Vísir - 14.09.1955, Síða 3

Vísir - 14.09.1955, Síða 3
Miðvikudaginn 14. september 1955 vism Niels Blædel: Gátan um farfuglana I*fjs&kur flfjartMfrt&ðinfjMr heifir rúðið hana. Á hverju vori tekur Grænlands- krían sig upp úr löudum hiimar suðlægu miðnætursólar og legg- ur aí stað í sitt langa ferðalag til landa hinnar norðlægu mið- nætursólar. Og á hverju hausti flýgur hún aftur þessa lifngu leið. ])etta er það lengsta ferðalag, sem nokkur fugl leggur A sig. En livað fær hún fyrir að fljúga jressa 17 þús. km. leið tvisvar á ári? það,að dvelja jafnan á þeim stöðum, þar sem sólin skín all- an sólarhringinn. Grænlandskrí- an er aldrei í náttmyrkri nema A ferðalögunum. En livernig iná það vera, að ungar Gramlands- kríunnar skuli rata aftur alla þessa leið, frá syðsta iiluta jarð- arinnar til liins nyrzta, þar sem þeir skriðu úr egginu árið áður? Margar tilraunir hafa verið gerðar til að skýra þessa dular- fullu gáfu farfugianna, er þcir rata yfir meginlönd og út.liöf heint heim á sama skagann, í sama skóginn, mcira að segja í sanm hreiðrið, þai' sem þeiir lágu á eggjum ái'iö áður eða var sjálf- um ungað út. Séguláhrif vcrka ekki. Sumir háfa reynt ' að skýra þennan ieyndárdóm á þann ein- falda hátt, að ungarnir læri að þekkja leiðina mcð því að fyigjá ejftir eidri fuglunum. F.n iivilík- an sæg smáatriði ýrði þá ekki Gnenlandskrían að leggja á niinnið úr 17 000 km. feí'ðálagi. Og hvernig kynnast 'fuglarixir lciðinni, þegar flogið er að nóttu t.il og myi'krið liylúr uhxhvenið? Og loks tíðkast það lijá mörgum fai'fuglategundum, að fullorðnu fugiamir leggja af stað i ferða- lagið á undan ungviðinu. Ilvcrn- ig aítti t. a. m. gauksunginn að fara að? Hahh þekkir ekki for- eldri sitt, og hvernig ætti lumn þá að rata, ef honum værí ekki i btóð borinn einhver Seí'Stakur hæfiteiki í þá átt? jiessari ein- földu kenningu verður sem sagt að Iial'na. þá lutfa ýmsir tajað um, a.ð segulmagn jagðarinhar leiðbeini fuglunum á ferðum sínum. Hingað til hafa menn þó ekki uppgöt.vað hjá nokkrum fugli neitt það líffæri, sem rnerkj anlega sé í einhverju sambandi við scgulmagn jarðar. Utbúin hafa verið á leiðum farfuglanna sterkt segulmögnuð svið, svo að þeir yrðú knúðir af leið, jafn- skjótt og segullinn færi að verka, ef liann hefði einhver áhrif á þá á annað borð. En þetta hefur engin áhrif haft; fuglarnir hafa óáreittir fylgt sínum gömlu leið- um. Tilraunir með spcgla. Annað svar hlaxit því að vera við spurningunni. Og svo er það loks fannst fyrir fáum árum, kom það mönnum eigi lítið á ó- vari. Engum hafði jafnvel komið til hugar, að fuglar ktkaðir inni í húrum kynnu að geta hjálpað til að ráða fram úr þessu vanda- máli. ])ó átti þýzki dýraíræðing- urinn, dr. Gustav Kramer, eftir að komast á slóðina rheð því að aíhuga innilokaðan fugl. I-Iann gerði tilraunir með stara, sem lokaður var inni x sívölu búri. , þegar að brottfararíima starans 1 kom, tók dr. Krarner eftir þvi, að fanga hans var gjamt að snúa sér í sörhu átt og frjálsu stararnir hurfu í. Hann gerði sér þá í lmgarlund, að sóíin kynni að hafa hér áhrif og fór að gera tiiraunir viðkomandi sólarljós- inu. Ilann kom íyrir röð af spegl- unx fyrir fráinan gluggaxm hjá sér, svo að sólskinið ondurkast- aðist. úr öllum áttum inn i búr- ið. Hann útilokaði þá geisla, sem kotnu beint frá sóiu, og kóm þá í Ijós, að starinn hagaði sér eftir endurkastaða ljósinu eins og það kæmi beint. frá sólu, og skipti engu máli, úr hvaða átt það var látið korna, starinn sncri sér eftir því. Tilraun dr. Kramers. Dr. Kramer bjó sér mi ti) fugla- búr með gierbotni, svo að aðstoð- og teiknað það upp. Athuganir hans og dr. Kramers voru ná- kvíi'mlcgu hinar sömu. Til þcss a.