Vísir - 06.08.1955, Side 11

Vísir - 06.08.1955, Side 11
'Laugardaginn 6. ágúst 1955. TlSIH Tarzan vóg sig nú upp á borð- stokk skonnortunnar, feginn björg- uninni, en þegar hann sá hina illi- legu móttökunefnd sem beið hans , á þilfarinu, kom hik á hann. Þetta var samsafn liðhlaupa, ræningja og stigamanna, og auð- sjáanlega sjóræningjar af verstu tegund. „Komdu hingað. þrjóturina binh“, sagði arabíski. sk-ipsijórinn skipandi og dró svcrð .siií um leið úr slíðrum. „Þekkir þú trúníðinginn Phiiipí Toll?“ spurði skipstjórinn. „Ef svo er þá segðu mér hvenær skip hansi verða næst á ferðinni? Talaðu, mannhundur, talaðu“. Eftir aö Jacques og Séverhie át-tu auðveldara með að hittast, brá svo við, þótt einkennilegt virtist, að þau voru kláúfaleg og taugaóstyrk í merveru hvors annars. Jaques gat komið upp stig- ann bakdyramegin, án þess að óttast að nokkur scei hann. 1 ráun og veru var þetta íbúðin hans, og hann hefði getað sofið þar óttalaus heilar nætur, hvenær, sem honunl hefði þóknást. En glæpurinn, sem þau höfðu ráðgert og ákveðið, en ekki frarnkvæmt stóð eins og veggur á milli þeirra. Jacques j’.iáðist af því, að í ljós hafði komið vöntun á liæfleika hjá honum til að taka ákvarðanir i mikilvægum málum, og í hvert skipti, sem hann kom að heim- sækja Séverine, var hún í þungu skapi. þau nenntu varla lengur að kyssast. þessi hálfleiki sýkti þau bæði. peim nægði ekki lengur annað en fullkömin hamingja. Jíau þurftu að fara burt, giftast og byrja nýtt líf í framandi landi. Kvöld nokkurt, þegar Jacques kom, fann hahn SéVerine flóandi í tárum, og þegar hann kom inn, vafði hún örmunum um háls honum og grét enn þá meira. Venjulega hafði honum tekizt að hugga hana, en í þetta skipti tókst honum það ékki. Honum var Ijóst, að hún grét vegna þess, að hún var kvéhmaður og gat þess vegna ekki tekið í sínar hendur framkvæmd morðsins. Hann strauk liár hennar, horfði í augu henni og sagði: — Fyrirgefðu mér og vertu þolinmóð. Bíddu ofurlitið og eg sver þér það, að eg skal frarnkvæma verkið svo fijótx Sem eg get. Og hún kyssti hann, eins og til að fá staðféstingu þessa eiðs. TÍUNDI KAFLI. Phasie dó klukkan níu á föstudagskvöld eftir, eftir að hún hafði fengið krampakast. Misard, sem hafði verið við dánarbeð hennár, reyndi árangurslaust að veita henni nábjargimar. það var eklci hægt að loka augum hennar. þau voru alltaf opin, hvernig sem hann fór að og munninum var ekki hægt að loka lieldur. það glytti alltaf í tennumar, og það var eins og illgirnislegt tann- glott léki um. varir hennar. Höfuðið hallaðist aðeins til hliðar á koddanum. það logaði a einu kerti í lierberginu, rétt hjá rúm- inu. Til þess að losna við Flóru, sendi Misard hana til Domville, til þess að tilkynna andlát móður sinnar. Hún gæti ekki verið kom- in aftur fyrr en um ellefu leytið og fyrir bragðið hafði hann tvo klukkutíma til umráða. Hann skar sér í flýíi sneið af brauði, því að vegna helstriðs Phasies liaföi hann ekki haft neiifn tíma til að borða kvöldmat og liann var mjög svangur. Meðan liann borð- aði, gekk hann um herbergið og lagaði ti!. Annað slagið fékk liann hóstaköst. Hann var bæði fölúr og horaður og svo leit út, sem hann mundi ekki lifa lengi til