Vísir - 19.07.1955, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 19. júlí 1955
▼2SIK
P$F-'S'
%
sannleikurinn gerði málið rniklu ílóknara. En honum jþótti vænt
um, að peningar voru ekki meginorsök glæpsins. pessi hugsun
hafði kvalið ha'r.n, jafnvel í hinum innilegustu faðmlögum við
Séverine.
—• Elska þig minna? Hvers végna? Mig varðar ekkert um for-
tíð þína. Ilún kemur mér ekki við .... Jjú ert kona Rouhauds,
rett eins og þú hefðir getað verið kona einhvers annars.
pað var andartaks þögn. þau þrýstu sér hvort tipp. að öðru.
— Svo að þú varzt ástmév gamla mannsins. það er skemmtilegt
að tarna!
Hún setti stút á munninn og sagði milli kossanna:
— Ég hef aldrei elskað annan en þig. Aldrei, aldrei, aldrei.
Hinir, .... Ó .... þú hefur ekki hugmynd um það. Með þeim
hafði ég ekki hugmynd um, hvað ástin var .... Og þú hefur gerí
mig svo hamingjúsama!
Hún veitti honum ástaratlöt, bauð honum líkama sinn og strauk
I.íkama hans. Hann vildi ekki gefa sig henni á vald alveg strax
og til þess að leyna því, að hann var eins óstríðufullur og hún,
vai'ð hann að háldá henni kyrri í faðminum.
— Bíddu andartak, sagði hann. — Hvað um gamla manninn?
Hún titraði.ööll og sagði: — Já, við myrttim hann. Hann neyddi
mig til að skrifa dómaranum og segja honum, að hann skyldi
takast ferð á hendnr með lestinni okkar, en ekki láta neinn sjó
sig fyri’ en í Rúðuborg. Ég skalf af ótta alla leiðina og hugsáðí
með hryllingí til þess hræðilega verks, sem ég átti að inna af
höndum. Kona, sern sat. andspænis okkur, í svörtum búningi og
opnaði aldrei munninn, skaut. mér skelk i bringu. Eg vai' svo
hræddj að ég þoi’ði ekki að iíta framan i iiana, en ég gerði mér
í hugarlund, að 3nm gæti lesið luigsanir okkar og vissi upp á hór,
hvað við ætluðum að gera .... Alla leiðina til Rúðuborgar sagði
ég elcki ot'ð og hreyfði mig eklci. Ég lokaði augunum. og lézt sofa.
Ég varð þess vör að niaðurinn minn sat við hlið mína, hreyfing-
arlaus, og ég skelidist af því, ég vissi, hvað hann hafði i lluga,
án þess ég vissi, hvernig hann ætlaði að framkvæma 'það ....
Hvert hljóð, sem barst inn til mín uían frá skaut mér skelk i
bringu.
Jacques grúf andlit sitt í dökkt, ilmandi hár Séverine, og með
stuttu millibili kyssti hann hana löngum kossi.
— En hvernig fóruð þið að því að drepa hann, fyrst við voruð
ekki í sama vagni? spurði hann.
— Já, sjóðu til! Maðurinn minn fann ráð til þess, enda þótt.
það væri tóm tilviljun, að þetta heppnaðist .... í Rúðu'b.org var
hin venjulega tiu mínútna viðdvöl. Við fórum út úr lestinni og
haun neyddi mtg til að ganga með sér að einkavagni dómarans.
pegar hann sá dómarann úti við gluggann, þóttist hann verða
alveg undrandi. pað var mikill mannfjöldi á stöðvarpallinum og
margir þustu til annars flokks vagnanna. pað áttu að verða ein-
hver hátíðahöld í Le Havre daginn eftir. þegar byrjað var að loka
dyrum vagnanna, bauð dómarinn okkur að vera í sínum vagni.
>Ég vildi reyna a'ð komast út úr þess.u og sagði að töskurnar okkar
væru í hinum jagninuni. En hann sagði, að enginn mundi stela
þeim, og að við gætum íarið aftur til vagns okkar í Barentin, en
þar ætlaði hann að yfirgefa lestina. Snöggvast leit svo-út, sem
maðurinn minn ætlaði eftir töskunum, en.þá þeytti lestarstjórinn
lúðurinh og hann ýtti mér inn í klefann til dómarans. því næst
kom hann inn sjálfur og lokaði dyrunúíh á eftir sér og gluggan-
uny einnig. Ég skil það ekki enn þó, livemig á því stóð, að eng-
inn skyldi taka éftir okkur. Ég geri ráð fyrir að ástæðan liafi
verið sú, að allir voru að flýta sér, og jafnveí starfsrnénn stöðvar-
innar voru önnum kafnir. En hvað sem um það ér, voru, eins og
þú veizt, engin vitni að þvi, að v.ið skiptum urn vágn. Og þannig
rann lestin út af stöðinni.
Hún þagði stundarkorn, en liélt svo ófram.
— Ég mun aldrei gleyma fyrstu mmútunum í klefa dómarans.
