Vísir - 10.10.1955, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
45. árg.
Mánúdaginn 10. október 1955.
230. tbl.
Malur deyr af heilafelæl-
mgu eftir stympingar.
Tveir gangandi menn fentu i áffogum
við bílstjóra og farþega viö sfeenWöflinn.
Á laugardagtnn Iézt í lands-
spitalum maðnr aí völdum rysk-
inga, er hann lent'i í aðíaraaaótt
langardagsins. Var það Ingvi
Kraunfjörð Pétnrsson tíl heim-
ilis að Hvammi í Biesugróf.
Rannsókn þessa máls stendur
enn yfir lijá rannsóknai-lögregl-
unni, en samkvæmt framburði
aðila eru helztu máiavextir þess-
ir: Á laugardagskvöldið sátu
hro'ðurnir Ingvi Hraunfjörð Pét-
ursson og Pétur Hraunfjörð
Pétursson iieiraa hjá Ingva og
munu þeir hafa neytt noklcurs
áfengis, en Pétur hafði komið
heim tíl bróður síns með eina
koniaksflösku. Um tvöleytið um
nóttina gengu bræðurnir út og
ætluðu að heimsækja foreldra
sína, en eftir nokkra stund kom
Ingvi heim aftur og hafði hlot-
ið mikinn höfuðáverka. Hringdi
kona hans á sjúkrabifreið og
var Ingvi fluttur í slysavarðstoí-
una og síðan á Landsspítaiann,
en þar var gerður á iionum liöf-
uðuppskurður, og lézt hann af
afleiðingum áverkans eftir hú-
degi á laugardag.
Framburður bróður jfngva.
Pétur bróðir Ingva Ilraun-
fjörðs hefur skýrt svo frá, að
þegar þeir bx-æður voru á gangi
á veginum skammt frá suður-
enda skeiðvallarins hafi þeir
mætt bifreið, og hafi bíllinn
sveygt fram Iijá þeim og ekið
litlu lengra en snúið síðan við.
Kvaðst Pétur liafa gengið nokk-
um spöl á undan Ingva, en orð-
ið þess var að bíllinn staðnæmd-
ist á veginum, og hafi maður
komið út úr honum og ráðist á
Ingva. Kvaðst Pét.ur þá hafa
farið Iíigva t'I aðstoðar, en ekki
hafi viðureignin staðið lengi
milii sín og árásarmannsins. því
áð þá "hafi bílstjórinn komið út
úr bílnum og véitt farþega sín-
úm liðsstyrk.
Síðan hafi áfiogin haldið á-
fram milii árásarmannsins og
Ingvi og borist heim að húsinu
Vellir, og hafi hann og bílstjór-
inxi gengið heim að húsinu á
eftir þeim, en er þer hefðu kom-
ið þangað hefði Ingvi hallast
upp að húsinu og virst dasaðui'.
þá liefði bílstjórinn stungið upp
á því, að þeir axkju allir á lög-
reglustöðina og mun Pétur
hafa fallizt á það, en Ingvi hefði
viljað fara heim og þegar gengið
af stað. Hafi þeir svo farið á
lögreglustöðina og komizt að
samkomulagi um, að gera ekki
fx-ekaxi rnálai'ekstur út af þess-
um atburði. Síðan hefði hann
farið aftur heim til Ingva og
liefði þá verið búið að hringja á
sjúkrahifreið fyriir hann.
Framburður blMjéra og
f arþega.
Bifreiðastjórinn á G-1528, Karl
Gunnai'sson, og fai-þegi hans,
Halldór Kristjánssori frá Grinda-
vík, háfa skýrt svo frá:
Á föstudagskvöldið var Háll-
dór Kiistjánsson á dansleik í
Vetrai'garðinum, en að dans-
leikrxum loknum tók hann bif-
í'eiðina G-1528 á leigu og lét aka
niður í bæ. Bera þeir báðir að
Halldór hafi verið ódrukkinn.
Ilefði liann beðið Karl að aka
aftur að Vetrargarðinum, en þá
voru allir farnir þaðán nema
dyravörðurinn, og bauðst Hall-
Framh. af 6. síðu.
Þakpappverksmiðjan seSur hverja
riíHu, sem hún frantleilir.
IXýít kVriréæii.i í Silfuriniti,
sem blómgast vel.
innanhússpappi, sem reynzt hef
ur ágætlega, eins og fyrr segir,
og er óhætt að spá þessum at-
vinnurekstri góðrar framtíðar.
