Vísir - 17.09.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1955, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 17. september 1955 ILaiifdtiJpfssafa gö iagníisar Lavancla. L jÞt/dil saytB. — Mér kemur ekki til hugar að fara í söngleikhúsið í kvöld sagði Kurt Hogin og horfði ó- lundarlega á konu sína, sem var miklu yngri en hann og virtist í rauh og' veru ekki eiga sam- stætt með þessum fimmtuga manni. — Auk þess veizfcu, sagði hann að mér líkar ekki við Wagner. Með þínu leyfi fer eg í Maxim. Þar kemur hinn þjóðkunni huglesari Magn- ús Lavanda fram. Þegar þú kemur úr söngleikahúsinu get- um við hitzt í Westendkaffi- húsinu ef þér sýnist svo. — Því ekki, sagði Ada Hogin og kinkaði kolli til samþyklds. — Það nær engri átt að þú látir þér leiðast í fjórar klukku- stundir mín vegna. Eg held að söngleiknum ljúki um ellefu- leytið. Góða skemmtun og ve.rtu blessaður á meðan! Kurt Hogin skemmti sér prýðilegg í Maxim. Þar sýndu prýðisgóðir fjöllistamenn og trúðar iistir sínar, línudansarar og loftfimleikamenn, ennfrem- ur Valjinbræður, Herkules, sterkasti' maður í heimi og grannar og íturvaxnar dans- meyjar. En þrátt fyrir allt þetta bar Magnús Lavanda af þeim Öllurn. Harm fann falda muni, sá innihaldið í veskjum og pyngjuir, gestanna og las efni . bréfa sem lögð voru í lokuð umsiög 4 enni hans. Og þegar Magnús Lavanda bað .eimi gestanna að koma til sín upp á sviðið, reis Kurt Hog- in úr sæti og gaf sig fram. — Gleður mig — sagði hug- lesarir.r og rétti Hogin hend- ina un; leio og hann kynnti sig. Hvorc sem honum var það Ijúft eða leitt varð Kurt Hogin einnig að kynna sig. •—• Hogin? — endurtók huglesarinn hugsandi, en bauð honum að því búnu að setjast. á stól. — Það eru á- kveðnar bylgjur sem liggja til grundvailar öllum fjarhrifum, sagði. hann — og þær gefa hugsana’esaranum dulda hluti tii kynna; einskonar þráðlausar öldur .frá viðkomandi hlut, sem haidið c! fyrir framan .mig, eða lagðar á enni mér. Viljið . þér vera svo góður að leggja ljós- mynd á ennið á mér — bað . huglesarinn. — Hérna er umslag. Eg skal snúa baki að yður á meðan þér leggið mynd- ina inn í umslagið og lokið því. Kurt Hogin dró ljósmynd upp úr vasa sínum og lét hana í umslagið. Huglesarinn sneri sér að honum og Hogin lagði umslagið með myndinni á enni hans. . —- Myndin er af konu í létt- um sumarkjól — sagði La- vanda. Hún hallar sér upp að grindverki, svo sem löngum var siður hjá sveitgljjósmynd- urum. Það er vafalaust brúar- har.drið. Stúlkan á myndinni er á að gizka tun tvítugt og senni- legt er, að ljósmy.idin hafi ver- ið tekin fyrir þrem árum. Er þetta ekki rétt, Hogin? — Vissufega. — Og þessi mynd er af kon- unni yðar — hélt huglesar- inn áfram. — Er það ekki líka rétt? Viljið þér lofa mér að.sjá myndina? Hogin opnaði umslagið og rétti Lavanda myndina. Hann leit rétt sem snöggvast á hana, en sýndi hana að því búnu við- stöddum, sem sátu á fremstu bekkjum í salnum. — Þið sjáið að eg hefi ráðið gátuna rétt! kallaði hugles- arinn. Meira að segja grind- verkið er eins og mér sýndist það vera. Eg þóttist sjá, að það væri gert úr Ijósu birki, en var ekki alveg öruggur um það. Viljið þér spyrja mig einhvers frekar í sambandi við þetta? spurði huglesarinn. Hogin kinkaði kolli um leið og hann stakk myndinni