Vísir


Vísir - 19.07.1955, Qupperneq 8

Vísir - 19.07.1955, Qupperneq 8
TÖl- ^ FltSEB tx Mýrasta blaSið #g þó þa5 fjöl bxeyiiasta. — Hringið í tima 1660 *g gerist áskrifeadur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS efttr 10. hvers mánaSar, fá blaðið ókeypis ti! mánaSamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 19. júlí 1955 T'rtí íu /i si i : r r • , um voru ovigir. 'Légregðare rersr ölvuðikísi öktíþér fyrírsát. . AMaranótt sunnudagsins 'varð árekstur milli tveggja ibifreiða uppi í Kjós og við trannsókn í málinu kom í ljós ,að annar bifreiðastjóranna Jhafði vetúð undir áhrifum áfengis. Báðar bifreiðarnar voru á leið til Reykjavíkur, en fyrir neðan Kiðafell ætlaði önnur bifreiðin fram úr. Við það .rák- ust þær á og urðu ein- hverjar skemmdir á farartækj- únum, en ekki miklar. Hins- Vegar þóttist bifreiðarstjóri ánnarrar bifreiðarinnar sjá þess merki að hinn bifreiðar- stjórinn væri ölvaður. Ok sá allt hvað að tók í bæinn og Rærði málið til lögreglunnar. Fór hún þegar á vettvang og ,sat fyrir hinni bifreiðinni; fyrir innan bæ, en þá var maðurinn sem ók bifreiðinni ailsgáður. Hinsvegar var eigandi hennar farþegi í bifreiðinni og allmjög ■undir áhrifum áfengis. V,ið ■ rannsókn kom í ljós að eig- ártdimi hafði sjálfur ekið bif- reiðinni þegar áreksturinn " Varð, en síðan tók annar maður, •allsgáður við stýrinu, og ók í (bæinn. Á laugardaginn varð iögregl- an þess vör að ekið hafði verið -á ijósastaur fyrir framan Þjóð- leikhúsið og svo harkalega að staurinn lagðist alveg út ,af. Bíllinn skemmdist einnig veru- lega. Lögreglan leitað bílstjóráns allan laugardaginn, þar eð grunur lék á að hann myndi ihafa verið undir áhrifum á- fengis er áreksturinn varð. En í gær gaf bílstjórinn sig fram við lögregluna og taldi sig mundu hafa fengið aðsvif., Veiddu í óleyfi. Á sunnudaginn var lögregl- unrii tilkynnt að þrír menn væri á báti við Elliðaárósa og' væru þaf að ólöglegum veið- um. Lögreglan fór á staðinn, en gekk nokkuð erfiðlega að ná til mannanna þar eð hún hafði ekki neinn bát til umráða. Um síðir komu veiðimenn- irnir að landi og reyndust þeir vera Norðmenn. Töldu þeir sig' ekki vita annað en veiði á þessurn slóðum væri hverjum einum heimil og kváðust hafa veitt í góðri trú. Hinsvegar mnu veiðin hafa orðið næsta lítii. " ! Jörundur og Snæfell eru hæstu síldveiðiskipin. Fiskifélagið hefur látið gera Reynir, Vestm.eyjum 592 skrá yfir þau skip, sem liöfðu Runólfur, Grafarnesi 685 aflað meira en 500 mál og tunn Sigurður, Siglufirði 630 ur síðastliðinn laugarda g og Sjöstjarnan, Vestm.eyjum .632 fer hún hér á etfir: Smári, Húsavík 1.051 Snæfell, Akureyri 2.027 Botnvörpuskip: Stígandi, Ólafsfirði 518 Jörundur, Akureyri 2.060 Sveinix Guðm.son, Akran. . 552 ! ' ' , ■ . ■ Trausti, Gerðum 649 Mótorskip: Viðií- II, Garði 833 Akraborg, Akureyri 782 Von II,. Hafnarfirði . 543 Báldur, Dalvík 628 Vörður, Grenivík 1.19.5 Bjármi, Vestm.eyjum 747 Þorbjörn, Grindavík 555 Björg, Eskifii'ð 562 Þorsteinn, Dalvík . 