Vísir - 27.09.1955, Blaðsíða 1
45. árg.
Þriðjudaginn 27. september 1955
219. tbJv
Flateyingur í hrakningum.
Var einn á árabátl, en hrakti í hvassviðri
austur Skjálfanúaflóa.
Frá fréttaritara Vísis.
Húsavílt í morgun.
Maður frá Fiatey á Skjálfanda
lenti í nokkrum hrakningum sl.
laugardagsmorgun, er hann
lenti í hvassviðri á árabáti sín-
um og hrakti austur í flóann.
Maður þessi, Jónatan Árna-
son að nafni, hafði farið við
þriðja mann í göngur á Flat-
eyjardalsheiði s.l. föstudag.
Snemma á laugardagsmorg-
uninn ætlaði Jónatan að halda
einn síns liðs á árabát út í Flat-
ey. Lagði hann af stað, en er
hann var kominn út fyrir svo
kallað Hellissker, þótti Jónatan
of hvasst til þess að halda á-
fram og sneri því aftur. Beið
hann nokkura stund í landi, þar
til honum fannst að það hefði
lægt nógu mikið til þess að
halda af stað á nýjan leik.
En þegar Jónatan var kom-
inn nokkuð frá landi, hvessti
skyndilega af vestri, svo hann
treystist ekki að halda áfram,
heldur lagðist við stjóra hjá
svokölluðum Boðum. Áður en
langt leið slitnaði báturinn upp
og rak að því búnu viðstöðu-
laust austur Skjálfandaflóa.
Sést hafði úr Flatey til ferða
Jónatans og að bátinn rak und-
an veðri, án þess að hann fengi
við ráðið. Var þá mannaður
bátur til þess að koma honum
til hjálpar, en bátsverjar fundu
ekki Jónatan- og urðu því að
snúa við eftir árangurslausa
leit. Var klukkan átta að morgni
þegar sást til Jónatans og leitin
var hafin.
Þegar svo var komið málum
var símað til Húsavíkur og beð-
ið um aðsí,«3 á stórum báti það-
an. Var vélbáturinn Hagbarður
sendur af stað og fann hann
Jónatan heilu og höldnu um há-
degisbilið. Hafði bát hans þá
rekið út ámiðjan flóa.
Fær Spánn inn-
göngu í S.þ.?
það var tilkynnt í New York
í gærkveldi, að Spánn hefði sótt
uin upptcku í Sameinuðu þjóð-
irnar.
I-Ienry Cabot Lodge, aðalfull-
trúi Bandaríkjamanna, hefur
lýst yfir því, að Bandaríkja-
menn muni styðja upptöku-
beiðni Spánverja. þess er minnzt
að til þessa hefur það mætt inik-
illi mótspyrnu innan Sþ., að
Spánri fái þar inngöngu, en liins
vegar hefur landið fengið aðild
nð ýmsum sérstofnunum Sþ.
0líuskipi5 //Kynciill,/
afhent 7. októher.
Kyndill, Siið nýja olíuskip
olíufélaganna, Sliell og Oliu-
verzlunar íslands, mun verða
tilbúið til afhendingar 7. okt.
nk. og fara 'þá í reynsluför,
Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir hefir fengið hjá Hall-
grími Hallgrímssyni forstjóra
Shell, hefir afhending skipsins
tafizt um 10 daga, en sam-
kvæmt skeyti, sem barst frá
skipasmíðastöðinni í fyrradag,
verður Kyndill tilbúinn til af-
hendingar 7. október og fer
þann dag í reynsluför. Búizt er
við, að skipið verði komið
hingað til lands um miðjan
október.
★ Þ. 2. okt. verður efnt til
fundar borgarstjóra flestra
höfuðborga í heiminum í
Flórens á Ítalíu.
Á Herskip fjögurra Nató-
þjóða eru að heræfingum
undan Noregsströndum
þessa dagana.
