Vísir - 30.07.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 30.07.1955, Blaðsíða 7
Laugardaginn 30. júlí 1955 - WÍSVR- /##*. Jon Ditason íðasta skýrsla Dana til Gæzlnverndarráðs. Þar ssgir, að Græníand hafi aldrej venð ný'enda í sönus merkingu og það orð er jafnan notað. ii. „Keport ou Greenland 1954“. Hin bókia, sem stjórn Dan- merkur lét útbýta meðal full- trúa bjóðanna á síðasta þingi Sþ, var síðásta skýrsla ríkis- stjórnar Danmerkur til Gæzlu- verndarráðs Sþ. Þessi bók er, eins og gefur að skilja, sámin af dönsku ríkisstjórninni sjálfri, en gefin ut af „2. deild danska forsætisráðn.néytisins“, þ. e. Grænlandsdeildinni, en send Sþ af danska utam-íkisráðuneytinu éöa utanríkisráðherranum. Orð um þessum danska stjórnar- skjals er sárstaklega beint til allra meðlim'a Sþ., þar með til Íslands. Og markmið þessa skjals er ekki aðeins það að gefa sanna og rétta skýrslu vegna skuídbindingar þeirrar, sem Danmörk hafði tekizt á hendur gagnvart Sþ, heldur og að stuðla að því, að Danmörk yrði leyst undan þeirri skyldu að gefa skýrslu um Grænland framvegis, er náði fram að ganga. í riti þessu segir á bls. 2—3, að Grænland hafi verið séð áf sjó í vestur frá Islandi 875!!, að sögnin um það hafi varðveitzt á íslandi, ,;og árið 982 fór nor- rænn maður, Eiríkur Þorvalds- son, kallaður hinn rauði til þess að leita hihs nýja lands. Hann sá austursírönd Grænlands, en ísar vörnuðu honum þess að lenda þar. Hann breytti stefnu til suðurs og sigldi vestur um Kap Farvel og lenti þar, sem nú er kalláð Júlíönuvonarhér- að [,,að leita þess, ef þannig væri byggjanda", segir Land- náma]. Uni næstu þrjú ár dvaldi hann í landinu, sem hann kallaði Grænland, og fór langar ferðir til að rannsaka, hvaða möguleika það hefði að bjóða norrænum mönnum. En sumarið 986 — árið eftir aftur- komu hans til íslands — fór hann til Grænlands, og stofn- aði í þetta sinn varanlega ný- lendu (settlfement) þar. [Landn. segir, að Eiríkur hafi sjálfur tekið sér bústað í Eiríksfirði 983'J. Honuai íylgdi floti 25 landiiámsskioa [Landn. segir úr Breiðafirði og. Borgarfirði] með 600—700 raanna um borð. 14 skip ná'ðu Grænlandi, þar sem áhafnir þeirra námu land við firði í suðvesturhluta landsins“. Það er atbyglisver-t, að hér er tvennt iiiður fellt úr hinni gömlu dönsk’u lygaromsu: 1. að Eiríkur rauði 'hafi véíið íslenzk- ur skógarmaður (útlagi) og 2., að hann hafi verið Norðmaður og fæddur í Noregi. En hvaða þjóð voru þessir norræmi menn (,,Norsemen“). Þar um segir da^ska ríkisstjórn in sjálf í fyrstu sókn sinni í Grænlandsmálinu: ,,... í lok 10. aldar fannst landiö [Græn- ’Jand], og suðvesturhluti þess vai- numinn' af Islenzkum rrý-: lendumöhnum úndir forustu Ei- i ríks rauða . . .“ Og í f ramhalds- sókn sinni segir danska ríkis- stjórnin: „í fyrstu sókn Dan- merkur hefur þess þegar verið getið, að það landnám, sem í lok 10. aldar fór fram á Suður- Grænlandi, var undir forustu Eíríks rauða. Eins og sjá má af listum, sem enn eru til yfir nöfn nýlendumanna og staðina, sem þeir voru frá, komu þeir ekki úr Noregi, heldur frá ís- !andi, sem á þessum tíma var fullvalda lýðveldi án nokkurs stjórnlagalegs sambands við nokkurt annað veldi ...