þegar lestin fór af stað, fannst mér jörðin skrjðna undir fótuín
mér! Ég var svo ringluð, að ég gat ekki um annað hugsað en ferða-
töskurnar og. hyernig ætti að ná í þær. Hlutu þær ekki að koma
upp um okkur? Mér fannst þctta allt heimskulegt og ógerlegt, eins
og draumui’ í snöru um morð, sem einungis brióluðum manni
gæti dottið í hug að fremja. Við mundum áreiðaniega verða tek-
in föst og sett í íangelsi strax næsta dag. Ég reyndi að liugga
mig á því, að ekki yrði neitt út neinu, maðurinn minn mundi sjá
að ekki væri hægt að framkvæma þe'tta, En af því, livemig liann
talaði viö dómarann, var mér ljóst, að hann var ákveöinn. Ilann
vai’ fyllilega eins og hann átti að sér að vera, talaði glaðlega og
virtist áhyggjulaus, en ég gat lesið ákvörðun hans úr augnaráði
lians, þegar hann leit til mín stöku sinnum. í einnar eða tveggja
mílna fjarlægð frá. þeim stað, þar sem við vorúfti, á stað, sem
hann hafði sjólfur valið, mundi hann rísa á fætúr til að myrða.
þetta las ég greinilega úr augum hans, meðan hann var að tala
við dómarann. Og innan skamms muntli dómarinn ekki verða ó
lífi lengur. Ég sagði ekkert, en rcyndi að dylja skjálfta minn og
'brosa, þegar þeir !itu til mín .... )>ú ert ef til vill undrandi á
því, að ég skyidi ekki reyna að koma í veg fyrir þetta. En ég var
svo utan við mig, að ég gat. hvorki hrópað út um gluggann né gef-
ið neyðamierki. Hins vegar fannst mér líka, að maðurinn minn
vœri í áinum rétti'. Fyrst ég er farin að segja þ.ér frá öllu sarnan,
get ég líka viðurkennt, að í hjarta mínu var ég á hans bandi.
LEYFI
Hefi til íeigu tvær veiðiár í Hvalvaínsfirði og Þorgeirs-
firði skammt austan Eyjafjarðar. — Nýlagður végur
þangað. Mikil silungsveiði (sióbleikja allt upp I 10 pund).
Náttúrufegurð í fjörðunum frábær. — Veiðihus við árnar.
Nú er alltaf sól og sumar á Norðurlandi. Veiðimenn
notið því tækífærið og talið við mig sem fyrst, eða Guðjón
O. Guðjónsson, Hallveigarstíg 8 A, Reykjavík, sem getur
allar nánari upplýsingar.
j\mi MjjsiM'ttœs&sa
/i Si nrvnjri
Á kvðldvökunni.
Eva Gabor sat eitt sinn til
borðs í kvöldboði nokkru, með
ungum manni, sem lagði sig
allan fram um að þóknast
henni. Hann taldi látlaust upp
hina mörgu kosti sína: Hvað
hann dansaði vel, spilaði fót-
bolta af mikilli léikni, væri
slyngur að spila bridge, að hann
væri óhræddur að mæta hvaða
tennsmeistara sem væri í tenn-
iskeppni, um hetjudáðir sínar I
sambandi við villidýraveiðar
og svo framvegis.
Þegar þángað var komið
sneri Eva sér að honuny brenn»
andi af áhuga og sagði:
— Segið mér, hafið þér aldrei
látið taka af yður hópmynd?
Meðlimur hinnar virðulegu
MacPherson-ættar í Áberdeen
kom inn í apótek og gerði þar
smá innkaup fyrir heimili sitt.
A leið til dyranna hevrði hann
apótekarann kalla á sig og sá,
að honum var mikið niðri fyrir.
— Guð hjálpi mér, hr.
MacPherson, eg hefi óvart lát-
ið yður hafa stryknin í stað
aspiríns.
— Já, það getur verið mjög
varhugavert, svaraði kaupand-
inn.
— Já, er þáð ekki — stryknin
er nefnilega 6 pensum dýrara.
í kvöldveizlu nokkurri ræddu
Sir Winston Churchill, André
Maurois og margir fleiri þekkt-
ir menn, um eðlismun manna
og dýra, og voru menn ekki á
eitt sáttir. Þá sagði André
Maurois allt í einu:
— Eg get nefnt ykkur eitt
mikilvægt dæmi um óskyld-
leika manna og dýra. Af öllum.
lifandi verum á jörðunni er
maðurinn eina veran, sem get-
ur roðnað.
A bar nokkrum í New York,
þar sem mikið ei’ keypt af cock-
tail, whisky og öðrum vínteg-
undum, hefir hinn snjalli veit-
ingamaður fest upp auglýsingu
til hagræðis fyrir viðskiptavin-
ina, og á hana er letrað eftirfar-
andi: Gestirnir eru vinsamleg-
ast béðnir að fá sér sæti, þegar
þeir sjá að barinn tekur að
hreyfast.
£ & Sumtífki
— T4HZAM
1869
Ward þaut að vopnunum og þreif
bogann í skyndi.
í flti setti hann örina á strenginn
og spennti upp bogann.
En hann varð cf seinn ti! þess að
skjóta.
-Sr *:* i ■} ' frln&v***t - •
Því Tarzan henti sér á hann
miklu afli.