Vísir - 27.09.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 27.09.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudaginn 27. september J955 WXSXKS. D A G B L A Ð Ritstjóri: Ilersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sínai I6&0 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmíðjan h.f. Stefnumark kommúnista. ÞaS hefði þótt saga til næsta bæjar fyrir fáum árum, ef það hefði spurzt, að kommúnistar í Kópavogi vildu fyrir aila muni komast í sem nánast samband við Reykjavík, það er að segja innlima hreppsfélag sitt í Reykjavíkurbæ. Þó er þetta staðreynd í dag, því að það er eitt helzta stefnumál kommún- ista þar syðra, en þeir kalla sig óháða, eins og allir vita, að unnið verði að sameiningu Kópavogs og Reykjavíkur, og að þvi ætla þeir að róa öllum árum á næstunni. Hingað til hafa kommúnistar ekki skrifað þannig um stjórn Reykjavíkur, að sennilegt hefði þótt, að þeir vildu leita í faðm „íhaldsins“. Og lýsingar heirra á því, hvernig í'arið sé með úthverfabúa sérstaklega, hafa sízt gefið tilefni til þess, að menn teldu þá vilja verða úthverfabúa höfuðstaðarins, því að vitanlega getur Kópavogur aldrei orðið annað en úthverfi. í því efni ræður lega hreppsins, og getur víst ekkert breytt henni íyrst um sinn. Hingað til hafa kommúnistar látið í veðri vaka, að menn hafi leitað til Kópavogs til þess að komast undan stjórn „íhaldsins“ að einhverju leyti og koma sér upp þaki. yfir sig og sina, þar sem þeir nytu meira frelsis við minni álögur en hér í bæ. Ber nú að skilja þessa stefnubreytingu kommúnista, sem mest hafa barizt fyrir eflingu Kópavogshrepps, á þá leið, að menn sé orðnir leiðir á frelsinu, eða sæluvistin hafi ekki verið sú, sem við var búizt? Það er ekki hægt að sjá annað í fljótu bragði, og geta kommúnistar þá sagt, að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, er þeir vilja komast til höfuðstaðár- ins aftur. Ekkert hægt að gers. 4 Imenningur hefir orðið fyrir vonbrigðum af því, að sam- göngumálanefnd Norðurlandaráðsins sá sér ekki fært að gera neitt í máli, sem íslendingum þjrkir nú meðal hinna mikil- vægustu á sviði norrænnár samvinnu, þegar nefndin hélt í'und hér í siðustu viku. íslendingar hreyfðu því, að nefndin yrði að fjalla um þetta mál, og komst Magnús Jónsson, annar íull- tfúi íslendinga svo að orði, að nefndin gæti ekki komizt hjá að fjalla um það. Þó taldi nefndin sér ekki heimilt að taka málið til umræðu nú, þar eð bíða yrði árangurs af samningaumleit- tinum ríkisstjórnanna. Og varð þá ekki meira gert í því efni á fundinum. Almenningur hefur rekið augun í þessa afsíöðti nefndár- innár og finnst hún hafa vikið sér undan sjálfsagðri skyldu. Svíar hafa verið ósveigjanlegir í málinu, begar rætt hefur verið Við þá áður, og það er harla ósennilegt, að þeir taki veruleguin sinnaskiptum, þegar rætt verður við þá næst. Að minnsta kosti hefur ekkert gerzt, sem bendir til þess, að þeir muni ætla a'ð foreyta afstöðu sinni eða vilji eitthvert samkomulag. Nefr.din ætlar að vísu að hittast eftir tvo rnánuði, en hvað telur hún . sér leyfilegt að gera þá? Forvígismenn norrænnar samvinnu á hinum Norðurlönd- unum mega ekki láta það á sahnast, að liluiur l-.Iendinga, minnstu þjóðarinnar í hópnúm, 'verði ævinlega'-dyrir b... I. r- •inn, þegar annars vegar eru einhverjir viðskiptahagsmunir hópa innan hinna síærri. Slíkt hlýtur að' ganga af hugsjóninni tíauðri, enda þótt norræn samvinna hafi vel tekizt á ýmsum sviðum. Leikhús Heimdallar. Óperan „Töframaðurinn" eftir töframanninn Mozart. Öhætt mun að fullyrða, að leikhús Heimdallar hafi unnið mikið og þarft menningarstarf í suraar með hinum ágætu leik- sýningum sínum. Fór þar margt saman: ágætt val við- fangsefna, valdir kraftar og vönduð leiksjórn. Síðasta