Vísir - 28.09.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1955, Blaðsíða 6
VÍSIR Mi.ðvikudagiim 28. september 1955 irlsxxe. ic jt í da gf: DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 16&0 (fimm línur). « Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJF. Lause >ala 1 króna. Félagsprentsmíðjan h.f. v Fyrsta verkefm. Umræður eru talsverðar um Kópavog og málefni hans um þessar mundir, enda eru nú aðeins fjórir dagar, þar til gengið verður til kosninga þar í kaupstaðnum. Var efnt til fram- boðsfundar á sunnudaginn, og var hann vel sóttur. Kom þar margt fram, sem getur glöggvað menn á því, hvernig kommún- istar og aðrir „óháðir“ menn hafa stjórnað hreppnum á undan- förnum árum, og þó miklu fremur, hvað þeir hafa trassað að gera, en það er miklu meira en hitt, sem gert hefur verið. Það koni meðal anitars fraxu í ræðum frambjóðenda Sjálf- stæðisflokksins á fundinum, og einnig i blaði því, sem flokks- menn gefa út í Kópavogi, Vogum, að kommúnistar hafa alger- lega látið undir höfuð leggjast að reyna að laða fyrirtæki til hreppsfélagsins. Það er fyrsta verkefni ráðandi manna í hverju bæjar- og sveitarfélagi að búa svo í haginn, að menn reyni að koma þar upp atvinnufyrirtækjum eða laða þangað fyrirtæki, sem vantar olnbogarúm fjmir starfsemi sína. Þetta hefur ger- samlega glej-mzt hjá kommúnistum, og er það bezta sönnun þess, hversu gersneyddir þeir eru hæfileikum til að hafa á hendi.stjórn bæjarfélagsins, sem er í örum vexti, og þarfnast því sjálfstæðs atvinnureksturs. - í þessu samban.di var það til dæmis upplýst á framboðs- fundinum á sunnudaginn, að vinnandi menn í Kópavogi greiddu aðeins 3% af útsvarstekjunum af tekjum, sem fengnar væru fyrir atvinnu innan lögsagnarumræmisins. Það eru með öðrumj orðum 97 krónur af hverjum 100, sem Kópavogur-hefur fengið j til umráða af útsvörum, sem aflað hefur verið utan hreppsins. Það brégður upp mjög ljósri mynd af því, hvernig kommún- istar hafa vmnið að þessum málum, og er næg sönnun þess, að þeir eru ekki réttir aðilar til að hafa stjórnina í Kópavogi áfram. Það er líka öldúngis óvíst, hvort kommúnistum tækist að laða einhver fyrirtæki til kaupstaðarins, þótt þeir legðu sig fram um það, ef. svo ólíklega skyldi fará, að þeim tækist að halda meirihluta fulltrúa, þótt þeir sé í minnihluta meðal kjósenda. Þeir, sem hafa yfir fyrirtækjum að ráða, bera ekki traust til þeirra, af því að stjórn þeirra hefur verið slík, að þeir eru ekki trausts verðir. Stjóm þeirra á málum hreppsins hefur \rerið með einkennum ábyrgðarleysis í hvívetna, og er s.kortur atvinnufyrirtækja innan hreppsins bezta sönnun þess. Það liggur í augum uppi, að bað mundi verða til hagræðis fyrir mikinn fjölda nianna, ef þeir gætu unnið innan vébanda Kópavogs í stað þess að þurfa að sækja atvinnu langar leiðir við ærinn kostnað, og er þá ékki talað um hag kaupstaðarins í heild, er hann hefur tekjur af slíkum fyrirtækjum, er þau vaxa og dafna. Það er engin von til þess, að þetta geti orðið undir stjórn kommúnista, því að þéir breytast ekki svo á