Vísir - 28.09.1955, Blaðsíða 4
l' TSIR
Miðvikudaeinn 28. september 1&5S
í IUarseille, stærstu hafnar-
borginni við Miðjarðarhafið.
MHiw* œgir ölíu suman*, ióiki
iitum ug byggingum.
f Paris, 17. september.
í gærkvöldi komum við
blaðamennirnir aftur til París-
ar, að afloknu ferðalaginu til
ýmissa kunnra borga og héráða.
Seinasti áætlunardagur þess-
arar miklú hríngferðar er á
mánudag og daginn eftir skilja
leiðir þátttakendanna.
Öngþveiti ríkti
allmikið og víða í París í
gær, sökum verkfalls starfs-
manná í. almenningsvögnum,
og þeir sem ekki áttu vélknúin
farartæki eða gátu náð í leigu-
bíla, urðu að fara fótgangandi.
Gerði það illt verra, að lögregl-
an var líka í verkfalli í gær,
svo að algert umferðaröngþveiti
var sumstaðar, svo sem á Con-
eordetorgi, en lögreglan var
tekin til stárfa aftur í morgun.
Annars var furðulegt hversu
allt gekk slysalítið í hinni miklu
bílaumferð í gaerkvöldi, annar
eins aragrúi og hér er áf bílum
og bifhjólum, en hraðinn er
jafnan alveg ótrúlegur. íslenzk
kona búsett í Frakklandi, þaul-
vön að aka bíl hér á landi (hún
-er ekki búsett í París), sagði
mér að þegar hún ók hér um
götur í fyrsta skipti hefði sér
fundist, að hún gæti ekkert
gert'nema fylgjast með’straumn
um, en svo hefði hún séð, að
það væri „system í hringið-
unni“, og allt hefði farið vel,
og sannleikurinn væri sá, að
það væri hinn létti hraði í um-
ferðinni, sém bjargaði öllu, svo
allt gengi greiðlega. Hér væri
lítið um alVarlga bifréiða-
árékstrá, en nokkuð mikið um
það, að merin dælduðu bíla hver
fyrir öðrum.
Caman áð vera
bláðámaður.
Á þessu ferðalagi um Frakk-
land hefir svo margt verið
skemmtilegt og aðdáuriarlégt,
að mér héfir aldrei þótt eiris
gaman að vera blaðamaður, því
að hver dagur hefir í rauninni
fært manni upp í hendurnar
fjölda viðfangsefna, enda er ég
lörfgu orðinn á-'éftir mínni á-
ætlun með férðapfstlana. Eg
hefi áður vikið að því, að þeir
séu skrifaðir á hlauþum, 'seint
á kvöldum eða snemma á
morgnana, því að til grundvall-
ar var í upphafi lagt, að skoða
sem mest á hinum stutta tíma,
sem ferðin stendur. Allar veizl-
urnar hafa líka tafið, en þær
hafa annars verið hinar ánægju
Iegustu, og þar verið tækifæri
til kynna við forystumenn á
ýmsum sviðum, auk þess sem
það verður jafnan skemmtilegt
að minnast þessarar stór-
mennsku og glæsibrags, sem var
á öllu.
Minnizt móttöku
í lilarseille.
Eg hefi vikið nokkrum orð-
úm að móttöku í Marseille. Vil
eg geta hennar lítið eitt nánar.
Við komum þar snemma að
morgni, sem fyrr var getið. Hin
opinbera móttaka fór fram í
ráðhúsinu árdegis, í glæsilegum
salarkynnum, og var þar margt
gesta. Borgarstjóri ávarpaði
okkur og bauð okkur vel-
kömna, en þyí næst tóku
fréttaljósmyndarar blaðanna
myndir, bæði inni í salnum og
á svölum ráðhússins, en þar
blöktu fánar allra þeirra landa
sem blaðamennirnir eru frá.
yijaði það mér um hjartaræt-
urnar að sjá þar fána míns
lands og öllum þótti okkur
þetta sýna mikla vinsemd og
háttvísi.
