Vísir - 30.07.1955, Blaðsíða 1
45. árg.
Laugai-daginii 30. júlí 1955
170. 11*1.
Nýlega varð Dani nokkur, Jakob Jensen í Salt Lake City, áttatíu
©g fimm ára. Hann auglýsti það í öllum dagblöðum borgarinnar
©g fylgdi auglýsingunni æviferilsskýrsla hans, sem á að vera
æskumönnum til eftirbreytni. Hér skoðar hann eitt dagblaðið
með' auglýsingunni um afmælið.
Skipstjórinn á
Agii rauía dæmdur
í sex mánaða fangeísi.
Norsku stúlkurnar
á morgun.
TaEinn hafa msð vanræksl
Norsku liandknattleiksstiilk-
unar koma hingað í day. og
eppa við úrvalslið HKKR kl.
’,30 e.h. á Ainannsvellinum
Hð Miðtún.
tssir
Þessar stúlkur verða í liði
MKRR á morgun: Geirlaug
Carlsdóttir, Aðalheiður Guð-
mundsdóttir, Elín Guðmunds-
ióttir, Helga Emilsdóttir, Sig-
- óg styími3n:i3-
réitindl í þrfá ár.
Dómur er nú faliiun í málinu ar skipum á stærð
gegn skipstjóranum á Agli
rauða, og var hann dæmdur í
6 mánaða fangelsi og sviptur
'réttíndum til skipstjórnar og
stýrimennsku í 3 ár.
á stærð við Egil
rauða, en að sjálfs' hans sögn
var hann lítt kunnugur á bess-
Framh. a 6. síðu.
| Hér fer á eftir útdráttur úr
ríður Kjartansdóttir, Gerða dómi siglingadÓms, sem kveð-
Jónsdóttir, María Guðmunds- inn var upp j fyrrádag) en mál
dottir, Signður Luthersdóttir, þetta hefur að sjálfsögðu vakið
Inga Hauksdóttir og Elín
Um 250 fiemendjr hjá
Vinniískóianuiu.
Helgadóttir.
íslendingar læra háfjalla-
íþróttir í Svíþjóð.
Þjálfa þarf fíugbjörgunarsveitír iancfsfns og
búa þær nauðsynlegum tækjum.
Tveir íslendingar eru nýfarn- 'Torfalajökli á norðurlandamær-
ir til Svíþjóðar til þess að taka um Svíþjóðar, en Torfalajökuil-
þátt í hóf jalla-íþróttanámskeiði, inn er eini jökullinn í Svíþjóð
sem hefst í Norður-Svíþjóð nu sem nokkuð kveður að. Nám-
um hclgina. Þessir menn eru skeiðin standa yfir í hálfan mán
Finnur Eyjólfsson og Árni Ed-
vins.
Tildrögin til þessa er sú, að í
fyrra komu hingað tveir ágæt- J
ir sænskir ferðamenn og fialla- j
garpar sem stuðluðu eftir heim- i
komuna að því að íslenzkum
Næsti leikur fer fram þriðju-
daginn, 2. ágúst, en ekki á
mánudag, eins og áður var frá
skýrt. Þá keppa norsku stúlk-
urnar við K.R.
Nýr farkostur Guðmund-
ar öræfabílstjóra.
Guðmundur Jónasson öræfa-
bílstjóri hefur nú fengið nýjan
Scania-Vabes bíl af gcrðinni
L-71 fyrir 40 farþéga og var
hann yfirbyggður í Svíþjóð,
mcð sérstöku tilliti til íslenzkra
staðhátta.
uð og þeztu fjallamenn Norður-
landa eru fengnir til þess að
kenna þar. Nemendurnir búa í
tjöldum og læra auk klifurs og
fjallaíþrótta allt sem lýtur að
útilegu.
