Vísir - 17.09.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta Waðii ©g 1>6 það fjöl-
breyttasta. — Hringiö í síma 16 öö óg
gerisi áskrifeiitliir.
e»r
nswwiiBniH** mn»
JES^jpaL Bml 1 WsmH
■WE
v.
Þeir, sem gerast kaupeadw VÍSIS eftk
10. bvers mánaðar, fá blaðið ©keypis fil
mánaðamóta. — Sími 1660.
eegx aoqmajdos n uuiSBpjreSnBq
Onassis og Niarchos berjast
um
/f
sa
Niarchos æílar að láta smíða tvö
50.ÖÖÖ lesta olíuskip.
Mágarnir Onassis og Niar-
(chos, sem báðir eru miklir
skipaeigendur, eru farnir að
jkcppa í skipasmíðum.
'ki* .
Eins og stendur á Onassis
ístærsta olíuflutningaskip heirns,
sem kennt er við Ibn Saud
ikonung. Það er 46.550 lestir á
stærð, og eru aðeins „drottn-
ingarnar“ ensku stærri. Niar-
•chos er hins vegar að leita fyrir
sér um smíði á tveim olíuflutn-
ingaskipum, sem yrð'u enn
stsérri eða um 50.000 lestlr
'hvort, og auk þess mundu þau
verða enn hraðskreiðari en
nokkurt oiíuskip, sem nú er í
notkun.
Skip þessi eiga að vera með
tveim skrúfum, en öll olíuflutn-
ingaskip eru aðeins með einni
skrúfu. Hraðinn á að verða 20
—-22 hnútar á klukkustund, en
ekkert olíuskip í not.kun kemst
nærri þeirn hraða. Skip Niar-
chos verða um 240 metra á
lengd, og vérða þau að vera
meo tveim skrúfum, af því að
þau verða höfð -í förum þar sem
þröngt er um vik og næstum
ógerningur fyrir stórt skip að
sigla, án þess að geta notað
skrúfurnar til þess að hjálpa
stýrinu.
Til þess að ná ofangreindum
hraðá, verða vélar skipsins að
vera 27—28 þús. hstölf, en
hraðskreiðustu olíuskip eru nú
með 22 þús. hestafla vélar. Eru
það þrjú 39 þús. lesta skip, sem
eru skráð í Panama, en eign
amerísks olíufélags.
Niarchos hefir leitað til
margra skipasmíðastöðva í Ev-
rópu um smíði skipanna, og' eru
mestar horfur á, að smíðin verði
falin einhverri franskri skipa-
smíðastÖð.
Þegar skip þessi væru komin
á flot, mundi Niarchos aftur
Umsálursástandi var lýst yfir
í gervallri Argentínu í gær.
Peron-stjörnin ber sig mjög borgin-
mannlega, en horfur sagðar mjög
uggvænlegar.
Starfsemi Rotary- v"fða”h*eira7ltó“ hvað
•' skipastæro snertir, en magur
félaga.
Fréttamenn ræddu í dag við
George Means. aðalritará AI-
Iþjóða sambands Rotaryfélag-
anna. Skýrði liann frá starfsemi j
samtakanna og gat þess, að nú i
væru Rotary-klúbbar starfandi
í 92 löndum og væru félags- :
tnenn um hálfa milljón í 8.800
klúbbum.
Hér á landi eru starfandi 13
Rotaryklúbbar og eru félags-
menn 370. Umdæmisstjóri er
Helgi Elíasson fræðslumála-
stjóri. George Means hefur
dvalizt hér á landi í nokkra
daga og heiðmsótt nokkra Rot-
ary-klúbba hér og rætt við
ýmsa helztu forustumenn sam-
takanna hér á landi. Hann held-
ur utan á morgun til þess að
sækja fund.i Rotary í Svisslandi
og verður Helgi: Elíasson í for
með honum og sækir fund Rot-
ary í Ziirich.
hans og keppinautur, Onassis,
náði titlinum af honum á síð-
asta ári, sem fyrr segir.
Erlandcr í Rúss-
landsheimsókn.
Tilkynnt liefir verið í Stokk-
bólmi, að Tage Erlander, for-
sælisráðherra Svía, muni vara
í opinbera heimsókn til Rúss-
lands í byrjun næsta árs.
Það er sovétstjórnin, sem
stendur að boðinu, og er þetta
í fyrsta sinn, að sænskur for-
sætisráðherra fer til Rússlands
á vorum dögum. Tekið er fram,
að engar viðræður muni eiga
sér stað við rússnesk stjórnar-
völd, enda opinbér heimsókn,
eins og fyrr segir. Kona Er-
landers verður í för með hon-
um.
