Vísir - 28.09.1955, Blaðsíða 10
10
VÍSIR
Miðvikudagirm 28. septomber 195S
Góðaksturskeppni B.F.Ö. leidcSI í Ijós,
að margt er ábétavant í akstri og aðgæski.
Þriðjungur þátttakenda gaf t.d. alröng
svör um ljósatíma ökutækja.
Fyrir um það bil mánuði efndi Bindindisfélag ökumanna til
góðaksturskeppni. Þátttakendur í keppninni voru 21 — þar af
luku keppninni 20. Ökuleið var imi Reykjavík til Hafnar-
fjarðar — þaðan efri leið til Rauðavatnr^jf um Suðurlands-
braut til Reykjavíkur. — Vegalengd var 30 km. og voru varð-
stöðvar 20 og prófþrautir 67. Vísi hefur borizt eftirfarandi
skýrsla frá félaginu um keppnina.
Stefnumerki.
Athugunarstöðvar voru 22.
Stefnumerki voru viðhöfð í
ti3,6% tilfellum. Á tveim stöðv-
um voru þau viðhöfð 100%, á
einni stöð 95%, en annars m.iög
breytilega, allt niður í 10%.
Mjög var misjafnt hvemig hin-
ir einstöku keppendur notuðu
stefnumerkin. Einn þeirra við-
hafði þau í 90,9% tilfellum, en
sá, er minnst viðhafði þau, í
22,7% tilfellum. Einn var með
lítið eitt skárri útkomu, cn
fjöldinn hér og þar á miili há-
marks og lágmarksnotkunar-
innar.
þessar athuganir leiða i ljos,
að mikið skortir á, að stefnu-
merki séu viðhöfð sem skyldi,
því að ganga ,má að því sem
vísú að þátttakendur í þossari
keþni hafi verið betur á verði
um notkun þeirra en eUa.
Stanz — aðalbrant — hrinrjir.
Athugunai’stöðvar voru 7.
Stánz-skyldu var hlýtt í 51,4%
tilfellum. Brot á þessari skyldu
voru þó misjafnlega gróf, þanrir
ig að stigaálög fyrir þau voru
all misjöfn, frá 1—5’ stig. Allir
keppendui- flöskuðu liieirá og
minna á þessari prófraun og að-
cins einn þeirra slapp frá lienni
með 2'stig alls.
Úrlausn þessarar prófráunaf
leiðir í ljös þá alyarlegu stað-
reynd, að bifreiðarstjörum er
annað hvort ekki ijós liin skil-
yrðislausa staázskylda, cða hafa
ekki tamið sér.-að framfylgja
hehni.
Rétt hægri beygja.
Athugunarstöðvar voru 3 og
var beygjan tekin rétt í 83% til-
fellum. Á einni . atliugunarstöð-
inrti var beygjan ékin 100% rétt,
en. sú beygja er svo auðveld og
sjálfsagt hversu liana skal aka,
■að eiginlega vár elckí hægt
annað en að aka liana rctt. Bæt-
ir það að sjúlfsögðu. heildarút-
\itkomuna. Samt or þó útkomán
í þessari prófraiui. hetri en bú-
ast Iiefði mátt við, því að áber-
andi er i umferð hér í hæ hversu
ökuiiienn aka liirðuleysislega á
boygjurn.
Spurnmgar um
umferðarreglur
voru fáar, en. úrlnusnir lélhgi-i
cn búast hefðpmátt vi.ð. Engínn
keppenda. gat svarað alveg rétt
,spurningu uirt Ijósat.ima. bif-
reiða. Næstum rétt svar gáfu
50%, en alröng svör gáfu 30%.
Spurningum um umferðarbrot
á teikriingu, er lögð var fvrir
keppendur, svöruðu 45% rétt.
Spurningar uni tæknileg at-
riði voru fáar og úrlausnir und-
ir meðallagi.
!A.thygli- og varkárnipróf.
i Heypoki var scttur við aftur-
hjól bifreiðar, það sem fjær var
stýri, meðan ökumaður var inni
í húsi að leysa úr spumingum.
Pokinn átti að tákna harn.
Keppenda bar síðan að bakka
bifreið sinni inn í húsasund. Að-
eins 20% keppenda stóðust þessa
prófraun. Undirskriftar það þá
alvarlegu staðreynd, sem raunar
var úður mörgum l.jós, að mjög
mikið skortir á, að ökumenn
sýni almennt næga athvgli og
varkárni er þeir aka bifreiðum
sínum af stað úr kyrrstöðu.
