Vísir - 17.09.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1955, Blaðsíða 4
 VÍSIR Laugardaginn 17. september 1&S9 ayywvwyywWrtWWrtWtfWVtfWWWtfWVWWVWWVVWtfWVV ITXSXXL ■ . ‘, _ # ■ " ' DAGBLAÐ Ritstjóri: Hérsteinn Pálssoo. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: IngóKsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTOÁFAN \iSIR H.F. Lausasala 1 króna. Skótamál Reykjavikur. larnaskólar bæjarins eru nú teknir til starfa að nokkru leyti, og munu nærri sjö þúsund böm sækja þá í vetur. Hefur tala þéiiTa hækkað um, 250 á þessu hausti, og er það heldur Sninni aukning en verið hefur á undanförnum árum. Er þó engan veginn allt talið, því að mikill fjöldi unglinga verður í framhaldsskólum að þessu sinni eins og áður, svo að taka verður Iðnskólann 'gamla fyrir þessa starfsemi, enda. þótt hann sé lélegur á margan hátt. Börnmn hefur f jölgað svo í bæmun á síðustu árum, að ekki hefur verið hægt að byg' :a iafnóðum skóla fyrir þann fjölda, sem nú á skólaskylduaicuí. Verður þar af leiðandi að tví- og þrísetja í skólana, og er það að mörgu leyti til baga, en við það verður þó að una þar til úr rætist. Skólabyggingum er haldið áfram að kappi, og verður haldið áfram. Eru þegar fyrir hendi teikningar á nýjum skóla í smáíbúðahverfinu, og bætir hann að sjálfsögðu talsvert úr vandræðunum, þegar hann verður tekinn í notkun, enda.mun hann rúma rúmlega hálft þúsund jieinenda. Þótt æskilegt væri að ekki væru eins mikil þrengsli í skól unum.og raun ber vitni, verða menn að hafa það hugfast, að í öllurh framkvæmdum verður bærinn að vega og meta, hversu miklu fé skuli varið til hinna ýmsu framkvæmda. Nauðsyn er á mörgu, en fé engan veginn til fjrrir því öllu, ef allt á að gera til'fullnustu samstundis. Þess vegna verður að jafna fénu niður, svo að öllu miði nokkuð í áttina, hvergi verði stöðnun, þótt ekki verði öllum kröfum fullnægt þegar í stað. Styðjið blinda til starfa. Merkjasala Blindravinafélags Islands á morgun Þessi orð eru letruð stórum j Blinda fólkið hefir einkum stöfum yfir dyrum vinnústofu stundað burstagerð og vefnað Blindravinafélags íslands í og nokkrir hafa lært dívana- Ingólfsstræti 16. — Þetta er gerð og körfugerð. hóglát hVatning til allra, sem j Þó mikið hafi áunnizt þessi leggja þangað leið sína, að þeir ár, er enn mikils vant til þess, l'áti' ekki sitt eftir liggja þó í að þær aðstæður séu fengnar, litlu sé, að hjálpa til að skapa^sem nauðsynlegar eru til þess, starfsskilyrði fyrir þá sam- j að blinda fólkið geti notið allr- borgara, sem umluktir eru hinu _ ar starfsgetu sinnar. Eg átti þess kost í nokkur ár, að starfa með blinda fólkinu í Ingólfsstræti 16. Eg er þakklát fyrir þau ár. Þetta fólk er á ýmsum aldri og með ólíkar skoðanir og ólík sjónarmið, en tvennt er þeim öllum sameiginlegt, þaú vilja öll vinna og þau ganga öll, ung og gömul, með óbilað sálarþrek óg rósemi móti hinum myrku prlögum, sem þau hafa hlotið. Á morgun efnir Blindra- Vinafélag fslands til merkja- með vinnunni og margir halda sölu í Reykjavík til styrktar að þeir vinni eingöngu vegna starfsemi sinni. þeirra verðmæta, sem þeir J Reykvíkingar, leggið nú fram hljóta fyrir vinnu sína. En lítinn skerf og kaupið merki vinnan gefur okkur fleira. Hún; félagsins, með því styðjið þið stælir okkur og skapar gleði og blinda til starfa. Þeim krónum lífshamingju, sem aldrei verð- er vel varið og blinda fólkið er hræðilega myrkri blindunnar meðan aðrir geta brosað við Ijósi dagsins. Hvað er vinna fyrir blirit fólk? spyrja kannske einhverj- ir, sem ekki hafa kynnzt af eig- in raun lífsviðhorfum þeirra, sem misst hafa sjónina. Hvað er vinnan sérhverjum andlega og líkamlega heilbrigð'- um manni? Er hún ekki kjarni hins dag- lega lífs? Fyrst og fremst öfl- um við okkur lífsviðurværis Rétturinn virtur? Þegax hersveitir Þjóð'verja höfð.u verið brotnar á bak aftur fyrir rúmúm tíu árum, og hersveitir bandamanna voru.um allt