skömmum tíma, að almenningur yfirleitt fái traust á þeim, eða þeir menn sérstaklega, sem vilja ráðast í að koma upp fyrir- tækj.um. Það ligg.ur því í augum uppi, að Kópavogsbúar géra sjálfum sér lítirm greiða með því að styðja kommúnista og hjálparmenn þeirra í kosningunum á sunnudaginn. Hagur Kópa- vogs byggist á því, að listi Sjálfs'tæðisflokksins sé efldur sem allra mest,, svo- að hánn' geti komið stefhumálum sínum fram, sem .eru meðal amiars að auka átvinnu innan kaupstaðarins sem mest. ' Geir G. Zoega vcgamálastjóri. Kinn inesti ,og farsælaati at- íiafnaraaður þjóðarinnar er sj<>t- ugur í .dag: — Geir G, F.orga vegamálastjóri. Sem ungur verkfrseðmgur lióf himn vcrlc- stjóra við vegakerfi landsins, lagði á ráðin um frarnkva'mdir, sem þá þóttn undur og-St.óivirki. Teiknaði hrýr og maddi fyrir nýjum vegum. Var liarnhleypa í að' skipuleggja yerk og ferðast um vegleysur. Við, sem lifúm tírna, hinna stórvirku vóta og hráðfleygu fáurartækja geram okkui’ Y.arlu. ljóst hvað ferðalög kröfðust mikils manndóms í byrjun aldarinnar og hvað allar verklegar framkvæmdir ýoru erviðar sökum skorts á verk- færuni og svo efnisflutningar erviðir. Óbifanleg skapfcsta og karlmeimska samfara staðgóðri þekkingu var frumskilyrði til að vinna bug á hinÖurvitnum og (ryppagötnhugsunarhu'tti ald- anna. þjóðin var févana og vön seinaganginum, allt var skorið við nöerk fé oa farkostnr. K Það, sem þeir sögðu áður. ommúnistar í Kópavogi hafa aðeins edtt mál á stefnuskrá sinni — að sameina kaupstaðinn. Reykjavik við fyrstu hentugleika, og vilja allt í sölurnar leggja til þess að þetta mégi gerast. Þeir hafa meira að segja sagt í ávarpi sínu um þetta, að með því fengi Reykjavík stærra landsvæði en Reykjayík tekyr yfir nú, og „verðmætustu hlútá'þeáá feeta þéir trýggl, að Reýkja- vík fái til fullrar eignar og afnota." Sömu kommúnistar hafa áður lýst því, að úthverfabúar — sem Kópavogsbúar mundu verða — sæti hinum verstu kostum af bæjarstjórn Reykjavíkur, svo að þeir fái ekki að byggja varanleg hús, fái ekki vatn í hús sín, skólpleiðslur frá þeim og þar fram eftir götunum. Allt þetta vilja kommúnistar að verði hlutskipti Kópavogsbúa! Skyldu kommúnistar fá mörg atkvæði út á að viija setja Kópavogsbúa í slikar ,,þrælabúðir“, eins og þéir hafa lýst. úíhverfum Reykjavíkur. Við sem lifað höfum fyrrS helming 20. aldarinnai’, höfumí litið margar „byltingar", en aS* leiðingar , einnar þcirra munú lengst í minnum háfðár. Jfað et bylting örkuniiár í þágu manns- andans. Mikilvirkar vinnuvélar flytja til lijörg og ryðja ýegi gegn um fjöllin og halda opnum vcguni hárra heiða. Mér varö 'þétta. vel ljóst einn sólbjartan vctrardag, er ég skrapp með þér og einvalaliði upp á Hellisheiði og sá 5 vinnuvélar hreirisa kaf- snjö af yeginum á nokkruni klukkutímum og h.