Á öðrum stað voru tveir hjól-
reiðamenn hafðir á vegi kepp-
enda. þeir höfðu fyrirmæli um
að hjólá hlið við hlið á undan
keppnisbílnum. Við hljóðmcrki
frá keppcnda skyldu þeir víkja
sinn til hvorrar handar, en við.
endurtekið hljóðmerki skvldi sá,
er á hægri vegbrún ók, flytja sig-
yfir á vinstri vegbnin, - (56,7%
keppenda ók á milli hjólreiða-
mannanna og gerðu sig þannig
seka um vítav.ert umferðarbröt
og óvai kárni í akstri.
Ekið þvert yfir aðalbraut.
Atliugunarstöð var cin. 90%
keppcnda leysti þessa prófraun
á óaðfinnanlegan hátt og er úr-
Iausn hennar hagkvæmust kepp-
endum af þeim prófraunum, er
verulegu máli skipti.
Viðbragðspróf.
Athugunarstöð var cin. Fyrir
kepjmina var keppendum skýrt
frá því, að þeim bæri að snar-
stöðva bifreið sína við eitt eða
fleiri af tilteknum mei'kjum,
sem gefin kynnu að verða ein-
hversstaðar á ökuleiðinni. Að
þessu sinni var stöðvunannerkið
skot. þet.ta pröf var mjög vel og
nákvæmlega útfært. 50% kepp-
enda stöðvaði á þann hátt, ei'
talinn var óaðfinnanlegur, en
25% á algjörlega ó''iðunandi
hátt.
Hættulegir hlutir á vegi.
Athugunarstöð var ein. Á cin-
um stað á ökuleiðinni var kom-
ið fyrri naglaspýtu, en þó þann-
ig að alta mátti framhjá henni.
35% keppenda fjarlægðu spýt-
una.
Hæfipróf.
Próístöðvar 3. Prófraunir 7.
a. Bakkað inn. í bílskúr og
staðnæmst í tiltekinni fjarlægð
frá innra gafli. Breidd bílskúrs
var 20 ern. breiðari en billinn.
5% leysti þrautina á óaðfinnan-
legan hátt, 25%-vel, %5 algjör-
lega á óviðunandi hátt, en aðrir
mjög misjafnlega.
b. Ekið út úr sama skúr. 95^^
leysti það.af höndum á óaðfinn-
anlegan hátt.
•c. Felldir 3 klossar með fram
hjéli, fjær stýri: F.nginn kepp-
-enda gat fellt þá alla, 5% felldi
2 og 40% felhli 1.
d. Ræst og tekið ai stað i
brekku. 40% I.eýsti þrautina á
óaðfinnanlegan liátt, en enginn
fnjög illa, þótt aði'ar úrlausnir
væru mjög misjafnar. Brekkan
var ekki brött.
e. Ekið eftir planka. Ekið
skyldi með bæði hjól, fjatr stýri,
eftir G’’ breiöurn planka. 5%
loysti þrautina.
L Bakkað í hálfhring rneð
hæði hjól, sairta megin og stýri,
iiinan takmái'ka:, 1 m. á breidd.
45% levsti þrautina.
g. Parkerað milli tveggja bíla
íbíl liálfu lengra en lengd
keppnibíls. 30%.. leysti þessa
þraut á . óaðfinnanlega, hátt, en
aðrir mjög misjaínlega.
Próf í hraðaágizkun.
Prófraunir vom 3. Ekið var
með yfirbreidda.n hraðamáúi.
Aka skvldi þannig:
1. áfanga með 37 krn. meðal-
hraða.
V
2. áfanga með. 21 km. rneðal-
hraða. ö
3. áfanga með 49 km. meðal-
hraða.
Nokkur mistök urðu um fram-
kvæmd þessa prófs, þannig að
ekki þótti fært að taka það með
til stigaútreiknings. Af þessu
prófi er þó ljóst:
1. áfangi var almonnt ekinn
mjög nærri uppgefnum tíma.
2. áfangi var almennt ekinn
mikilstil of hratt.
3. áfangi var almennt ekinn
til muna of hægt.
Skýrsla þessi er gerð eftir
prófgögnum keppninnar, er öll
eru fyrir hendi, og er rétt áð
geta þess að allir aðstoðarmenn
og verðir við keppnina skiluðu
vel útfylltum prófgögnum og er
ekki sjáanlegt, né annað vitað,
en að þeir hafi leyst verkefni
sin mjög vel af hendi.
*
Afíeibinga fangabúða-
vistar gætir enn.
Menn eru enn að deyja í
ýmsum löndum vegna þess, að
þeir sátu fangabúðum nazista
á striðsárunum.