“ Svo segir danska ríkisstjórn- in frekar í „Report on Green- laiid 1954“, bls. 4—-5: „Það, að Grænland varð hluti hinna íorrænu landa hlýtur í fyrsta iagi að stafa af landíræðilegum ástæðum, þ. e. legu Grænlands í Norðurhafiiiu. Hin norrænu Tönd eru margar eyjar og skag- ir tengdir saman af sjó, en þeg'- ir Grænland komst í tengsli við Janmörk, verður að líta á það á bakgrunni þeirra staðreynd- ir, að hið endurnýjaða nám (settlement) landsins [þ. e. trú- boð Hans Egedes] hófst ekki fyrr en á tímum, er sjómennska jg siglingar höfðu náð svo mik- illi fullkomnun, að fjarlægðir skiptu ekki eins míklu máli og' þær höfðu gert á miðöldum. Grænland hefur aldrei verið nýlenda í sömu mferkingu eins og eignarlönd (possessions ) ann arra Norðurálfuvelda handan hafa, er áttu rót sína að rekja til landafunda-aldarinnar og verzlunarpólitíkur eftirfarandi iðnaðartimabils, heldur hefur ! allt síðan á dögum víkinganna verið talið vera norrænt yfir- ráðasvæði (Nordic dominion)“. Það fer varla frá því, að éin- hvern þann, sem les upphaf þessa kafla dönsku skýrslunn- ar reki ekki minni til þess, sem ég hef margsannað, að Græn- land var orðið íslenzkt eignar- og yfirráðasvæði fyrir land- námið 986, vegna nálægðar þess við ísland, vegna legu þess inn- an íslenzku hafalmenningsins og innan yfirráðasvæðis íslands á hafinu og innán þess svæðis, sem Úlfljótslög tóku yfir, þegar við stofnun íslenzka þjóðfélags- ins 927—930,-eins og órengjan- legt upphaf þeirra, sem enn er til, sýnir og sannar, svo nám Grænlands 986 vár aðeins innra ísl. landnám í ísl. almenningi. Þessi réttarstaða Grænlands úti iokaÖi allar aðrar þjóðir frá þátttöku í landnámi Grænlands, enda útilokaði og hafsmegnið allar aðrar þjóðir frá að nema, þótt Norðmenn síðar (einir allra erlendra þjóða) megnuðu að sig'la þangað kaupskipum, eftir að íslendingar voru búnir að" „brjóta ísinu" íyrir þá. Danafca ’’ stjórnln neitar. ■ því' ekki, að Grænland hafi verið nýlenda, enda var hún áoúr bú- in að segja frá námi þéss af ís- lendingum einum þjóða, svo og afleiðingum nálægðar þess frá uyjurn og' skögum norrænna ianda, en þau orð benda á ís- land, sem var Grænlandi lang- næst, og í raun og veru land- fræðilega séð aðeins eyja við austurströnd Grænlands. — Danska stjórnin neitar því að- eins, að Grænland hafi nokkru sinni verið nýlenda í sama skiln ingi og nýlendur þær, sem Portúgalar og Spánverjar og aðrir að þeirra í'ordæmi stoín- uðu um og eftir 1500, þ. e. arð- ránsfyrirtæki með kúgun og út- rýming frumbúanna eða hvort tveggja, og mun þá hafa í huga hina þjóðlegu, íslenzku stjórn á fullkomnum jafnréttisgrund- velli, þó með þeim forréttind- um fyrir Grænlendinga, að þeir væru ekki þingfararskyldir til allsherjarþingsins á Þingvöll- um fremur en þeir sjálfir vildu, en alls ekki sína eigin meðferð á Grænlandi siðan afskipti Dana af því landi hófust, því aldrei hefir nokkur þrælaný- lenda verið harðara leikin en Grænland af Dönum, og það enn í dag. Þar er ekkert frelsi né sjálfstæði til nema til mála- mynda. Kaupþrælkunin stend- ur þar nú, þegar þetta er rit- að í sömu skorðum og áður, og það hefur jafnvel enn ekki komið til mála að leysa átthaga- handið af Grænlendingum, sem sjálfur Rússakeisari hafði þó leyst áf sínum þegnum mörgum áratug'um áður en byltingin hófst, og afnumið var í Dan- mörku ,á 18. öld. Hversu gáf- aður, vel menntaður og ötull sem grænlenzkur maður er, og hversu hátt sem hann kemst í mannfélagsstiganum, getur hann aldrei náð því, að fá hálf laun á við Dana í sömu stöðu á Grænlandi, aðeins vegna þess, að hann tilheyrir hinni undir- okuðu þjóð, því hann getur ver- ið