hugsi í vasa sinn aftur. — Hvar er þessi kona stödd, sern myndin er af? spurði Hogin að lokum. Magnus Lavanda hikaði and- artak, en lagði að því búnu höndina að enni sér og sagði hægt og greinilega. — Þessi kona er sem stendur í gistihús- inu Splendid, í Mullerstræti 4, herbergi númer 28 á annari hæð. — Nú skjátlast yður! svaraði Kurt Hogin hlæjandi. — Þessi kona er í söngleikahúsinu í kvöld. Lavanda hneigði sig létt og brosti. — Herrar mínir og frúr. í kvöld hefi-eg svarað sextíu og tveim spurningum, sem fyrir mig hafa verið lagðar, rétt. Eg er víst byrjaður að þreytast og þetta kemur einstöku sinn- ! um fyrir, að bylgjusambandið jmilli mín og þess hlutar, sem f eg' er spurður um, rofnar eða truflast, og það stafar oftast- nær af andlegri þreytu. Eg bið yður afsökunar, herra minn, ef mér hefir skjátlast. En til þess að ganga endanlega úr skugga um þetta, langar mig að biðja yður að gera eina bón mína. Farið þér í eigin persónu í Mullerstræti. Það liggur skammt héðan og hafi eg haft rétt fyrir mér, mynduð þér ef til vill láta mig vita svo eg gæti skýrt viðstöddum frá því sanna. Hogin var hálf vandræða- legur þegar hann gekk niður af leiksviðinu. Hann vissi reyndai', að þetta var eintóm vitleysa, bull og þvaður, en hann gat ekki að því gert, að það var einhver leyndur kiaff- ur, sem dró hann burt. Hann þurfti ekki Iengi að leita að Splendid-gistihúsinu. Rauður dregill lá upp stigatm, upp á aðra hæð. Og áður en varði stóð hann fyrir framan dyrniar, sem hami ætlaði sér ao finna. Þá heyrði hann úr.her- bergipu skæran hlátur, se'rí hann kannaðist við. — Við verðum að flýta okkur, elskan — sagið þessi sama rödd. — Maðurinn minn ætlaði að hitta mig um ellefuleytið í Westend káffihúsinu. Eins og í Ieiðslu sneri Hogin til fjöllistahússins aftur. Magn- ús Lavanda, huglesarinn frægi, var í þann veginn að ljúka við þátt sinn. —•. Þarna er Hogin vinur okk- ar kominn. aftur! — kallaði Lavanda hátt þegar hann kom auga á manninn koma inn í salinn. — Jæja, hvorum okkar skjátlaðist, mér eða yður? — Yður hefir ekki skjátlast, sagði Hogin skjálfandi og breyttri röddu. Konan mín er vissulega stödd hjá vinkonu sinni í Splendid-gistihúsinu. Þegar Magnús Lavanda yfir- gaf sviðið fylgdi Kurt Hogin honum inn í herbergi hans á bak við leiksviðið. Þar rétti Hogin honum allháa fiárhæð. — Að sjálfsögðu tek eg ekki á móti peningunum yðar — sagði hann lágri röddu. — Eg er ekki neinn svikari. Þér meg- ið ekki misskilja mig, þó að eg Framh. á 7. síð'u. Opið frá kl. G að morgni, til kl. XíVz að kvöldi. Héitur matur, Smurt brauð. Kaffi o. f Vita-Bar. Bergþórugötu 21 ? WAVA'W.-.W.V.W.VA- Bilmðastoiiii Bæjarbilir h.f. i Sími 5#ö, BlLASlMAR: SkóIavcrSiskoIt Sími 5001 Hagatorg Sínv 5007. K. K. Frjálsfþróttamenn. Innanfélagsmót í kringlu- kasti! og: sleggjukasti í dag. J — Stjórnin. (000j TAPAZT hefir kvengull- úr (Lusina) með gyltri keðju. Vinsamlega tilkynnið fundinn í áíma 1967. Fund- arlaun. (506 LÍTIÐ kvenúr, gull, tap- aðist í gær. Uppl. í síma 6912. (498 m UNGUR maður, sem vinn- ur á Atvinnudeild Háskól- ans, óskar að leígja gott her- bergi með imibyggðum skáp- um, nálægt háskólanum eða miðbænum. — Uppl. í síma 7822, kl. 6—8 í kvöld. • (469 RAFHA eldavél til sölu. -—• Uppl. í síma 82813. (491 DÚNSÆNG til