Vísir - 06.08.1955, Side 7
'LaugÆirdaginn 6. ágúst 1955. ■ , *1BIB
Vanrækstð viS ætt o§ erf&ir hefír aklreí til
brrgframa reymt einstakiingum e&a þjóðum
harmnsjtfspcr.
' Hcr fer á eftir rseSa, scm próf. Richard Bcck í Vesturheimi
flútti á SkálholtshátíSiimi í fyrra, er hann var staddur hér á
landi. Br hún vci þess vcrS, aS hún sc iesin, þótt all-langt sé
. tiðið síðan. hún var flutt, því að „aettjörð og menningararfwr“
fvrnast ekki. r
þess og yztu nesjum. Við höf-
um fundið það betuiv og betur
með degi hvei-jum, að jVÍð erum
tengd þessu fágra laodi órjúf-
andi höndum 'blóðs og erfða.
Jón skáld Magnússon hafði rétt
að mæla, er hann fór þessum
fögru ‘ orðum um . hin nánu
tengsl manns og moldar í kvæði
sínu „Land og þjóð“:
- . í hafni ökkar hjónanna þakka
ég hlutaðeigendum hjartanlega
fyrir þá miklu vinsemd ' að
bjóða okltur að vera viðstödd
á þessari Skálholtshátíð, og sér-
'síaklega vil eg þ.akka þánn
'sóma, sem . rnér hefir verið sýnd
,tir með því að vera beðinn að
flytja: ræðuna að þessu sinni, á
hmni árlegu sögulegu hátíð,
sem hér er haidin til eflingar.
göfugri hugsjón, endurreisn
Skáiholtsstaðar., Sú hugsjón er
þannig vaxin, að hún hlýtur
aö tala til heilbrigðs metnaðar
í brjósti allra sam-þjóðrækinna
íslendinga, karla og kvenha
beggja megin hafsins; annars'
,‘erú ,þ>eir -víssulega. gerðir „úr
ski’ítnum steini“ eða enn hárð-
ari riiálmi.
Þá stund,- s.em eg hefi hér til
uniráða,, :hefi eg kosið að i’æða
Við ' ýður, tilheyrendur góðir,
úRi .málefni,,sem m.ér hefir lengi
iyerið hugstsett. um annað fram,
um æítland vort og arfleifð;
annars vegar umiiið nána sam-
'band 'íslendingsins við móður-
moldina,. og hins vegar um
bina miklu menningaraffleifð
yörá, sem oss ber að varðveita
Pg ávaxta,; hvar sem vér' erum,
í sypit sett.. Mun eg í seinni
hluta ræðu: minnar. sérstaivlega
víKja að því ágæta málefni, sem
hátíð þessi er, helguð, endur.-
i'eish Skálþoltsstaðar.
Hi’nu nána og lífræna sam-
• bandi mílli íslánds og barna
. þgssiýsti Gunriar skáld Gunn-
virsson l'aguiiega í tímarits-
grein, er hann nefndi „Landio Mátthíasar Jochumssonar:
' okkaf“, fyrir nokkrum árum,
■: ög-förust .mel.ai^ .annars orð á
þéssa leið, eftir að hafa lýst tign j
íslands og sviþmíkilli fegurð'
þess: • ;*■ I '•
,,Land og' þjóð er orðið eitt.
Annars væri hvorugt fieitt.
Götu vora helgað hefur,
hetja inörg er fallin sefur,
fyrr sem stríddi þjáð og þreytt.
Sjórinn, haginn,
1 heiðin, skaginn
huga barnsins að sér vefur.
Mæðra og feðra arfur er
ailt, sem 'fyrir sjónir ber“.
Og þegar eg svo hugleiði auð-
uga menningararfleifð vor ís-
lendinga, verður mér efst í huga
þúsund ára atburðarík og pr-
lagarík saga þjóðar vorrar. Sú
saga varð íslendingum vestan
hafs, í harðri brautryðjenda-
baráttu þeirra, uppspretta orku
og vængur til flugs yfir fjáll-
garða erfiðleikanna, alveg eins
og hún varð þjóð vorri hér
heima á ættjörðinni orkugjafi
og blés' henrú byr undir' vængi
í frelsis- og framsóknarbaráttu
hennar. í þeirri sögU erúm vér
öll, íslands. börn, sameiginlegir
hluthafar, hvort sem vér dvelj-
um austan hafs eða vestan, því
að óhögguð standa orð séra
ar miklu framfarir vakið okk-
ur í brjósíi aukna virðingu fyr-
ir islenzku þjóðinni og sterka
trú á framtíð hennar.