Nöfn, sem reyndust
„gamlir kuhningjar“.
Við gistum í Marseille í
Hotel de Noailles, sem stofriað
Var á 17. öld, og er elzta og enn
talið bezta gistihús borgarinnar,
þessarar drottningar vestur-
hluta Miðjarðarhafs, sem er nú
orðin mesta verzlunarborg við
allt Miðjarðarhaf, en þar næst
kemur Genúa. Hotel de Noailles
stendur við götuna La Cane-
biére, sem allir kannast við,
ljómandi skemmtilegt það var
að horfa á fólkið. Fjölbreytnin
var svo mikil, fjörlegt, glaðlegt
og fagurt fólk, af ýmsum þjóð-
um, klætt á óteljandi vegu, lita-
mergð mikil, hvar sem augum
var litið, enginn einhæfur
smekkur ráðandi. Það virðist
vera boðorð, að hver skuli
klæðast sem hann kýs, eftir
eigin smekk, og á það enn frek-
ara við konurnar, sem manni
finnst standa jafnvel Parísar-
konum framar að glæsileik í
klæðaburði, andlitsfegurð og
vaxtarlagi, og göngulagið er
létt og lipurt, og öll framkoman
afburða frjálsmannleg.
Ballett, en ekki
Ieikifimi.
Það, sem mér hefir sagt vérið,
er sameiginlegt blaðamanna
frá ellefu þjóðum, en ékki bara
mín. En íslenzk kona hér búsétt
sagði mér, að við værum ekki
éinir um að líta svoná á þetta.
Hún var alveg á sama máli, og
kvaðst hafa komist á þá skoð-
un, að þessi léttleiki ætti rót
sína að rekja til þess, að það
væri eins almennt að télpurnar
vræu frá blautu bamsbéirii látn
ar læra ballettdans og leikfimi
á Norðurlöndum, en þegar svo
ofán á þetta báettist, að hægt
væri að ganga mjög léttklædd-
ur mikinn hluta ársins og stund
um saman hægt að sóla sig ög
synda á ströndinni, væri ekki
að undra þótt: létt væri yfir
mánnfólkinu.
Var illræmd bórg.
En Marseille var illræmd
bórg ög viðurkennt að ekki sé
búið að hreinsa þar nægilega
til. Ekki varð neinn okkar blaða
manna var við, að gleðikonur
væru á kreiki á Lá Canebiére,
eða aðálgötum, svo sem víða á
sér stað í síórborgum álfunnar,
sem alkunnugt er, en Mar-
seille á enn sín slæmu hverfi,
og eitt þeirra er hið svonefnda
Arabahverfi, þar sem morð voru
eins og enginn viti hvort það
voru nazistar eða Frakkar sem
gerðu þetta, en það er viður-
kennt, að það var þarfaverk.
Menningar- og
athafnabragurinn
er hraðvaxandi og geisimik-
ið um framkvæmdir og það er
álitið aðeins tímaspursmál, þar
til hreinsað verður rækilega til
í þeim illræmdu hverfunum.
Mikið er um húsabyggingar í
úthverfunum og ný hús eru að
rísa í þorpunum og smábæjun-
um allt í kring. Mestar eru þó
hafnarframkvæmdirnar, en
höfnina er verið að stækka stór-
kostlega, ný olíuhöfn hefir ver-
ið gerð, með geisimiklum leiðsl-
um, en auk þess eru olíuhreins-
unarstöðvar. — Að lokinni fyrr-
nefndri mótttökuathöfn sigld-
um við í gufubát hafnarstjórnar 1
fram hjá Ifkastala eftir feikna-
löngum skipaskurði, 25 km. ^
löngum, sem verið er gera, en '
úr þéssum skurði er siglt um
jarðgöng inn í skipaskurð, sem
tengdur er skiþaskurðakerf i j
landsins. Siglum við inn í
göngin og var svo siglt til baka
utan hins hálfgerða skurðs til
Marseille aftur. Þess skal geta,
að áður en siglt var inn í
skurðinn, var siglt um höfnina
sjálfa, en fulltrúi hafnarstjórn-
ar skýrði allt fyrir mönnum.