að- fagna sigri sínum. En það gerði ekkert til. Hann var nú laus við þessa stóru, þrekvöxnu konu. Hún lá þarna á bakinu, danð, en hann var enn þá á lífi. Allt í einu kraup hann niður og tók krukku undan rúmi liennar. I þessari krukku var hafraseyði, scm liún hafði útbúið sér við magakvilla sínum. Síðan hún hafðj uppgötvað, að hann lét eitrið í saltið liafði hann komið rottúeitrinu í hafrascyðið. þetta hafði henni aldrei dottið í hug, og nú hafði liún tekið inn skammtinn,1 sem reið henni að fullu. Misard fór út með krulckuna og jfurkkaði af gólfinu. það var £ Swrwfká undarlegt, hve lengi hún hafði hjarað. Jæja, það var verst fyrir haiia sjálfa, fyrst hún hafði látið sér detta í hug, að hún gæti leikið á hann! Fyrst lijón eru á annað borð að keppa uni það, livort þeirra, getur lifað lengur, verða þau bæði að vera vel & verði, og hann var hreykinn yfir þvi að hafa sigrað konu sína í þeim leik, sem hún liafði hafið sjálf. í sarna bili fór lestin fram lijá og liúsið nötraði. Síðan varð"steinhljóð og hann horfði í stór, starandi augu hinnar dauðu konu, og þessi starandi augu virtust fylgjast með liverri breyfingu bans og um \arirnar lék illgirnis- legt glott. Misard, sem venjulega var rólyndur maður, varð reiður. Hann vissi veí, hvað þessi augú sögðu. þau sögðu: — Leitaðu að pen- ingunum! Farðu og leitaðu að þeim! Eitt var vizt! Flún hafði ekki farið með poningana með sér inh í eilifðiiía. Og nú, þegar hún var dauð, mundi liann ef til vill finna peningana. Ef hún hefði fengið hohunt peningana, liefði allt fai’ið öðru vísi. Augu liennar fylgdu honum, hVar sem hann var í lierberginu: — Leit- aðu að þéim. Eg mana þig! Hann hafði aldrei haft hugrekki til að leiía í herberginu, ínéðah liún var Viðstödd, en nú glóðu augu lians og rannsökuðu hvern krók og kima. Hann tók lykilinn undan kodda hénhar og opnaði fyrst tauskápinn. Hann sneri öll við í hillunum, dró út skúffurnar, skoðaði í þær og á bak Hópfer& á gsrðyrkju- sýnlngiEna I Kassel. Vegiia tilmæla, er fram hafa komið, þá liyggst Garðyrkjufé- lag íslands gangast fyrir höp- ferð til Danmerkur og Þýzka- lands, og þá fyrst og fremst á hina fjölbreyttu garðyrkjusýn- ingu í Kassel, sem síaðið hefwr frá maí-byrjun, en lýkur um miðjan október. Stjórn Garðyrkjufélagsins hefur fengið Férðaskrifstofuna Orlof til að skipuleggja ferðina, og ber þeim, er hug hafa á að fara þessa ferð, að snúa sér til skrifstofu Orlofs, Hafnarstvæti 21, sími 82265, auk þess sem áð formaður félagsins E. B. Malm- j quist og Þorvaldur Þorsteins- við þær. Nei, þar var ekkert. Næ.st dátt lionum í lnig að rann- sáka háttborðið. TÍann tók af því mannaraplötuna og leitaði ^?n’ rani tvæmaistjoii Sölu- undir henni, en fann ckkert. þessu næst brá hann reglustrlku j e a^s Sai ÖJ1 urnanna, 'geta bak við spegiinn, sem hékk vfir arinhillunni. En við það þyrlaðist ppi>lfí rianari 11 nnlv5"1°a’ úpp ryk og engir peningar fundust. — Leitaðu! Leitaðu! Til þess að losna við augnaráð Phasie kraup liann á fjórar fætur og bankaði í' gólfið til að vita, hvort nokkursstaðar vrcri liolt undir. Mai’gar fjalir vóru lausar og tiann reif þær upp í miklum æsingi. þegar hann stóð á fætur, hvíldu augu hennar éníi þá á honum. Hvers