Iánd þeirra, mættust foringjar sigurvegaranna í Potsdam við Berlin, til að ákveða örlög Þjóðverja og annara þjóða. Þar var ákveðið, að gera skyldi breytingar á austurlandamærum Þýzkalands, og voru þau flutt langt til vesturs, en Pólverjum gefin löndin þar fyrir austan. Þó urðu Pólverjar að láta nokkuð á móti, því að Rússar tóku af þeim mikið flæmi austan til í landi þeirra, og þóttust eiga fullan rétt á því. Vestur-þýzka stjórnin hefur ekki viljað viðurkenna þessi austurlandamæri Þýzkalands. Hún heldur því fram, að ‘þeim þjóðum, sem þar voru að verki, komi þau landamæri ekki við. Kommúnistum finnst hinsvegar, að Iandamærin sé á réttuir stað nú, af því að Stalín sálugi hafði hönd i bagga með breyt- ingu þeirra. „Stjórn Sovétríkjanna,“ segir Þjóðviljinn um þettc i‘gær, „álítur, að landamæri Þýzkalands hafi verið endanlega ákveðin í samningnum, sem ge'rður var í Potsdam 1945 og Verði þeim ekki breytt.“ Sovétstjórnin er óskeikul — allt, serr þún gérir er rétt, ög ekki sízt það, sem Stalin gerði, meðar. hann var og hét. En fimist mömiuin ekki einkennilegt, að kommúnistar, seix þykjast berjast fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóðanna viða un heim, skuli ekki vilja unna Þjóðverjum hins sama og öðrum' Skyldi vera einliver ,,pólitík“ í þessu hjá þeim? Eða má ekk: viðurkenna, að Stalín hafi ekki verið alveg óskeikull? Hjálp við drykkjumenn. ur metin til fjár. Það hafa verið til menn, sem hlutu svo mikil auðæfi án þess að afla þeirra sjálfir, að þeir þurftu ekki að vimia fyrir dag- Iegu brauði og nenntu ekki eða töldu s'ér ekki samboðið að vímia. Þessir menn hafa oftast að lokum orðið lífsleiðanum að bráð og hafa að fáum árum liðnum verið búnir að tæma í botn allar gleðiskálarnar, sem auðurinn veitti þeim, því að þeir fundu aldrei uppsprettu hinnar skapandi vinnugleði. vel að þeirri hjálp komið, því að það leggur fram stærri skerf en flestir aðrir einstaklingar í því að heyja lífsbaráttuna möglun- arlaust við erfið kjör. Kristín Jónsdóttir. mjofícurneyzfa í bænum 80 þús. f. Eruiþá berst næg mjóik til Mjólkurstöðvarínnar í Reykja- \ vík, þótt magnið hafi töluvert Hvað er þá vinnan fyrir blint farið minnkandi síðustu vik- fólk? Hún er þeim það sama urnar. og öllum hinum. Auðvitað geta blindir ekki valið um starfssvið eins og sjá- andi fólk. Þeir verða að sæta þeim starfsgreinum, sem getan leyf- ir. En að geta eitthvað gert, 'inna sig ekki með öllu dott- :nn úr leik í lífsbaráttunni, geta mnið fyrir sér og’ stytt sér ’.tundir úm leið, það er ómet- anlegt. Þetta skildu þeir blindravin- r, sem 1932 stofnuðu Blindra- /inafélag íslands og bvrjuðu áð 'cenna blindum iðnað við þeirra ’iæfi. Samkvæmt upplýsingum er Vísi hefur fengið hjá forstjóra mjólkursamsölunnar er dagleg mjólkurþörf bæjarbúa um 80 þúsund lítrar, það er að segja mjólk rjómi og til skyrgerðar. Fram að þessu hefur m'jólkur- magnið verið meira, og í gær voru t.d. innvegnir 84 þúsund lítrar mjólkur hjá stöðinni. Um sama leyti í fyrra var innvegin mjólk 49 þús. lítrar eða 10 þúsund lítrum meiri en nú. Aftur á móti var salan þá ekki nema 74 þús. lítrar á dag, og hefir hún því aukizt tölu vert. „Voga-farþegi“ sendir Bergmáli éftirfarandi pistil: „1 blaði yðar 15. þ. m. er gein í Bergmáli um strætisvagnana og breytingar á leið þeira í Vogahverfi, vegna viðgerðar á Langholtsvegi. — Finnst gi'einarhöfundi sem vagn- stjóri hafi verið heldur fámálug- ur að tilkynna honum ekki um Ieið vagnsins. Önnur frqihkoma.... . Vel rfiá 'vérá ‘áð aðfinnslan sé rétt hjá bréfritara. En það vildi svo til þann dag. sem umrædd leiðarbeyting var gerð, að ég fór sem oftar með vágni þeim, er gengur inn eítir um Skúlagötvp Sundlaugaveg og áíram. Fór ég í vagninn á Skúlagötu ásamfc mörgu öðru fólki. í þeim hópit virtist bifreiðastjórinn þekkjf^ að væri fólk, sem vant var a® fara úr við Sunnutorg, því að> hann talaði til þess og benti á aö nú færi vegninn