Stúlkan á myndinni er tvítuí
og heitir Yvonne Aufret, og er
frönsk. Hún var kjörin „rit-
vélardrottning Parísar“. A
borðinu hjá benni er harmon-
íka, en ekki ritvél.
U’An.VWUW.V.-.-.V.VWjldVJWW.V.'VIAWAW."
Mestu flotaæfingar, sem fram
hafa farið með Svíiun á friðar-
tímum, standa yfir pessa dag-
ana.
Æfingar hófust í fyrrad., 14.
september, og eiga að standa
yfir til 11. n. m.'Yfir 100 her-
skip af ýmsum gerðum taka
þátt í þeim, allt frá beitiskip-
um niður í kafbáta og land-
göngubátá. Þá taka og þátt í
æfingunum deildir úr strand-
varnaliðinu og merkjadeildum
hersins. Ennfremur munu
nokkrar flugsveitir taka þátt í
æfingunum.
mestu, sem um
getur á
Miklir skógareldar geisa enn'
á vesturströnd Bandaríkjamna
©g hafn valdið gífurlegu tjónl.
Höfðu eldar komíð luþp á
meira en 400 stöðuni í skóg-
lendi í Kaliforníu — og Oregon
fylkjum um helgina, og eyða
þeir þúsundum hektara skóg-
lendís og annars gróðurlendis
á degi hverjum. Sá skógareld-
ur, sem hefur breiðst yfir mest
land, er nyrzt í Kaliforníu-
fylki, og hefur hann eytt skóg'-
um á yfir 30 þús. hektara
flæmi. Segja ménn, að skógar-
brunar' þessir'sé. þjóðarógséfá,
og muni tjónið af þeim. ekki
verð'a uiinið .upp á einum
mannsaldri,
Þúsundum hermanna hefur
vérið boðið út til að vinna að
eldvörnum eða heftingu út-
breiðslu eldanna, auk þess sem
þúsundir sjálfboðaliða í byggð-
arlögum í grennd' við eldana
liafa unnið dag og nótt við að
berjast gegn útbreiðslu þeirra.
Eitt af blöðunum í San
Francisco liefur komizt svo að
orði, að þéssir skógareldar séu
hinir mestu, sem um getur á
vesturströiid Bandaríkjanna, og
mtmi I ráuninni. vera hinir
mestu í sögii alls landsins,
Argeníínska lierstjórnin hef-
ur nú tekiö afstöðu til tillögu
um, að- ýmsir stuðningsmeim
Pcrons í verkalýðssambandiiiu
verði vopna'óir.
Hefur Franklin Lucero, her-
málaráðherra, sem er einn
valdamesti maður. landsins lýst
yfir, að herinn taki það ekki í
mál, að tii verði annar vopnað-
ur aðili í ’landinu en hann,
nema sá aðili lúti herlögum. —
Virðist þá úi’ sögunni, að stofn-
að verði „ýarálið” stuðnings-
manna Perons, sem hægt verði
að beita að geðþótta flokks-
stjórnarinnar.
Argentíska stjórnin lýsti yfir
því 1 gærkveldi, að umsátm’s-
ástand ríkti í landinu vegna
uppreisna víðs vegar um land-
ið.
Hins vegar er það tekið fram
í yfirlýsingu Peron-stjórnar-
innar er hér sé r.ánast um
„staðbur.din uppþot og‘ óeirðir"
að ræða, en hins vegar taka
menn þessári yfirlýsingu með
varúð, og ekki er gerlegt að
vita, hvað raunverulega er að
gerast í landinu.
Víst er um það, að í upp-
þotum þessum og óeirðum hafa
ýmsar deildir setuliðsins í
nokkrum borgum, svo og nokk-
ur hluti sjóhersins, verið at-
hafnasamar með uppreisnar-
mönnum, og hefur ríkisstjórnin
skorað á borgara landsins að
vera rólegir og láta ekki æsa
sig til neinna uppþota né
skemmdarverka. Samkvæmt
fréttum ríkisstjórnarinnar gáf-
ust 300 hermenn, sem gættu
skotfærageymslu á einum stað,
upp fyrir herliði stjórnarinnar.
í f réttastofufregnum er greint
frá því, að í Cordoba City í
Cordoba-héraði í Mið-Argen-
tínu hafi herlið stjórnarinnar
lagt til atlögu gegn hersveitum
uppreisnarmanna og séu þar
háðir harðir bardagar. Kemur
sú fregn heim við fyrri fregnir
um, að mikil ólga hafi ríkt
meðal hermanna í þessu héraði,
og lá við uppreisn þar fyrir
fáum dögum, en hún var sögð
hafa farið út um þúfur þá.