En saman ofinn hinni mikil-
.v.ægu sQgulegu árfleifð, sem eg
hefi vikið áð, er hinn margþætti
íslenzki menningararfur vor,
hertur í eldraunum öid eftir
öld, sem skilið hafði gullið frá
soranum, kjarnann frá hism-
inu. Þeim menningararfi og
varðveizlu hans var það að
þakka, að þjóð vor hafði eigi
týnt sjálfri sér, en haldið áfram
að lifa mannsæmandi lífi þrátt
iþrrir hin andvígustu kjör. Um
það verða mér tiltæk markviss
orð Davíðs Stefánssonar:
„Því lifir þjóðin,
áð þraut ei ljóðin,
átti fjöll fögur
og fornar sögur,
mælti á máli,
sem er máttugrá stáli,
geymdi goðhreysti
og guði tréysti“.
Við þessar lífslindir hafði
þjóð vor nærzt í blíðu og stríðu
öld eftir öld. íslencXngar frum-
byggjar vestan hafs sóttu lífs-
vatn í sama brunn, og reynd-
ist það hollur hreystidrykkur
í baráttu sinni, eigi síður én
feðrum þeirra og mæðrum í
þeirra örlagastríði hér heima á
ættjörðinni. Og enn getur þjóð
vor sótt lífsvatn í brunninn
þann.
Vanræksla við ætt og erfð-
ir hefir aldrei til langframa
reynst einstaklingum eða þjóð-
um hamingjuspor. Það hefir
alltaf hefnt sín grimmilega að
afneita hinu bezta i sjáifum
sér, í ætt sinni og erfðum, og
gerast hermikráka annarra.
Stephan G. Stephansson hefir
fært þá hugsun í snilldarlegan
og kjarnmikinn búning í kvæð-
inu „Gróoabrögð“. Honum
skildist fyllilega, að það er ekki
einhlítt til varanlegrar auð-
stofnunar, i venjulegum skiln-
ingi, að afla sér fjár. Um hitt
er ekki minna vert, að menn
kunni að gæta fengins fjár, eins
og fornkveðið er. Liggur í aug-
um uppi, að sú meginregla á
engu síður við öflun og varð-
veizlu andlegra verðmæta. —
Enda þarf enginn að draga í
efa, að umhyggjan fyrir and-
legum þroska, óítinn viö hið
menningarlega tap, var efst í
huga skáldsins, er hanri orti
þetta ágæta kvæði sitt. Meðal
annars farast honum svo orð:
„Að skreyta sig glingri úr er-
; " erlendum álfum
er örvasans fávit, en týna sér
hálfum,
því tap er hvert góðyrði gleymt.
En ráðdeild sú hagsælir heim-
inn og framtíð,
sem hnoss sín fékk geymt“.
Það er heilnæm kenning og
timabær, að menn vaxi af því
að varðveita og ávaxta erfða-
gull sitt og gersemar, og þvi.
hefi eg viljað minna á þaim
grundvallar sannleika við þetta
tækifæri. Það verður aldfei óf
mikil áherzla á það lögð, né
of oft á það minnt, að vér ís-
lendingar erum, hvar sem vér
eigum dvöl, hluthafar í marg-
þættum og glæsilegum menn-
íingararfi. Þau verðbréf- vor
standa í gulls gildi, menningar-
lega talað, hvað sem líður sveifl.
unum á stormasömum heims-
markaðinum. En jafnframt hvílt
ir þá einnig á oss öllum sú á-
byrgð, að varðveita þennan,
menningararf vorn, en kasta:
honum ekki á glæ, selja haim
ekki við sviknu gjaldi.
