hollending- ur keppti í öllum venjulegum arnir 47.78 m. og 47..;:7 m. en landskeppnigreinum, en þær ckkar menn 48.90 og -17.73 m. eru 20 talsins.-: ; í. spjótkastinu hafa Holíending- Öllum íþrótt'amönnunúm ber ar nu náð 63.94, én bc-zta kast saman um að. þeffa sé,U'ísýn- íslendings (Jóels) 62,33. Þá smíða það úr léttári málmum, ; asta; milliríkjakeppní 1 íbrótt- hefur löks fíétzt «]:>. bættan t. d. aluminum. j Um. sem íslendinsar, hafá árangur Hollendinga i 400 rri'. Kvaðst Jón hafa unnið að nokkru sinni tekið þátt í, því hlaupi 49.1 sek. en bezti árang- uppfynningu þessa- veiðitækis svo jöfn eru liðin talin. Getur ur íslendings (Harc.v ) 50.1 samfellt í tvö ár, og notið til' stigamunur varla orðið meiíi ; sek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.