Vænti eg þess, að geta rætt síð-
ar nokkru ítarlega um .þessi
miklu mannvirki og höfnina í
Marseille siðár.
málsverðar í boði verzlunarráðs:
og hafnarstjórnar, og er það
eitt hið sérkennilegasta hús,
sem eg hefi komið í, og feg-
ursta. Það er byggt í grískum'
stíl og er inn er komið blasa við
rennihurðir úr gleri, en snerlar
gylltir og sem gyðjulíkan að
lögun. Vinstra megin eru ýms-
herbergi og bar, en um miðbik
hússins er borðsalur fagur, og;
er gólfið í honum lægra en til
endanna. Þarna eru mörg og
fögur skipslíkön, af ýmsum
stærðum, seglskip með rá og
reiða, og sum býsna fögur, en
eitt er miklu stærst og hangir
það úr lofti. Málverk prýða
veggi og sum eftir gamla meist-
ara. Það var grískur málari,
sem reisti húsið, en það varð
honum of dýrt, og keypti það
svo efnaður maður, Pommé að
nafni, sem myndaði um það
hlutafélag, og er það síðan rekið
sem hvíldarheimili þeirra.
Fyrir framan húsið er fagur.
garður og skammt úr honum að
fara til að svala sér í öldum.
Miðjarðarhafs. — Sessunautur
minn þarna var M. Antioine
Mariötti, varaforséti verzlunar-
ráðsins, og spurði hann margsi
um ísland, og var ánægjulegt
að kynnast þessum manni.
sem lesið hafa Greifann af (tíð, og margt gerist enn í dag.
Monté Christo, sém eg snaraði( Norðurlandasjómenn, sem hafa
á íslenzku forðum daga, svo að hætt sér þar inn, hafa iðulega
nöfnin komu kunnuglega fyrir.
Okkur fannst það jafnan —
öllum okkar — sem ævintýri
líkast — að fara um þéssa götu.
Ekki að eins vegna þess, að gat-
an er állbreið og húsin falleg,
heldur aðallega vegna þess hve
en yfirvöldin láti smala fjörðinn
■og hreinsa og flytja allt glæpa-
hyski vkkar á stofnanir þær, er
slíka menn geyma, og skal ég
heita mér fyrir því að svo verði
gert, ef ekki skipast um breytni
ykkar. Munuð þið þá finna,
hvört agi sá, sem þar er beit.t,
verður ykkur mýkri en kirkju-
aginn.“
Bóndi vissi, að prestúr var
haiður og fylginn -sér og.átti
volduga riienn að, ■ er fylgjá
mýndu honum að málum. Féll
hónum þá allur ketill í eld, hét
bót cg betrun og að vinna að
bættu siðferði sveitunga sinna
eftir megni. ■■
Prestur sagði ■ þá að . stúlkan
•skyidi koma aftur til yfir-
heyrslu. Nokkrurn dögum síðar
íenndi hann haijat í Sjtóra-Laug-.
ardalskirkju ásamt fleiri börnum
þaðan úr sókninni.
Mælt var, að bóridj liefði borg-
að presti ríflega femiirigarlaun-
in, en prestur liafi jafnliarðaii
gefið stúlkunni þau og sagt að
hún skyldi hafa þau til að
gleðja fátæk böm, er hún þckkti.
Hafi hún gert það og oiðið síðan
hin merkastg kpna.