Franska stjórnin hefir látið
fram fara athugun á afdrifum
þeirra franskra manna, sem
losnuðu úr fangabúðunum í
Buchenwald og víðar fyrir tíu
árum. Um 38,000 Frakkar voru
í fangabúðum í stríðslok, og af
þeim hafa um 12,000 dáið síð-
an. Enginn hinna er við full-
komlega góða heilsu.
-----•------
Þeir flýja sæluna
í Rauða Kína
Yfir 120 kínverskir fiskibát-
ar hafa flúið til Hongkong og
leita fiskimenn og fjölskyldur
þeirra hælis hjá brezkum yfir-
völdum.
Fiskimenn sögðu, í viðtali
við blaðamenn, að kommúnísk
yfirvöld hefðu neytt þá til þess
að selja þeim afla sinn fyrir
sáralítið verð, svo að þeir hefðu
naumast til hnífs og skeiðar.
Matur var mjög af skornum
skammti, sögðu þeir. Alls er
hér um 500 manns að ræða, sem
flúið hafa harðstjórn komm-
únista. Líklegt þykir, að þeir
fái hæli í Hongkong sem póli-
tískir flóttamenn.
Kartöfluréttir...
Framh. af 3. síðu.
ar, sneiddar niður þegar þær era
kaldar. Laukurinn er soðinn sér
í saltvatni og einnig sneiddur
ííiöur þegar hann er orðinn.
kaldur. Mjólkin er flóuð og
jöfnuð með hveitinu. Ki-yddinu
er hrært í edikið, (sinnepi,
sykri, salti og pipar) og er það
síðan þeytt út í hveitijafniniginn.
Ef sósan er of þykk má þynna,
hana út með lauksoðinu. Sósuna
má lita gula með eggjalifc.
Kartöflum og lauk er blandað
gætilcga í sósuna og látið hitna.
Kalt kartftflusalat,
Vz kg. kartöflur (seni em þéttai’
í sér).
1 laukur. /
2 matsk. edik, salt, pipar.
1 barnaskeið söxuð steinsellja
(eða klippt).
2 malsk. mayonnaise.
Tómat. i
Kartöflumar em soðnai’ með
skrælingnum. Síðan skrældar og
skomar í teninga eða sneiðar,
Ediki og kryddinu og lawknum
er blandað í mayonnaise-sósuna.
Kartöflurnar em láfcnar i hana
og snúið gætilega. Stcinseljmmi
dreift yfir. (Mélaðar kartöflur
er ekkj hægt að nota).. Sneiðar
og tómat oru blandaðar í salat-
ið. Ef til vill má líka hafa sneið-.
ai' af agúrkum,
Kartöfluköknr með ostf.
2 bollar malaðar kartöflur.
Vz bolli rifinn ostur, , bragð-
sterkur.
1 egg. — Brauðmylsna.
Kartöflumáukið er krydldað
með salti og pipar. þvi najst er
lifinn ostur hrarður f. Eggið
síðast látið í, hrært vcl.
Mötað í litlra kringlóttar kök-
ur. þeim má vélta upp úr brauð-
mylsnu cf vill. Bakaðar Jjós-
brtinar í plöntufeiti eða göðu
floti.
Ril'inn ostrtr bróiddur yfir
þegar framborið er.
Alla þcssa kartöflurétti má.
ef víll nota sem sérstaka rétti-
með köldum rnat við l kvöld-
borðið.
Tekjur ekki einka-
mál í ísrael
ísraelsstjóm befir nú tekið
upp þann sið, að láta prenta
skýrslur um tekjur manua og
skatta.
Hefir stjórnin látið prenta
skrá þessa, sem er í 4 bindum,
50 bls. hvert, þar sem nafn-
greind eru 115.000 fyrirtæki og
einstaklingar ,og skattskyldar
tekjur þéirra á árunum
1952—53. í ráði er að prenta
slíkar gkýrslur árlega. Fregn
þessi vekur athygli í Bretlandi,
þar sem birting slíkra gagna
myndi þykja ganga nærri per-
sónufrelsi manna. ,
------ o-----
★ Randolph Cchurchill, sonui*
Sir Wir.stons, var nýlega
sektaður um 30 sh. fyrir að
skilja bíí sinn eftir óföglega
á götu.
Bandarískur flugmaður Iief-
ur lent „kopta“ á einum
hæsta tindi Bandaríkjanna,
Pikestindí, sem er 14,110 fst.
Þessi nýstárlegu ökutæki voru sýnd á bílasýningu í Frakklandi fyrir skömmu. Þau eru úr
plasti og kosta 1500-—2000 mörk, og geta náð 100 km. hraða á klst.