Vísir - 06.08.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 06.08.1955, Blaðsíða 12
¥1512 «t édýraita blaSið *| þaS fjöl- fersjttaita. — Ðriagil í *ím* Itll »g feiist éslíTÍfendui, t»eír, «em gerast kaupendur VlSIS eftsr 14. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypi* tU naánaðamóta. — Sími 1660. Lauffardaffinn 6. áarúst 1955. íþróttamenn leiða saman hssta sína í dag. Ógerlegt að spá um úrslit í mörgura greinum meistaramótsins. Svo sem frá var skýrt b.ér í blaíVinii í gær talía nm 60 íþróttamenn frá 9 eða 10 iþróttafélöguin eða héraðssam- Iböndum þátt í Meistaramóti Is- iands í frjálsum ilþróttum, sem ihefst hér í dag’. MeSal þátttakenda eru flestir foeztu íþróttamenn landsins og þar á meðal flestir landsliSs- mennirnir sem kepptu við Hollendingana. í spretthlaupunum má geta keppenda sem Ásmundar Bjarnasonar, Sigmundar Júl- I iussonar, Guðmundar Vil- j hjálmssonar og Vilhjálms Ól- | afssonar. i I 400 metra hlaupinu er bú- I 'ist við harðri keppni milli Harð <ar Haraldssonar, Þóris Þor- is Þorsteinssonar og Tómasar Lárussonar. Sömuleiðis í 800 metra hlaupinu milli Dagbjarts Stígssonar, Þóris Þorsteinsson- ar og Svavar Markússonar. I 1500 metra hlaupi verður 'Svavar meðal keppenda, én í 5000 metra hlaupinu þeir Krist- ján Jóhannsson, Sigurður Guðnason og Stefán Arnasön. í grindahlaupi má geta Tóm- asar Lárussonar á 400 metra vegarleiigd og Péturs Rögn- valdssonar á 110 metra grinda- hlaupi. í stökkunum er yfirleitt ágæt þátttaka og má vænta góðs á- rangurs. í hástökki má nefna þá Gísla Guðmundsson óg Sig- urð Lárusson meðal keppenda, í langstökkinu Einar Frímanns- son og' Vilhjálm Einarsson, í þrístökkinu Vilhjálm og Daníel Halldórsson og í stangarstökk- inu þá Valbjörn Þorláksson, Heiðar Georg’sson og Bjarna Linnet. í kastíþróttum má geta Þ.órð- ar Sigurðssonar í sleggjukasti og Skúla Thorarehsen í kúlu,- varpi en því ihiður getur Guð- mnudur Vilhjálmsson ekki kepþt að þessu sinni sökum meiðsla. í kringlukasti kepps allir þeir senti barist hafa um f!Li forystuna. á undanförnum mót- um, þeir Þorsteinn Löve, Frið- rik Guðmundsson, Hallgrímur Jónsson og Þorsteinn Alfreðs- son. í boð'hlaupunum eru það ein- göngu Reykjavíkurfélögin, sem eigast við. í fimmtarþrautinni eigast við margir harðskeyttir íþróttamenn og engin leið að spá um úrslit. ----*..... í gær var dregið í 8. fl. vöru- happdraettis SIBS. Dregið var um 505 vinninga að fjárhæð 238 þúsund krónur. Hér fer á eftir skrá yfir hæstu vinningana: Kr. 50.000.00 nr. 10214. — Kr. 10.000.00 nr. 17977, 44604. — Kr. 5.000.00 nr. 8476, 9426, 39567, 40224, 46476: — Kr. 2.000.00 nr. 4972, 5974, 9409, 9580, 11829, 17571, 20366, 22503, 23693, 28924, 35325, 37192, 40010. — Kr. 1.000.00 nr 1198, 4683, 6211, 6736, 10023, 12669, 13980, 14546, 14851, 15777, 16188, 18615, 20226, 23950, 25323, 26779, 27203, 29356, 29794, 29920, 30734' 43078, 46565, 49891. — Kr. 500.00 nr. 381, 