Á ferðum okkar í alla lands-
hluta undanfarnar vikur höfum..
við hjónin verið að lifa sögut.
lands vors. Við höfum blátt á-
fram verið á pílagrímsferð til
fagurra og helgra staða. AU
sjálfsögðu höfum við oftar eix.
einu sinni komið á Þingvöll vi'cf
Öxará, þar sem heyra má, eins
og Jakob J. Smári skáíd sagðh
fagurlega, „þjóðar vorrar þús-
und ár sem þyt í laufi á sum-
arkvöldi hljóðu“. Og slíks sum-
arkvölds ógleymanlegs í fegurU
sinni, höfum við einmitt fengic
að njóta á Þingvöllum í þessum.
feröum okkar þangað. Og á ferc
um okkar um Árnesþing hafa.
mér orðið ríkar í huga þessar
jljóðlínur Eiríks Einarssonar £
. '..Saga þín er saga vor,
sóriíí þ'inn vor æra,
' Tár þín líka tárin vor,
tignarlandið kæra“.
Og saga lands vors og nierin-
„Sál okkar ér steypt í mótij
tjlala og fjaliá.i.frá kynslóð til •
kýpslóðar, hvort sem okkúr er ’ ing þess- verður æ dásamlegri
feað Ijóst eða hulið; lund okkarj og dýrmætari í augum mínum,
cjr.skilgetið afkvæmi íslenzkra því “öftar' og betur. sem eg les
. árstíða. Innra með olckur búa' það, sérxilskráð er á þeim spgú-
’ vor íslands, vetur og sumar, j spjölduiri.
eJýki bara þau, sem við höfum Og sárinarlega er það mikil
tífað, heldúl- ‘fcinni’gf yfetur, vor; gæfa okkar, sem nú erum uppi,
cg sumur langt/ fram úr öldum; • að háfa íengið að lifa þann feg-
áífúr, er við: áyöxtúm í lífi okk- : insdag./ér draumur þjóðarinn-
af og breytni, eins og við erurn ar’Úm endúrferigið'frélsi ráett-
rnenn til, hver og. einn, og sem ] ist að fullu með endurreisli íýð-
Ijf pkkar.pg .bi',eiytni eru ávöjct-: veldjisiþis fyrir 10 átum. Þ.á er
ur af, • ■•'■. ; það' eigi síður mikil -gæfa 'að
. ..> Við erúm bundin þessu landi, j mpga lifa þessa nýju landnáms-
eins ,. Pg rímið íjóðinu. Hvað , öld hinnar íslenzku þjó'ðar. Höf
það snertir, erum við úndir á- liin við. hjónin á ferðufrf5 Ókkaý
lögum, sem ekki verður hrund- um landið' •faghað1 eiMaéglégá'
m. Það er enginn sá ísleriding- y'fir,f' þeim • 'miklu 'framförum,
tir fæddúr, er sér að skaðlausu ; sem'Pr.ðið' hafa á síðari árum
.geti- slitið bönd við land og á rnörgúm sviðum, margt og
þ'jóð“._ jmikið síðan eg var hér á ferð-
jýDjúþ sannindi þessara orða j inni lýðvéldishátíðarsumarið ó-
s'káldsins hafa ófðið okkur hjón jgleymanlega ■ fýrir áratug, og
um að lifandi veruleika á ferð- .eigum við þó enn eftir að sjá
um okkar um landið undanfárn jfleira af nýjum mannvirkjum
• ár, vikur. Við.höfum séð éin- iog menningarstoínunum. Jafn-
stæða fegurð þess í allri henn-J framt þvi sem landið sjálftj í
ar fjölbreytni, frá himinghæf- I syipmikilli tign sinni, og feg-
andi tindum ogífe'angVí.riuJrilhíglðÍvÚrð,'Jaefir hrifið Húgí okkar. á
um að fjarðaprúðum ströndum ógleymdiilegan hátt, hafa hin-
OSKASkVRTAN YÐAR
i GI.ÆSILEG
VÖMOtÐ
ÞÆGILEG
Hinar tékknesku ERCO og JOSS skyrtur eru
heimsfrægar. - Fluttar út af
PRAG 7, Pi 0. B. 7970,
TÉKKÓSLÖVAKÍA.