við- fangsefni þess á þessu sumri, óperan ,,Töframaðurinn“ eft- ir Mozart, var frumsýnt síð- astliðið föstudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu við hinar ágætustu undirtektir. Mozart samdi „Töframann- inn“ eða „Bastian et Bastien- ne“, aðeins tólf ára gamall, að því er fróðir herma. Var því engin furða, þótt þetta undra- barn yrði seinna töframaður sjálfur, enda er hann enn í dag hinn ókrýndi konungur í ríki tónanna. „I am never merry, when I hear Sweet music,“ segir Shakespeare eínhvers staðar, og ef eg man rétt í Kaupmanna- inum frá Feneyjum. Þetta á ekki sízt við Mozart. Þegar maður hlustar á verk hans fyll- ist hjartað harmsælum unaði og yndislegum trega, enda mun ekkert tónskáld í heiminum, hvorki fyrr né síðar, hafa kom- izt nær hinum efstu loftum á vængjum tónanna en hann. Og þar eð tónarnir eru alþjóða- mál, sakar hitt minna, þótt tón- skáldið hafi sjálft týnzt í ein- hverjum fátækragrafreit í há- borg tónlistarinnar, Vínarborg. Texti þessarar óperu er eftir F. W. Weiskern og sagður skop- stæling á Rousseau. Óperutext- ar eru sjaldan þrungnir mikl- um skáldskap, enda væri það fremur tilgangslítið, því orðin drukkna í hafi tónannai Ekkí er heldur djúpur skáldskapur í þessum texta, en hann er mjög liðlega saminn, ljóðrænn vel og prýðilega sönghæfur. Hlutverk eru aðeins þrjú: Töframaðurinn og elskendurnir. Bastien söng Magnús Jóns- son með sinum hreimfagra tenór. Bastienne söng Þuríður Pálsdóttir, upplögð óperusöng- kona, með fagran, sveigjanlegan sópran og prýðileg leikkona og sjálfan töframanninn, Colas, söng Kristinn Hallsson beint út úr sínu eðliskáta hjarta. Á undan óperunni var leik- inn kafli úr „Eine Kleine Nachtmusik“ eftir Mozart. í hljómsveitinni, sem aðstoðaði við óperuna voru Björn Olafs- son, Einar Vigfússon, Einar Waage, Jón Sen og'Jósef Fels- mann. Var bljómsveitin hin ör- uggasta undir ágætri stjórn hins vandaða músikants Björns Olafssonar. Einar Pálsson, hinn ungi og duglegi leikstjóri, hefur annast leikstjórnina af mikilli prýði og Frítz Weisshappel söngstjórnina af mikilli vandvirkni og smekk- vísi. Vikar. BHreiðastöBin Bæjarleiðir h.f. Sími 5000. BlLASIMAR: SkólavörSuhoIt Sími 5001 ; Hagatorg Sím; 5007. BEZT AÐ AUGLtSA I VISl VWAV.W.VAW^.V.V^ Hwer 17” ommúnistar sovétstjórnin * Agætur framboðs- fundur í Kópavogi um helgina. Sjálfstæðismenn í sákn, en „óháðir“ kommúnistar framlágir. telja, að cíl víðhorf' sé gcrbi’éytt, af þvf að hefur ákveðið að skila Finnum aftur Pörkkala-skaga. Þetta á að nægja til að sanna, að kommún- isminn hyggi ekki lerigur á Keimsyfírráð, og sé ölluih öðrym þjóðurn þess vegna óhætt' að draga úr vígbúnaði sínum og hætta að vera á verði gegn hinni rauðu heimsdrottnunarstefnu. En hver er breyíingin í ratin og veru? Kommúnistar hafa cnn miklar herbækistöðvar í Liepaja, Tallinn, Kaliningrad (sem áður hét Königsberg), Rostock, Stralsund, Danzig, Swinemuride, Gdynía og víðar við Eystrasalt., Hvað munar þá um Porkkálá, rneðan þeir hafa allar þessar stöðvar eftir sem áður? Vitanlega .elíki neitt, en þetta er heppilegt.Ll árcéurs, óg, þ;/í.var .þ?£i.jSýrtí>rlupH)..^HjaiIa-,rí3cðu um óáfjóni í fyrradag var baldinn fram- boSsfunciur i Kópavoai vegna bæjarstjórnarkosnmganna, sem fram eiga að fara þar um næstu hélgi. Finnbogí Rútur þorvaUÍsson,, mci’kisbeii „liinna óháðu“ (kommúnista) tók fyrstur til máls, fiutti Janga ræðu, þar sem iiit vai- rætt um hagsnninainál Kópavogsbúa, lieldur iim það, hvo íoskilcgt væri, að Kópavogs- búar fcugju tið .njóia gjóðrar i fjóniar icýkvískra Sjálfsfícðis- m'aniia. Var þcssi yfiiiysing Fiimboga í sjálfu sér ánœgjulcg, en bersýniiegt er, að maðuririn líeíur orðið fýrir mikilli hugar- farsbréýtingti svona rétt fyrir kosilingar. Hanncs Jónsson, mesti