Vísir - 19.07.1955, Síða 6

Vísir - 19.07.1955, Síða 6
1 Tlsm Þriðjudaginn 19. júlí 1955 KJÓLAK sniðnir og þræddir saman, Sníðastofan, Bragagötn 29. (80S Bærinn stemhir skultlbincSingar sínar. Ilekkifi eru kofit i n ÚB OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, *.kartgripaverzlun. (308 KAUFl'M og seljum alls- konar notuó Wisgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. SíirJ 282S. — (269 500x18 525x16 550x16 600x16 700x18 700x15 Auka-bæjarstjórnarfundur var haldinn í gær, en verkefni fundarins var að sjá bæjarsjóði fyrir tekjustofnum til þess að standa straum af kauphækk- unum í vor. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri gerði skýra grein fyrir þessum málum. Hér er um að ræða framlag bæjarins til at- vinnuleysistryggingarsjóðs, breytingar á kaftpi fastra s.tarfs manna bæjarins, vísitöluhækk- un og kauphækkanir vegna kjarasamninga eftir verkfallið í vor. Alls nema upphæðir þess ar um 8.6 millj. króna. Mál þetta virðist liggja ljóst fyrir. Bæjarstjórn verður að standa við skuldbindingar sín- ar, hún verður að útvega fé til áðurnefndra hækkana, sem hún hefur skuldbunaið sig til að framkvæma. Nokkrir menn úr hópi and- stæðinga Sjálfstæðismanna þurftu að gera sig að viðundri við þetta tækifæri, þeirra á meðal Þórður Björnsson, full- trúi Framsóknar, Guðmundur Vigfússon kommúnisti og Óskar Hallgrímsson, annar fulltrúi kratanna. Ekki gátu þessir menn bent á neinar leiðír til sparnaðar eða tekjuöflunar. Var . útsvarsálagningin síðan sam- þykkt. CHEMfA desinfector er vellyktar.di, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sétthreinsunar á munum, rúmfötum, hús- gögnum, sfihaáhbldúm, and- rúmslofti o. fl. Hefir unníð sér miklar vinsældir hjá öll- um, sem hai'a notað hann.. (4.37 LOKAÐ frá 10. júlí til 2, ágúst. Sylgja, Laufásvegi 19, Sími 2656. Heimasími 82035, Finnur ÖMsson AKMAXN. Handknattleiks stúlkur. Æfingar eru í kvöld kl. 8 á nýja félagssvæðinu við Miðtún. Þjálfarinn. (000 HAZEL BISHOP SMÁBÁTAEIGENDUR. Gerum í stand og setjura niður smábáíavélar. Vél- smiðjan Kyndill H/F, Suð- urlandsbrout 110. Sími 82.773 K. R. II. fl. Æfing í kvöld .8. (000 K. R. Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í kringlu- kasti og sleggjukasti í dag kl. 5. — Stjórnin. SAML'ÐARKORT Slysa- Tarnfélag:s íslands kaup* flesth'. Fæst hjá slysavarna- sveitum urn land allt. — f Reykjavík afgxeidd í síma 4897. (364 GYLLT armband hefir tap ast. Finnandi vinsaml. hringi í síma 1414. (491 SVAMF'DIVANAK fyrir- liggjandi í ellum stærðum. — Húsg'agnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11, — Síml 81830. (473 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir of *elur notuS r.úsgögn, herrc- fatnað, gdlíteppi og íleira, Símí 81570. (4t HAZEL BISHOP VARALITLRINN er eini „ekta‘‘ liturinn, sem fram- leiddur er í Bandaríkjun- um. SUMARBUSTAÐUR í Vatnsendalandi til sölu. —• Uppl. í síma 80682 milli kl. 8 og 9. (476 KAUPI f nmerki og frí- merkjasöfn. — Sigmunöur Ágústsson, Grettisgötu 33. (374 VEL með farinn þýzkur barnavagn til sölu. Verð 900 kr. Auðarstræti 15, kjallara. (477 S'öluumboðy PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. Allt iyrir kjötverzianir. KAUPUM fiöskur, sívalar,- SA og Vz floskur. Móttaka Sjávaa'borg, horni Skúlagöíu og Barónsstígs. (460 JíQTyp .Husqvarna raf- magns saumavél til sölu. Verð 800 kr. Uppl. í síma 6926. — (478 EIR kaupum við hæsta verði. Járnsíeypan h.f.. — Sími 6579. (S49 PEDIGREE barnavagn til sölu. Hátún 21. (485 Siai SSJtfi - Þórður R Teibson-Crellijsiila 3 TIL SOLU: Sandsteimr, 200 stk., 20X40 cm. þykkur, 50 stk. Holsteinn úr sandi, 100 lítra hitavatnsdunkur, barnakerra (Silver Cross), leikgrind og barnastóll. -— Uppl. Laug'arneskampi 5. (483 HJALPIÐ BLINDUMt —• Kaupið burstana frá Blindrit iðn, Ingólfsstræti 18. (199 («rillonlbu.