Vísir


Vísir - 06.08.1955, Qupperneq 9

Vísir - 06.08.1955, Qupperneq 9
Laugardaginn 6. ágúst 1955. VtSIR Sþ >*' ' Það þurfti engum blöðum um það að fletta á hvern hátt dauða Deevers hefði að hönd- urn borið. Lögreglulæknirinn hafði rétt litið á líkið og síðan fyrirskipað að það skyldi flutt á réttarlæknisfræðistofnunina. Og það var gert aðeins af gamalli hefð. Við hlið Deevers hafði legið tappalaus flaska, og andrúmsloftið í herberginu ilm aði af sætkenndri lykt, er rann sóknarlögreglumennirnir Dog- herty og O’ Grady þekktu. Það var blásýrulykt. „Hér eru engin merki þess sjáanleg, að eitrinu hafi verið neytt ofan í manninn. Þetta er éflaust sjálfsmorð. Gamli mað- urinn hefur sopið úr flöskunni og dáið samstundis. En við verðum að tala við ráðskonuna til þess að komast eftir ástæð- unni fyrir hvers vegna hann framdi sjálfsmorð. O’Grady kallið á hana.“ O’Grady opnaði hurð að her- bergi, er lá við hlið þess er þeir voru staddir í, og bað konuna að koma. Kona þessi var aldur- hnigin, feitlagin og gráhærð. . „Hvert er nafn yðar?“ spurði Doghertv. „Victoria Libler,“ svaraði kon an. með hræðsluhreim í rödd- inni. „Fæðingarár? — Gift eða ó- gift?“ spurði Dogherty. Konan var ekkja, 55 ára að aldri; Dogherty hafði veitt henni athygli með, hálfsaman- Jfreist augun á meðan hann spurði hana. Hann sá, að hún vaf nokkuð óttaslegin. „Jæja, segið nú hvað þér vit- ið um hr. Deevers.“ Þessa aðferð notaði Dogherty oft, til að láta vitnin tala án þess að spyrja. „Eg er alveg éyðilögð eftir þennan voðalega viðburð,“ sagði fr;ú Libler. „Þér verðið þyí að fyrirgefa mér, þó að frásögn mín verði ekki greini- leg. Eg hef ætíð verið hrædd við þetta eiturdót, sem hr. Deevers hafði í skáp sinum. Og ég minntist oft á þetta við hann. Hann notaði það við framköllúh á Jjósmyndum. —• Hann var sólginn i að taka myndir, og duglegur var hann við; það starf. Hann fékk mörg yerðlaun, Þennan silfurbikar, er , stendur þarna á hillunni, fékk hann í fyrra.“ „ÁUtið þér að hann hafi, \ di’ukkið eitrið í óaðgætni?“ sp.urði Dogherty. ., , „Nei, það er ómöguiegt, Þetta yar aí' l'lösku af sérstakri gerð, Og hr. Deevers drakk ,ætíð úr glasi. — En ég mun harma það til æviloka að ég sótti ekki lækni handa hr, Deevers fyr- ir löngu síðan. Hann þurfti að yfir hinum lágu upphæðum, er hann fékk mér til heimilis- þarfa. Og ekki var við það kom andi að ég fengi hjálp við erf- iðustu húsverkin, svo sem skúr- ingar, þvotta og þess háttar, -— Hér í liverfinu var hann álit- inn vel stæður. En hann sagði engum frá því, hve mikið hann ætti, eða hvar hann geymdi peninga sína. Hann hefði þó átt að gera mig að trúnaðarmanni sínum, mig, sem hafði þjónað honum með trúmennsku í sex ár.