Vísir - 23.07.1955, Blaðsíða 6
VtSIh
Laugardaginn 23. júlí 1955
WISIH.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
tJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIH H.F.
Lausasala 1 króna.
' Félagsprentsmiðjan h.f.
Mjólkurbú Flóamanna endurbyggt
og búið nýjum, fullkomnum vélum.
Tiíb&ð Eisenbowers.
~U^egar línur þessar eru ritaðar, er ráðstefnu æðstu manna
^ fjórveldanna, sem staðið hefur yfir í Genf um það bil að
Jjúka. Á þessu stigi málsins er óvarlegt að spá neinu um raun-
bæfan árangur fundar þessa, sem menn biðu með svo mikilli
eftirvæntingu. Þó er óhætt að fullyrða, að fundurinn hefur
aila vega ekki verið til einskis, — jafnvel þótt engar sam-
þykktir verði gerðar á honum. Ýmsir forráðamenn stórþjóð-
íiina lýstu yfir því áður en ráðstefnan hófst, að ekki mætti
\ænta mikils árangurs af henni, — til þess væri tíminn of
naumur og málin of umfangsmikil, sem ræða átti. En það eitt,
b5 æðstu menn stórveldanna, þeirra, sem mestu ráða um það,
hvernig heimsmálin skipast á næstunni, skuli hafa komið saman
cg skipzt á skoðunum, er mjög mikilvægt, ef til vill miklu þýð-
ingarmeira en menn almennt gera sér grein fyrir í fljótu bragði.
Það leikur ekki á tveim tungum, að langsamlega merkustu
'tíðindin, sem af Genfarfundinum bárust, var tilboð Eisen-
howers Bandaríkjaforseta um gagnkvæmar athuganir og eftirlit
JS.ússa og Bandaríkjamanna með herstöðvum og hernaðarmann-
virkjum hvorra annarra. Þetta var djarfmannlegt tilboð, sem
ckki getur verið sett fram öðru vísi en af einlægni. Hér er
siungið upp á því, að herflugvélar beggja þessara stórvelda
iái að fljúga yfir land hins, taka Ijósmyndir af hverju því, sem
þeir óska, úr lofti, og gera sínar athuganir, ef verða mætti til
þess, að meiri hreinskilni og alvara byggi í talinu um frið og
láðstafanir til þess að varðveita friðinn, sem yfirgnæfandi
rneirihluti alls mannkyns þráir að sjálfsögðu.
Fram til þessa hafa kommúnistar um heim allan látið eins
cg þeir hafi „bréf upp á“ frið og friðarviðleitni, og allar undir-
■deildir kommúnista hvafvetna í heiminum hafa haldið uppi
SJÍkum áróðri undir alls kyns gerfinöfnum. Látum úlf þann,
sem felst undir friðar-sauðargæru kommúnismans liggja milli
.hluta að sinni. Nú kom Eisenhower forseti, æðsti maður þess
ríkís, sem kommúnistar hafa rægt mest og sakað um ófriðar-
vilja og stríðsæsingar, fram með tilboð, sem sýnir, að hann og
j áðamenn Bandaríkjanna vilja leggja spilin á borðið og' gera
taunhæfar ráðstafanir til þess að draga, úr ugg þeim, sem
grúfir yfir mannkyninu öllu vegna hugsanlegs ófriðar.
Vitað er, að mikil leynd hvílir yfir öllum hernaðarmálum
stórveldanna. Ýmis mannvirki þeirra og herstöðvar eru öllum
almenningi í landinu ókunnar, að maður tali ekki um leync'
þá, sem höfð er gagnvart borgurum frama.ndi ríkja. Einkun
hefur hula hvílt yfir öllum hernaðarundirbúningi Rússa, end;
auðveldara að viðhafa slíka leynd í lokuðu einræðislandi. E
f orystumenn stórþjóðanna vilja frið, tala af einlægni um fri,
■cg samvinnu mannkynsins, án hugsunar um pólitískan ávinn-
dng, sýnist tillaga Eisenhowers hin ákjósanlegasta til þess að
skera úr um það, hvor aðilinn, Bandaríkin eða Rússland, séu
Jjklegri til þess að varðveita friðinn.
