Vísir - 23.07.1955, Blaðsíða 8
Tlsra
Laugardaginn 23. júlí 1955
í
Athyglisvert fyrirmynd'
arstarf í 75 ár.
Við aðalgötu Siglufjarðar Undaníarin 25
stendur einstætt hús, sem geng: Dahl-Go
verið
ár hefur O.
aðalframkv,-
ur undir nafninu „Norski spít-
alinn“ og hafði kirkjulega starf
ið norska meðal fiskimannanna,
eða eins og Norðmenn nefna
það, „Den indre sjömannsmi-
sjon“, árið 1915 reist þarna sjó-
mannaheimili. A neðri hæð
hússins er allstór samkomusal-
stjóri þessa starfs og er það
ennþá. Uridir haridleiðslu þessa
ötula og ós^ riiífna manns hef-
ur starfið bk.ngazt, og blessazt
svo að það hcfur verið nefnt
,,ævintýrið“.
Dahl-Goli er væntanlegur
hingað með Dr. - lexandrine á
lestrarstofa, herbergi ætlað íimmtudag. I tilefni af því verð (
t'il bréfaskrifta, kaffistofa og
eldhús. Á efri hæð er sjúkra-
salur og íbúðarherbergi fyrir
starfsfólk. í kjallara eru bað-
klefar og geymsla.
Að íbúarnir nefndu betta hús
Norska spítalann kom til af
ur hátíðarsamkoma um kvöld-'
ið kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K.
Þar mun hann segja frá þessu
.starfi. Iiann hefur komiið hing-
að áður. Ilann er maður vel
máli farinn og einkar geðþekJ-*-
ur ræðumaður. Allir eru hjar. -
því að um langt skeið var ekki anlega velkomnir á þessa há-
annað sjúkrahús
um.
Þetta heimili hafa Norðmenn
starfrækt um síldveiðitímann
síðan árið 1915 að undanskild-
um stríðsárunum.
Starfsliðið er venjulega þann
:ig skipað: Forstöðumaður, hjúkr
unarkona, húsmóðir og
greiðslustúlka.
Þarna er tekið á móti þeim,
eins og þeir væru að koma
heim til sín. Reynt er að gjöra
allt sem vistlegast og eins heim
ilislegt og unnt er.
Þarna geta þeir komið og
rabbað saman, tekið á móti bréf
um að heiman og skriíað heim.
Þarna geta þeir lesið blöðin og
fengið veitingar við vægu verði.
Þarna geta þeir fengið bað, og
sé einhver sjúkur, bíður
sjúkrarúm, hjúkrun og læknis-
hjálp, er læknir staðarins ann-
ast. Og síðast en ekki sízt, þarna
geta sjómennirnir komi saman
um Guðs orð.
Á sjómannaheimilunum er
■ . .-1
ekki farið í manngreinalálit. gg
Allir eru velkómnir, hverrar
þjóðar sem beir eru. Enda.hafa
íslenzkir fiskimenn hlotið biess
un á þessu heimili, og ekki all
í kaupstaðn- tíðarsamkomu, og væri vel við-
! eigandi, að vér íslendinga lét-
um í ljós þakklæti vort fyrir
vel unnið og blessunarríkt starf j
hér á landi í 40 ár, með því að
styrkja það örlítið af fé, en allt ■
þetta starf er rekið með frjáls-
um gjöfum. Mun því samkomu- '
af- gestum gefinn kostúr á að leggja
fram sinn skerf í því augna-
miði. En það, sem inn kemur, 1
verður eingöngu varið til starfs
ins hér á landi.
Dahl-Goli mun fara norður í
land á laugardaginn til að vera
viðstaddur 40 ára hátíð heim- ■
ilisins á Siglufirði. Þaðan mun '
hann halda, með viðkomu á j
Akureyri, til Seyðisfjarðar, en
heimilið þar verður vígt 31. þ.
m. að viðstöddum sendiherra
hans ' Norðmanna.
Svo óska ég þessu starfi bless
unar Guðs og velvildar manna.
Jóhs. Sigurðsson.
SÆf^SIÍ
úirvalsveykfæri
Sporjárn m/ plastskafti
líefiltennur, allar teg.
Tengur allskonar
Naglbítar
Bílatengur
Rörtengur
Skrúflyltlar
Dúkahnífar
og fleira og fleira.
imae/tf
BIVKJAVÍB
Sænskir búrhnífar sem
bíta vel nýkomnir.