Eisennower útskrifaðist úr liðsforingjaskólanum bandaríska
í 'West Point árið 1915. Ilann og skólabræður hans komu ný-
lega samp.n þar, til að minnast afmælisins, en um líkt leyti
var skólanum gefin brjóstmynd af forsetanum. Er myndin af
forsetaniun, er hann skoðar myndina af sjálfum sér, en hún
er eftir Jo Davidson, þekktasta myndhöggvara Bandaríkjanna.
WAVAV.WJWWW.WA\*.W.W.V.W.Wl.V.V.‘.V.W.'
Fáir leggja niður vopn á
Malakkaskaga.
. I tifists 3 uppreisíarnwnn haía
þatfið fjrið aí Bretunv.
Tilboð herstjórnar Breta um
að veita hermdarverkamönnum
á Malakkaskaga nppgjöf, ef þeir
leggí uiður vopn, hefir ekki borið
verulegan árangur.
Ilálfui' mánuður er liðinn, síð-
an griðatilboðinu var útvarpað,
og samdægurs voru flugvélar
látnar varpa uiður milljónum
íregnniiða yfir frumskógana, en
frarn að þessu liafa aðeins finnn
tnenn gcngið bersyeitunuin á
hönd. Lögreglú- og hersveitir
hafa cinnig verið á fcrð um slcóg-
ana og kallað til uppreistar-
manna, að þeii' ættu að gefast
upp, en slíkum köllum liefir ætíð
verið svarað með skothríð.
Áætlað er, að um 3500 vopn-
aSir kommúnistar séu í skóg-
unurn á skaganum, og auk
þess hafi þeir skipulagt lið
2000 manna í Singapore, en
alls munu stuðningsmenn
þeirra á báðum stöðum vera
um 200.000 talsins.
Breta grunar, að konunúnistar
get.i iaurriazt norður yfir landa-
mæri Thailands, án þess að lög-
reglan þeini megin geri þá aftur-
reka eða afvopni þá, eins og liig
gera ráð fyrir.
Tilboð Breta um grið mun
standa um óákveðin tíma, og
gera yfirvöldin sér von um, að
það muni bera betri árangur, cr
frá líður, enda hafi svo farið áð-
ur, þegar kommúnistum voru
gerð slík boð.
Þjóðverfar hafa fundið ný karfamið
— og fiskverð lækkar af þeim sökum.
Iitgólfur Arnarsou saldl í gær 242 tonn fyrfr aielns 75,500 mörk.
Léleg síld-
veiði í nótt.
í nótt var hvasst og vont veði
ur á miðunum. Margir bátaime.
snéru aftur og aðrir byijuðn,
snemma að draga svo að yfír-t
Ieitt var um mjög ticga veiði'
að ræða.
Sandgerðisbátar réru og lögðuj
allh' í gier en fiskuðu lítið,
Mæstur varð Muninn með N(j
tunnur. í gær Hinduðu Í5 bátaiV
iöskíega 80!) tnnnuin. pá vaif
Munimi hæstui' me.ð 136 tunnuiy
Aluanesbátar. ianda scnnilegaj
í dag 7—8 lmndi'að lummin.
Skipaskagi er hæstur með lOfll
tunnur, en Bijðvar og Bjarni -ló<
hannesson næstir með 8(>—90(
tunnur Jivor. Annárs byrjuðuj
inargir bátanna að draga)
snemma og öfltiðu því lítið. £
gær var aflinn 1000 tunnur á
báta. Hæstur var Ásbjöru meðj
70 tunnur.
Grindavíkurbálar réru allir í
gær en 0 þeirra snéru altúif
vegha iivassvirðis. Ilinir voiSdu
lítið, en mjSu hins vegar fvrirf
miklu veiðarfæratjóni. í gæi*
landaði 21 bátur 903 tunnuni.
Hæstur var Hroggviður með 78
tunnur.
Af Keflavíkurbátum lagði ekki1
nema um helniingurinn netin,
hinij' snéru aftur. í gær fengu 22Í
bátár þaðan 1400 tunnur, Bárani
vai' hœst nieð 120 tunnur.
