Vísir - 06.08.1955, Síða 4
£*J -
*
¥ísm
Laugai'daginn 6. ágúst 1955.
Ánamaðkar eru efnaverksmiijur.
Peir eru iðnir og stórvlrkir.
líríwfrfi.v f*i'M þcir stisttsstað«r
rceíitaðÍB' eins ofj filídtjr.
Miðaldra kona, snyrtileg og
ákveðin í fasi, kom að máli við
skömmtunarnefndina í Worth-
ington í Ohio í Bandaríkjunum
á stríðsárunum.
Hún lagði fram beiðni um
12 pund af S5*kri, aukreitis til
J>ess „að ala ánamaðka". Fyrst
urðU menn undrandi yfir kon-
unni og tóku síðan að hlæja að
bessari firru. Konan, sem hét
Bernice Warner, lét það ekki á
sig fá. Hún virti mennina fyr-
ir sér fálega. Hún hafði áður
sigrazt á vantrausti og vissi
sínu viti.
„Ánamaðkarnir mínir,“ sagði
hún napurlega, „fá 12 pund af
sykri, 12 pund af mör og 12
pund af maismjöli á hverjum
mánuði. Og ef þið haldið, að
þeír sé ekki matvinnungar þá
skulið þið hara koma og kynna
ykkur það. Já,“ sagði hún enn
fremur, „hvers vegna gerið þið leiða hin frjósama jarðveg. —
það ekki?“ | Hver þeirra um sig er efna-
Formaður nefndarinnar tók( verksmiðja í smáum stíl. Maðkr
áskoruninni og hann undraðist ( urinn étur allar rotnandi jurta
stórlega það, sem hann sá, svo_ trefjar og dýraleifar, sem falla
mikill- var munurinn á frjó-J á yfirborð jarðar. Og melting-
seminni á jÖrð Warriérs og ná-j arvökvar hans breyta þessum
grannanna. Land Warnersfólks lífrænu efnuni í frjóefni fyrir
ins var aðeins % hlutar úr ekru, I jurtalífið. — Þetta hefir verið
en það var eins og töfrasproti' margprófað og útkoman er mis-
hefði lostið allt sem þar óx. — munandi og fer eftir jarðvegi
Þeir sjá Warnersfólkinu fyrir
góðu viðurværi. Og garðurinn
er nú að veroa aukaatriði. —
Bernice Warner ver nú mest-
um tíma í það, að sjá öðrum
garðyrkjumönnum fyrir ána-
möðkum. Hún verzlar með þá.
í flestra augum eru ánamaðk
ar heldur ógeðsleg fyrirbrigði,
slepjugir og leiðir og skríða upp
úr jörðinni eftir mikla rigningu.
Þeir eru góðir í beitu og einkis
nýtir að öðru leyti. Þetta er nú
skoðun margra, en hún er sann
leikanum fjarri.
Hver er lítil
efnaverksmiðja.
Flestir þeir, sem fást við garð
yrkju, vita, að það er efsta
jarðlagið, sem gefur vöxtinn.
Þeir, sem trúa á ánamaðkana,
halda því fram að þessir litlu
kappar séu einir um að fram-
Því miður hefur ekki verið
nærri nóg gert að því að mæla
áhrif ánamaðksins á vöxt jurta
tegunda. En hinar fáu vísinda-
legu prófanir, sem gerðar hafa
verið eru eftirtektarverðar. —
Einn vísindamaður gerði til-
raunir með ýmsar tegund-
ir og hafði tvo kassa fyrir
hverja tegund. í öðrum kass-
anum voru ánamaðkar, hinum
ekki. Hann setti hafra og á
þeim var lítill munur. Úr kass-
anum með möðkunum uppskar
hann aðeins þrem hundaðshlut
um meira en úr maðkalausum
kassa. En þar sem rúgur var,
kartöflur, umfeðmingsgras, villt
ar baunir og smjörkál, þar létu
þeir til sín taka. Af rúg spratt
64 hundraðshlutum meira (úr
maðkakassa) af kartöflum 136
hu.ndraðshl. meira, umfeðmings
grasið 140 h.hl. meira, baunum
300 h.hl. og smjörkálið varð
733 h.hlutum meira.
Bernice Warner tók að sinna
maðkarækt, er hún hafði lesið
um dr. George S. Oliver í Fort
Worth. En hann hafði ræktað
ánamaðka árum saman og jafn-
vel framleitt nýjar tegundir.
Hún safnaði sér 100 dölum og
sendi peningana til Olivers.