2615, 3418, 3892, 6392, 8463, 11175, 12110, 12992, 13005 15801, 19594, i m iniðjan dag í VestmannaeyjaflugvöUur Ihef- ur verið lokaður undanfaraa daga, en opnaðist um 1 >riú leyt- ið > gær. Tóku flugvélar Flugféiacs íslánds þá þegar til starfa cg voru þrjár vélar sendar strak á stað þangað fullskipaðar far- þegum. . Ekki kvaðst Flugfélagið þó geta annað eftirspuminni út> því sem komið væri, endáhöfðu mörg hundruð. manns pái.nta'® flugfar þangað.j' Margir voru orðnir óþolin- móðir að bíða eftir flugferð Qg fóru landleiðina austur á Eyr- arbakka, en þaðan ætluðu þeir síðan að fá sér bát út í Eyjar. Uppreist. 21227, 21317, 26582, 27595, 31142, 31299, 37281, 38620, 42131, 46332. (Birt án ábyrgðar). 21992, 23610, 29326, 29384, 33080, 34490, 39408, 39456, Stúlkan á myndínni er frönsk, og liér er hún klædd svonefnd- um „cocktail-kjóT‘. Tízku-fræðingurinn Pierre Demain teilvn- aði kjólinn. ^VV.VASVWVW^VAVW'.WUWUVVWAW.wávV'VývSVi Voru skotnir niður langt sunnan Yslu-ár. iiti /t t/it rs/i Í4ifl Uffttt |{ ír« ir sryjfa írtt tiiSiMt siatwMÍ. í 4. sivin. Eisenhower iorseti heíur skýrt frá þvi, áð hann muni vreiða ífi í íjórða sinn iyrir jólin. Haim á 'einn son. sem er najor í hernum, og á koná hans íú von á fjórða þarni sínú. Síldarsöltun tryg{$ sunnanlaitcís. Fuiidi fulltrúaráðs L.Í.Ú. var haldið áfram hér í bænum í gær og Félag Síldarsaltenda á Suðvesturlandi hélt í'und í fyrradag. A fundum' þes'sum var rætt KH í keppntiui' inn Hið vinsæla leikrit Óska- 'toöm örlaganna verður sýnt í csíðasta sinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld. Aðsókn hefur verið afar góð og leiknum mjög vei tekið. Þar sem Leikhús Heimdallar ætlar að hefja sýn- ingu á nýju viðfangsefni í uæstu viku verður ekki unnt að fjölga sýnignum á þessum vinsælu leik. Menn eru því beðnir að athuga að þetta er .síðasta tækifæri til þess að sjá ilbikritið. Meistaraflokkur K.R. sem er nú í keppnisför um Svíþjóð og Danmörku keppti s.l. þriðjudag við Hácken, lið það er var hér á landi fyrir hálfum mánuði. Hácken sigraði með 4 mörkuni gegn 2. I fyrradag kepptu beis* svo við I.F. Trollhaettan og varð jafntefli 1 mark gegn 1. Næsti leikur fer fram í dag' og keppa þeir þá við Í.F. Odde- vold og fer sá íeikur fram í samnefndum bæ. Er það síðasti leikur þeirra í Svíþjóð en síðan halda þeif tii Danmerkur. sunnanlánds á bessu ári og öfl- | un beitusíldar og frystingu | síldar til útflutnings. Ofangreindir aðilar o'g Sölu- i miðstöð Hraðfrystihúsanna ; hafa að undanförnu ræt't við , ríkisstjórnina um verðlags- grundvöll fyrir þennan at- vinnurekstur, en verðlag' er- ; lendis á þessum. vörutegundum , hrekkur ekki fyrir tilkostnað- | ina \*ar lagt t'ýrir Hajh 1 inum heima fyrir. Fýrir fund- ina var lagt boð ríkisst'jórnár-! innar um stuðning og verðupp- bætur á þessar vörur. Fundirn- ir féliust á.''bcð rikisstjórnar- inhar. ' ' "" Fei'sfcsíldafverðið hefm* verið ( "ákveðið-k:r.; 