alveg eins hvítur og Daninn. Þessa meðferð sína á Græn- landi lætur Danmörk liggja í þagnargildi, þótt hún sé marg- falt verri en meðferð nokkurr- ar Norðurálfuþjóðar á nýlendu handan hafa nú. Eg hef ekki á takteinum neitt íslenzkt orð, er nákvæmlega svari til „dominiom“. En með orðunum „Nordic dominion" er Danmörk að lýsa hinni íslenzku nýlendustöðu Grænlands, ekki meðferðinni á því síðan það komst undir danska einokun, Með staðhæfing sinni um að Grænlanu hafi allt síðan á. vík- ihgaöld verið „Úor.dic dominÍT on“ afneitar danska. stjórpin þvi fullt og fast, að Grænland hafi nokkru sinni verið sjálf- stætt lýðveldi eða sjálfstætt land yfir höfuð. Þar með af- neitar Danmörk því um leið, að Grænlendingar hafi nokkru sinni sem sjálfstæð þjóð gengið Noregskonungi á hönd, enda hefur slíkt-aldrei átt sér stað. Á árunum. 1257—61 lofuðu Grænlendingar Hákoni gamla aðeins skatti eins og Norðlend- ing-ar höí'ðu lofhð'- áður (] 25 6), loforð, sem eftir þágildándi réttarreglum aðeins hafði gildi ím lífstíð Hákonar eða til 1263. En Grænlendingar sóru Hákoni hvorki land og þegna né trú og hollustu, en án slíkra heita gat hann ekki orðið konungur Grænlands. Að aldrei hefur nokkur konungur leitað eftir að fá handgöngu éða hylling af hálfu Grænlendinga sjálfra, sýnir ásamt ótalmörgu öðru, hver réttarstaða Grænlands var og er enn. Á víkingaöld voru ekki til hennar við Grænland séu miklu yngri, og þetta kemur fram eins og eins konar afsökunarbeiðni, eða vandræðaskýring á því, að Danir, landkrabbar, hafi geta® átt nokkur samskipti við Græn- land: „. .. en þegar Grænland komst í tengsli við Danmörk, verður að líta á það á bakgrunni þeirrar staðreyndar, að hið end urnýjaða nám landsins [þ. e. ti’úboð Hans Egedes] hófst ekki fyrr en á tímum, er sjómennska og siglingar höfðu náð svo hér á Norðurlöndum neinir! mikilli fullkomnun“, að dansk- herrar, heldur einungis forustu ! ir krambúðarherrar gátu fleytfe menn. Þjóðfélagsvaldið allt var1 sér til Grænlands, þ. e. á 18. þá í höndum hinna norrænu , öld, þá hef jast samkvæmt eigin. þjóða sjálfra, eins og forstöðu- 1 orðum dönsku ríkisstjórnarinn- maður Grænlandsstjórnar, ar fyrstu afskipti Danmerkur Eske Brun, kannast við. Því er af þessari „Nordic dominion“. t aðeins hægt um það að spyrja, > Er það þá meining dönsku hvaða norrænni þjóð tilheyrði ríkisstjórnarinnar að beiðast Grænland sem yfirráðasvæði, þess fyrir íslands hönd, að hún allt síðan á víkingaöld? þu.rfi ekki framvegis sem um- boðshaíi íslands að gefa Gæzlu - verndarráðinu aftur skýrslu uni t , .. Grænland, af því að það sé ís- greina Islendmgar og þjoðir í . . ,. , ^ „ “ lenzk njdenda með fornger- Hér geta, með tilliti til fjar- lægðarinnar, aðeins komið til Noregi, þvi þær emar gatu þa ... ,., monsku stjornarfor komizt yfir hafið og haft sam band við GrærJand. Þjóðirnar > í Noregi eru þó allar útilokað- ' ar, af því að lög þeirra og þjóð- j félagsvald náði aldrei lengra en vestur að miðju hafi til móts við yfirráðasvæði íslands. Hið sama gilti síðar um þinglögin norsku, og landið Noreg síðar, svo sem Frostaþingslög og Gula þingslög votta. Verður þá að- eins einn möguleiki eftir, sá, að Grænland hafi verið íslenzk „dominion“. Kemur það heim við söguheimildir vorar, Grá- gás, Járnsíðu, Jónsbók, Krist- innrétt Árna biskups, Gizurar- sáttmála, eiðstafinn við hann og eiðstafi við Gamla sáttmála, einvaldsskuldbindinguna í