“ „Við komumst fljótt að því hvernig fjárhag hans var far- ið,“ mælti Dogherty. „Hvernig er svo skýrsla yð- ar um daginn í dag? Gerið svo vel og segið allt sem þér vitið um hann, frú Libler,“ sagði Dogherty. Ráðskonan settist á brún eins stólsins í herberginu og sagði: „Ég fór á fætur kl. 7 eins og venjulega. Svo bjó égi Iinsoðið egg og tvær brauð- sneiðar smurðar með gamal- osti. Mér virtist hann eitthvað skrítinn. En mér datt ekki í hug, að . . .“ „Sagði hann nokkuð sér- stakt?“ spurði Dogherty. „Hann sat, og hékk niður. Hann var eitthvað undarlegur. Hann góndi út í loftið," sagði frú Libler. „Eg lét matinn á borðið. Þá lyfti hann höfðinu og sagði: „Þakka yður fyrir, frú Libler,“ með málrómi, sem var ólíkur þeim vanalega. Eg skil það nú, að hann hefur viljað vera vingjarnlegur við mig sem merki um þakklæti til mín fyrir sex ára dygga þjónustu. Þér verðið að fyrirgefa hve djúpt þetta snertir mig.“ Hún hélt vasaklútnum fyrir andlit- inu og virtist hafa grátekka. Hún þerraði augun og sagði svo: „Eg fór fram í eld- húsið og bjó til mat handa mér. „Gott,“ mælti Dogherty. ,,Og þér getið ekki gefið lögreglunni ákveðnar skýringu á dauða hr. Deevers?“ „Ekki frekar en ég þegar hef gert. Eg hef aldrei orðið eins ofsalega hrædd og að þessu sinni. Eg veit ekki orsök þess, að hann tók inn eitrið. En ég segi eins og stendur í ritningunni: „Enginn smáfugl fellur til jarðar án vilja okkar himneska föður.““ Um leið og frú Libler sagði þessi síðustu orð horfði hún út um gluggann og andlit hennar stirðnaði af hræðslu. O’Grady, sem alltaf hafði staðið við hlið hennar, lagði höndina á öxl frúarinnar. „Nú er nóg komið, frú Lib- ler.,“ mælti hann. „Hvers vegna myrtuð þér hr. Deevers?“ ,,Eg gerði það ekki,“ æpti frú Libler. Andlit hennar var ösku- grátt. O’Grady mælti: „Victoria (LaíUsgiiÞíÍagsgaga WÍK&Í& c Var það sjálfsmorð? Þýdd saga. til morgunverðinn og færði hr. • Síðan lagaði ég te og leit í blað- Deevers hann á meðan hann lá í rúminu. Hann fór á fæt- ur kl. 9 flesta daga. Hann svaf á legubekk þrátt fyrir það, að hann hefði svefnherbergi uppi á lofti. Það var ein sérvizkan í' honum. Eg sagðí honúm oft, að hann skyldi §ofa í sygfnher- berginu. En það bar engan á- ið, því ég vil fylgjast með því sem gerist. Skyndilega hoyrði ég einlivérh clynk og marr. Eg várð forviða. En kom ekki til hugar, áð þetta stæði í sam- bandi við hr. Deevers. Eg áíeit að kalk hefði fallið úr lofti ein- hvers herbérgjanna uppi á loft- inu. Húsið var í hiðurníðslu. En "ngur. Hann var þrár. — En ' hann fékkst aldrei til'að láta við eigum að tala vel um þá dauðu. Hann hafði ekkert sam- neyti við fjölskyldu sína. En annars hefur hann ef til vill gera við neitt er bilaði. Eg las um stund í blaðinu. Svo kom þessu eitri og láta svo líta þann Libler! Eg tek yður hér með fasta sem grunaða um morð á hr. Deevers. Hvers vegna þér frömduð glæpinn fáum við síð- ar að vita. En hvernig þér framkvæmduð morðið skal ég segja yður. Þér vissuð, að hr. Deevers átti flösku með blá- sýrii. Deevers hefur varað yður við eitrinu og lýst því hve fíjótdreþandi það er. Og þér ákváðuð að dreþa hann með tíminn, sem