Síðustu fregnir herma, að Rússar hafi ekki svarað tilboSi
JSisenhowers. Þeir hafa heldur ekki sagt neitt gegn því, af
eðlilegum ástæðum, því að slíkt virðist næsta erfitt. Hitt er
svo annað mál, að hugsanlegt er, að ráðamenn í Kreml telji
,sig eiga erfitt með að láta Ijósmyndara. Bandaríkjahers fljúga
yfir land sitt, því að þar er sitthvað, isem vitað er um, en þó
rnótmælt, að til sé. Má vel vera, að tilhugsunin um, að teknar
werði myndir úr lofti af fangabúðum, þrælkunarstöðvum og
•öðrum slíkum fyrirtækjum, sem aldrei hefur mátt rannsaka,
•cg alltaf hefur verið mótmælt, að til væru, verði nokkuð þung
■á metunum í sambandi við svar við tilboði Eisenhowers. En
íétt er að bíða átekta.
En hvað sem um íilboð Eisenhowers verður, og enda þótt
æðstu menn fjórveldanna hverfi heim án þess að skjalfestur
árangur hafi náðzt, þá er eitt víst, að slíkur fundur getur ekki
orðið til annars en góðs. Hér ræðast menn við milliliðalaust,
geta skipzt á skoðunum, sagt, hvað þeim býr í brjósti, kynnzt
sjónarmiðum hins eins og þau liggja fyrir, og reynt að fara
hiiin gullna meðalveg, því að varla er hægt að gera ráð fyrir,
að sjónarmið annars aðilans verði látið ráða eingöngu, enda
fæpast von til slíks. Þá er ósenniiegt, að í Genf rísi upp einhver
Þorgeir Ljósvetningagoöi og kveði upp þann úrskurð sem allir
skulu fallast á.
OHum hugsandi mönnum ber saman um, að styriöld væri
idík ógæfa, að engu tali tekur, — framtíð mannkynsins er í j
hættu. En Genfarfundurinn hlýtur alla vega að vera spor í
xétta átt, ekki sízt tilboð Eisénhowerst
Frá upphafi í árslok 1929 hefir það
tekið á móti 244 millj. kg. af mjólk.
@0 selé 12& bs~.ZSijf. Í£fý. gsf sstssjsÍBz-
n~jélh auh eannmB’ras afueða.
Eitt stærsta mjélkurbú landsins, Mjólkurbú Flóamanna,
varð 25 ára 5. des s.l. og verður þess minnst að Selfossi í dag.
Unnið er að algjörri endurbyggingu bússins og verður það
eins fullkomið að húsakosti og vélum og frekast er unnt. —
I félaginu eru 1145 bændur a suðurlandsundirlendi, austan frá
Vík í Mýrdal að Selvogi. Þeir sendu búinu 23,7 millj. lítra af
mjóllc s.l. ár.
í þessari viku átti stjórn
mjólkurbúsins tal við blaða-|
menn og sýndi mjólkurbússtjÓL'|
inn, Grétar Símonarson, þeim
mjólkurbúið og skýrði starf-
rækslu þess.
Stofnfundur búsins var hald-
inn 10, des. 1927 og skuldbundui
52 menn, er áttu samtals 324
kýr, sig til að leggja mjólkur-
afurðir sínar í búið.
Á fyrsta aðalfundi þ. 28. febr.
1928 voru þessir menn kjörn-
ir í stjórn: Eiríkur Einarsson,
íormaður, Dagur Brynjólfsson
og Steingrímur Jónsson og hafa
tveir þeir síðarnefndu setið í
stjóx-n þess æ síðan. Árið 1931
var Egill Thorarensen kosinn í
stjórnina og hefur hann verið
formaður síðan.
Bygging mjólkurbússins
og starfsemi hefst.
Haustið 1928 hófust svo bygg
ingarframkvæmdirnar ,en búið
tók til starfa 5. des. 1929. Kost-
aði búið fullgert kr. 333.324,25
og var þá reiknað með, að það
gæti tekið á móti 3 millj. kg.