Þar eð mestu þótti skipta að
fjallamönnum var hoðið til Sví- Ífiugbjörgunarsveitarmenn væru
þ.þðar j þjálfaðir í fjallaíþróttum voru
! tveir úr þeirra hópi valdir til
j fararinnar, þeir Finnur Eyjólfs-
' son og Árni Edvins, en báðir
j haía sýnt ágæta hæfileika í.'
fjallaíþróttum. Er ætlazt til að
þeir kenni öðrum og miðli af;
kunnáttu sinni þegar þeir köma _
heim aftur. ,
Annar þessara Svía, Schwarz
kopf að nafni, var hér nokk-
urt skeið í fyrravor og m. a. var
hann viðstaddur æfingar sem
Fjallamenn stóðu að fyrir flug-
björgunarsveitarmenn. Þegar
hann kom heim til sin aí'tur
skrifaði hann um ísland í sænsk
blöð og m. a. um fjallaferðir
hér. Hann stuðlaði beint og ó-
beint að því að íslenzkir fjalla-
menn færi til Svíþjóðar til þess
að læra fjállaíþróttir þar.
Hinn Svíinn var Sten Nord-
ensköld geifi. Hann dvaldi hér
í viðtali sem Vísir átti við
Guðmundur hefur tjáð Vísi
að bill þessi sé óvenjulega
vandaður að allri gerð. M. a.
eru burðarstafirnir í yfirbygg-
ingunni úr tréfylltu járni, sem
virðist hafa gefizt ágæta vel.
í bílnum er 150 ha. dieselvél,
í honum eru sæti fyrir 40 far-
þega og allt eins manns stólar.
Þá er í honum fullkomið hit-
unarkerfi, loftræsting, glugga-
hlerar á þaki, tjöld fyrir glugg-
um, vandað útvarpstæki með
hátalarakerfi og gjallarhorni, er
nú er talið nauðsynlegt í hóp-
ferðabílum, og ætlað er fyrst
og fremst fararstjórum, leið-
hina mestu athygli:
Fimmtudaginn 28.
Uin 250 unglingar hafa inn-
ritazt hjá Vinnuskóla Reykja-
júlí s.l. víkur á þessu sumri og cr það
kvað Siglingadómur upp dóm í álíka fjöldi og í fyrra.
málinu Ákæruvaldið gegn Guð- j Samkvæmt upplýsingum er
mundi ísleifi Gíslasyni fyrrum Kristján Gunnarsson, skóla-
skipstjóra á b.v. Agli rauða, er stjóri, gaf blaðinu í gærmorg-
höfðað var á hendur honum út ' un, hefir skólinn samið við utn
af strandi togarans þann 26. jan. j tuttugu vinnustaði og er hver
s.l. með þeim afleiðingum, að unglingur látinn vinna í 10 daga
fimm skipverjar drukknuðu.
„Er sjóslýs það varð, er
á hverjum stað, svo fræðsla
í’þeirra verði sem fjölbreyttust.
máli þessu greinir, átti ákærði Vinnustaðir á vegum skólans
varðstöðu á stjórnpalli, eða nán eru þeir sömu og í fyrra nema
ar tilgreint, frá kl. 12.30 tl 18.30. hvað einum hefir verið bætt
Allan þennan tíma kom ákærði við og er það Fiskiðjuver ríkis-
einungis þrisvar á stjórnpall og ins. Þar starfa nemendur að
sýnist hafa átt þar skamma við- pökkun og flökun fiskjar.
dvöl hverju sinni. Hins vegar^ í athugun er nú framtíðar-
íól hann einum hásetanna, fær- skipulag skólans, en engar-
eyskum manni, stjórn skipsins fastar ákvarðanir hafa enn
í fjarveru sinni af stjórnpalli,' verið teknar. Miðað er að enn
enda þótt honum bæri að sjá um meiri þátttöku nemenda, þar
að annar þeirra tveggja stýri- sem gera má ráð fyrir, að ung-
manna, er skráðir voru á skip- lingavinna geti dregizt saman
ið, væri ávallt á stjórnpalli, er eða jafnvel brugðizt alveg eitt—
hann var þar eigi sjálfur. Mað- hvert vorið og er þá nauðsyn-
ur sá, er hef um ræðir, hafði legt, að skólinn sé viðbúinn að
að vísu erlend réttindi til stjórn mæta meiri þátttakendafjölda.
beinendum og bílstjóranum.
