Vísir - 23.07.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 23.07.1955, Blaðsíða 9
Laugárdaginn 23. júlí 1955 VlSTR Hún h'ét Winnie, og þau Júrg- en og Ulla höfðu boðið henni með 1 ferðina. Þeim fannst nefnilega, að ekki dygði að hafa tvo karlmenn og eina stúlku um borð, og þar sem þau Júrg- logn var á. Mjúkar öldur gjálfr- uðu letilega við kinnunginn, það brikaði vinalega í rá og reiða, sól skein í heiði, og him- inninn var blár eins og peys- an hennar Winnie. Ég sat við en og Ulla voru trúlofuð, buðu stýrið, en Júrgen og Ulla sátu þau Winnie með handa mér. Já, þannig voru nú áíormin, en þetta fór á aðra lund. Ekki svo að skilja, að Winnie félli mér ekki í geð. Ónei. Mér geðj- aðist meira að segja ákaflega vel að henni, betur en að nokk- urri stúlkú, sem ég hafði kom- izt í kynni við. Það var yndis- leg sýn, er hún stóð við siglu- tréð, háum, grönnum fótleggj- um, í hvítum stuttbuxum, á þilfarinu og voru að gæða sér á ísköldum gosdrykk úr geymi. Þá sagði Winnie allt í einu: „Ég þarf að komast héðan, al- veg á stundinni. Til New Or- leans,“ andvarpaði hún. Júrgen hló. Svo þóttist hann verða alvarlegur og skipaði fyr- ir: „Stýrimaður! Setjið stefn- una á New Orleans!" Eg stakk vísifingrinum upp í mig', bar hann síðan á loft og oft hefði ég séð Winnie, og aldrei hefði orðið neitt úr neinu. Mér fannst ég verða að ráða gátuna um þetta ,,en . . .“ Eg bað Júrgen taka við stýrinu, og gekk fram í stefni. Fyrst lét ég eins og ég ætlaði að taka niður framseglið, en svo hætti ég því og settist hjá Winnie. Loks herti ég upp hugann og mælti: „Heyrðu, Winnie, mætti ég segja við þig orð?“ „Gerðu svo vel,“ sagði Winnie án þess að hreyfa sig. „Hlustar þú á mig?“ spurði ég hálf-sár yfir slíku kæru- leysi. „Hví ékki það?“ svaraði hún. Mig langaði til að segja henni, að ég elskaði hana, en ég var gramur lyfir kæruleysi hennar, og spurði aðeins: „Langar þig í rauninni til ■ ..’ . , ,, “1. . , . . ... r ég? Hafði hún þrongn, blarn peysu, sem und- J svaraði: „Þvi miður, skipstjon. 9 ’Enginn byr til New Orleans.“ me essu- Júrgen þinn, og hann er þér allt í heiminum, en . . .“ Hún þagnaði, stóð snöggt upp, gekk fram í stafn, lagðist niður í sólinni og virti okkur ekki frek- ar viðlits. Við héldum þarna kyrru fyr- ir, því að lognið var hið sama. Það var ekkert að gera. Stjórn- völurinn hvíldi létt í hendi jmér. Eg hafði nóg að hugsa1 Ne^ Oileans? um, en einkum var ég að hugsa um þetta „en . ..“ Hvernig tók Winnie til orða? „Þú átt hann Júrgen þinn, og hann er þér allt í heiminum, en ...“ Svo hafði hún bitið saman vörun- um til þess að ekkert orð færi yfir þær. En . . . En hvern átti 9 hiin meint nokkuð irstrikaði vöxt hennar, en um höfuðið hafði hún vafið rauð- um klút, serh skýldi silkimjúku, dökkbrúnu hárinu. En hún var alltaf með sólgleraugu, og það kunni ég ekki við, því að ó- gerningur var að vita, hvort augnaráð hennar væri vinsam- legt, afundið, eða hún væri ann- ars hugar, og líklega var hún alltaf annars hugar. Þegar við komum að landi úr skemmti- siglingum okkar og í klúbbinn og gátum setið saman svolitla stund, þá var Winnie jafnan hlédræg og