692 Chffrles Norman, hine kunni, sæmski jazz-píamóleikai og sömgvari, seim liimgað hefur komiS tvisvar til Mjórniieika- halds, ætlar að dveljasi hér í suimrleyfi símu. Hingað kom .Norman fyrst ■ásamt, söngkonurmi Alice Babs á vegum SÍBS, síðarí:með kvar’t ett síríum og tveim söngvurum, eins og menn muna. Varð hann .svo hrifinn af landi og þjóð, að nú ætlar hann að koma hingað í sumarleyfi sínu og verða hér 'í 10 daga eða svo. Kernur hann hingað á fimmtudag, ásamt Dag nýju konu sinni. Munu þau ætla að veiða lax hér fyrirnorðan og vestan. Norman hefry kynnt ísiand í . sænska útvarpinu í þáttum sín - um þa'r, og er okkur ríiikiii aú- xfúsugestur. Lentu i handalögmáli. í nótt var lögreglunni til- kynnt um menn sem lægju á Ránargötunni. Virtist annar dasaður mjög' eri hinn rrieð- vitundarlaus. — Lögrelgumenn fói’u á staðinn og hirtu menn- ina. Hafði skorizt í odda á milli þeirx’a og lyktaði með hatrömu handalögmáli svo að báðir ui'ðu óvígii'/. Var farið með þann, sem ver var ástatt ura, :.til læknis og náði hann séf fljótlegá, en hinn virtist ómeiddur með öllu. . . í , , ') í Bílkerra veldur tjóni. Upp úr hádeginu í gær vildi það óhapp til í Hverfisgötu- brekkunnið a kerra slitnaði aftan úr bíl án þess að bif- reiðarstjórinn veitti því athygli. Kerran x-ann á bíl. í bfekkunni og' olli á. honura talsvei'ðu tjóni. Mál.betía var kært til Jögregl- unnar. '...... Eldur í olíukyndingu. Síðdegis í gær var siökkvilið og iögregla kvödd á vettvang vegna elds sem kviknað hafði út frá olíukyndingu á Háteigs- vegi. Eldurinn varð fljótlega slökktur og skemmdir urðu litlar. Þjófur liándtekinn. f nótt sást. tijl jbifreiðar, sem ekxð var út af Suðurlands- braut og var í fyrstu álitið að bílstjórinn myndi hafæ verið ölvað.ur. Svo reyndist þó ekki, en við rannsókn lögreglunnar í . máli . þessu kom í ljps að ölvaður, farþegi sem í bílnum var hafði meðferðis töluvert af, þjófstolnum munum og' tækj- um. sem hann hafði einhvers- staðar komizt yfir. Mál hans er.nú í frekari rannsókn. Nú stendur yfir keppni fólks , á ölium aldri og í öllum byggð- j um lands um sundmerki Sund- sambands íslands. , Skilyrðið itl þess að öðlast mei’kið er að synda 200 metra bi'ingusund og hefur fjöldi manns þegar þreytt sundið og öðlast þar með merkið. Þetta er í fyfsta skipti sem við íslendingar þréytum slíka spndiceppni. .en á hinum Norð- urlönduríuríi- 'nafa þær verið háðar árlega um nokkurt skeið. Þykja þær hafa gefizt vei' ófe; ágætlega til þess fállhar' að vekja áhuga yngri sem eldri fyrir þessari hollu og fögru í- þrótt. Skal foreldi-um og' öðrum ’að- standendum barna og unglinga rá'ðlagt að hvetja börnin til þátttöku i sundinu en eirinlg' fullorðnir eigá ekki að láta sig vanta á sundstað. Björgvin, Dalvík 895 Böðvar, Akranesi 793 Einar Þveræingur, Olafsf. 657 Fanney, Reykjavík 664: Fram, Akranesi 5281 Grundfirðingur, Grafarnesi 542 j Græðir, Ólafsfirði 503! Guðbjörg, Neskaupstað 532 Guðfinnur, Keflavík 743 t Hannes Hafstein, Dalvík 808 , Helga, Reykjavík 1.144 i Ililmir, Keflavík 710 Hrafn Vveinbj.s., Grenivík 531 ísleifur III., Vestm.eyjum 5.0 lj Jón Finnsson. Gai’ði 1.064 Muninn II, Sandgerði . 998 Reykjaröst, Keflavík 576 Segni slgraái með 28 atkvæðs meiríhluta. Fulltrúadeild ítalska þingsins samþykkti í gærkvöldi trausts yfirlýs'mgu ill stjórnar Segni ■ með ■ 28 • at’kvæða meiribluta. Kommúríisíai’ og nýfasistár greiddu atkvæði gegn heni og ELjQkkrir ,aðrir.