Vísir - 23.07.1955, Blaðsíða 11
Laugardaginn 23. júlí 1955
vlsm
Hann hafði meira að segja gefiðí
i! s.ér. tíma til að hirða boga og örvar
' Wárds. ' _ ,
Hinir innfæddu litu alveg ruglað
ir hver á annánn, þar t’il Koorá- átt
aði sig skyndilega íag hrópaái
..Handtaiíið fangann, svo nautn
- okkar verði ekki tekin frá okkur.“
1864
£ & SwnuQks
EmiSe Zoiat
Og þegar þau voru ekki saman, var hún stöðugt i huga hans. En
nú skeði hið einkennilega, að hann horfði á hana eins og fram-
andi manneskju. Hann horfði eins og stjarfaður á brjóst hennar,
og moð miklum hryliingi varð hann þess var, að hin gamla
morðfýsn hans var að ná tökum á honum, og hann fylltist löng-
un til að fara. á fætur taka hnífinn af borðinu og roka ha.nn. i
brjóst henni. Hann gat heyrt dauðahrygluna, eins og hún hafði
lýst henni og séð líkamann engjast. Hann reyndi að hrinda þess-
ári fýsn úr huga sér, en það tókst ekki. Hann velti sér fram úr
rúminu, stóð á féétur og seildist cflir buxunum sínum... Síðan
tindi hann á sig spjarirnar í þeim tilgangi að fara út á götuna og
myrða einhvem kvenmann, sem yrði á vegi hans. þessi fýsn var
sVo sterk, að hann varð að fullnægja henni.
Hann handfjailaði buxurnar lengi, áður en hann for i þaer, og
erfiðleikamir við að fara í skóna urðu honum nærri því ofurefli.
þegar hann var loksins kominn í fötin, skalf hann af taugaóstyrk,
þreif hnífinn af borðinu og fakli hann uþp í emiinni i þeim til-
gangi að myrða fyrsta kvonmannihri, sem hann Jiitti á götunni.
Allt. í einu lieyrði harin þunga stunu og skrjáf í rúmfötum, og
hann sneri sér við og horfði til rúirisihs. Séverine var að vakria.
— AStin mín! Hvert ætlarðu að fara svona snemma?
í þeiiTi von, að hún mumli sofna aftur, sneri hann siri' imdan
óg svaraði-ekki,
— Hvort ertii. að fara,. .ástin. mín?
— Ekkert. Bara til stöðvarinnar, sem snöggvast.. Farðu, að spfa.
Ég.keni strax aftur.
þj'eytan yfirbugaði hana, aftur., ’Hún lokaði augunum og taut-
aði syfjandalega:
— Ég cr syfjuð, ákaflega syfjuð. Kysstu mig, ástin mii).
Jaeques hreyfði sig ekki, því að harin vissi, að ef hánn kæmi
nær.henni og sæi nakta fegurð hennai', mundi hann ekki ráð.a
við sig — heldui’ stinga hana. með hnífuum.
— Kysstu mig, ástin. mín, endurtók hún, en svo.datt hún út af
og sofnaði. ..Tacqucs opnaði dyrnar í flýti og.hljóp niður stigann.
Klukkan átta var hann staddur á Rue d’Amsterdam. Snjón-
um haíði ckki yerið sópað af götunum, og. þær fáu hræður, sem
voru .á ferli, gcngu hægum skrefum. Fyrst. sá hann gamla konu,
c'n hún beygði inn í Rue de Loridres, og hann fór ekki á eftir
henni. Nokkrir monn strukust við hann um.leijS ög þeir gengu
fram hjá, og hann beygði í áttina til Plaee du Ilavre og alltaf var
liann mcð hnífinn uppi í erminni. Stúlka, um fjórtán ára gömul,
kom út úr. húsi við götuna, og hann gekk í áttina til hcnnar og
sá hana- hverfa inn í bakarí. Svo mikil var óþolinmæði lians, að
hann beið ekki eftir því, að hún kærni út aftur, heldur liélt. áfram
niður strætið. Frá því harin fór úr herberginu hafði hann alger-
lega verið á valdi þess hluta persónulcika síns, sem bjó yfir
riiorðfýsninni. Honum fannst, sem hann hefði myrt áðui', og að
hann yrði að myrða aftur. jlað var eiris og hann gengi í svefni.