heldur kuldaleg, og þegar það kom fyrir, að við dönsuðum saman, var eins og hún væri alltaf í nokkurri f jar- lægð. Mér geðjaðist sem sé fjarska vel ao Winnie, en þar sem ég vildi ekki sýnast frekur, reyndi ég líka að vera hlédrægur, allt að því feiminn, en allt þetta duldi eg undir kurteisihjúp, rétt eins og mér væri sama um allt og alla. Að vísu lét ég ekki á. mér skiljast, að Winnie væri ómerkilegasta persónan um borð í skútunni, því að ég kom ávallt fram við hana af fyllstu kurteisi. Þegar hún lét á sér skiljast, að eiginlega gerði hún okkur greiða með því að vera með okkur, þá gerði ég mér far j um að sýna her.ni, að það vær- j Þá fórum við öll að hlæja. En svo varð Winnie alvarleg. „Ykkur nægir að vera hér,“' sagði hún, og kipraði saman varirnar, þessar töfrandi, rauðu varir. Mig hefði langað til að sjá í augu hennar, hvort henni væri þetta alvara, en það var ekki hægt, því að alltaf var hún með þessi andstyggilegu sól- gleraugu á nefinu. Svo leið góð stund. Enginn mælti orð frá vörum. Við lág- um þarna í sólinni og létum okkur líða vel. En svo mælti Winnie og var ákveðin í rödd- inni: „Eg skal fá byr. Það getið þið reitt ykkur á, hvort sem þið hlæið að því eða ekki.“ Við hlógum alls ekki lengur. Mér var að minnsta kosti ekki hlátur í hug, því nú var mér ljóst, að henni var alvara, og hin veika von, sem ég hafði al- ið í brjósti, hvarf nú eins og fislétt ský á bláum himninum. „En hvers vegna til New Orleans?“ spurði ég, því að það langaði mig til að vita, enda þótt hún væri mér töpuð, áð- ur en ég ynni hana. Winnie sneri sér hægt að mér, en svo sagði hún kesknislega: „New Orleans er yndisleg! Vieux Carré hús Napóleons, Rétt áðan hafði ég gefið upp alla von um Winnie, en nú sá ég vonarglætu á ný. Eg horfði í áttina til Winnie. Hún var yndisleg á að líta þar sem hún lá í sólinni, og ef til vill leituðu sömu hugsanir á hana sem voru að brjótast í mér. Hjartað barð- ist ótt og títt í brjósti mér. En svo hvarflaði það að mér, að Eg sá, að hún lyfti augna- brúnum undir gleraugunum. „Auðvitað. Hvers vegna ertu að spyrja?“ Mig langaði til þess að segja henni, að ég vildi helzt ekki að hún færi neitt, að hún yrði að vera hérna hjá mér, en ég þórði það ekki, en sagði þess í stað: „Eg ætlaði bara að segja, að New Orleans stendur ekki við Missouri, heldur Mississippi.“ „Ekki við Missouri?11 spurði Winnie undrandi, og nú sneiú hún sér að mér, og lá á hlið- inni. „Borgin er við Mississippi,“ sagði eg, „og hvað snertir hús Napóleons," — hér hló ég hæðn •islega, „þá kom Napóleon aldrei til New Oríeans. Og vindarn- ir af Mexíkóflóa eru rakir pg mollulégir, og Mississippi fell- ur frafn brún af leðju og and- styggð. Þú skalt ekki helda, að hún sé nein Rín . . .“ Winnie rétti úr sér. Nú studdi hún báðum höndum á þilfarið og spurði: „Og hvers vegna eruð þér að segja mér allt þetta?“ Eg færði mig að henni, og ilmur af sólbrenndu hörundi hennar barst að vitum mér. —- Þetta var dásamlegur ilmur. „Þú hefur rómantískar hug- myndir, sem ég vona að þú haldir.