ópur vörubíla fylgdi eftir . brautinni. Hiiiar sömu vólar ruddu Kamba Svíria- lirauns og mynduðu breiðan . og beinan veg inn í þrcngsiin sið- ar. þannig gerast ævintýrin á öld orkunnár og vel só þeirn er gerðu þau að veruleika. Gruðmundur Einarsson írá Miðdal. Við, sem haldnir crum óstöðv- andi ferðaþrá, rninnumst þciira daga, er vaða þurfti vegina svo að þeir væru sjáanlegir í ökla snjó eða þoku, þegar ferjað var farangur og fólk en hestum att til sunds í úlfgrá straumvötn — eða þá bara sundriðið milli skara. Tvær brýr á leiðum norð- urog austur. Við minnumst lika unga vcrkfraýíingsins, er við madxuin á veguin og vegleysum, alltaf hressilegur og kátur með mælitæki sín og útreikninga. Margan næturgi’eiða. þáði mað- ur í tjöldum vegagerðaiTnanna, það vqi’u glaðværir hópar, góð- viljaðir menn, sem töldu ekki cftir sér að lengja vinnudaginn með því að leitá að vöðum á vötnúivi stundum í foraðsvcxf i. Stariið við vegamálin óx óö- flúga, og liráft gerðist verkfræð; ingitrinn ungi forystumaður, tók við enibætti vegamálastjórá í nálega veglausu lancli. Kandi þungra fallvatna og sandkviku. laiidi : hraiina og mýrarfláka. Ekkj var því til að dreifa að h.ægt væij að jeggjá, landsvegi í éinum áfanga, allar sýslur þurftu að fá sinn yegai’spotta eða brúannynd. Hygg ég að er- ilsámara starf sé vándfundið en Störi vegamálástj,ói‘a fram um miðbik aldarinnar, og raiínar ó- hugsamli án ról vndis og gæfu til áð kjósa sér samsarfsfólk, en það hefur ávallt verið aðal Géirs G. Zoega, með honum lief- úr siarfað eihyalalið, b;eði í Arnarhvoli og í býggðúni láncls- ins. Ekki fnun ég rckja fram- kvæmdir vegágerðaijnnar né framtiðaráætlanir stofnunarinn- ar, en mér nægir að geta þeirrar staði’eyndar að nú má hiktaust telja* vegíi- og brúarkeríi larids- ins það iriésta, séhi .v.itpð- er um meða'l svo fá'mennrar þjóðar. þótt.: fjargyiðr^^. s<) ,unp blcyán, boiótta vegi og-<hlykkj*< ótta, éða riijóar brýr — þá er þctta staðreynd, og öllum, er hingað koma undrunarefni, jafn- vel þeim er konia úr Jöndum vélsteyptra vega, som lagðir eru gegn um fjöll. Geir G. Zoéga er inikill braut- ryðjandi á fjöllum og í byggð. það get ég sagt með sanni, sök- um þess, að ég lief íerðast um flesta þá vegi. En þar með er. ekki allt sagt, því vioa hefur sá uiikli atorkurnaður lagt bönd að bagga. Kunnast er mér starf hans i þágu Ferðafólagsins, (þai; höfum við verið sámstarismenn frá uppliafi). Hið fámeuna félag, sem Jióf starf sitt 1928, nicð því að ákveða byggingu Hvítár- vatnshússins er nú citt fjölmcnn asta félag landsins. A það, og deildír þess, nú 12 hús í óbyggð- um og hefur starfað öt.ullega að hvei-s konar ferðamenningu og gefur út samfeldar leiðárlýsing- ar af ölíu landinu. Lengst, af hcf- ur Geir G. Zoega verið forsét.i félagsins, stjómað furidúnx 12 manna, sem sjá um framkvæmd ir alla.r. Skarnmt er ■ síðan a.ð rninnzt var þcssa starfs — hinna mörgú ánægjustunda og góða félagsanda — þá var þess minnzt að forseti fólagsins liefur aldrei 'þurft að .bera neina tillögú eða niálefni undiir atkvæði öll þessii ár, slikui’ einhugur hefur ávalt ríkt með stjórn félagsins. Aldrei liefiir ósamhljóma rödd héýfzt á aðalfundum cða skemmtisam- komuin. Enginn hefur beðizt undan þvi starfi sem á hann var lagt, þannig mun það ávallt véra mcðal okkar og teljum við, sani’ starísinenn þínir,. milcla gæfu fylgj.a forystu þinni og öllu starfi. Við höfum átt skemmti- lega og Ineð.andi samferðadaga með þér, notið gestrisni og hjartahlýju á heimili þínu um áratuga bil. Allt eru þetta minn- ingarT sem ekki gleyrnast. Við böfum lagt drög að framUðar- starfl félagsins og ffiumira vinna að því á samct hótt og ávallt áð- ur, með þinni forsjá. Stuiuium bef ég verið a.