ð geta öllu sem bezt gát reyndi Kramer að venja fuglana við ein- hverja átt. Einn fuglinn var sett- ur í miðjuna. á sívölu búrinu og hrínginn í kringum liann komið fyrir fjölda af skálum. Set.ti hann mat í eina þeirra. Eftir að fugl- inn var orðinu vanur að finna matinn í þessari ákyeðnu skál, tók dr. Kramer að nýju til við spoglana og breytti stefnu ljóss- ins. Fuglinn ruglaðist og rataði ekki á hina réttu skál, heldur tók hann nákvæmlcga sama frá- vik frá sólarljósinu og áður, þó að nú væri það í allt aðra átt cn þangað, sem matarskálina var að finna. J>essi tilraun var marg- endurtekin á mismunandi liátt, þar til hvorki dr. Kramer nc að- stoðarmaðiir hans voru lengur í nokkrum vafa um það, að sólin var fuglunum eins konar átta- viti. Jafnskjótt og sólin var ekki lengur á lofti hættu þcir að geta áttað sig. En strax og sá i auðan blett á skýjuðum himni, gátu þeir fundið út af einu saman cðli þess ljóss, sem í gegnum Iieið- ríkjublettinn kom, hvar sólina væri að fiiina á hiinninum, og áttuðu sig svo eftir þvi. Með því að athuga fugla í búri, sem sólarljósið náði að skína beint á komst dr. Krainer að því, að frávik þeirrar stefnu frá sól- arijósinu, sem farfuglinum var gjarnt að snúa scr í, varð stöð- ugt stærra, eftir því sem á dug- inn leið. Fuglariiir héldu alltaf sömu stefnu, þó að stefnan til sólar breyttist. peir höfðu með öðnim orðum þá tímakennd, scm náuðsynlegt var til þess að geta | rcitt sig ii áttavitann, þvi að þeir lctu ckki daglega afstöðubrcyt- ingu sólar hafa álirif á sig. Á úagiim: Sólaráttaviti. petta virðist scm sagt ycra l.iusn gátunnar: Fuglárnir rata rctta leið með lijálp sólar og ó- sjálíráðrar tímakenndar. Víst cr, að fJeiri og viðtækari tilraunir verða gerðar til að staðfesta þossa kenningu, svo ckki vorði un, að með þessari uppgötvun sé gátan um faríuglana leyst. En þessar lilraunir sanna þó aðeins, livernig fuglamir fara að því að rata á daginn, meðan sól er á lofti. F.n hvemig ferðast þeir á nóttunni? Dr. Kramer heldur áfram til- raunum sínum og gctur ennþá einungis fullyrt, að fuglarnir eigi þægilegt með að átta sig, þegar tungl er annaðhvort fullt eða nýtt. Og enski fuglafraiðing- urinn, dr. Matthows, scm einnig hefur gert t-ilraunir með sólar- ljósið, bætir við, að fuglamir, svo framarlega sem þcir séu aðeins færir um að ná réttum áttum á daginn, þá séu þeir að minnsta kosti færir um að halda yfir nóttina stefnunni frá deginum áður, þar til þeir að nýju geta tekið sólaráttvitann í notkun. En hvað sem því líður, eru enn fyrir hendi varðandi far- fuglana stór og smá torskilin at- riði, svo sem hið undarlega hátt- arlag margra þeirra í sambandi við ferðalögin. Hin bringuljósa margæs hefur aðalbækistöðvar sínar á veturna meðfram strönd- inni frá Nýju Jersey til Norður- Karolínu í Bandaríkjunum og annar hópur við strendur Eng- lands. En þcgar vorar, taka bæði ensku og amerísku gæsirnar sig upp og fljúga til Grænlands til þess að unga þar út. Mcrkilegt virðist það, sem dr. Finn Sofo- rnonsen liefur sýnt fram á með því að íylgjast nxeð merktum fuglum; margæsirnar Irá báð- um löndunum, Bandaríkjunum og Englandi, hittast á norðurleið í nánd við Holstcinborg á Suð- ur-Grænlandi og fljúga sarnan síðasta hluta leiðarínnar. Og er þær halda brott að haustinu, fylgjast þær að suður til Ho& steinborg, og þar skilja þæi",, Fuglar þeir, sem koma úr vestri, fljúga aftur í vestur, og hinir, sem komu úr auslri, fljúga aft* ur í austur. En enginn veit, hver^. vegna þcir hittast og skilja ein* nlitt þarna. > Tekið úr hinni nýju dýrabólð Niels Blædels, Ticre, wie du: sie nicht liennst, (dýr eins ogj þú þekkir þau ekki). * Það Iengsta ferðalag, seim nokkur farfugl teggur á sig, er ferðalag Grænlandskríunnar. Á. vorixi flýgur 'iiún frá Suður- heimskautslandinu (Antarktis) í norðuv alla leið til Grænlands til bess að geta næsta haust lagt út f sams ktrnar feirðalag;' suður á bóginn. Það' eru tvis- var sinnum 17.009 fcm. á einu. ári. armaður hans gæti athugað noð- um villzt, enda þótt dýrafræð- an' frá, hvernig fugiinn sneri sér l ingar séu nú þegar á þeírri skoð- fer frá Reyk.javík miðvifcudag- imi 14. b.m. ki. 10 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. — Farþegar mæti tollskýl- inu vestast á hafnarbakk- anum kl. 9 síðdegis. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. I \v<vw,wvww,w%sj,w%r.A»%f,wwvwwvwvvA/vv,wvwvwv%rwvw,w,wvvv,w,w,wvw,wv n^vvwvr-%w^yvvvvvwwvwwwv^> N B9ai'iir. Framh, : mörg eruð þið? Tuttugu og níu að minnsta kosti“. — Að svo mæltu bað liðsforinginn Sigrid að rað'a börnunum á þann hátt, að þéim yrði veitt athygli. Hún fylgdist með þeim út fyrir húsið og' vakti athygli þeirra á snævi- þöktum fjallstindi í nokkurra kílómetra fjaríæg. Hún mælti: „Þarna eru menn sem vilja frelsa íand vort. Viljið þið hjálpa tól þe'ss '?aö ná fáeinum óvinuin NÖregs?" — „Já, ung- frú!“ hrópuðu. öll börnin. — Hún mælti: ,,Vel er það. En þið megið engum segja neitt. Farið nú heim á þann liátt er eg nú segi. Fyrst fer eitt barn, þá tvö, síðan tvö, þar næst eitt, þá tVö o. s. frv. Hafið Sálítið bil ájriúú isvo. vöyðurjfM) xnéð sjónaukann sjái ykkur greinilega. Þið eruð morse- merkjamál. Einn þýðir punkt, tveir þýða strik.“ Á meðan I kennslukonan raðaði börnunum j sagði frú Hardack háðslega við •. Tiðsforingjann: „Hvaoa hunda- j kúnstir eru þetta? Það verður j hlegið að ygur í Osló. Og þér j verðið handtekinn jafnhliða | þessari mótþróafuílix kennslu- konu.“ Liðsforinginn svaraði kulda- lega: „Eg býst við að það bíði um sinn, að þér komið til Osló. Þessi börn segja mönnum mín- um frá því hvenær maður yð- ar er væntanlegur. Við vitum, að prófessorinn kemur klukkan íjögur í dag, samkvæmt yðar frásögn." Frú Hardack var eins og lið- M' Mte tíh ðih m Mm halda heimleiðis á þann hátt, er ■ frá var greint. Að hálfri klukkustund liðinni 'komu tveir menn, er höfðu hana á braut með sér. Og síðar um daginn, er prófessor Hardack kom i hin- um fína bíl sínum með tvo menn úr lífverði Térbovens, var hann umkringdur flokki manna, vopnuðum hríðskota- byssum; Þessir .þrír kyislingar. voru afvopnaðir og fluttir þangað, sem frú Else Hardack var í haldi. Þetta kvold lagði „Sleipner“ á haf með kvislinga þessa, — og fór Sigrid Gracken m^ð skipinu. Unnusti hennar hafði stundað kvislingaveiðar frá upphafi hernámsins. Hann haíði lofað Sigrid því að koma og- írelsa hana.. Og hann efndi heit sitt. 0!sjnilegtr blek g hefir, ,aetíð komið mjög’við' sögu spæjara, bæði sannar og ósannar. Þýð- ing ósýnilegrar skriftar hefii þó mjög niinnkað á síðustu tímum, þar sem fundizt haf? efnafræðilegar aðferðir til þesr að láta ósýnilega skrift koma fram í dagsljósið. í nokkui skipti gerðist það þó, að þetta gamla bragð heppnaðist og kom að gagni. Einkum heppn- aðist frá Zonneveer þetta. Frúin er fædd og upp alin í Ameriku og er gift verkfræð- ingi frá Arnheim. Hún hafði ekki stundað nám sem spæjari. En hún var jafnsnjöll fremstu gestopó-spæjurum Þjóðverja í Hollandi. Yfirleitt störfuðu hollenzkar konur mjög í and- stöðuhreyfingunni þar í Iandi. Átti það að miklu leyti rót sína að rekja til þess, að Hollending- ar, og þó einkum liðsforingjar, voru ýnúst herteknir eða undir sti^iugu eítirliti nazist'g. Kon- urnar tókust því á hencíuf hniá hættulegu. starfsemi. Fru Zonneveer var síðustu ser mánuði hernámstímabilsins æðsti foringi neðanjarðarstarf- seminnar í Hollandi. Nefndi-t yfirdeildin þrettánda deildin. Undir eftirliti þessarar deild- ar voru ýms hættulegustu svæð in, t. d. Haag og Leiden. Frúin varð að leggja hart að sér við að viðhalda hugrekki hiixna þreyttu meðstarfsmanna sinna. Margir létu lífið, þar sem gagn- spæjarar Þjóðverja fengu mikla hjálp hjá hollenzkum. nazistum. Tókst þeim að kom- ast inn í andstöðuhreyfinguna með undirferli og lygum. Frú Zonneveer giftist í janúar 1939. Hún hafði um þriggja ára skeið stundað bakteríufræði við þýzka háskóla. Eftir innrás Þjóðverja í Holland i maí 194t> flýðu þau hjónin til Suður- Frakklánds. Þau dvöldu þi ; skafnma hríð, en gátu komi.A

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.