Désirée-hnífurinn
Désirée-hmfaseít
Désirée-gaffall
Steikarspaðar
Pönnukökuspaðar
Brauðhnífar
Stálbrýni
Hnífabrýni
BIYHJAVIH
Framh. af 6. síðu.
ferð þessa farin Stefán Björns-
son upp árið 1944.
U
I gær komu út í bólcarformi
I vísurnar í útvarpsþasttimim
1 „Já og nei“.
fáir, s'em legið hafa þar sjúkir' Um leið er kaupendum og
og notið kærleiksríkrar um- 'lesendum bókarinnar . gefinn
önnunar jkostur á að afla sér fjár og
Vér íslendingar stöndum því llanla með braglist sinni.
í þakkarskuld við þetta starf. stendm’ Þcim til boða að botna
_________ -fimm fyrri parta og verða tveir
beztu botnarnir, verðlaunaðir.
Mörg undanfarin sumur hef- (Fyrstu verðlaun eru Rafha-
ur síldin aðallega haldið sig við eldavél, sem kostar 3000 krón-
Austurlandið. Norðmenn hafa 1 ur, og önnur verðlaun rafmagns
þess vegria komið minna til klukka.
Siglufjarðar þessi ár. Aftur á Öllum kaupendum og lesend-
móti hefur Seyðisfjörður orðið ^ um bókarinnar er heimil þátt-
aðalbækistöð þeirra. Þess vegna taka í samkeppni þessari, en
keypti Norska sjómannatrúboð- botnarnir skulu hafa borizt fyr-
ið í fyrra hús á Seyðisfirði til ir 15. september í haust. Mun
reksturs sams konar starfs þar sjálfsagt mörgum leika hugur
og fékk leyfi íslenzku ríkis- á að hreppa verðlaunin og
stjórnarinnar til þeirra fram- frægðina fyrir beztu botnana.
kvæmda. j Bókin með vísnaþættinum. í
Þe.tta kristilega starf rneðal „Já eða nci“ flytur alla fyrri-
norsku fiskimannarma hóf partana og botnana, sem út-
göngu sina 12. jan. ávð 1880. varpað hefir verið í vetur, en
Síðastliðið ár voru 246 konur þættirnir urðu sjö talsins. Ér
og karlar í þjónustu þess, og tekið fram við hverja vísu,
það á nú 29 heimili í fiskiver- hver botnað hafi af hagyrðing-
um Noregs og 2 á íslandi, en unum, sem voru Guðmundur
auk þess 2 Betelskip, eða kirkju Sigurðsson, Helgi Sæmundsson,
og spítalaskip, sem láta fiski- Karl ísfeld og Steinn Steinarr,
mönnunum sams konar þjón- en stjórnandi þáttarins var
ustu í té og sjómannaheimilin. Sveinn Ásgeirsson hagfræðing-
Þau eru tbúin á sama hátt og ur. Bókin er 4 arkir að stærð og
þau, með samkomusal, kaffi- 1 prentuð, í Steindórsprenti, sem
stofu, les.trarstofu, baðklefum1 er útgefandi. Hún verður seld
og sjúkrasál. Þau eru fljótandi á götunum í dag og fæst enn
sjómannaheimiii. Þau fylgja fremur í bókaverzlurium og á
íiskiflot.anum á vertíðum, ann-Jöðrum sölustöðum blaða og
að við vestúrströndina, hitt við tímaritá í bænum. Káputeikning
riorðurströndina. jer eftir Halldór Pétursson, og
Flutningar að og frá búinu.
Eitt mesta vandamál frá upp-
hafi hafa vérið flutriingar að og
frá búinu, , sökum þess hve
mjólkursvæðið ér stórt.
Mjólkurbúið á flesta bílana,
sem ílytja mjólkina — tæplega
, 40 — er bera 3—10 lestir. Aka
þeir samanlagt 4000 km. á dag.
Aðal markaðsstaðirnir eru Rvík
og aðrir bæir við Faxaflóa svo
og Vestmannaeyjar. Daglega
flytja tankbílar búsins frá 25
þús. til 55 þús. lítra af mjólk og
5—10 tonn af mjólkurafurðum.
Til árslolca 1954 hefur mjólk-
urbuið tekið alls á móti 244
millj. kg. af mjólk og selt á
sama tíma 125 millj. lítra af
neyzlumjólk og 6,7 millj. lítra
af rjóma. Framleidd hafa verið
á tímabilinu 10,3 millj. kg. af
•Skyri, 1,7 millj. kg. af smjöri
og 2,7 millj. kg. af osti.
Um 100 manns eu starfaridi
við búið.
Fyrsta flokks mjólkurvara.
