Vísir - 27.09.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 27.09.1955, Blaðsíða 6
 VÍSIR Þriðjudaginn 27.- september 1955 TTAX Pr j óna vélarnar; « j eru komnar. Þeir, sem eiga þær paníaðar hjá okkur. hafi tal af okkur í dag eða á morgun. íjj í VILA-ÖG RAFTÆKJAViRILUNSN h.f. c 5: Bankastrœti 10, sími 2852, Keflavík, Hafnargötu 8. í| | WWUWVWVVWVW.'VWV-w----VWAVAV.W.VAVUVVW ■ v.v.vwjw.vw.'.“.v.v.-.v.y.-.w.vv.v.v^.v»v.vw .Tungumálakennsla fyrir unga sem gamla. — Þér lærið að] tala hið erlenda tungumál, þjálfist í notkun þess og venjist, því að Iiíusta á það án mikillar fyrirhafnar. «j íj Enska — Þýzka — Franska — Spænska — Italska. Kennarar: ;í Einar Pálsson, Ute Jakobshagen, Jose Antonio Romero,í Franco Belli. í Innritun daglega frá kl. 5—8 síðdegis. 31ú íés&k ú íim ei 3§gwnir \ Sólvallagötu 3 — Sími 1311. !i REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi gegn eín- hverri húshjálp. Þorbjörg Tryggvadóttir, Ránarg. 19. LAUGARDAGINN 24. september tapaðist hvítur eyrnalokkur frá Smiðjustíg að Borgartúni 7. Sími 80313. (839 PENING ABUDDA fannst fyrir helgina. Uppl. í síma 4765. — (883 'JKL JFL A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi — upp- lestur og fl. —- Allt kven- fólk velkomið. Bazarnefnd. REGLUSÓM, róleg stúlka óskar eftir herbergi og eld- unarplássi nálægt miðbæn- um. Einhver húshjálp. Uppl. í síma 1871. (849 1 HERBERGI og eldhús til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð. merkt: .,Hitaveita — 119“, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. (851 HERBEEGI óskast strax eða 1. okt. — Uppl. í $íma 7284. (855 IBÚÐ til leigu, Góð tvöj herbergi og eldhús ,til leigu j gegn stúlku í heilsdagsvist, j ekki ungling-ui:. Uppl. Sól- j eyjargötu 19, eftir kl. 4, (834 j FORSTOFUHERBERGÍ. Ungur, reglusamur piltur óskar efíir herbergi nú þeg- ar'eða 1. okt. Uppl. í síma 8026T, ei'tir kl. 8 í kvöíd. (837 2 HERBEEGI cg eldhús til leigu 1. nóV. fyrir barnlaúsí fólk. Tilboð, mérkt: ..Fyrir utan bæinn — 118“ sendist sem fyrst. (856 IBUÐ. 3ja—4ra herbergja, óskast til leigu. Ársfyrir- frajngresðsla. Tiiboð sendist Vísi, rnerkt: „3ja-—4ra her- béi^ja -r 120“, fyrir laug- ardag. (840 VANTAR lítið herbérgi í októbér. Uppl. á Leifsgötu 23, uppi, eftii’ kl. 6. (842 ÍBÚÐ óskast íil leigu 1. október. Þrír fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 2973. LSTIÐ herbergi til leigu fyrir stúlku. Barnagæzla 1— 2 kvöld í viku. Uppl. Víði- mel 44. kjallara. (829 REGLUSÖM stúlka óskar ., eftir . herbergi. Barn.agæzla 1—2 kvöld í ,viku kæmi til greina. Uþpl. í síma 5602.' miHi kl. 6—10 í kvöld. (857 í BÚSTAÐAHVERFI er» herbei’gi til leigu fyrir réglusama stúlku, s'em villi sitja hjá barni 1—2 kvöld íj viku. Uppl. í síma 4700. (862; HERBEKGI með ínn- j byþgðum skáp og husgögn- úm, ef óskað er til leigu í Bústaðahverfi fyrir reglu- gaman eldrí mann. Þjónusta kæmi til greina. Uppí. í símaj 4700. (861 HERBERGI og eldhús ósk-_ ast íyrir konu með barn, sern er á dagheimííj. Tilboð senjd- ist' Vísi, merkt: „Fyrsíí