áf mjólk á ári. Miðað við að-
stæður þeirra tíma má telja að
parna hafi ríkt stórhugur og
gert hafi verið ráð fyrir að séð
væri fj i'ir þörfum héraðsins
langt fram í tímann.
Fyrsta móttökudaginn voru !
vegin inn 1284 kg. mjólkur frá
)2 framleiðendum. — Þó að
'yrirhuguð afköst mjólkurbús-
ins þættu í upphafi stórkostleg,
liðu aðeins 6 ár þar til fullum
afköstum var náð, þar sem árið
1935 nam innvegið mjólkur-
magn 3 millj. kg.
Eftirfarandi tafla s;
urmagn og framleið
urra ára:
nnvegin mjólk í millj. kg.
því að byggja mjölvinnsluhús
og er þar hafin þurrmjólkur-
vinnsla, en þurrkun osta og
skyrmysu stendur fyrir dyrum.
Tæki þau, sem fengin voru til
vinnslunnar, eru mj.ög fullkom
in.
í nýja mjölvinnsluhúsinu hef
ur verið unnið að því að koma
upp vélum til mysuostagerðar
og fer vinnslan fram eftir
norskri aðferð. Við vinnslu
mysuosta eftir þessari aðferð
mun í fyrsta sinni takast að
varðveita syknrefnjn í mys-
unni. j
Næsta haust verður tekin í
notkun ostageymsla sem er 3ja
hæða hús, 36 m- að flatarmáli.
Geymsla þessi er gluggalaus
þar sem nauðsvnlegí er að ost-
arnir geymist við ákveðið raka-
og hitastig. í eldri ostageymsl-
unni eru nú 100 tonn af osti.
Einkennilegt er, að
fslendingar vilja sem
yngstan ost.
Mjólkurostagerð fer nú einn-
ig fram eftir nýrri og iullkom-
aðferð. I stað opnu kerjanna
sem ostagerðin fór fram í, 'eru
nú notaðir lokaðir geymar, en
osturinn er pressaður og vax-
borinn á færiböndum og er
þannig hægt að framleiða um
500 osta á klukkustund.
Afköstin hafá stórlega aukizt
við þessa nýju aðferð auk þess
sem unnið er að því að manns-
höndin snerti eicki framleiðsl-
una. Afköstin má sjá á því, að
það sem 5 menn afköstuðu áð-
ur á 40 mín., afkastar nú 1 mað
ur á 10 mín.
Mjólkurostar þeir sem sendir
Seld neyzlurnj., millj. ltr.
ieldur rjómi, þús. lítra ..
iramleitt smjör, smál.
mjólk : eru á markaðinn eru um það
nokk- . 6—8 vikna gamlir og fer aldur Iþeirra aðallega eftir smekk
1930 1935 1940 1945 1950 1954'
1,2 3,0 8,2 12,0 15,0 23,7
201 383 829 1112 1075 1145
0,20 0,35 2,3 7,1 - 10,4 13,1
54,2 96,7 185,3 374,7 390,9 632,1
91,6 1-66,6 510,4 425,8 485,5 869,3
20,3 ■ 44,4 150,0 27,4 17,2 161,7
28,0 114,7 118,2 97,6 66,1 240,3
á grunnum eldri bygginganna,
sem eru rifnar jafn óðum.
Aðrar nýjungar.
Skyrgerðarhús var reist við
mjólkurbúið árið 1943, þar sem
3 tonn af skyri eru framleidd
á dag. En nú er það oi'ðið of
lítið, þar sem skyrneyzla í land-
inu hefur aukizt stórlega und-
anfarin ár.
í staðinn fyrir það að áður
voru notaðar sýjur við skyrgerð
er skyrið nú látið í poka, sem
bundið er fyrir og síðan sýjað í
grindarhólkum sem snúast. Að-
Framhald á 8. síðu.
Eins og Bergmál grunaði eiga
dúfurnar hér i bænum marga
góða vini, enda barst samdægurs
svarbréf til „Vegfarenda", sém
veittist all liarkalega að dúfunum
hér í dálkinum á fimmtudaginn.