Kópavogi og yfir höfuð allar heimildir, er að þessu víkja, svo enginn vottar móti, því þær sýna og sanna allar einum rómi að Grænland hafi verið nýlenda íslands með forngermönsku stjórnarformi. Og það er við þetta, sem danska ríkisstjórnin á, er hún segir, að Grænland hafi „aldrei verið nýlenda í sömu merkingu og eignarlond annara Norðurálfuvelda hand- an hafa“. Það var sem sagt ný- lenda, en með heiðarlegum mi, er hún kallar „Nordic dominion?" Nei. Danmörk er í sömu vard ræðum og þjófurinn, sem ■ þarf aö i'ela, en getur ekki falið þýf- ið og getur heldur fekki sagfe satt frá. Hún biður um undanþágu frá skýrslugerð u.m Grænland með þeini fyrirslætti, að það sé, jeða hafi verið allt til 1953, ís- jlenzk (norræn) nýlenda, ímynd ; jafnréttis og frelsis, þótt danslc ir krambúðarherrar og síðar danska stjórnin sjálf hafi farið með Grænland eins og þræla- ,búðir samkvæmt margítrekuð- jum kröfum Hans Egedes urn að gera „alla Grænlendinga ad þrælum“, og haldi þessu kaup- þrælkunarkerfi á Grænlandi ó- hrqyttu enn í dag. En því þarf ekki að .lýsa fyrir íslendingum. Og danska stjórnin telur nú þessa íslenzku dominion danska og meira að segja orðinn inn- limaðan hluta Danmerkur, án þess að gera nolikra grein fyr- ir því, hvernig Danmcrk hafi eignazt þetta alíslenzka land. Danmörk eignaðist engan rétt til Grænlands með „landnámi“ Hans Egedes, sem ekkert land- nám var, enda var allt Græn- land þá undir yfirráðarétti hins- réttisgrundvelli, já, enda með nauðsynlegum forréttindum fyr ir nvlendumennina. ísl. einvaldskonungs. Danmörk ' j eignaðist heldur engan rétt yfir j Grænlandi við það, að Noregur | slitnaði úr konungssambandinu. En gæti það þó ekki verið Hefur Haagdómstóll Þjóða- meining Danmerkur, að halda bandalagsins skorið úr um því fram, ftifeint og beint úvort tveggja þetta 1933. Dan- skrökva því upp, að Gfænland mörk öðlaðist heldur éngan. hafi verið dönsk dominion allt ^ r®tt yfn' Grænlandi við það, að síðan á víkingáöld? Nei, þetta feixiveldiö var afnumið fyrr og. er ekki meining Dahmerkur. ime'’ öðrum hætti í Danmörku Það sjáum við' strax af tvennu en á íáiandi' Þar ’ sem þáð er í þessu iháli: 1) Hvar sem Dán- . eiiki úr -sögunni enn. Danmörk mörk hefur hönd í bagga meö. S^túf ylir höfuo ekki sýht nokkra eignarheimild fyrir einhverjú varðandi Grænland, að hverju eða að hversu litlu lejj[j, $em það er.' kénmf hún .það- í - þésáu fháli ’ Við ; sig. Éh' þgð. sem éf feða '^feríst 'dg Ðáh- mörk er hvergi nærrí, það er kennt við norræna menn, Skandínava, norræn lönd eða Skandínavíu og' kailað norrænt eða skandínaviskt, nema í að- eins eitt skipti í frámsöguræðu ræöumanns Danmerkur, lands- retsagförers Hermods Lann- ungs, og aftur í svarræðu hans til, íulltrúa. Noregs. Chr. S. Oftedals, er síðar verður vik- •ið: að. .2) Á bls.,4 segir Dan- rnörk beint, að fyrstu tengsli Grænldndi, énda mundi' Dan- mörk bamp > henrii óspárt, ét húh væri tiL í fýrstu Vörii sinhi ' í Grænlahdsmálmu • (Cóúr þef- manente de justice internation- ale, Série C, No. 62, bls. 138) spurðu Norðmenn dönsku rik- isstjórnina um eignarheimild hemiar fyrir GrærJandi. Þessu gat Danmörk ekki svarað nema út í hött. Hún gat ekki einu sinni borið fyrir sig afsal Nor- c-gs á Grænlandi 1819—1921. gegn niðurfærslu á hlutdeild. Noregs í sameigmlegum ríkis- skuldum eða síðari viðurkéhri- Framh. á 2. síðu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.