Þakpappaverksmiðjan h.f.
heitir nýtt fyrirtæki, sem tekin
er til starfa í Silfurtúni, en með
iilkomu bess hefur íslenzkiur
iðnaður enn fært úr kvíamar.
Þakpappaverksmiðjan h.f.
tók til starfa í sumar og fram-
Jeiðir, eins og nafnið bendir til,
þakpappa, þykkan og þunnan,
og þykja gæðin með þeim
hætti, að verksmiðjan hefur
ekki xmdan.
Frá Þýzkalandi er fluttur inn
pappi og asfalt, en síðan er
þetta unnið í nýtízku vélum, og
eru afköstin 100 rúllur af
þykkri pappanum og 150—200
rL af þeim þynnri.
Framleiddur er utanhúss- og
Það er og athyglivert við
þetta fyrirtæki, að vélar þess
eru allar smíðaðar hérlendis,
hjá Keili, Vélsmiðju Sigurðcir
Sveinbjömssonar og Vélsmiðju
ísafjarðar. Hins vegar hefur
Gunnar Sveinbjörnsson, verk-
stjóri fyrirtækisins, smíðað ker-
in, sem asfaltið er brætt í, en
vélarnar hefur hann, ásamt
þeim bræðrum Ragnari og Jóni
Bárðarsonum, framkvæmda-
stjórum fyrirtækisins, sett upp.
Þórður Finnbogason rafvirkja-
meistari sá um allt rafkerfi
verksmiðjunnar.
Stofnun löggæzfysveit-
ar rædd í Klakksvck.
— „Valkjrjan”
(■ina enxv ófundimi
Þórshöfn í Færeyjum.
Einkaskeyti til Vísis.
Gætnir borgarar í Klakksvík
hafa nú tekið til athugunar,
hvort eigi beri að setja á stofn
loggæzlusveit almennra borg-
ara.
Hlutverk hennar yrði, að
koma í veg fyrir, að 'til uppþota
og óeirða kæmi á komandi tím-
um.
Allt er nú með kyrrum kjöi'-
um, en menn eru sárgramir yf-
ir dómsúrskurði, sem leýfir lög-
reglunni að hlusta í loftskeyta-
stöðinni í Þórshöfn. Hefir sett-
ur forseti bæjarstjórnar, Viggo
Joensson, farið um þetta ó-
vægilegum orðum. — Ákærandi
í málum þeim, sem tekin verða
til meðferðar í rétti, verður S.
A. Christensen fulltrúi, Ála-
borg.
Valkyrjan Gina, sem rak rík-
isfulltrúanum utan undir, er
ófundin enn, þrátt fyrir leit
lögreglunnar í Klakksvík og
Fuglafirði.
Nýtt heiðurs-
Stolinnar bifreiðar leitað
úr flugvél.
iefpammi R-7452 stolii í vikunní
sem leið, ófundinn enn.
I
Trud, blað verkalýðssam-
bands Sovétríkjaiuia, hefir
tilkyiint, að gerður hafi ver-
ið nýr titill fyrir þá menn,
sem skara fram úr á vissu
sviði framleiðslunnar. Er
titíUinn „meistari í sælgætis
gerð“, og verða þeir sæmdir
honum, sem skara fram úr
í gerð sælgætis, rjómaíss,
gosdrykkja o. s. frv., en auk
þess fá þeir launahækkun.
Verður um þrjár gráður
þessa heiðursmerkis að ræða,
og launahækkun, sem nem-
tir 15-—25 af hundráði.
Fyrir helgina var tveimur
bifreiðum stolið hér í bænum,
jeppabifreið og 18 manna far-
þegabifreið.
Á föstudagskvöldið var bif -
réiðinni R-7679, sem er 18
manna flóksflutningabifreið
stolið af bifreiðastæði Hreyfils
við Tryggvagötu. Var lögregl-
unni tilkynnt um bílþjófnaðinn
og lýsti hún eftir bílnum í
kvöldútvarpi. Strax á eftir
barst henni tilkynningu um að
bifreiðin stæði við Hólmgarð
80. Hefðu tveir unglingpiltar
ekið henni þangað en yfirgefið
hana þar og horfið á brott.
Hitt var jeppabifreiðin R-
7452, sem stolið var aðfaranótt
föstudagsins frá Brávallagötu,
en blaðinu er ekki kunnugt um
frekari afdrif hennar.
