Vísir - 06.08.1955, Side 3

Vísir - 06.08.1955, Side 3
Laugardaginn 6. ágúst 1955. VlSIR Öku þeir iiin í 99framtídarlönd islenzks lancftbúiiaðar**? Skoðaðar nautahjarðír í Gunnarsholtí og komiö vil i Ketlu, stórbýli Vilhjéfms Þórs cg Skúla Thorarensen. f grein þeirri, sem hér birtist fékk' hann þá skýringu, að ettir Árbók landbúnaðarins, er burðardreifararnir mundu hafa þeir hafi allir komizt á garðann góðar kindur. Nautgripirnir, í einu, enda báru þeir þess nokk sem allir eru blendingar, höfðu sagt frá austurför Búnaðar- þingsfulltrúa, er m. a. höfðu til meðferðar á Búnaðarþingi eitt af stórmálum landbúnaðarins, innflutning lioldanauta. í eftir- farandi grein ritstjóra árbók- arinnar, Arnórs Sigurjónsson- ai% er bent á, að sum beztu hér- uð landsins, sem fyrirsjáanlega verða að miklu leyti dæmd úr Icik til mjólkurframleiðslu — e'n of einhliða að stunda þar fjárbúskap eingöngu, — virð- ist kjörin af náttúrunnar hendi til nautgriparæktar. verið stilltir skakkt um einn takka. Þeim, sem á frásögnina hlýddu, kom ekbi í huga, að þetta væri reyfári, sagður til að gera þeim skiljanlega stærð túnanna, heldur höfðu þeir þá spurningu eina í huga, hvort ur. merki. —- Kýr og vetrungar snugguðu kringum tvenn garða- hús nokkuð langt frá bænum. Húsin eru með rimlagólfum og standa opin alla daga qg næt- ur, en oftast er gripunum gefið a garðann á vetrum og þó stund um úti. En heldur kjósa grip- irnir að liggja úti en inni, hvérnig sem viðrar, enda eru húsin mjög kuldaleg og lítið til þeirra vandað. Flestar kýrnar þarna voru blendingar, en nokkrar þeirra þó alíslenzkar þeir væru að aka inn í framtíðr að ^ Qg höföu þæf haft sömu orlónrl i cl íonrlVinn 0X01' Síðastiiðinn vetur fóru full- trúar á búnaðafþingi ausíur að Gunr.arshólti 'og Ketlu (Ketil- húsahaga) til að sjá og skoða holdahautin þar i vetrarfrost- unum. Bauðst ritstjófa Árbók- arinnar að slást í fylgd þeirra. Tók hann því með þökkum, en bæði af því að hann hugði 'fylgd Tæplega arlönd íslenzks isndbúnaðar. 250 nautgripir í Gunnarsholti. En var þá þeírri framtið að mæta, þar sem voru nauta- hj arðirnar i Gunnarsholti? í Gunnarsholíi voru til sýnis um 250 nautgripir á öllum aldri, flest blendingar af Galloway- kyni, 14—¥2 blóðs, en einnig fáeinir nautgripir af alíslenzku kyni. Fyrst var litið á 4. taría fullorðna af blendingskyni. Þeir höfðu nýlega verið tekin inn á voru þó vel í holdi. voru þeir eins lang- ina góða og margt fróðlegt yrði að sjá. vaxnir og vénjulegt er \im jafn- aldra þeirra ai íslenzku kvni, . Ekki verður hér sögð saga en Þykkvaxnir voru þeir og þessarar ferðar. Þó þykir rétt vöðvainiklii. E1tirtektarve.1t aðbúð og hinar. Flestar voru þessar alíslenzku kýr magrar og krokulegar, enda var þennan dag 10—12 stiga frost, hvass horðanstormur og lítið um skjól. Kálfar höfðu undir kúm þess- uin gengið, þar til fyrir fáum dögum, og auk þess voru þær kefldar. Hefðu því fáir að ó- reyndu trúað, að íslenzkar kýr gengið úti sjálfala fram í nóv- ember, enda hefur víst ekki verið komið þak á fjósið fyrr. Eftir að þeir voru teknir í hús, hafði þeim hins vegar verið verið gefið inni. í\iósin þarna voru garðafjós með rimlagólfi eins og í Gunnarsholti og gefið á garða eins og í fjárhúsi. Sæmi lega hlýtt var á gripunum og þó rúmt og loftgott. Sumar voru kýrnar magrar, en engin þeirra krokuleg að sjá, enda í góðu húsaskjóli. — I Geldingaholt var ekki komið, en þar er sagt mest bú og að ýmsu leyti bezt á veg komið. „Þetta er <•' ekki hægt.