Vísir - 27.09.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 27. september 1955
VÍSIR
%■
Kaupi ísL.
frimerki,
S. Þ0RMA3
fer frá Reykjavík miðvikudag-
inn 28. þ.m. ld. 7 síðdegis til
Leith og Kaupmannahafnar.
Eftir Graham Greene
Sigurður Reynir
Péíursson
hæstáréttarlögmaðuz
Laugavegi 10. Sími 82478,
Farþegar mæti í tollskýlinu
vestast á hafnarbakkanum kl.
— Ég er einmana. Ég á enga konu, sagði skipstjórinn. Það
er ekki alltaf hægt að bíða með að tala. Og þér vitið, hvernig
það er í Lissabon. Vinir og vín. Ég á þar líka litla vinkonu,
sem er afbrýðisöm. jafhveí út í dótur mína. Þannig líður tím-
inn og ég er ekki nema viku í höfn. Þetta hefur alltaf gengið
svo vel, þangað til núna.
Scobie trúði honum. Sagan var meginlega óskynsamleg til að
vera sönn. Hann sagði:
— Mér þykir fyrir því. En ég get engu um þokað. Ef til
vill gera þeir ekkert veður ut af því.
—- Yfirvöld yðar, sagði. skí.pstjórinn, setja mig á svarta
listann. Þér vitið, hvað það þýðir. Itæðismaðurinn mun ekki
gefa neinu skipi siglingaleyfi með mér sem skipstjóra. Ég
mun svelta í hel í landi.
— Það er svo mörgu sti'mgið undir stól, sagði Scobie, —
Það getur vel verið að ekkert verði gert úr því.
— Ég skal biðja, sagði skipstjórinn.
— Því ekki það? sagði Scobie.
— Þér eruð Énglendingur, sagði skipstjórinn. — Þið trúið
ekki á mátt bænarinnar.
— Ég er kaþólskur eins og þér, sagði Scobie.
— Ég er fátækur maður sagði skipstjórinn. — En samt hef
ég getað aurað svolítið saman.
— Það er tilgangslaust, sagði Scobie.
— Ég á ensk pund. Ég skal láta yður fá tuttugu pund ....
íimmtíu pund .... hundrað pund. Það er aleigan.
— Það er ekki hægt, sagði Scobie. Hann stakk bréfinu
skyndilega í vasa sinn og gekk burtu. Þegar hann kom fram
að klefadyrunum, leit hann um öxl. Þá sá hann skipstjórann
herja höfðinu við vatnskassann og gráta. Þegar hann kom
niður í salinn til Druces, fannst honum þung byrði hvíla á
herðum sér. En hvað ég hata þetta stríð, hugsaði hann.
Svaladrykkir
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
vantar strax á reknetabát frá Hafnarfirði.
Söluturninu við ArnarhóL
Blaðburður
Dagblaðið Vísi vantar ungling til blaðburðar
Gunnarsbraui
Hringbraut
Laugaveg, eíri
Leiísgötu
Skjólrn
Túngötu
Haga
Voga
Seltjarnarnes
3. KAFLI.
Bréfið til dótturinnar í Leipzig og fáein bréf önnur, sem
fundust í eldhúsinu, var öll uppskera átta tíma leitar fimm-
tán manna. Þó var samt hægt að telja þettá méðaldag.
Þegar Scobie kom til lögreglustöðvarinnar leit hann inn í
skrifstofu lögreglustjórans, en hún var tóm. Þá fór hann inn
í skrifstofu sína, settist við skrifborðið og fór áð skrifa skýrslu
sína:
„Sérstðk leit var gerð í káetunum og fórum þeirra farþega,
sem nefndir voru í skeytinu .... en leitin bar engan árangur.“
Bréfið til dótturinriar í París lá á skrifborðinu við hlið hans.
Dimmt var úti. í næstu skrifstofu heyrði hann Fraser raula.
Scobie fannst lífið óþægilega langt; Var ekki hægt að ljúka
þessu öllu af á svö sem fimmtán árum. Hann hélt áfarm með
skýrslu sína: „Brýti, sem hafði fengið uppsögn vegna lélegrar
frammistöðu í starfi, skýfði frá því að skipstjóri hefði falið
bréf inni í baðklefa sínum. Ég leitaði og fann bréfið. Það
var áritað til frú Groener í Leipzig og var íímt undir lokið á
vatnskassanum í snyrtiklefanUrp,... “
Hann sat'þarna og starði á bréfið . Þegar hann kom niður
í skipssalinn til Druces, hafði- hinn síðarnefndi spurt, hvort
hann hefði fuhdið nokkuð pg Scobie hafði aðeins yppt öxium
og Druce skldi það sem ,.nei“. Scobie strauk hendinni um
sveitt' enhið og það fór hrolliir um hann.
gerir húðina fallega og
mjúka. Er sérlega gott á
hendur og andlit.
Túban á 12 kr.
8EZT AÐ AUGLYSA 1 VISI
afgreiðsluborð
(bar). Hagstætt verð. —
Til sýnis í Fornverzluninni
Gréttisgötu 31. — Uppl. í
síma 2423.
vor er á SkólavörSmtíf 3, Reykjavík, sími 82451
Seetn&innðir vm'híahar
1913
ALLT MEÐ
EiMSKIP
tHK-BRÍofiÍiÍ-SÍMÍÍji
Áður en árásin á virki sjóræningj-
anna skyldi hafinn skipaði Tárzan
mönnum sínum öllum að stökkva I
sjóinn.
Tarzan fór síðastur frá borði og
pegar menn hans voru horfnir lét
ann sig síga niður í kolgrænt djúp-
iö. ' '
Þeir köfuðu alir, ,hvev sem betur
gat, en önduðu í gegnura rótarbút-
ana, sem þeir höfðu útöúlð til þeirra
hluta.
Og þannig komust þeir allir óséöir
inn í hellihn að virki sjóræningjanna.