sölu. Uppl. á Mikiubraut 66. (462 BORÐ og 4 stólar, 2 arm- sótlar og svefnssófi, enn- fremur stofuskápur. Til sýnis og sölu næstu ■•daga- í • Skipholti 28, efri enda, uppi. (490 EINHLEYPAN, reglu- saman karlmann, sem vinn- ur þrifalega vinnu, vantar herbergi 1. okt. nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 6033, laugadag og sunnudag kl. 4—7. — (493 SJOMAÐUR, sem er mjög' lítið heima, óskar eftir her- bergi við miðbæinn. Tilboð í síma 9744, milli kl. 17 og 19. (492 UNG HJÓN, sem vinna úti óska eftir stóru herbergi í austurbænum. Uppl. í síma 2602 kl. 2—5 e. h. Fyrir- framgreiðsla. Einar Guð- mundsson. (508 IÐNAÐARMAÐUR óskar eftir herbergi 1. okt. Góð umgengni. — Uppl. í síma 81052. (503 UNGUR piltur óskar -eftir herbergi nálægt miðbænum eða í gi’ennd við Laugateig'. Tilboð sendist afgr. Vís-is. — merkt: ,,September 476“. — (504 STÚLKA með barn óskar eftir herbergi með eldunar- plássi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80313. — (500 LÍTIÐ upphitað kjallara- herbergi til leigu sem geymsla. Sími 7584. (501 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Ávallt vanir og liðlegir menn. (446 2 STÚLKUR óskast í mötu- neyti F. R, -— Uppl. í síma 81110. — (489 1—2 VANA bejtingamenn og sjómenn vantar strax. — Uppl. í síma 81128 eða Ver- búð 12 á Grandagarði. (447 TVEIR ungir duglegir menn óska eftir vinnu eftir kl. 5 á kvöldin. Ýmislegt kæmi til greina t. d. bíl- kerysla. Tilboð sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Röskir — 475“. (502 NÝTT kaffistell, gullmáf- . ur, 12 manna, til sölu. Verð- tHboð sendist afgr. Vísis fyr- ir; mánudagakvöíd, rnerkt: ,}iMáfur — 474“. (499 AXMINSTER gólfteppi til sölu í Eskihlíð 8, kjalla. (488 SVEFNHERBERGIS hús- gögn öll stykkin til sölu. •— Uppl. í síma 4170. (494 BARNAVAGNABÚÐIN tekur til sölu handa börnurn: Vagna, kerrur, rúm, rólur, gi’indur og stóla. Bergsstaða- stræi 19. (496 ÍSLENDINGASÖGUR, 36 bindi, nýbundið. Mjög hag- stætt verð. Til sölu á Bergs- staðastræti 19. (497 BARNASTÓLL og barna- grind óskast. Sími 5335. — ______________ (505 KAUPUM gamla húsmuni og fleira, frá aldamótum og eldra (antik). Fornverzlun- in Iívcrfisgöíu 16. Heima- sími 4663. (737 HJÓLAKÖRFUR, bréfa- körfur, burstar, gólfkliitar. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16. (372 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 VWWMViWbWVWWWWW**w* MUNIÐ kalda borðið. — > RÖÐULL. * PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 20 (kjallara). — Sími 2856. SVAMPDIVAN fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjítn, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 CHEMIA desinfector er Tellyktandi, sótthreinsandi yökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, hús~ gögnum, símaáhöldum, and- rúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öll- um. scm hafa notað hann. UR OG KLUKKUK. — Viðgerðíc á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 KAUPUM og seljum alís- kottar notuð húsgögn. karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- . skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 ÍIÚSG AGN ASKÍLIN N, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fátríað', gólfíep’pi og fteira. Sími 81570. (43

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.