ekki venjulegs, leið, Ræmi ekki \ið á Sunnutorgi eða Langholti, heldur færi eftir Suðurlandsbrautinni á Skreiðs- vog. Sumir önzuðu vagnstjóran- um, en aðrir ekki, gengu þegj- andi inn í vagninn og, aö minnstai kosti einn íarþegi undraðist sámt og tautaði, þegar hann sá hvert ekið var. ; Hver bar sökina. Ekki var það fyrir stirfni eða fámælgi vagnstjóra, að þessi maður varð að ganga langa leiö eftir Langholtsveginum. Ef hanrí hefði gefið gaurn að ábendinga vagnstjórans myndi hann hafa komizt hjá því ergelsi. Býst ég líka við, að margar þær húnt- ur, sem vagnstjórar verða fyrir., bæði manna á milli og I blöðum (sem nú er orðið sjaldgæft) séu alls óréttmætar, þri ég hef aldr- ei orðið var við annað en lipurða hjólpsemi og kurteisi hjá þeim, og getúr manni þó oft dottið i hug að þessir menn þurfi stund- um allmjög að gæta sín að „hlaupa ekki upp“, eins og far- þegar eru oft líkari sauðahjöró en mönnum, troða sér og finna að án þess að gefa öðrum hinn. minnsta gaum. Með þökk fyrifc birtinguna. — Voga-farþegi“. Asberg Jébannesson. F. 15. í> 1902 - M. 13. 9. 1055 ^lfonir standa til, aó þess verSi ekki langt að bíða, að komið ’ verð.i upp stofnun til hjálpar áfengissjúklingum, og hefur félag vfexið stofnáð hér í bæ til þess að hrinda málinu i franx- kvæmd. Það hefur fengið góðan ’styi'k frá ■ heilbrigðismála- stjórninni, 500 þús. krónur, og hefur farið þess á leit að fá 250 þús. krónur frá bænum, svo að málinu verði komið sem fyrst í höfn. Er það góðra gj.alda vert, þegar einstaklingar taka hond- um saman um að vinna að framgangi slíkra mála. En það er mjög óviðfelIdiS, þegar Þjóðviljinn leitast við að gera mál þetta pólitískt og reyna að torvelda framgang þess, Áfengið mun ekki spyrja um stjórnmálaskoðanir manna og haga áhrifum sínum eftir þeim, og þeir menn, sem vinna að fram- gatigi þessa máls, munu hjálpa ofdrykkjumönnum úr hvaða .þakkir fyrir trúa og dygga varð- .^okþi. sem. ^eir.j eru. s_En -pðpu var, kapnskp ek,ki. að. búast :Stöðu^ sem staðin var.til 'dauða- oðrunú - dags um •beiðttr* og- sóma sam‘* I dag verður gjörð bálför Ás-Ibands okkar. yið . þökkum bergs Jóhannessonar, gjaldkera jdrengskap og ráð; sem hverju að. Reykjalundi. [máli vísaði t.il betri vegar. • Við félagar hans í stjórnum Við þölckum fölskvalausa vin Sambands ísl. berkasjúklinga og Vinnuheimilisins að Reykja- lundi látum í ljós söknuð, er við horfum á bak samstarfsmanni, sem staðið hefur í fylkingar- brjósti samtaka' okkar frá fyrstu tíð. Einnig viljum við í nafni allra berkasjúklinga færa honum áttu í okkar garð. Eiginlconu Ásbergs Jóhannes- sonar, móður hans, syni og frændaliði vottum við samúð okkar. Stjórn. S.Í.B.S. Maiáus Helgáson, Árni Ein- arsson. Oddur Ólafsson, Gunnar Ármannsson. Guðmundur Jakobss.on, Júlíus Baldvinsson, Þórður Be.nediktsfjonj.^ Sanngjarn dómur. Bergmál þakkar Voga-farjiega fyri bréfið, og sýnist mér hann taka mjög skynsamlega á mál- inu. Auðvitað er það oftar, sernt fólk stingur niður penna, ef það þarf að finna að einhverju. Það' gleymist frekar, ef ástæða er til að lofa eitthvað. Mér þykir ólíklegt, að það sé rétt og satt hjá Voga-farþega, að oft megi vagnstjórar sitja á sér að finna ekki að við farþega, og kannske oftar ástæða til þess én að finna að við vagnstjórana. Og þð'vagn- stjóri gley-mi því að tilkynna farþegum um breytingar, er það varla nema eðlilegt, þegar tekiö er tillit til þess að hann ekur allan daginn sömu leiðina. Þegar um breytingar ,á leiðum er ác£ ræða, ætti auðvitað að tilkynn^ það með áuglýsingu í vagninum, en það væri líka öruggasta leið- in til þess að farþegar vissú úm hana, Og geta þeir þá aðeins sakast við sjálfa sig, ef þeir taka ekki eftir auglýsingunni. ■ kr. Stjórn Vinnuheimilisins að Reykjalundi: Ólafur Björnsson, Höskuldux!, sson, KjartanGuðnason, Guðmundur Jóhannésson. Jóra, Benjamínsson. rHá::’t’hr f.h.- , /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.