Tvæi’ kónur gengu fram úr honum, og harin hraðaði sér á eftir
þcim. En um leið og hann, n.áði þeim, gáfu þær sig á tal við niann,
sem þær hittu á fömuni vegi. þá tók harin að elta fátæklegá konu
sveipaða dökku sjali. Nú hafði Jacques kvenmann í færi og hann
hægði.á sér o.g fór að svipast um eftir heppilcguin. stað til að gera
árásína, Senniarlega var hún á lcið til illa launaðrar vinnu, því
að hún var sorgbitin á svipinn. I-Iún lilaut að hafa veitt því eftir-
tekt, að hann elti hana, því að hún leit skuggulega & hann, eins'
og liún ætiaði ekki að geta tniað því, að karlmaður veitti hcnni
athygli. I-Ianii elti hana alla leið til Rue du Ilavre. Tvsvar sinn-
um kom hún í veg fyrir, að liann framkvæmdi fyrirætlun sína,
með því að líta um öxl. En hvuð augnaráð hepnar var þunglynd-
islegt og dapurlcgt. Hann íetlaði að fremja árás sína um leið og
hún beygði inn á hliðargötuna. En allt í einu sneri líánn við og
fór að clta aðra konu, sem fór í öfuga átt.
Með því að-clta þessa konu fór hann í á'ttina tii stöðvarinnar.
Hún gekk hröðum ski’cfuni og var ekki meira en tvítug, ljóshærð,
imellin, mjög lagleg og brosliýr til augnanna. Sýnilegt var, að hún
liafði ekki lmgmynd um að hún var cit, því að hún gekk hröð-
um skrefuni gegnum biðsalinn að miðasölunni í úthveri'inu og
bað um fyrsta farrými farmiða til Autcuil. Jacques hað um annan
miða, clti hana út á stöðvarpallinn og fór inn í sama vagninn
og settist við hlið hennar. Andartaki síðar lagði lesíin af stað.
—- Ég hef nægan tíma, sagði Jacques við sjálfan sig. —- Ég veit,
að lielzti staðurinri til að freirija morð, eru jarðgöngin.
En gömul kona, sem var í vágninuin, eina manneskjan, sem
var þar auk þeirra þekkti stúlkuna og gaf sig á tal við liana.
— Hvað, ért-þetta þú? Hvert er þú að fará svona sncmma morg-
uns?
Stúlkan fór að hlæja.
— Aldrei er hægt að gcra néitt án þess að komist upp um mann.
Ég voria, að þú segir ekki frá því, Maðuririn á afmæli á morgun,
og þegai’ hann var fai’inn í vinnuna, ákvað ég að fara til gróður-
hússins í Auteul og k.aupa orkidcui', sem Iionum' þykir svo vænt
um. Ég ætla að koma honum á óvart.
Hún hló, jáfnvel hærra en áður og í jjós komu hvítar 'tennur
rnilli rósrauðrá vara. Jacques sat við hæggri hlið herinar og hélt
hnífnum í licndinni fyrir aftan bakið. Flarin þurfti ekki annaö
en snúa sér við til liúlfs og lyfta hendinni. En þcgar þau voru
komhi i jurðgöngin iijá Batignoll'es datt. honum í lnig, að liatt-
bandið, sem vár brugðið undir hökuna, gæti oi’ði'ð í vegi f'yrir
lionum.
—r þama er hnútur, sem gaúi orðið fyrir hnífnum, lnigsaði hann.
— Ég yerð að vcra viss,
Konuniai' tvær hcldu áfram viðræðum sínuin.
— Ég sé, að þú ert. mjög hamingjusöm, ságði gamla konan.
—■ Já,"ég á cngin orð yfir það, hversu hamingjusöm ég cr! Mér
finnst 'ég lifa í draumi. Fyrir tvcimur árum siðan Icið mér illa..
. Ég bjó lijá fræjiku minni og átti ekki grænan túskilding. þegar
,maðurinn minn núverandi kom í heimsókn titraði ég öll, frá
hvirfli til iljá, því að cg var svo yfir mig hrifin af honuni. Hann
var svo ríkur og fallegur. Og svo varð hann maðurinn minn og
við eiguni bai*n. Lífið hefur leikið við mig.