Grasið v§r -grænt,. trén hraúst-
legri, hæfrTog laufríkari, jurt-
ir blómlegri.
Álmviður vex upp við hús
600 dali. Og árið 1944 hafði hún
ræktað svo mikið af ánamöðk-
um, að hún sleppti stöðu sinni
sem gjaldkeri hjá málningar-
verksmiðju og sneri sér að
maðkaræktinni eingöngu. Nú
selur hún ánamaðka í pappa-
kössum víðsvegar um landið.
Þegar hún plantar í garðinn
sinn á vori, grefur hún grunna
götu eða rák meðfram hinum
gróðursettu plöntum. Hún
ræktar maðkana í steinsteyptri
gryfju, tekur nokkra af þeim
og moldina, sem þeir hafa
framleitt og dreifir þessu í rák-
ina meðfram plöntunum. Breið-
ir síðan mold yfir og maðkarnir
vinna starf sitt upp frá því. Að-
ferð Bernice við tré eða runna,
sem eru aftur úr, er jafn ein-
föld. Hún grefur 12 þuml.
djúpar holur meðfram rótun-
um, fleygir í þær hnefa af orm-
unum og áburði þeirra og þek-
ur síðan með mold. Meira þarf
ekki, maðkarnir sjá um hitt.
Hverskonar gerviáburður og j
efnaúðun eru forboðin á jörð
Warnerfólksins. Bernice álítur
að það sé skaðlegt ánamöðkun-
um. Skordýr, sem eta jurtir,
koma þó stundum við í gai’ðin-
um; þau narta eitthvað í rend-
ur á laufum jurtanna, en gef-
ast upp og hverfa frá. „Hraust-
ar jurtir eru eins og hraust fóllv,
eða hraustar skepnur — þær
Hún ætlaði að kaupa 25 þús-', hafa eðlilegan viðnámsþrótt og
og öðfum skilyrðum. En próf-
anir sýna, að það, sem kemur
út úr ánamaðkinum aftur inni-
heldur fimm sinnum mieira
Warners- og breiðir lim sitt yfir köfnunarefni, sjö sinnum meiri
þakið á Húsinu. Hinum megin
vég'arins vex einnig álmviður
<ig var. hann. gróðursettur sam-
timis, en hæð hans er ekki hálf
á við hinn.
fosföt og ellefu sinnum meira
kali en inn í hann fór.
Hann er því mikil áburðar-
verksmiðja. Og auk þess er
hann óþreytandi við gröft og
Garður Warnersfólksins er jarðhögg. Hann étur sig áfram;
htill.og þar eru nokkur ávaxta-J stundum grefur hann sig niður
tré. Og úr gárðinum fær þetta' um 5 eða 6 fet. Hann malar og
fólk allt, sem það þarf af á-
vöxtum og grænmeti. Bernice
W'arner setti niður nokkraV
jarðarberjap’löníur. Sérfræð-
ingar álitu að.hún .myndi fá.af
þeim 30 potta af berjum. En
þegar jjyrsta árið uppskar ;hún
ÓO.potta og á öðru ári 160 potta.
Á 'þessum Jitla bletti er leir-
boriri jörð, en hún fær þaðaii
allt frá grænum baunum upp í
grásker og melónur ög eru á-
vextimir sérlega góðir og safa-
miklir. Tómatarnir þroskast
tveim vikum á undan tómötum
nágrannanna.
i»etta er enginn galdur.
Nágrönnunum óx uppskera
hennar i augum og fóru að
halda að hún væri kaldrakind.
En leyndarmálið er ofureinfalt.
Hún hirðir vel um ánamaðkana
sína og þeir stunda garðyrkj-
una vísindalega. Þeir plægja að
iriestu le^'ti, herfa og rækta.
J>eir leggja til áburðinn, köfn-
uparefni,, kali, fosfat og önnur
steinéfrii, sem ’ nauðsýrileg erú
tíl þess að breyta lélegum jarð-
vegi í blómgaða paradís. Þeir
gráfa skurðakerfi, sem safnar
vatni og'geymír það við rætuf
jurtanna, þegar þurrkar ganga
á sumrin og skraufþurrt er í
riágrenninu. Og þeirgera miklu
sneira.
mylur jarðveginn mjölinu
smærra. Hann er plógur, herfi
og, hrífa. F\'llið steinkrukku
með leir, sándi ög mold, látið
í hana nokkra ánamaðka og
gefið þeim næði til að vinna í
nokkra daga. Og þið munuð sjá
að maðkarnir hafa biandað hin
mismuriandi lög' svo rækilega,
að það er eins og þau hafi ver-
ið hrærð með eggjaþeytara.