\ui* PLÖTUR á grafreiti. Úf- regum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 2858. á drengi og fullorðna, LAXVEIÐIMENN athugið! Nýir, stórir ánamaðkar til sölu á Laugavegi 83. Heim- sent ef keypt eru 200 stk. eða meira, Sími 1995. (492 MUNIÐ kald* kerðiS. ÍR7CRI Röðull, Fischerssundi, TIL SOLU sem nýr Silver Cross barnavagn/ vínrauður, í Aðalstræti 16 (uppi). (486 Laxveiði GÓÐUR og breiður dívan, ásamt hægindastól, til sölu á Urðarstíg 7.A. — Uppl. í síma 1237 eftir kl. 5. (494 S Laxveiði í Grafarhyl fyrir .1 > Grafarlandi er dagana 25. 5. —29. júlí til leigu, ásamt 5 veiðihúsi, sökum foríalla veiðimanna. Uppl. gefur 5 Herluf Clausen. SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 7919, Bragagötu 35. (498 TIL SOLU á Suðurlands- braut 68 4 Gh. Fordmótor ’31 model með gírkassa og fleiru. (497 Solufurninn yíð Arnarhól. TIL SOLU er dívan, raf- magnshella. Til sýnis frá kl. 4—9 í kvöld á Grettisgötu 60, III. hæð. (495 eða unglingur óskast til að- stoðar húsmóðurinni í veiðihúsi á fallegum stað í Borgarfirði um mánaðar tíma. Hátt kaup. Uppl. á Ráðningar- J, skrifstoíu Rvíkur. SÉftH 3512. FomTftrxIuniit Grcttisgötu. Kaupum hú»- gögn, v-el rfarin karl- œannaföí, útrarpstæki, mum&Ttíar, fólíteppi o. m. 12. farKTfrdúada Qretth- fftalt 'X"...........1- í*** MURAKI óskar eftir lítilli íbúð gegn stan.dsetningu sé þess óskað. Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir laugardag, ' mérjkt: „Lítil ibúð — 117.“ | (ooo FLUGFERÐ til K.hafnar. Nokkrir farmiðar til K.hafn- ar og til baka seljast með af- slætti. — Uppl. í Goðaborg. Sími 82080. ' (502 STÚLKA óskar eftir vinnu frá kl. 6 á kvöldin. — Sími 82390. — (508 HJÚKRUNARKONA ósk- ar eftir herbergi sem næst heilsuverndarstöðinni. Uppl. í síma 3997. (489 HERBERGI, með húsgögn- um, til leigu í 2 mánuði. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 6349. (490 ÓSKUM eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða eid- unarplássi. Barnagæzla. — Uppl. í síma 1996 eftir kí. 3. (488 ÓSKA eftir íbúð. 2 her- bergi og eldhús. Lysthafend- ur hringi í síma 5339 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 5. (487 LÍTIÐ herbergi, með .eld- húsi, til leigu 1. ágúst gegn húshjálp. Tilboð, merkt: „Aðstoð — 118,“ sendist afgr. Vísis. (496 GOTT HERBERGI, með eldhúsi eða eldunarplássi, óskast fyrir fullorðin, barn- laus hjón frá 17 ágúst. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Húsnæði — 119.“ EINHLEYPAN trésmið vantar herbergi. Óskar helzt eftir fæði og þjónustu á sama stað. — Uppl. í síma 81227 eftir kl. 8 á kvöldin. HERBERGI óskast, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 3893. — (501 TVÆR samliggjandi sól- ■ ríkar stofur, á neðri hæð, til leigu fyrir 2 reglusama pilta. Uppl. Öldugötu 27, ■ vesturdyr. (505 JElNHIÆYjjUR . Sjómaður óskar eftir herbergi í aust- urbænum, helzt. innan Hringbrautar eða í Mýrun- um. Uppl. í síma 4967 kl. 6—8 í kvöld. (503 HÚSNÆÐI óskast strax í Hafnarfirði eða Reykjavík. Helzt tveggjá herbergja íbúð eða stór stofa með eldhúsaðgangi. — Uppl. í símum 9232 eða 3070. Kristjana Jónsdóttir frá Flensborg. (507 EKKJA óskar eftir stófu stykki til ræstingar snemma . morguns og eirlhverskonar vinnu frá kl. 1—6. helzt af- j greiðslu í efnalaug, «p,ú strax eða um rnánaðamót. Sendið upplýsingar til blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: „Vinna — 116.“ (480 SLÆ bletti ef óskað er. Sími 80849. (479 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. á Brávallagötu 40, I. hæð. (493 UNGLINGSSTÚLICA ósk- ast til að gæta barns á öðru ári. — Uppl. á Ægissíðu 96 (uppi). (500 TELPA, 12—14 ára, ósk- ast vestur í Dali til að Jíta éftir börnum. Uppl. í sima 80698 eða Langholtsvegi 132, kjallara. (504

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.