ég var vön að sækja bakkann frá honuni. Eg enga fjölskyldu eða skyld- [bárði á dyrnar alveg grunlaus. menni átt. Að minnsta kosti En það var ekki svái'að. Eg nefndi hann það aldrei með einu orði. Flesta mehn áleit ig út að hann hefði framið sjálfs' morð. Þér helltuð eitrinu yfir brauðsneið, lctuð svo lyktar- niíkinn ost yfir sneiðina. Hr. hugsaði um, hvort hann hefðh Deever varð ek .i eitursins var. gengið út án þess að ég yrðij En um leið og hknn hafði rennt hann óþokka og svikara, eink- þess vör. Eg drap aftúr á dyr. niður fyrsta bk.anum féll hann dauður niður. ]•■•:■ gar þér heyrð- „Þér mulduð brauðið og fleygðuð því út um gluggann í þakherbergi yðar. Leifarnar eru í þakrennunni. Þetta er nægileg sönnun.“ Frú Libler féll meðvitundar- laus aftur á bak í stólnum. Og. voru þá samstundis sett hand- járn á hana. O’Grady fór ú?‘: úr herberginu. Hann kom eftir’ tíu mínútur aftur. „Hér kemur ástæðan fyrit: morðinu,11 mælti hann. Hann hélt á stórum seðla- bunka í hendinni. „Hafið þér lagt þetta fyrir af launum yð- ar? Nei, þér kornust að, hvai hinn tortryggni húsbóndi yðar faldi peninga sína, peningana, er hann troysti. ekki bönkum til að hafa undir höndum. Þér földuð þýfið undir undirsæng- inni í rúminu yðar.“ Síðan var frú Libler ekið í fangelsi. Er þeir félagarnir voru lausir við hana og settir í her- bergi á lögreglustöðinni mæltL Dogherty: „Hvernig gaztu kom izt að því að konan var sek? Eg grunaði hana ekki.“ „Það var eitt atriði, sem vakti grun minn um sekt frú Libler. Það var þetta: Er það- hugsanlegt að maður, sem á- kveðið hefði að fremja sjálfs- morð, borðaði allan matar- skammt sinn rétt áður og skola honum svo niður með blýsýru,. rétt eins og það væri gott vín? Um þetta var ég.að hugsa. Og af tilviljun varð mér litið út um gluggann samtímis því að þessi hræsnisfulla kona var að vitna í biblíuna, um smá- íuglana og hinn himneska föð- ur,(i Eg sá þá eitthvað brúnt hníga niður af þakinu utan við gluggann. Og glæpakvendið stirðnaði upp við þessa sjón. Glæpurinn stóð greinilega rit- aður á andliti hénnár. Ög á svipstundu skildi ég, hvernig hún hafði framið morðið. Þetta sem datt niður af þakinu var spor, sem hafði setið uppi á þakinu og gætt sér á brauðmoL unum, sem blásýru hafði verið heilt á. Þá sannfærðist ég um áð frú Libler var morðingi hr. Deev- ers.“ um málafærslumenn, og við- Steinhljóð. Svo opnaði eg dyrn- skipti við banka vildi hann eng ar. Þá blasti við mér hræðileg in hafa. Og það hefur líklega 1 sýn. Ilúsbóndinn lá á gólfinu. verið af þessum ástæðum, að Eg sá strax, áð hann var dáinn. í óefni _ fehgið síá§.:: Svo- þaut Óg:'inn komast á taugalækningahæli.1 Síðasta mánuðinn var ljann af- j ar þunglyndur. bað.byrjaði með þ.vi, að hann .mifjsti áliyga á þvi1 ... að. lj4§ÍRy.nda...Hán'n „sai jmeát- J • áú íllúta dagsipsáhgEber.gi síijiu súr a svíp. ‘Og er liánn táfáði var það um það, hve einmana hann væri og erfitt hann ætti. Hann kvaðst líklega neyðast til þess að selja húsið og leita á náöir göðgerðastofnunar, allt- 1 §f hækkuðu ’vörur' í verði, en peningar lækkuðu mjög. Eg i.rúði þessu tæpast, Hann var allsérviiur og fúllnískúr.