Vegna hafði hann verið svo viss uhi, að hún liefði ekki tekið peningana mcð sér. Hann fór að afklæða lianá, rannsak- aði fötin og rúmfötin. En ekkért fannst. — Leitaðu! Leitaðu. Eg ináaa þig! sagði augnaráðið. þegar hann var að laga tií í rúminu kom Flóra aftur frá Dolnville. — Klukkan ellefu á laugavdaginn, sagði hún og átti við jarðar- farartíniann, sem ákveðinn hafði verið. Allt í einu áttaði hún sig á því, hvað Misard íiafði liaft fyrir stafiii í fjarveru hénnar. I-Iún fylltlst fyririitnirigú og sagði með viðbjóði: — Háltu áfram! þú finnur þá aldrei. Hann hélt, að hún væri að ögra sér og gekk ógriandi til henn. ar. — þá liefur hún fengið þér þá! F.ðii að niinnsta kosti liiýturðu að vita, livar þeir éru. Flóra yppti öxlúm. það var fjárstæða að láta sér detta í hug, að möðir hennar héfði géfið nokkrum þúsund írarika, jafnvel ekki henni. — Gefið mér þeningaria! Harin var góður þessi! Hún gróf þá í jörðu! Ef eg á að ráða þér heilt, skáltu leita þar! Hún sneri sér í liring og benti í allar úttir. Einhvers staðar í landareigninani, í garðinum eða á erigjunum, hafði verið grafin liola, peningamir vcrið látnir þar, og síðari mokað mold yfir. Og enginn mundi nokkru sinnj firina þessa hölu. Misard skeytti hvorki um skömm né lieiður en liélt áfram að leita, enda þótt Flóra væri viðstödd. Hún stóð úti við glugga og sagði íágt: — En hvað kvöldið var ilásamlegt. Eg gekk hratt. og stjörhn- skinið var svo bjart sem um liádegi væri .... En hve veðrið verður dásamlegt i fymunálið. Hún stóð þarna við gluggann og liorfði a sveifalandslagið. þetta var snéirima í apríl og mjög ldýtt úti. þegár Misard fór út úr herberginu til að leita í hinum herbergjum liússins, gelck hún að rúrni móður sinnar, settist við rúmið og horfði á líkið. Iiertið stóð á éinu hornl borðsins, og það íogaði á þvi. Lest fór fram hjá og ;húsið nötraði að grúnni. Flóra ætlaði sér að vaka vfir líkinu alla nóttina. það dró lmg hennar frá því, seni hafði kvalið hana alla leiðina liéiin frá Doinville undir stjörnubjörtum himni.-Hun var mjög uridrandi yfir því, hversjj lítið hún saknaði nióður sinnar? Og hvernig stóðn gefið náriari upplýsingar. I aðalatriðum mun ferðiriní' vera háttað þannig, að 24. sepí- ember verður farið með flugvél frá Reykjavík til Hamborgar, en síðan þaðan með járnbraut. til Kassel og dvalið þar í tvo daga. Ennfremur verða athug- aðir möguleikar á að þeir, sem óska fái kost á að fara til Hol-. lands. Vegna margvíslegs undirbún- ings er mjög nauðsynlegt a® viðkomandi gefi sig hið fyrsía fram vð áðurgreinda aðila og láti vita um þátttöku, eða í síð- asta lagi fyrir 20. ágúst næstk, ----fSr--- Nýtt skemmtlferðasklp Svía. Frá fréttaritara Vísis. —• Stokkiiólmi í ágúst. Sumarið 1957 liefjast á aiý skemmtiferðir Sænsku Ame- ríku-línunnar norður til Norð- urhöfða í Noregi. Mun „Gripsholm“, sem nú er í smíðum í Genúa, annást ferð- ir þessar, sem væntanlega verða einnig farnar til rúss- neskra hafna, en þaðan verða svo skemmtiferðir til Moskvu. Aðallega er gert ráð fyrir banda rískum farþegum, sem koma um borð í skipið í New York, en þar hefjast ferðirnar. TARZAft) 1873 Emile Zolat ÓVÆTTURIN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.