Ung stúlka, G. J. á Framnesvegi,
skrifar m. a.:
Ætti aS skammast sín.
„Einhver kvartar í blaði yðar
yfir þvi, að dúfunum væri ekki
útrýmt. Þessi maður ætti að
skammast' sín. Hér í okkar bless-
uðu borg má ekki hafa hund inn-
an lögsagnarumdæmis Rcykjavík-
ur, kettir eru illa sé.ðir og dúf-
unum á jhelzt að útrýma. Börn fá
engum dýrum að kynnást og geta
þau þó oft meira lært af þeim en
mönnunum. Ég geng' mildð' urn
göturnar en hef aldrei orðið fyr-
ir dúfnadriti, eins og „vegl'ar-
andi" lalar um. Mér finnst að allt
seiii lifir eigi að hafa rétt til að
lifa, fuglarnir líka.
Danir eru dýravinir.
Ég lieí komið til Kaupm.liafn-
ar, og þóit mér leiðíst ýmislegt
í í'ari Dana, verður því ekki mót-
mælt að þeir séu dýravinir. Þar
tr ekki atuast við dúfunum, og er
sjállt Ráðhústorgið aðalsam-
komustaður þeirra, en þangað
þyrpast dúfurnar þúsundum sam-
an, borða úr lófa fólksins og sitja
jafnvel á öxlum þess. Þá vitnar
það um, :tð Danir eru miklir
dýravinir, að margar fjölskyldur
eiga þar hunda af öllum tegurid-
um, og þykir þetta sjálfsagt, enda
læra börnin þar betur að þekkja
dýrin én hér. „Vegfarandi“ hefur
auðlieyriléga ekki tekið í lófa sér
vængbrotna dúfu, lilúð að henni
og séð þakklætið í augum lienn-
ar, er liún flýgur heilbrigð burtu,
eða blandað geði við örinur dýr.
Guð heftir gefið mönnunurii lif —
og dýrunum lika, þess vegna ber
að þyrma öllu því sem lifir, dýr-
unum engu síður en mönnunuml“
Eins og taflan ber með sér, neytenda. Eldri og sterkari osta,
xefur þróunin orði'ð miklu ör- svo sem Schweitzer-ostar og
U’i en nokkurn gat órað fyrir. kumen-ostu, seljast ekki.
I
Emlurbygging hafin.
Að sjálfsögðu hefur oft þurft
að endurnýja vélakostinn og
oæta við húsakynnin, en vegna
riinnat' öru þróunar í héraðinu
hefur búið reynzt ófullriáegj-
andi. Hefur því verið ráðist í
allsherjar endurbyg'gingu húsa
og endurnýjun véla. Verður
mjólkurbúið því eitt hið full-
komnasta hér á landi og þó víð-
ar væri leitað. — Byrjáð var á
Áf ramhaldan di
framkvæmdir.
Graí'ið hefur verið fyrir
grunni verzlunarhúss er standa
á við. veginn, en síðar verður
byrjað á aðaíbyggingunn'i, sem
er 60 m. löng^og rúma á aðal
mjólkurvinnslusalinn þar sem
móttaka mjólkurinnar fer fram.
ásamt skyr- ogr snijörgerð.
‘Byggingar fiéssgr. eru reistar
Vantar söguþráðinn.
Og svo er h'ér að lokum um-
kvörtun frá útvarpshlustanda út
af framluildssógunni „Óðals-
bændur“. — Útvarpshlustandi
skrifar: „Ég lief reynt að fylgjast
með Íéstri útvarpssögunnar „Ö8-
alsbændut'“, sem flutt er eftir
seinni fréttir, en kómið hefur
fyrir, að ég lief tapað úr lestri,
og finnst mér það mikill ljóður
á, að lesarinn skuli ekki rifja
svolítið upp söguþráðinn áður en
le.stiii'inn liefst. Eins þykir mér,
að lesturinn hafi verið of stuttur
liverju sinni, og jafnvel ekki allt-
;U' staðið auglýstan ■ tíma.“ — lk.