“ Frú i - ci ■ :■»• -■ ■ ■ ■ ,iií Libler þúrrkaði tárm úr aug- ..H,^nuro. — „En hvj^., yj^rn við. mennirnir hverjir úmi aðra?“ mælti hún. „Eg var oft gröm fjármálum hans var komið.“ Frú Libler’ þagnaði augnablik og hristi höfuðið. „Máske hefur hahn orðið fyrir vonbrigðum í þessum efnum,“ sagði Dogherty. „Um það get ég ekki dæmt, það er mér ekki kunnugt um,“ mælti frú Libler. ,:,En ég færði honum ínorgunmatinn kl. átta. Eg sá að hann var i vondu skapi. Það urraði ofurlítið í honum þegar é.g. bauð honum góðan dag. En hann sagði ekk- ert. ::J ■'- Ú Ltð hr. Deevers d.stta, skunduð- uð þér inn í licL'bergið, tókúð flöskuna með c úrinu úr skápn- Álér datt í Jiug, að hann hefði Um og lctuð hana við hlið hans, ifeifgíð .siaé. Sv'o bnut öe -inn ccrr, uh t.il nágfannafólksins og .bað það að Sima a lögréglustöðina. *— Meira veit ég -ekki.“ . „Átti hann enga óvini,“ spurði Dogherty. „Ekki. svo mér sé kunnúgt um,“ svaraði frú Libler. ,,Og þó að hann hefði átt óvini, þá hefðu þeir ekki kómizt inn .til hans og getað hellt í hann eitr- inu án þess ég hefði orðið þe:ss áskynja. Úr éldhúsinu hcyrist al.lt,. sem gerist í húsinu. Og það svo það liti svó út, sem Dcevers heíði háldið á flöskunni. Þér tókuð svo leífarnar af eitruðu brauðsneiðinni og komuð þeim undan, Á ég að segja yður hvar leifarnar eru?“ „Eg veit það ekki,“ sagði frú Libler og stundi við. Ungfrú Gcnevieve de Gal* land, franska hjúkrunai- konan, sem kölluð vai” „engillinn í Dienbienphu“ í Indokínastyrjöldinni, var viðstödd „Ólympiuleika hinna lönruðú1, scm haldnir voru í París nýlega. Bækl- aöir og lamaðir uppgjafa-. hermenn frá II löndum: tóku þátt í leikunum. Klukkan tíu gekk hann útjyar enginn gluggi opinn.“ sér til hressingar, og köm aft- I Dogherty mælti: „Bakkinn ur, þegar hún var rúmlega stendur ennþá á borðinu. Haf- elleíu. Á meðan hann yar út.i, tók ég til i herbergi hans. Eg var ið þér snert hann eftir lát hr. Deevers?“ „Ek.ki nieð mínum minnsta alllengi að því. Þar var allt fingri,“ svaraði frú Libler. „Það venjulega í óreiðu. Og ég varð veit nú hvert mannsbarn, að að láta hvern hlut á sinn stað. ekkert má snerjta fyrr en lög- reglan kemur á vettvang. Eg flýtti mér út úr herberginu eins pg ég. .sagði „á|San. og var hjá •mágrannaf ólkinu, þaf tii ég heyrði lögréglubifreiðina blása. Þetta getur frú Sm.íth staðfest." Eg. tók rúmfötin og lét þau 'í skúffuna, þvoð.i gólíið og.þurrk aðj rykið.. Síðgn. fór ég.fram. í eldhús og útbjp ma.t.inn. Kl, hálftólF 'færði ég honum hann. Það var æfinlega hið sama, Hér sést Hugo Hergcl, sendiherra Dana í ísracl, afhenda Isaac Bcn Zwí, forseta ísraels, embættisskilríki sín. t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.