Guðmund Einarsson frá Mið
dal, formann P’jallamanna, um1 Farið var með bílihn í
ferð þeirra félaga til Svíþjóðar, reynsluför upp í Sk,ðaskála í
, kvaðst hann telja brýna nauð-, fyrrakvöld og leizt þátttakend-
1 syn til þess að allar flugbjörg- um fararinnar einkar vel á far-
unarsveitir á landinu verði kostinn. Guðmundur hyggst
Norðmenn eru mesta hval-
veiðiþjóð í heimi.
Þeír vei5a um fjórðung alls hvalaflans.
Norðmenn eru tvímælalaust samanlagður afli þeirra því unm
mesta hvalveiðáþjóð heims. | það bil tveir fimmtu heildar-
Fyrir hvalveiðiráðstefnu þá, aflans.
sem háð var í Moskvu sl. viku Vertíðina áður veiddu Norð
voru m. a. lagðar skýrslur um' menn 14,905 hvali, en Bretar
hvalveiðai' síðustu ára. Var; veiddu 7620. Var heildaraflinn
3 daga, flutti erindi og sýndi
þjálfaðar í háfjallaíþróttum og nota hann framvegis í hóp-
kvikmyndir frá ijallahéruðum
í Svíþjóð sem hann sýndi hér á
vegum Ferðafélags^ íslands og
Fjallamanna. Bar hann iafn-
framt boð frá löndum sínum til
tveggja Fjallamanna að taka
þátt 5 kennaranámskeiði í Sví-
þjóð í háfjallaíþróttum og þá
fyrst og fremst í klifri og jök-
ulgöngu.
Þessi námskeið eru haldin ár-
lega í Kebnekaisefjöllunum og
þeim kennt klifur og annað ferðir á sumrin og skíðaferðir
sem að góðu haldi kemur við á vetrum.
leit í erfiðu landslagi. Jafnframt
gat hann þess að til þessa haii
flugbjörgunarsveitirnar skort
tilfinnanleg tæki en nú yrði
vonandi bætt ur því á næstunni.
stærð veiddfa hvala athuguð í þá næstum 55,000 hvalir, svo
sambandi við skýrslurnar, svo að hlutur beggja þjóða var um.
að hægt væri að ganga úr það bil 'hinn sami og vertiðina
skugga um, hvort hvalastofn- á undan. Heildaraflinn nálg-
Guðmundur gat þess að lok-
um að Scania-Vabes bílar virt-
ust vera mjög vönduð farar-
tæki, enda dýr. Hafa þeir lítt
verið þekktir hér á landi til
inum yæri hætta búin af veið-
unum eða ekki.
aðist einnig það, sem er mesti
hvalaíli, sem um getur, en hann
Norðmenn eru langmestir hval fékkst á vertíðinni 1950—51,
veiðimenn, og Bretar eru í öðru þegar alls voru skotnir 55,795
sæti, en síðan koma Japanir. hvalir.
Á vertíðinni 1952-—53 veiddustj Jápanir hafa sótt sig rnjög
þessa, en það sem af er árinu ! alls í heiminum 43.439 hvalir
Júlíana HoIIandsdrottraijjg hafa allmargir slíkir bilar ver- i og veiddu Norðmenn 11,620, en
fer í opinbera heimsókn til ið fluttir til landsins. í Svíþjóð; það samvarar um það bil fjórð-
nýlendnanna í V.-IndÍMna í hafa þeir getið sér góðan orð-' ungi allrar veiðarinnar. Bretar
eftir stríðið, skutu 4218 hvalí
á siðustu vertíð, en Þjóðverjar,
sem skutu um 5000 hvali áriíS
1939, eru ekki byrjaðir hval-
/
V
Iiaust.
stír.
veiddu þá 6964 hvali, og varð veiðar áftur.