ð húgsg. um hva.ð ganian v;erj að lifá. í heiíhi hér; ef allir værij' jafn sammdla og stjóm Ferðafélags- ins, og takmarkið inótaðist nf því að gleyma e.igin hagsmun- mri' — hugsa félagslegtt. Við er- um að reyna þétta.á ýmsuni svið um en það. tekst misjafnlegai'. : j>að er þvi dýnnætt cr þetta verður að venileika. Ef tii vill eru þeir sem ryðja vegi, leita að vegufn og byggja vörður á lieið- uin uppi gæddír einkverri hæfni í þessa átt? Heill þér sjötugum yegamáta- stjóri! Megi brýr þiriur sta,nda um aldur og veginiir áldroi grasivaxnir verða, þótt flugvöli- um fjölgi. það furða ýmsir sig á því, sem er ofur cðlilcgt, að sama gjald skuli vera á aðgöngumiðum í öll kvikmyndahúsin, hvernig svo sem aðbúnaðurinn er, en húsákostui’mn er mjög mismiui- andi, cins og kvikmyndahúsgé9t- um er kunnugt. ]>að hefir líka áður veiáð ;i þctta minnst í dálk- inum, þegttr tilefni hefir gefist til. Einn lesandi Bergmáls send- ir a.ð þessu sinni stutt bréf um þetta atriði, og er það á þessa. lcið: „það er ótriilegt en satt, að það er dýrara ;tð fara í bnagga-. bió liér í bæ og sjá þar lélega, mynd, en fara í almennilegt bíó og sjá þar góða. mvnd. það kost- ar clcki nenia kr. 8 í betri sæti í Tjarnarhíó, cn þar er nú sýnd eín ágætasta kvikmynd, sem. sýnd.hofir verið' um'.langt skeið. Aftur á.móti kóstar kr. 9-9,50 að fara í braggabíó, hvernig seni myndin or, ög er þó aðbúnaður- ihn ólíkur. Mér finnst þcttá cngin ',sanr- gimi, að sama gjaldið sé í öllum kvikmyndaliúsunum, og annai’s staðár ínundi: það varla líðast. En hér má bjóða niönnum allt. Maður vcrður fyrst var við mis- muninn, þcgar farið er í got.t . kvikmyndahús og horft á.'goða: mynd, kvöldið. eftir að maður hefur farið í lélegt braggabíó cig séð lélega mynd. Mér finnst ein'- kcnnilegt live sjaldan er. talað um þetta, og ekki verður mað- ur þess var að neit.t sé gert fyrir gestina í braggabíóunum svo sem.e.ins og le.ggja peniriga. í kaup á bqtri sætum o. fl. Við- haldskostnaður ætti þó að vera mlhni og meira liægt að ‘légg.ja til liliðar í því skini. Lengra læt ég svo þotta ekki vera.“ ■það' er reétt 'hjá brófritaran- um, að þa.ð sýnist vera ósann- gjarnt að solja.aðgang jafn dýi-T an að lélegu mog góðum .kvik- myndahúsum, en kvíkmyndira- ;U' rru úpp qg. niður -í þeim, ÖLI- tim. .Svonefnd braggabíó hafa. pfr. ■fcngið fyrsta l'Iokks kvikinyncb ir, éndá myndu þau varla þrif- ast annárs. Hitt er svo . annaö mál, hvort nokkur hæfa er í því, að, leyfa rekstur þessam kvikmyndahúsa endalaust í þvf ástandi, sem þau éru. En urn það vci’ða aðrii’ a.ð dæma. „Skothvellir." „Svefnsfyggur** senáir Berg- íriii&S'i;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.