1.20 pr kg. ..Söitlui' getur hafizt þegar *er j náðst frafa. safnningai* um kjör* ,:kVenná..vi:ð:-íSíl(iarsötlun. en ó- sámlð er, úiti þessi .kjör á öllu " SúðvéstUrlániJic " Er. þess, áð ‘væhtá á§: þ’&ii*' * samningar" náigt skjóttV" : Leiðtogi bandarísku fiug- mannanna 11, sem kínverskic konunúnistar loks slepptu úr lialdi nú í vikunni, sag'ði vi® komuna til Hong Kong, að flug- vélin hafi verið skotin nióur 40—65 km. sunnan Yaluárinn- ar á mörkum Klna ©g Kóreu. Fiugferðin var farin tii þess að varpa niður fkigrniðum og var flugvélin skotin liiðor. 13. janúar 1953. FariÖ var með flugmennina til Kína og þar voru þeir í haldi þar til fyrir nokkrum döguin. Yfirmaður fiugmannanna vai* spurður um réttarhald yfir þeim, er þeir vóru dæmdir fyrir njósnir og svaraði hann því, að „ef um rétíarhald hefði verið að ræða hefði hann aldrei heyrt getið um neitt slíkt“. Læknar, sem skoðuðu flug- mennina, segja, að þeir hafi verið við ailgóða heilsu; and- lega og líkatrtiega. Einn þeirra gekk við hækjur. Að lokuin má geta þess. að fraxnieiðen'dur telja það ðhjá- kvæmilegt, ef hægt á að vera að vinna að þessari framleiðslu, að bankarnir hækki, svo að við unandi sé, útlán sín vegna þess ara afurða, hvort helaur er um að ræða beitusíid eða síld til útflutnings. Munu framleiðend- Ur nú næstu daga ræða þettá vandamál við bankana. Fvamti. aí 1. síðu. * heimsókn á kampavínsbúgarð ' — í annað sinn — en þá neiL uðú níu nefndarmanna af tólf ! — allir bændur — og eftir 20 | mínútna umræður og miklar símahringingar fylgdarmanua : var fallizt á að þeir mættú ráða. ferðinni. Um kvöldið hittist öll nefndin svo aftur, og þá voru Rússamir spurðir um- búðalaust, hvort gestirnir ættu. að íá að sjá það, sem þelf óskuðu eða ekki. Lenti í stælu um betta, og sögðust Banda- ríkjamennirnir ekki vilja eyð'a þriðjungi dvalar sinnar í sam- kvæmi og vodkadrykkju. I Kúban-héraðinu lieimsóttu bandarísku gestirnir m. ai 24.000 hektara samyrkjubú: Fannst þeim stjói*narliðið þar fjöimennt, alls 44 menn, þar af 28 bókhaldarar! Uwgiai* Svíi Ktekku i' 2.04 m. Frá fréttaritara Vísis. — Stokktiólmi í ágúst. — Fyrir nokkrum dögurn vildi það til á frjálsíþrótíamóíi ung- linga í Svíþjóð, að tvítugur piltur bættist í hóp mesiu af- reksinanna í hástökki. Stig Pettersson stökk 2.04 metra, og bætti sitt eigið bezta afrek um 8 sm., en á'ður háfði hann stokkið hæst 1.96 m., sern þykir sæmilegt af, ungum manni. Aðeins fimm manns í heiminum hafa stokkio hærra en hann á þessu áriy.pg cf Sv - um' áðeins Bengt Nilssön, -m frægur er orðinn. : Um svipað-leyti náðist eiruiig góður árangur í kringlulcasti, ,er Lars Arvidsson k.6.-:táð:i '51.29 m. | Svíar eru þegar .fárnir':að ■þ.iálfa af'kappi skíðamenn þá, ! sem taka eiga þátt í vetrar- olympíuleikunum í Cortina á ítalíu að ári. Þeir æfa nú hlauþ, en munu fára á skíðin, er. 1 snjór fellur í haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.