í gærmorgun var herlið og
lögregla kvatt til vopna í höf-
uðborginni Buenos Aires . og
tóku sveitir þessár sér stöður
við allar opinberar byggingar
og bjHiggu sem bezt um sig.
Var komið fyrir vélbyssu-
hreiðrum fyrir framair stjórn-
arbyggingar flestar og á torg-
um. Síðar um daginn komu á
vettvang stórskotaliðssveitir
með fallbyssur sínar og loft-
varnabyssur, og þykir því
sýnt, að Peron-stjórnin vilji
vera við öllu búin.
Fréttastofufregnir herma
ennfremur, að í gærmorgun
hafi allmargar þrýstiloftsflug-
vélar sést þjóta 5rfir Buenos
Aires, en ekki var vitað, hvort
þær væru mannaðar flugmönn-
um úr liði uppreisnarmaima
eða stjórnarsinna. Fréttamönn-
um ber saman tmi, að ástandið
sé mjög uggvænlegt í landinu.
HJiswáMM* 'StMSL
Vísi þyki rétt að taka ffam
í sambandi við útsvar það, sem
lagt hefur verið á Samband
íslenzkra samvinnufélag'a, til
að komizt verði hjá misskiln-
ingi, að niðurjöfnunarnefnd
hefur sjálf sundurliðað útsvars-
greiðslur SÍS. Þær skiptust í
veltuútsyar, eignaútsvar og
tekjuútsvar, og hið síðast-
nefnda var liðugar 30 þús. kr.
Felldi fógetarétturinn niður
veltu- og eignaútsvar fyrir
tækisins, og' lét aðeins tekjuút-
svarið standa óbreytt.
Bretar leita
gel vígt í
gi.
Á morgun verður vígt nýtt
kirkjuorgel í Kópavogssókn.
Ér það þýzkt pípuorgel, hið
eina sinnar tegundar hérlendis,
og' liefir það verið sett-upp í
Kópavogsskólanum. Þýzkur
sérfræðingur hefir unnið að
uppsetningu þess’. Orgelið var
keypt iyrir samákotafé safnáð-
arins.
vopna a
Um bað bil 1000 brezkir her-
menn gera nú liúsleit á Kýpur
í sambandi við óeirðimar þar.
Leita þeir að vopnum og skot
færum, þar eð óttast er, að enn
kunni grískir þjóðernissinnar á
eynni að hefja óeirðir. Erki-
biskup eyjarskeggja sa í gær
fund með hélztú fylgismönnum
sínum, en ekki er vitað um hvað
var rætt. Sennilegt þykir þó,
að rætt hafi verið um hinn
árangurslausa Lundúnafund á
dögunum, er fulltrúar Breta,
Grikkja og Tyrkja ræddust við.
Páll Grikkjakonungur, sem
verið hefur í viðhafnarheim-
sókn í Júgóslavíu, kom heim í
gær, og kvaddi hann þegar sam
an ráðuneyisfund, og mun þar
hafá: vefið rætí uni Kýpurmál
ið.
Telpa \fsrlur fyrir bð.
Um kl. 6.30 í gærkvöldi var®
tveggja ára telpa fyrir bifreiS
á Snorrabraut, franrandan vím-
búðinni.
Barnið, sem hér um. ræðir,
heitii’ Erla Hauksdóttir til
heimilis á VífisgötU 4. Meiddist
hún töluvert á höfði og fæti
og var flutt í spítala. Ekki er
blaðinu kunnugt úm með hverj
um hæ’tti slysiS bar að hönd-
um.
Harður áreksíur varð í gær-
dag kl. 19.30 á mótum Skóíá-
vörðustígs og Týsgötu milli bif-
reiðanna R 2616 og R 7562. —
Bílarnir skemmdust mikið, en
slys varð ekki á mönnum.
lisenhower iíklep
Republikanar í Bapdaríkjum -
um érá að heita .má sannfærð-
ir um, að Eisenhower fáist til
að verða forsetaefni þeirra á
næsta liausti.
Hefur hann setið fund með
formönnum flokksfélaganna i
öllum fylkjum landsins, og þótt
forsetinn segði ekkert ákveðio
um ákvarðanir sínar í þessu
efni, hefur slðan verið talið
víst, að hann muni fús til að
bjóða , sig' fram aftur. Nixon
varaforseti kveðst einnig hafa
J skilið það á Eisenhower.