Þeir gera
vatnsveitur.
Og ánamaðkurinn er sann-
kallaður vatnsveitu-verkfræð-
ingur. Þegar jarðvegur er þétt-
ur og samanþjappaður rennur
regnvatnið eftir honum og burt
ög kémur að engu gagni., Én
ekki á lyfjum að
- segir Bernice
und maðka til að hefja með
ræktina.
Það var árið 1937. Ári síðar
var hún búin að fá endurgreitt
það, sem þeir höfðu kostað.
Ekki í afrakstri garðsins síns,
heldur fyrir sölu ánamaðka til
annarra forvitinna garðyrkju-
manna.
Seltir afganginn.
Ári síðar seldi hún ánamaðka,
sem hún þurfti ekki sjálf, fyrir
VAV/y,W.W.VV.*.W.%%W.VAV/J,»*^WiVi?,/.WAV.W
Furðulegar slysfarir.
Ötrúíegar en sannar sögur úr skýrsíum
ÖryggísmálsráÖs Bandlaríkjanna.
þurfa því
halda,“
Warner.
Suínir álíta að Bernice Warn-
er sé borgið sem garðyrkjukonu.
Aðrir álíta að hún eyði ef til
vill tíma sinum til einskis. Eri
málsvarar munu vera til, hvort
heldur sem um er að ræða.
Jafnvél vísiridamenn greinir á.
— Bezta aðferðin er þó sú, að
gera samskonar tilraunir og láta
reýnsluna skera úr.
I skýrslmn Öryggismálaráðs
Bandaríkjanna er að finna frá-
sagnir af mörgum einkenni-
legum slystun þar sem engu er
líkara cn að meinleg örlög hafi
komið til leiðiuv óv'eii julegri at-
burðarás. scm héftfr oft haft
hræðilegar afleiðingar. Hér eru
nokliur dæmi úr skýrslum
þéssum:
Maður nolikur var að horfa
á knattleik. Hann tók eldspýtu
úr vasa sínum og boraði henni
í eyrað. En í sömu svifum kom
knötturinn fljúgandi og lenti
á hönd mannsins með þeim
afleiðingum, að eldspýtan
stakkst gegnum hljóðhimnuna
til þess að forðast árekst.ur var,
fyrri bifreiðinni beygt út að
handriði brúarmnar en rakst
á það og steyptist fram af
brúnni. Á sama tíma rann
járnbrautarlest undir brúna,
svo að búist var við hræðilegu
slysi. En svo undarlega íór að
bifreiðin kom niður á öll fjögur
hjólin á þak lestarinnar
án þess að nokkurt hjólanna
springi eða bifreiðin laskaðist
á annan hátt og fjaðraði svo
við lendinguna að hún hrökk
aftur upp á brúna. Engan
mann sakaði.
Fjöldi bifreiðastjóra fá næst-
um taugaáfall ef geitungar
viðbrögðum manna við óvenju-
legar aðstæður og eru hér
nokkur dæmi:
Maður nokkur var að raka.
sig með gamaldags rakhníf í
braggahverfi við flugvöll í
Arizona. Steikjandi híti var útil.
en maðurinn var klæðlaus.
Broddfluga kom og stakk hanni
í bakhlutann. Maðurinn sló þá
óafvitandi til hennar með rak-
hnífnum, en hnífurinn gekk á
kaf í mjöðm hans. '
Þá segir frá hermanni ein-
um, sem var að grafa gryfju.
nálægt herbúðum sínum. Varði
hann allt í einu var við það,
að snákur hafði hringað sig';
utan um annan ökla hans. í!
ofboði sló maðurinn til hans
með skóflunni og kramdi hann,
en fótbraut sig um Ieið. )
Sa-mkvæmt upplýsingumj
Ör.yggismálaráðsins eru líkur
til þess, að tveir af sömu fjöl-
skyldunni farist á fjögra , árai
tímarbili í umferðarslysi einl
gegn milljón. Þó skeði það í!