-., Umræða um traust íer >-nú fram í efrideil'd þingsins. ' Stjórnin hefur þannig fengið femur naunian meirihluta og er almennt iitið svo á. að henni muni vart verða langra lífdaga auðið. ---★— Salk- JSftwri miiijfint siiittlt 111 ÍtlMtÍ ai- hlutað. LöiTuuiaryeikistofnunin í Bandaríkjunum hefur nýiega úthlutað miklu magni af Salk- varnarefni gegn lömunarveiki. Þessi seinasta úthlutun nem- ur 948.000 skömmtum. sem verður dreift uiti1 9 fylki og til hersins. Tekið er fram í til- kynningu stofnunarinnar um þetta, að úthlutuninni verði hraðað sem mest, til þess að unnt verði að. bólusetja sem fyrst á nýjan leik hörn.. sem búið er að bólusetja einu sinni með þessu varnaréfni. Það sexri fer til hersins er ætlað her- mannabörnimi erlendis. á Holta- reynd í fyrriitétt. Síðasfliðinn laugardag varð bílslys á THoliavörðuheiði. Bíllinn gereyðilagðist og ekki er hægt að gera sér grein fyr- ir því, hvað 'ríann fór margar veltur. Eiim farþegánna, Sisurður Jörgensen, brákaðist á . hendi. I Aðrir siuþpú ómeiddir. Eldsvoði á Kfvelli. Að'faranótt mánudags koiirn upp eldur í einni af malsölur.'. hcrsins á Keflavíkurflugvelli, þa sem um 1000 manns borðss og brann rriikill hluti hennai til kaldra kola. Eidsins var að tilviljun vart; af mánni er. var þarna á gaxigí og-gerði hann slökkviliðinu þeg; ai’ aðvart, var hann þá orðinn tal.svert.rnagnaður og kominn i. þrjár álmur byggingárinnar.. ,, Bi’unnp. þrj á, .hliðarálmhr og, hluti af aðalbyggingunrii, ’ svöt ekki. ^r.. ánnað, eftir af þeini eu,' griudurnar o.g eithvað áf jám - plötum. Óvíst er um elds.upptök. - —• Grikkir vigja raforkukerfi. Grikkir liafa um þessar mundir tekið í notkun raforku- kerxi. sem nær til alls landsims.. Var því komið upp sám- kvæmt fimm ára raforkumála- áætlun, sem ráðist var í með tilstuðningi alþjóðaaðstoðar, og var bandarískt félag verktaki. Kostnaðurinn varð um 115 milljónir dollara og var þar af um 30', framlag af Marshallfé í bandarískum dollurum. . Til þess,. seni vantaði var notað ítalskt strfðsskaðabótafé. Efniskaup voru gerð í Vestur- Þýzkalandi, Svisslandi, Frakk- lándi, Englandi og Bandaríkj- unum. ★ B.i-©zka iðHrekendasamband 5.8 hefur'jnóíniælt verðhækk uœi Béirri, sem nýlega var ákveðinii. Srutt iir nnrðut' u siisi. V.b. Svannr ’fór í gær áleiðis noríVur til síidveiða. í fyrrin^tt fór báturiníi inn í Hvalfjörð og voru þar reynd hin nýju veiðitæki; sem sagt( var ítarlega í'rá hér í blaðinu! í gær. Reyndust þau vel og bendir allt til, .að þau iríkni gefa góða raun \'ið síldveiðarnar. Eins og getið var í gær er hérj um að ræða veiðitæki, sem koma i stað nótabáta . á síld- veiðum. Eru veiðitækin upp- fundin af Jóni Magnússyni og sniíðuð í fíátririi. . (Grein • með- mynd á bls. 8 í Vísi í gær). Áframhald var á bardögum í Cásablanca í gær, en þó hefir dregið úr þehn. Alls hafa 63 menn verið drepnir þar frá 14. þ. m. Lögreglustjóranum í Casa- blanca hefur verið vikið frá. Ákveðið hefur verið, að aðeins marokkanskir lögregluþjónar verði á götunum í hverfum hinna innfæddu. Tveimur Frökkum hefur ver ið sagt að fara úr landi og fleir um ráðlagí það af Öryggisástæð um.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.