þegár Jacques Vai’ að athuga hnútinn á hattinum, sá hann flau-
élsband undir hárinu og í þvi var gullnæla, og hann breytti áætlun
sinni. Ég éetla að þrífa í hnakkann á henrii með vinstri hendinni,
kcyra höfuð hennar aftur á bak, ýta nælunni til híiðar og finna
heppilegan stað á háisinurii, til að slinga lmífnum, hugsaði harin.
Lestin stánzaði oft og fór í gognum tvö jarðgörig. Brdðum mundi
hann fá tækifæri til að framkvæma ásetning sirin, og það muridi
ekki taka hann rieiria andartaksstund.
—-íFórstu út á ströndina í sumar seni leið? spufði gamla kpnan.
— Já, við dvöldumst í Bretagne í sex vikur. Og í septembermán-
uði fóruni við til tengdaföður- iníns í bústað hans í Poitou.
—■ Ætlið þið éklti eitthvað suður 'á bóginn, áðui’ cn vetminn
er úti?
—: Jú, við ætlum 1il Cannes finnntánda. þcssa mánaðar. Við
liöfúití T'éigt hús þár. þar cr dósámlegur staður og- þetta ,er rétt
við veginn. Við höfuin sent. þjón þangað á undan okkur tit að
iiaga til. það er ekki þánnig, að við þolum ekki* vet'urinn og
kuidann, en.við þráurn sólskinið. Við konnun. aftur í marz, og
næsta ár býst ég við, uð við verðuni í Páfís, Ef.tii’ tvö ái’, þegai
Á kvöidvökunni.
í stórblaði einu í New York
birtist eftirfarandi hjúskapar-
auglýsing: Mig vantar eigin-
konu, má vera feit, skapill,
gömul og sóðaleg. Hún þarf að-
eins að hafa þann kost, að geta
hlegið að kímnisögum mínum.
Tilboð, merkt: .... — sendist
afgreiðsJu blaðsins.
Líklega hafa þeir austan.
járntjalds tekið upp nýtt kerfi.
í sambandi við skráðar minn-
ingar um fræga rússneska.
menn, er seinna hafa flúið vest-
ur á bóginn, en í nýútkominní
rússneskri alfræðibók er hægt
rekast á nöfn eins og Stanislas
Faddevitch Dorizinski, sem var
fyrstu flugmaðurinn er flaug'
yfir Eystrasaltið, og eru þar
gefnar þær upplýsingar um.
manninn, að hann hafi látið líf—
ið í flugslysi.
Franskur blaðamaður sá
þetta og komst svo. að orði:
— >að er í hæsta máta und-
arlegt lík, sem eg hefi. séS
snæða samlokur undanfarna
morgna á ,,Quinie“ veitinga-
húsinu.
•
Ameríski rithöfundurinn Ro-
bert Sherwood, sagði eitt sinrk
eftirfarandi lýsingu á hátterni
ölvaðs manns:
— Mjög ö-lvaður maður kom.
eitt sinn inn í ölstofu nckkra,
barði í borðið og hrópaði:
„Ölglas fyrir alla hér inni!“
Þegar þetta hafði endurtekið
sig nokkrum sinnum, spurði veit
ingamaðurinn:
Heyrið þér maður minn.
Hvernig er svo með greiðslu.
fyrir þetta?
Greiöslu, hikstaði maðurinn.
Eg get ekki einu sinni greitt
fyrir sjálfan mig hvað þá meira.
Augnabliki síðar kom hann.
all-óþægilega niður á gang-
stéttina fyrir utan ölstofuna.
En að vörmu spori kom hann
inn í ölstofuna í annað sinn og
hrópaði
Ölglas fyrir alla nema veit-
ingamanninn — hann þolir
nefnilega ekki meira.
í veizlu einni var heimsfræg'-
ur eðlisfræðingur spurður að
því, hvort staup hefði nokkur
áhrif á mannssálina.
— Já, áreiðanlega, sagði eðl-
isfræðingurinn. Það hafa öll
staup svo fi-amarlega sem þau
eru fyllt og tæmd nógu oft.