okt- 'óbér — 122“; (863 3ja HEREERGJÆ IBUÐ óskast til kaups. Uppl. í síma 6818. (8641 SKÓLASTÚLKA getur fengið lítið herbergi, gegn smávegis húshjálp. Uppl. Víðimel 44. (844 TVÆR mjög reglusamar og vel vinnandi stúlkur óska eftir cinni stofo seip. fyrst. Æskilegt nálægt Heilsu- verndars.töðin. — Uppl. í síma 3863 eftir kl. 5. (876 GOTT forstofuherbergi óskast til leigu í eða nálægt Langholtsby'ggð. Uppl. í síma 2754. (865 '■fömná ■ VIL TAKA að mér hrein- gerningar á göngum og stig- um eða skrifstofum. Tilboð, merkt: .,G. V. — 121“ legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (841 TVÓ einstaklingsherbergi til leigu í Bólstaðarhlíð. — Uppl. í síma 6767 kl. 7—9. TIL LEIGU fyrir ein- hleypa konu lítið herbergi og eldhús með sérinngangi. Áskilin húshjálp 3 tímar á dag tvisvar í viku. •— Uppl. Hverfisgötu 58 Á eftir kl. 6. SKRIFSTOFUSTÚLKA, vön vélritun. óskast. Uppl. í síma 4110. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Hafn ai’stræti 15. (847 HEKBERGI til leigu íyrir einhleypan. á hitaveitusvæði. Reglusemi áskilin. Símaeig- andi gengur fyrir. Tilboð. merlct: ,.Reglusemi,“ skilist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. (878 HERBERGI til leigu gegn hú£h;jálp á Víðimel 29. Uppl. eftir ld. 6. (881 IIERBERGI til leigu. — Hærri leiga greiðist með bárnagæzlu og húshjálp. Uppl. í síma 1181, kl. 8—9 í kvöld. (882 FULLORÐIN kona óskar eftir litlu herbergi gegn. -stigaþvöt'ti eða lítils háttar húshjálp. /Eskilegt í austur- bæ eða nálægt Bergsstaða- stræti. —^ Uppl. í síma 816.65. ÞRJÁ vana beitingamenn vantar strax á m.b. ísfirðing. Uppl. um borð í bátnurn, ect- ir kl. 16, við Grandagarð. — (845 FÆBI NOKKRIR menn geta fengið' fæði á Grettisgötu 71. neðstu hæð. (850 GET- bætt við mig nokkr- um rnönnum í fæqi í priyat- húsi. Reglusemi áskilin. — Uppl. í. síma 80059. (873 KENNSLA. — Vogabúár, Kleppshylíingar. — Þýzka.' enska. danská. Áherzia lögð á rétt íunguták. Atli Ólafs- son. Sími 2754. Ei'stasundi 100. — (866 Þ j.ó$d snsaf él ag Reykjavíkur. Vetrarstarfsemin heíst miovikudaginp 5. okt. Inn- ritun í barna- og unglinga- flokka verðui’ í Skátaheim- ilinu á morgun, kl. 6—7. ■' — Sírni 5484. Þjóðdansafélgið. UNGLINGSSTULKA ósk- ast tim tíma til áð gíéta drengs ög hjálpa til viðjhus- vérk á Bræðraboi’garstígTS. Sími 1674. .STÚLKA óskjast í vistýá^ fámennt heimili. Sci|hec- bergi; Hentugar. áðsí$e'5úr fýrir s,túlku jrneð barn. TjpBl: Sóíeyjargötu 13^ eftir kl. 4. STÚLKA um þrítugt ósk- ast til verzlunarstarfa. Um- sóknir sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Verzlunarstörf —- 117“ sendist 'Vísi. (860 KJÓLAR sniðnir • og jn’æddir saman. Sníðastofan Bragagötu 29. TÖKUM föt til viðgerðar og pressum. Rydelsborg, klæðskeri, Klapparstíg 27. (868 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa nú þegar. Uppl. í skrifst. Iðnó frá kl. 3—6.(870 SAUMAKONUR óskast. Nonni. Sími 4373. (871 STÚLKU vantar til að- stoðar víð smurbrauð nú þeg ar. Uppl. í skrifst Röðuls og síma 6305. — (877 STÚL.KA óskast í létta árdegisvist. Tvænnt í heim- ili. Herbergi. Simi 5100.