“ Mjög fór því íjarri, að skoð- un þessi verkaði vel á búnaðar- þingsfulltrúana. Svo virtist jaínvel, að súnium þeirra félli allur ketill i eld, er þeir höfðu héldu lífi við.svo kuldalega og géð aðbúð nautgripanna j Gunn. oAHtilrS í?iimíir lilonríírfcíc-í • , arsHolti. Sessunautur ntstjora Árbókarinnar sagði hvað eftir h'arðá aðbúð. Surnar blendirígs- ký’rnar voru einnig mágrar, en sýndust þó með fullum þrótti, og sumar voru í mjög sæmileg- um holdum. Ungneytin voru flest í sæmilega góðum holdum. áð hef ja þessa umræðu um inn- ílutning holdanaúta með því að skýra í fám orðum frá áhrifum hennar. Rennslétt, útíend túii. , Ef til vill verða varanlegust áhrifin af því að aka um renn- var, hversu góðlyndir þeir virt- ust vera, Þeir, gengu lausir I húsi, létu sig litlu skipta um mannsöfnuðinn, kringum þá, og 1” nautgripir á fóðri. Á leiðinni var komið við a- Ketlu. Þar var áður kotbýli. Nú eiga þeir jörðina: í féiagi Vii- ,em þyrptist' hjálmur Þór og Skúli Thorar- ekki virtust; ónsen og eru að breyta henhi' virtust jénsen þeir láta sér til.hugar koma að i stórbýli að húsum og ræktun. annað á Ieiðinni þaðan að Ketlu: ,,Þetta er ékki hægt. Þetta er ekki hægt.“ Því er heidur ekki að néita, að það er .pins dæmi hér á landi, að búið sé að naut- gripum á þennan hátt. Veðrið var líka allt ao því eins nötur- legt og það gat nötúrlegast orð- ið. næddi gegnum merg og bein á vel búnum mönnum, jafnvel þótt þeim væri vel í skinn kom- ið. Rangláít er því að dæma líðan gripanna eftir þessum degi.. Það máetti mönnum líka skiljast; að ekki er öll vellíðan jafnvel nautgripa, fólgin í hlýrri húsvist og miklum holdum, úti- viStin og frelsið hefur líka upp en vel alinna nautgripa í hlýju, loku.ðu fjosi, ef þess hefði aðeins verið gælt, ,.að taka alíslenzku kýrnar -frá og fóðra séi’staklega, ýta frá sér fneð skallanum eðal Kofntið hefur' v'erið 'undir þak láta vanþókr.un .sína í ljós.hÞóv geysilega stórri hlöðu og mikl- viku þrír hinir yngri heldurj um peningshúsum, en ekki ér undan mönnunum, likt og frem' neinni byggingu að fullu lokið. slétt tún svo ,að kílómetrum' ur gæfar kindúr gera. Næst var' Þarna yoru á fóðri um 170 naut skiptir síðasta áfangan.n upp að litið á um 100 kálfa í garða- 'gripir og 10Q lömb, og'er þetfa'á ýmislégt gott að bjóða, a. m. G.unnarsholti, eftir að hafa farið fjósi með rimlagólfi. Þeir höfðu aðeins byrjun búskaparins.! k. þegar ekki er alla náprast. um hina geysivíðlendu, auð- nýlega verið teknir. frá mæðr- Lömbin voru sögð úrkastslömb Það er jáfnvel vafasamt, hvort ræktuðu en litt byggðu . sveit um sínumng fóstrum,- voru mis- : austán úr Öræfum. Þau vórú i líðan- nautgripanna í Gunnars- Holtamanna. Þarna ofarlega á jafnir að. vextj og holdum,: en ;smá vexti en furðu, góð á að holti- hefði vérið nokkru síðri Rangárvöllunum liggja saman allir styggir, líkt og stvgg lömb þreifa. Ef þetta hefur verið lak- tún þriggja býla, sem á fáum fyrst eftir að þau eru tekin í asta úi’kastið úr Öræfafénu, ber árum hafa orðið hvert fyrir sig |hús. Svo þröngt var á kálfum ’þann fjárstofn sízt að fyrirlíta, einhver mestu stórbýli á íslandi ( þessum, að óhiigsandi .er, - að ; þetta sýndust einmitt efni í með þvi að breytt hefur verið vvwvvvv-j svörtum sandi í iðgræn tún,— ' og þaö á íurðu ódýran hátt. Á þessum þremur samfelídu tún- lurií, er talið, ,að heyjað hafi yerið rúmlega 25 þús. hestar siðast íiðið sumar, Þó sagði svo Hjalti ráðunautur Gestsson, sem slóst f förina með búnaðarþings- fulltrúunum á Selfossþ að stærsta túnið, túnið á Geldinga- læk, hefði sprottið fremur illa fyrir séstaka slysni. Skúli bóndi Thorarensen hefur kot þetta, Geldingalækinn, bara undir, því að enn fieiru og ir.oira hei'- ur hann umvélis. En þegar mik- ið' á að gera, kemur hann þarna og litur þá vandlega eftir öllu. Þégar hann kom fyfir sláttinn í sumar, þótti honum illa sprott ið, og spurð'ist fyrir um það hjá húskörlum sínum, hvort ekki mundi hafa verið borið á tún- ið eins og hann hefði mælt fyr- ir. Þeir kváðust í engu hafa .