Varð bráðkvaddur
í strætisvagni.
Laust fyrir miðnætti í nóít
varð maður bráðkvaddur í
Fossvogs-strætisvagni.
Lögreglunni var gert aðvart
frá Slysavarðstofunni kl. 23.53
í gær. Þangað hafði komið
strætisvagn með mann, sem
hafði hnigið niður örendur i
vagninum á Reykjanesbraut, á
mótum Fossvogsvegar. Lög-
reglan flutti hinn látna í lík-
hús, en sóknarprestur hans til-
kynnti aðstandendum, er til
náðisf, hvað gerzt hefði.
Bæjartogarinn Ingólfur
Arnarson seldi í Þýzkalandi
í gær, 242 lestir fyrir aðeins
75.500 mörk.
Hefur verðið bví aftur
farið lækkandi frá því í síð-
ustu viku, en ástæðan fyrir
því er sú, að um þessar
mundir streymir k.arfi á
fiskmarkaðinn í Þýzkalandi.
Fékk L.Í.Ú. símskeyti uim
þetta frá Þýzkalandi í gær,
en Þjóðverjar hafa fundið
ný karfamið, og ausa togarar
þeirra upp afla á þeim, en
það hefur þær afleiðingar
að verðið Iækkar, þegar
framboðið er svona rnikið.
Þetta mun þó ekki breyta
neinu um siglingar íslenzku
togaranna, sem ákveðið er
að landi í Þýzkalandi í
haust, og munu þeir halda
veiðunum áfram fyrir
Þýzkalandsmarkað.
í þessari viku selia fjórir
togarar í Þýzkalandi, það
eru auk Ingólfs, Pétur
Halldói-sson, sem selur £ dag
Karlsefni, selur á morgun,
og Askur á fimmtudag.
Hin nýju karfavið, sem
fundizt hafa eru um 120 míl-
ur norðvestur af Látrabjagi
og mun þýzkt eftirlitsskip
hafa fundið þau.
íslenzkir togarar eru byrj-
aði að sækja þessi mið, og
eru þau svo fiskisæl að tog-
ararnir eru ekki nema 60—
70 klukkustundi að fylla sig.
í gær kom Akranestogar-
inn Bjarni Ólafsson þaðan
með fullfermi og hlaðinn á
þilfari, en Akurey er vænt-
anleg álíka hlaðin til Akra-
nes í dag. Ekki verður þó
hægt að landa þar nema litlu
einu vegna löndunar úr
Bjarna Ólafssyni og var því
ráðgert að senda Akureyna
til Vestmannaeyja og landla
ú'r .henni |þar.
Umferðassys t
Tryggvsgötu.
Klukkan rúmlesra 1 síðd. 5}
gær yarð umferðaslys 4
Tryggvagötunni, rétt hjá Sjó-
mannastofunni.
Rákust þar á bfireiðin R-
6855 og maður á reiðhjóli, Pét-
ur Árnason, Silfurtúni 3. Var
Pétur fluttur í sjúkrabíl í slysa-
varðstofuna, en hann reyndisfc
hafa marizt og hafði eimsl í_
mjöðm.
Nokkru síðar var lögreglunni
tilkynnt um mann, sem hefði
fengið krampaaðsvif á Hverfis-
götu. Lögreglumenn fóru á
staðinn, en þá var maðurinni
farinn að hressast. Hann van
fluttur í slysavarðstofuna, enda
hlotið rneiðsl á kinn við fallið.
Ilappdrætti knatt«
spyrnuþjálfara.
Akureyri í gær.
Mikill knattspyrnuáhugi es
nú ríkjandi á Akureyri, og hafa
félögin þar brennandi áhuga
fyrir þvi að fá þangað knattu
spyrnu'þjálfara.
Nú hefur húsgagnagerð héí,
heitið að gefa vandaða hús-
gagnasamstæðu í happdrætti,
sem stofnað verði til í þvl
augnamiði að afla fjár til þesa
að fá knattspyrnuþjálfara ti|
Akureyrar. 'jr