Washingtonfylki, að þrjúi
systkini fórust í sama árekstr-
inum. Ári síðar var ekið yfin
föðurinn og tveim árum síðart
fórust þeir sem efíir lifðu af
fjölskyldunni, konan og þrjúi
börn, er vörubifreið þeirrai
varð fyrir vöruflutningalest. '
Eitt sinn kom það fyrir, að
maður nokltur lét lífið, þegar.
hartn var að undirbúa sjálfs-
morð. Nánaxi atvik voru þaui
að maðurinn fór niður í kjall-
ara á heimili sínu með kaðal-
spotta. Er í kjallarann koroi
náði hann í kassa, steig upp á
hann og tók að binda snöruna/
utan um bita í loftinu. Allt í
einu missti hann jafnvægið,
féll á höfuðið í steingólfið ogl
rotaðist. j
Svo segir frá því er maðuxl
nolckur var að hita upp bíl sinnl
í lokuðum bílskúr kaldani
V'etrarmorgun. En við það
myndaðist svo mikið gas, að
maðurinn missti meðvitund og!
hneig fram á stýrið. Eftir nokk--
ur augnablik hefði hann verið
liðið íík ef ekki hefði vil.jað
svo vel til að bringa hansí
snerti f-lautu bifreiðarinnar, svo*
hún flautaði viðstöðulaust.
Fjölskyldá mannsins vaknaðS
við þetla, kom hlaupandi út il
bilskúrinn og náði‘ að drag-at
haiin út úr bifreiðinni í t’ækat
tíð.
Slíkar frásagnir um slys erui
óteljandi og ,Éégir -stárfsfólK
Öryggigráðsxnó? að ekki-séi
I ifógsamlega hægt að biýna
. fyrir fólki áð fara varlega ogj
, ekki hætta lífi sínu að óþörfu.
Slysatala i Bandaríkjunum ert
mjög misinunandi ár frá ári,
en talið er að sjaldan hafi ver-
ið eins mikið um allskyns slys
þar eins og á síð'asta ári. ;
^ svo að maðurinn varð heyrpay- j eða slík kvíkindi fljúga inn
áriamaðkarnir skilja eftir ma|g, ]aus á eyranu upp. frá því, i í bifreið þeirx’a. Ekki er því að
slungið kerfi á'f örmjóurri jarð
göngum,. sein, hleypa vatrtinu
niður og umhverfis rætur jui’t-
anna og halda því þar. Prófan-
ir hafa sýnt, að jarðvegur, ,sem
irtikið hefur af ánamöðkum,
getur drukkið upp 4 þuml. af
regnvatni á IS.mínútum, en.þar
sem engir ánamaðkar eru, ger-
ist það á þrem klukkustundum.
Og að lokum gpfur ánamaðk-.
urinn líkama sirin í þágu þess
starfs sem hann þjónar.' Og
rotnandi skrokkui’, hans auög%
þá gfóðrármoldíriá,
svarar.
sehi þvi
A hóteli nokkx’u i New York j undrajþó þiffeiðastjóra nokkr-
féll einn af, starfsxnönnjinúm um yrði bílt við er fugl flaug
niður um lyftugat og hrapáði J á rúðu bifreiðar h-ans og braut
þrjár.hæðir og. ha.nn beið bana. hana, Maðurinn þakkaði sínu
Slíkt'hafði aldrei;;gerz|: frá því
að. húsið var b3'’ggt. En svo
skeði það nokkrum mínútum
síðar, að annar, starfsmaður
féll : einnig niður urn sama
lyftugatið. Hann hafnaði á líki
hins,og var’ö það honum til
lífs. " !.
Bilreið. koiri.. 4 fléygi ferð út
Á -rifriyíjei]! \k j'/ir.^pi^rauta-
teina. Þegár út.-á bnxna kom:
sæla fyrir það, að ekkert al-
varlegra héfði hlotist af , þes^u,
en þá flaug býlluga í .gegnum
brotnu rúðuna og stakk hann.
Var nokkur furða þótt aum-
ingja maðurixin lteyrði út í
skurð og eyðilegði bifreiðina?
Margar fleiri slíkar sögur eru
skráðar í slysaskýrslum þess-
um og einnig er þar að finna
lýsirigu á "yrixiskónaf slysúm;
mætti hún annari bifreið, og' sem orsökuðust af mismunandi
fío fengsælí í
Moskvuförmní.
Talið er að Ho CM Mmh»
kommúnistaleiðtogi N.-Kóreu-
nianna, liafi fengið nieiri loforð
um stuðning frá Rússunj og;
kínerskum kommúnistum eni
S.-Vietnaxn fær frá Banda-
ríkjunúni. I
Samkvæmt áreiðanlegústrt
: heimildum er væntanleg aðstoð
frá R.ússum talin 338 millj.
dollara að ver.ðmæti, en' frá.
pfín v.IiofnmÚJiislum 100' xfuiljf.
I dollara.