út áf bfugðið. En þegar hann tók að gæta i skemmur sínar, -farín hann þar 40 tonn gf köfnunar- ! Einliver er.fiöasta iþróttararín Frakka er reið hjóla-kapþaksturinn éfnikburði, Hann leiíáðiýéfjtirííy.írouf:d&;ÍFrá«t'é“rí tífij fara keppéntlur1:mn tjálUtveg. iiar sém skaflar eru 1.1 : !v{ %i i ■> í i * í l « ' £ 1 '• ' : M' ‘ (1 : : ■ti' .: ." i ' ■ *-• umhverfis Frakkland, Báðár lil.ið- hverju slikt 'ríiundi sæta, ’ og ' ar. 90 maitns tóku þátt í kepp ninni, sem stóð dögum saman. hafa ofurlitið rýmra á kálfun* um og búa betur um fjósin, efl fjær voru bænum. j Hristingur úr l, tveim kynjuin. Auðvitað er varasamt að dæma þennan nýja nautabú-« skap eftir einni svipsýn. Aðeins eitt má fullyrða: íslenzkir naut- gripir geta þolað býsna harða útivist, en Galloway-kynblend- ingar þó miklu harðari. í Gunn arsholti og Ketlu svndist ekki vera um aðra beií að ræðá fyrir þennan nautpening en hána á túnunum, meðan hún entist og til hennar náðist. Útívistin þar. um háveturinn getur því varla verið til mikillar fóðuröfluhar fyrir gripina, og er lítil reynsla af því fengin enn, hversu færir gripirnir eru að afla sér fóð- urs á vetrum á venjulegu ís- lenzku beitilandi. Hins vegar var svo að sjá, að hirðing þess- ara gripa þyrfti ekkí að verða öllu meiri en jafnmargra sauð- kinda, ef húsakostur væri hent- ugur, en vitanlega mundi hús- kosturinn verða nokkru dýrari en fyrir sauðfé, þar sem hér er um stærri gripi að ræða. I Eitt virtist vera unnt að sjá til hlítar af þessari. svprisýn. einni: Hér var ekki að sjá neina samstæða nautahjörð, sem hægt væri að kalla sérstætt naut- gripakyn. Hér var aðeins að sjá hristing úr tveimur óskyld- urn nautakynjum, blendinga, er voru. mjög hver með sínum. hætti. Auðséð var, að fyrst um sinn er engu að treysta um kyn- festu og kyngæði þessara gripa. Yt-ri: einkennin eru áberandi sundurleit, og þá má gefa ráð f-yrir, að þeir eiginíéikar, sem ekki sjást, séu líka harla sund- urleitir. Það :er sannast sagna, að við öðru gat ekki verið aö búast. Galloway-kynblöndunin í þennan stofn er ölE komin frá aðeins einu nauti, og var í fyrstu lítið hirt um skipulagða ræktun kynstofnsins. Það er fyrst á síð- ústu' árum, nærri tutíugu úr- um eftir að þessi blóðblöndun. hófst, að byrjað hefur verið á því i fullri alvöru að ná fram þeim einkennum, er helzt minna á Galloway-nautgripina skozku. Eins og komið er, verður að fálma sig áfram í myrki, jafn- vel áreiðanlegar ættartölur og skýrslur um blóðblöndunina virðast ekki munu vera til. Hér er því vissulega langt í land’,. þar til hægt verður að ræða um nökkra þá framleiðslu, sem borið gæti öruggt vörumerki. Innflutriingur kálfa. Ekki er samt rétt fvrir þai? að synja, að þarna megi koma upp sérstökum, kynföstum naufc gripastofni með kynbótum þess- ara hjarða, sem þegar eru til. En það hlýtur að kosta langan. tíma og mikla alúð, rneiri alúð en þarna var hægt að sjá í fljótu bragði. Hitt er þó miklu lík- legra, að þessi byrjön, sem konx in er, megi koma að gagni meö þeim. hætti, að fluttír séu inn gripir af hreinu Galloway-kyni og þeir nötaðir þarna til kyn- bóíá. Með þvi • mundi verða hægt að koma upp stórum hjörð um af nokkurn veginn kyn- h.reinum Gallowav-nautgripum á íiitölulegá stuttum tíma. Eirís og Ólafur E. Stefárís- soh -bendir á í greiri sirini í 1, Franih. á 10. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.