•
]>egar ég var í æsku um 1890,
voru enn á lífi fáeinir menn cr
mundu eftir séra Gísla og gátu
lians að ýmsu. Var það þó oft-
ast móðuramma mín, Guðriður
Jónsdóttir, er þá var komin yfir
sjötugt. Hafði séra Gísli skírt
liana og fermt. Sunnudag. þánn,
sem hann dó, var hún ásamt
öðru kirkjufólki stödd á Selár-
dal. Hún var þá á 18. án og átti
komið á nærklæðum í skandi-
naviska sjómannaheimilið, sem
er þar skammt frá, ræntir öllu,
og stundum Vérr farið. En al-
versta hverfið, var í rústir lagt
í lok seinustu styrjaldar. Illþýði
allt sprengt í loft upp. Það er
heima hjá foreldium sínum á
Fífustöðum. Hafði séra Gísli þá
fyrir riokkru sagt af sér prests-
skap, en séra Einai’, sonuri’haris,
tekið við. En þegar séra Einar
þurftj að messa í Laugardal, var
séra Gísli vanur að messa á
lieimakirkjunni og svo hafði í
íýrstu verið til ætlast í.þetta
skipti. Hafði fólkið ekkert frétt
um veikindi prests fyrr en það
kom til kirkjunnar. Héfur liann
því sennilega veikst skyndilega.
pá er hann frétti að kirkjufólk
væii þangað komið, vildi hann
óðfús rísa úr rekkju, fara í
kirkjuna og hefja messugerð.
Tókst þó með naumindum að
telja lionum hughvarf. Eftir ör-
litla stund var hann látinn.
„það var sorglegur dagur,“
sagði amma mín, „og ég man
Skemmtiferð.
Að þéssari ferð lokinni, að
áflóknum hádegisverði, var
ókkur boðið í ökuferð til olíu-
Hafnarinnar, sem eg mun einnig
igeta nánara síðar. Gafst okkur
riú tækifæri til að sjá landið
fyrir sunnan borgina. Var fag-
urt um að litast í góðviðrinu,
en mjög voru kalksteinshæð-
irnar þar flestar gróðurlitlar,
en umhverfi húsanna víðast
j mjög gróðurlegt, garðar fagrir,
og húsin ýmist ný, ýmist i
gömlum stíl eða nýjum, og svo
gömul hús og illa farin inn á
milli. Allsstaðar sjást þess
merki, að hið nýja er að koma,
og kjör batnandi, nýju húsin
bera mög vitni um, að það er
ríkt í mönnmn að halda í hefð-
bundinn suðrænan stíl. Hlerar
eru fyrir öllum gluggum, því
að hér þarf að útiloka sólina,
og geta komið inn í svalann, og
mest dvalist utanhúss að degi
til.
Hús í grískum stíl.
í þessari ferð rieyttum við
að þá var mörgum þungt fyrir
brjósti á heimleiðinrii."
Guðríður, annna mín, dó 20.
des. 1893, 78 ára gömul. Hafði
hún því átt mai’ga sóknarprésta
um ævina, en jafnan klökknaði
hún þá á gamalá'aldri, cr hún
minntist á „blessað ljúfménnið
Iiann séra Gisla.“
Lbs. 3135, 4to, hdr. I.N.
Tilhlökkunarefni.
Daginn eftir (sunnudag) fór-
urri. við, eg og norski blaðamað-
urinn Krohn frá Aftenposten í
Osló, í skemmtiferð með Wend-
elbo, norska ræðismannlnum í
Márseille, og Helgu koriu hans.
Vorum við með þeim allan dag-
inri og vorum gestir á heimili
þdirra um kvöldið, en þau búa
után borgarinnar, í einu af
þremur stórhýsum, sem fjöl-
skyldan Clary átti, þar sem hin,
fráega Desirée og systur hennan
ólust upp, og segi eg nánara frá
þessum degi í næsta pistli.
Raflagnir
- viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
Rafieiðir
Hrísateig 8.
Sími 5916.
' ■ » « «■« » « »
. Vita-Bar, Bergbónigötu 21
Ódýr
og góður nærfatraður
nýkominn.
MABGTA SAMA STAp
jVWWVW- •JVWWWVIWAI
Klæðíst í góð
og Wý nærföt.
LH. Miiller