(879 UNGLINGUR (13—14 ára) óskast til sendiferða í nokkrar vikur. Uppl. í sima 7335. — ______________ (885 18 ÁRA stúlka óskar eítir atvinnu, helzt við verzlunar- störf. Uppl. í síma 1917, milli kl. 6—7. (887 HÚSGÖGN. jMunið ócjýru sófpsettin. Einnig mikið úr- val af borðs'tofustólum, úr póleruðum harovíð, gólf- téppum, áklæðum o. fl. — Húsgagnaverzlunin Eifa.' Hverfisgötu 32. Sími 5605. (814 KOLAKYNTUR þvotta- pottur óskast. Sími 81998 til kl. 7, (875 KVENREIÐHJÓL óskast til kaups. Meðalstærð. Uppl. í sírna 6320. (874 VIL SELJA hjerjeppahás- ingar. Uppl. í síma 9894, milli kl. 7 og 8 í kvöld og á moi’gun. (859 PEDIGREE barnavágn, vel með farinn, til solu á Skúlagötu 61. ’ (886 TIL'SOLU: Borðstofuborð og sex stólar. radíógrammó- fónn og Desmo Vitos sokka- viðgerðarvél. -— Uppl. í síma 5612,— (867 BARNAVAGNAR og kerr- ur. Mikið úrval. Lækkað verð. Komið fyrst hingao. Barnavagnbúðin. ’ (853 KOLAKETILL. 4—5 ferm. óskast keyptur. —■ Uppl. í síma 80555. (852 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 6217. (843 ENSKUR barnávagn til sölu, ennfremur gaberdine- frakki á 6 ára. Sími 80893. (838 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur ^.gústsson, Grcttisgötu 30 (374 HÚSGAGNASKÁLÍNN, Njálsgötu 112. - Kaupir og: selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi cg fleira.. Sírni 81570. (43- KAUPUM og seljum alls- kohar notuð húsgogn. karl- mannáfatnað o. m. fl, Sölu- skálinn, Klap'parstíg ll. Sími- 2926. (269 GHEMÍA desinfeeíor er Téllyktandi, sóttlxreinsandí vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar fe munum, rúmfötdm, uús- gögnum, símaáhöldum, and- rúmsloftt o, fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öll- «m. sem hafa notað hann. SVAMPBÍVÁN fyrir- liggýandi .í öllum stærðum.. — Hú:;:gagnnvei'k:.miðjan,, Bergþórugptu 11, ■— Sími 81830. (473: SAMÚÐARKORT. ■ Síysa- varnfélags jfslands kaups- flestir. Fœst" hjá Slysávarna-- sveitúm tun íand allí. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 FRIMEKJASAFNARAR. Hóþflúg ítala, Áíþingisþjón- usta (lægi’i ínerkin) og margt fljeira, stímpíað og ó- stjmpjlað, Sigmundur Ágúst- son. Grettisgötu. 30, eftir kl. 5. — (832 KJÓLAKÖRFUR, bréfa- körftir, burstar, gólfklútar. Blindra iðn, Ingólfs.strætí 16. (372 SA. sem vill selja lítið. ó- innréttað ris (tvö herbergi og el.dhús)eða ris, sem skipta .mæíti í tvær litlar ; íbúðir, sendi tilboð til blaðsins fyrir , mápaðamót, merkt: „Góður. staður — 123.“ (880 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 3Q. " ' (163- SÍMI: 3562. Fornverzlunin. Grettisgötu. Kaupúmjhús- gðgn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki.. saumayélar. gólftep.pi. o. m.. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 V,.V-ftiV'A'oVyVW.W.''JWW MUNIÐ kalda b.oxðið. — RÖÐULL. ? 'f pjLÖT'UR á grafreit.i. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara: Uppl. á 'Raúðarárstíg' 20 (kjaíiara). — Sími 2856.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.