framámaður Framsóknar- manna/í Kópavogi gaf þá yfir- lýsingu, að ekki værí linnt að iima með Alþýðuflokknum. Jósafat Líhdál talaðí f. h. D- I ista: SjáJfátæðismanna. F1 ut li kommúnista í Kópavogi. Aðrir Sjálfstæðismenn, sem til máls fóku, v.oru þeir Baldur Jónsson, Sveinn S. Einarsson og Jón Gauti, Síðasttalinn ræðumaður .svamði þeim ásökunum komm- únista, að hann hefði útvegað verzlunarmanni í Reykjavík 8 lóðum undir hús. Jón greindi frá því, að maður þessi hefði iengið lóðirnar vegna þess, að hann gat. sannað, að iiann gæti lækk- að byggingarkostnað liúsa þarna um 30% með sinni aðferð. Bætti "Jón Gauti því við, að maður þessi hefði verið komúnisti, svo að ckki yrði hann (J. G.) vænd- ur um að hygla flokksbræðrum sínum. Urðu kommúnistar nið- urlútir vð þessar upplýsngar. — Jón Hclgason þjóðvarnarmaður talaði af hálfu „óháðra“, og virt- ist hann vcra í góðum félags- skap. Fundurinn var mjög fjölmenn tir, og er það mál raanna, að Sjáifstæðismenn hafi mjög Pistillinn, sem „Víðföiii" sendf. Bergmáli fyrir helgina hefir vák- ið ýrnsa til umhugshnar, og hef- 1 ir dálkinuin borizt bréf frá les- J anda„ þar sem gefið er glöggt dæmi um bver mismunurinn á verðgildi þeninganna hefir orðið síðan um aldainótin. „Víðföiii" drap á líftryggingar, cr hanri ræddi um nauðsyn þesc að spariíé manna væri ahriennt tryggt gcgn rýrnun, er stafaði af vaxandi dýrtíð og gengisfelling- um. En bréfið, scni. hér fer á eftir tekur aðeins cift. dætni «m líf- V tiyggingu. Níu lambverð. „Kæra. Bergmál. Eg Tas með eftirt.ekt. skrifin frá „Víðförla", sem birtust í dálkinum á laugar- daginn. Dntt mér þá til hugar dæmi eitt, sem mér er núktmn- ugt, og gamán væri að segja frá til uð sýna hvernig sparsamir inenn geta beinlínis tapað & spar- semi sinni, þegar aldrei er néitt gért’ til þess að sporna vfð dýrtið og verðfalli peninga. Böndi nokk- ur keypti sér liftryggingu að upp- hæð kr. 1000 árið 1900, eða um það bil, og var iðgjaldíð Rr. 29 á ári. það var í þá daga, þegar Iambsverðið var Iiðlega þrjar krónur. það var ekki í lítíð lagt. fyrir efnalítinn bónda, að kaupa sór svo dýra og mikla tryggi'ngu. Og svo íbreytist allt. Bóndinn heldur tryggfngunni slcilvíslega við alltaf', en bún var miðuð við útborgnn vi'ð and- lát hans. Hann deyr clcki'íyrr en árið 1948, og fá þá erfingjar hans greiddar eitt þúsund krón- ur. En þá er svo konrið málun um, að þessar þúsnnd krönur jafngiída vart fyrsta fðgjitliiinu. Tuttugu og níu krónurriar, sem bóndinn greiddi fyrsta árið, er hann tók tryggingunæ voru l'ík- lega meira virði íyrir 4'8 árum, en 1000 krónurnar, sern eL’fingj- arnir fengu greiddar, vi'ð aml'lát lians, 48 árum síðar. O'g ér þá ekkert tekið tillit tif þess að hann greiddi skilvísfega kr. 29; á hverju ári, mcðan þess var þörf. En oftir því sem ári'n Tið.u munaði lfann auðvitað minna. og minna um árgjaldíð. pannig getur það farið, og dæmið er varla tii þess fallið að hvetja menn til sparnaðar, en sýnir aftur á móti að nauðsynfegt er að gera eitthvað tif þess að'> tryggja, að þannig þurfi ekkí: að fara.“ Já, skrýtið er það. Bergmál þakkar losancfá bréf- ið. það er ágætt. dæmí cfnrhítt f þessum umræðum, þó víðar sé pottur brotinn í þessu efni en: cn hér. Hins vegar er það senní legt, að sparnaðui’ verði efoki aí- mennur hér aflur. fyrr en ger.g- ið verði svo frá að sparífjáreig- endur séu ekkf þeir einu, scm ávallt tapa, þegar breytingar. verða á gcnginu. Menn éfu aiveg bættir að hugsa um„ að það komf nokkru sinni tii, að gengi gctf liækkað, að minnsta kosti ekkí gengi íslenzkrar krónu. íslenzka krónan ei’ nú orðin eina mynt- in, sem hvergi er iuegt að losna við ut.an landsins, og á þar sér- stöðu, sern margt annað -sem ísíenzkt or. — kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.