“ „Það getur vel verið,“ svar- aði hún. Eg horfði snöggvast á hána, en leit síðan aftur eft- ir skipinu. Þau Ulla og Júrgen voru í faðmlögum hjá stýrinu. Allt í einu greip mig kjarkur, og ég tók af henni sólgleraug- un og horfði í augu henni. Hún lét það viðgangast, og horfði á mig. Hún var hvorki reið né kuldaleg, heldur . . . Að minnsta kosti kyssti ég hana. Nú bjóst ég við, að hönd hennar kæmi til þess að ýta mér frá sér eða reka mér kinnhest. Höndin kom, en hún, — báðar hendur, tóku mjúklega um hnakka minn. Þegar við náðum andanum, horfði ég með uppgerðaralvöru- svip á Winnie og sagði: „Hvenær ætlar þú til New Orleans?“ Winnie hló og sagði: „Þangað fer ég alls ekki. Hvað á ég að gera til'New Or- leans þar sem þú ert hér? Og þú hefir sjálfur 'sagt: Enginn byr til New Orleans.“ Maðurinn, §em Getið þið svarað sþuriiingu sakamálaf ræðingsins ? um við, sem værum að gera Missouri, ástríður og kjöt- henni greiða. kveojuhátíðin mikla! Að sjá allt Þannig atvikaðist það, að við, þetta og lifa það, það er á við Wipnie vorum ósköp litlir mát- ar allt frá byrjun, að vísu ekki hálía ævina. Hvað er hér að sjá. Getið þið sagt mér, hvað þannig, að það sæist, en þó er varið í að vera hér?“ mátti finna það. Þetta fannstj Eg þagði. Hverju hefði ég svo Jiifgen og Ullu grátlegt, því að j sem getað svaráð,? Að það væri höiðu- .gert sér, allt aðrar Mississippi, s'em rynni um New þau hugmyndir úm okkur, og auð- vitað' hafði ég hugsað mér þetta allt öðru vísi, þegar þau sögðu mér af Winnie ,og komu með hana dag nokkurn. En nú var þetta svoná, og hvort þetta kynni að breytast einhvern- tíma, og með hvaða hætti, það gat enginn sagt, og sannarlega. voru litlar horfur á þvi. Winnie var jafn-.fjarræn, eða þá, að ég féll henni ekki í geð, og.hún kom ,móð nánast«af; vináttu við ’Ullu. Þá bar svo við einn dag, er Örleans en ekki Missouri? En Winnie hél't áfram: „Svo færi maður með eim- skipi upp Missouri,“ hélt Winnie áfram. „Baton Rouge, Memphis, St. Louis . . .“ IJún andvarpaði aítur, þungt og sárt. „Hættu þessu!“ sagði Ulla höstug'. „Hér er ágætt að vera, yndislegt. Ekki skil ég', hvað þú ætlar að gera í New Or- íeans.“ ..Winnie bandaði hendiniii. "'„Hvátí heldúr þú að þú tíotri- ir í svona löguðu? Þú átt hann Gctið þéi' svarað spurningu. sakamálafræðingsins? „Klukkan var nokkrar mínútur yfir miðnætti, er nœturhraðlest- in frá Hamborg til Basel rann með brautarpalli númer II. Eg st'é í lestina og gekk. hægt cftir Vagnganginum, sem var dauflega lýstui’. Nú varð ég að hafa gát á öllu, því að eihhvers staðar í klefa á öðru farrými sat dulbú- inn maður, scm ég var að leita að, en liann vnr að freista þess að komast úr landi nieð ránsfeng sinn." Dj'. Olici'inoos, liinn lágvaxni, aldraði sakamálafra'ðingur, gaf þjóninum béndingu, bað 'liann áð færa sór annað glas af víni, og hélt síðan áfram: „Scint um kvöldiö höfðum við fengið skeyti frá Hamborg, þess efnis, að bankastárfsmáðui' nokkurhefði horfið moð verulega fjárha'ð. Vitáð var, að hann hafði aflað sér farscðils á öðru farrými til Basel, og mcnn höföu ærn.a ásta'ðu til að œtla, að hmm væi'i mcð lest þeirra, sein færi um hjá okkúr um m.