Með þess,um miklu fram-
kvæmdum við Mjólkurbú Flóa-
manna mun aðstaðan til að sjá
neytendum fyrir fjölbreyttum
og fyrsta flokks mjólkurvöum,
batna að mun.
Jafnframt á hlutur framleið-
andans að batna við það, að
teknár verða í notkun full-
komnari vélar og tæki sem
spara vinnuafl og gera kleift
að fullnýta hráefni.
Stjórn búsins skipa nú Egill
Thorarensen, Sveinbjörn
Högnason, Eggert • Ólafsson,
Dagur Brynjólfsson og Sigur-
grímur Jónsson.
eru hagyrðingarnir og stjórn-
andi þáttarins sýndir þar í spé-
spegli.
Svaladrykkir
Söluturninn við Arnarhól.
ViKINGAR. Æfingar í
dag (laugardag). Meistara-
og II. fl. kl. 2,30, III. fl. kl.
3. :— Fjölmennið.
VÍKINGAR. Farið verður
í skálann í dag. Takið með
ykkur rekur og haka. Sam-
taka nú, Víkingar!
Almenn samlcoma verður
á morgun, sunnud., kl. 20.30.
Ungir menn taia. Allir hjart-
anlega velkomnir. (000
ÁRMANN. Handknatt-
leiksstúikur. Æfing í dag kl.
4 á nýja félagssvæðinu við
Miðtún.—Þjálfarinn. (000
LOKAÐ frá 10. júlí til 2.
ágúst. Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 2656. Heimasími 82035.
LITID HERBERGI til
leigu fyrir reglusaman
mann. Uppljiingai- eftir
hádegi í síma 82379. (595
TIL LEIGU 2 herbergi og j
eldhús gegn formiðdagsvist.
Nafn og heimilisfarig sendist
í pósthólf 1031. (590
STÚLKA, í fastri atvinnu,
óskar eftir herbergi með að-
gangi að baði, helzt í vestur-
bænum eða innán Hring-
brautar. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „Bað,“ fyrir mánaða-
mót. (589
TVÆR sólríkar stofur á
neðri hæð til leigu á Öldu-
götu 27, vestur' dyi\ Reglu-
semi áskilin. (594
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. —- Jón Sigrriundsson,
*kartgripaverzlun. (308
ÓSKA eftir góðri þjón-
ustustúlku. Getur feng'ið af-
not af nýrri saumavél eða
þvottavél. Tilboð, merkt:
„Þjónusta — 136,“ sendist
Vísi. (586
STARFSMAÐUR við
þýzka sendiráðið óskar eftir
télpu til barnagæzlu strax.
Gott kaup. Uppl. í síma
82535 frá kl. 3—6 i dag og
eftir kl. 6 Vífilsgötu 19, I.
hæð. (593
SOFASETT til sölu. —
Verð kr. 4000,00. Upplýsing-
ar í Skipholti 20. (597
LAXVEIÐIMENN. Beztu
maðkana fáið þér í Garða-
stræti 19. Pantið í 80494.
ÁNAMAÐKAR, nýtíndir
og siórir til sölu á Hofteigi 6,
kjallara. (584
MJÖG ódýr Norge raf-
magnseldavél til sölu. Einn-
ig barnakerra á 200 kr.. —•
Sími 3299. (585
NOKKUR málverk itl sölu
á Hofsvallagötu 20, fyrstu
hæð til hægri. (552
LAXVEIÐIMENN. Ána-
maðkar til sölu á Bragagötu
31. —(591
CHEMIA desinfector er
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, hús.
gögnum, símaáhöldum, and-
rúmslofti o. fl. Hefir unnið
sér miklar vinsældir hjá öll-
um, sem hafa notað hann.
(437
HÚSGAGNASKÁLIN N
Njálsgötu 112. Kaupir
eelur notuð húsgögn, hei
fatnað, gólfteppi og fle
Sími 81570.
SVAMPDÍVANAR fyrir
liggjandi 5 öllum stærðum
— Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KAUPITM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o, m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Simi
2P23. — (269
EIK kaupum við hæsta
verði. Járnsteypan h.f.. —
Sími 6570. (849
VEL meðfarin barnakoja
óskast til kaups. Upplýsing-
ar í ;síma 9463 eftir kl. 1.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur i
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara), —- Sími 2856.
MUNIÐ kalda karSið.
ííöðuli
SÍMI 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel m«5 íarin karl-
mamiaföt, útvarpstækl.
SBumavélar, gáifteppi o. m.
£1. Fernvcrxlunl* Grettis-
*»tn sl risa