íðnætti. Að vísu hafði lögreglumaður ci'nn komizt moð lestirmi á síðustu stundufen þrátt fyrirþað liöfðuni við verið beðnii' að senda mann með lestinni. það fylgdi sögunni, að flóttamaðurinn væri 'kyrfi- lega (lullniinn,' en náimri upp- iýsingar voru ekki fyrir hondi. Fátt fólk var á öðru farrými lestarinnar, cig gat ég því í ró og næði athugað farþegana.. í klefa éinum ríkti friðsæld mikil. I horninu við dyrnar lá röskin kona aftur á. bak í sretinu og svaf, og bafði breitt kápu yfir sig. Við gluggann til vinstri sat maður, scm virtist sofa. Ilann hafði teygt úr fóileggjunum og hneppt frá sér jakkanum. Hann liélt vinstri hend; fyrir'augununi til þess að verju þau birtunni En hann svaf ek' i. það sá ég ;i lítilfjörlegu atv'.’ú. Hann' lét úrkeðjuna, seni strengd var yf- ir vesti lians, rem a milli þumal- og vísifingurs. Di'.kku liári háiis var ski.pt nákv;. r.ilegá í miðju. Skyhli það vcrn hárkolla?. Ég opnaði dyrnar, gchk inn í klef- ann og settist viö glúgganh liægra megin andsþænjs karl- manninum. Iíann leit ekki upp. Ég höi'fði út um gluggami. Lestin þaut áfram .í myrkrinu. Svefnþungar borgir og þorp æcldu frain hjá úti fyrir, en tunglið varpaðj fölum bjaima á liæðir Oíffiiwalds. Djúp kyrrð, ríkti í klefanum, þá opnuðust dyrnar og frakka- og hattlaus maður kom inn. Hann sýncli skilriki sín, en sagöj svo: „Gott kvöid. Mætti ég sj;\ fánniða yð- ar.“ Iloskna kohaii í horniím hcrtði syfjulegum augum ;i manmnn unda.n kápu sinni. Ilún virtist verða skelfd, þvi að allt i oinu greip liún hægri hendi í lijarta- stað. Svo leit liún í kringúm sig og sá þá JiancltÖskiina við hliðina á'sér. Hún tók fanniðan upp úr lienni og rétth eftirlits- máiihihum: Hánn' leit á farmið- ann, þakkaði, og ætlaði að rétta liann konunni aftur. A sama augnabliki hallaðist lestin í bevgju. Farseðillinn féll á gólfið. Eftirlitsmaðui'inn og konan beygðu sig bæði svo snöggloga, að höfuð þeirra skullu saman. Eftirlitsmaðurinn bað afsökun- ar, tók upp farseðilinn og rétti konunni hann, en hún bjó aftur um sig undir kápu sinni. Maðurinn, sem sat andspænis mér, hafði nú tekið tíöndina frá augunum og horfði með athygli á þetta. Við sýndum eftirlits- manninum okkar farseðia, og s\’f> vorum við ein eftir í kíef- anum. Ándbýlingur minn geisjf aði og glápti út um gluggr-m. Mig langaði til þ.css að o~íja. úmræður við manninn á möt’ mér, t'ók ui)]i úriö mitt og mælti: „Afsakið, livað er vðar klukka? Hann -Leit ráiinsóknaraugum á nii'g, leit síðan á annbandsúr sitt og sagði: „Klúkkan cr hákvami- lega eitt.“ Ekki varð úr frekari sáinra'ðum, því að nú stóð mað- úrinn upp og för frani í .gntig. ■Ég lieið nokkrar núnútur, cn elti liann síðan frám í ihánn- lausan : ganginn. Maðui'inn kom aftur fni hinum enda vá'gnsins. Eg gekk í áttina til hans og mæUi: „Ég held, kæri starfsbróðir, að konaii sé næsta tortryggij'eg.'' En nú fer ég aö slá botninn í Söguna. Jiet.ta var starfsbróðir minn frá llainborg, og okkur hepþnaðist að háhdSama „kon- una“ við tandamærástöðimi. I-Iinn ódýggi bánkam'áður vat* riieð verulegan liluta 'þýfi&ln'S í töskunni. • ’i Mig larigar til þoss að segjá yð» ur, hvaða lítilfjörleg atdði þutí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.