Samkvæmt upplýsipgum frá
rannsóknarlögreglunn í morg-
xm hefur jeppinn R 7452 enn
ekki fundizt þrátt fyrir mjög
mikla leit í bænum, nágrenni
bæjarins og úti á landi.
grennd við bæinn og eins k
vegum úti. En bíllinn er króm-
gulur á lit og á því að sjásfc
auðveldlega úr lofti.
Rannsóknarlögreglan biður
þá sem kunna að hafa orðið
varir við bílinn á föstudag eða
síðar að Iá.ta hana vita þegaf
í stað.
*
i
Mlnna unt mænuveiki
í Noregi í ár.
Minna b.efur veiúö xuw
mænuveiki í ár en undanfariða
að því er Fredrik Mallbye vfir-
læknir við heilbrigðisnx ála-
stjóm Noregs, segir.
Það er helzt á þessum tím®
árs, sem mænuveikin gerir
vart sig, segir yfirlæknirinn, og,
má því búast við einhverjum-
tilfellum til viðbótar er líður
að vetri.
Heilbrigðisstjórnin norska*.
hefur birt upplýsingar úm
Meira að segja hefur svo' mænuveikitilfelli í ágústmán-
mikið kapp verið lagt á' úði undanfarin sex ár. Árið 1950)
leit að bíinum, að hans hefur voru tilfellin 93 í ágúst, 1951
verið leitað úr flugvél. Eigandi
bifreiðarirxnar, sem sjálfur er
flugvélavirki hefur leitað bíls-
ins úr lítil flugvél bæði hér í
StóHiveií merkt
í Suðurhelunt.
Á hvalveiðivertíðinni í Suð-
urhöfum, sem er að hefjast,
verður unnið að merkingu
hvala.
Var byrjað á þessu fyrir ári,
og verður því haldið áfram á
kostnað allra þjóðanna, sem
veiðamar stunda. Hefur norsk-
ur hvalfangari þetta starf með
höndum, og er málmmerki
skotið 1 spik hvalanna, en þó
ekki af svo miklu afli, að hvaln-
um verði meint af. Nást merk-
in síðan með segulútbúnaði í
bræðsluskipunum. Gera menn
sér vonir um að verða einhvers
fróðari um ferðir hvalanna, ald
ur þeirra, vaxtarhraða og ann-
að, er stundir líðu.
Jámbrautar-
lest fýkur.
Fhmn menrt hafa beðið bana
í járnbrautarslvsi, sem varð
með óvenjulegum hætti á Ind-
landi.
Var farþegalest á ferð í felli-
byl, þegar einn stormsveipur-
inn velti henni á hliðina, er hún
var á mikilli ferð. Fimm manns
biðu bana og 30 slösuðust.
151, 1952 56, 1953 148, 1954 57
og í ágúst s.l. 35.
IVfænuveikin.
Því miður getur blaðið ekki
flutt neinar viðbótarfregnir af
mænuveikinni hér í bænum
þar sem ekki hefur tekizt aó
ná í borgarlækni í morgun
og aðstoðarlæknir hans ekki
getað gefið neinar upplýsingar.
■Jf Undanfarixar vikur hefir
1860 nautsskrokkum verið
stolið úr frystihúsum £
Liverpool í Englandi.
★ Læknar skýra enn frá því,
að heilsa Eisenhowers for-
seta fari hatnandi og megi
hann vinna meira en áður.
VWVUWUVUVWVWW/VWVVWrtftAft^W\^JWVVWVWVWWVV
Nýtt metár í árekstrum.
Pað sem af er þessu árl hafa
orðið 1075 árekstrar hér.
Það sem a£ er þessu ári,
eða frá áramótum til 6. þ.ni.
hefur tsila árekstra munið 1075
í Reykjavík og næstu. grennd.
Þetta svarar til þess að um
2150 bifi'eiðir hafa lent í
árekstrum (er bókaðir hafa
verið hjá lögi’eglunni) því
venjulega má gera ráð fyrir að
tvö farartæki lendi í hverjum
árekstri. Stundum kemur þó
fyrir að þrír bílar, eða jafnvel
fleiri, lendi í einum árekstri.
Á sama degi í fyira var tala
árekstranna 960, sem_ var þá
talin ein hin hæzta frá því &
stríðsárunum, en þá urðu á-»
rekstrar óvenju margír m. a.
sökum herbifreiðanna í land-
inu.
Það má því ganga út frá því
sem nokkurn veginn vissu að
yfirstandandi ár verði algert
metár í árekstrum hér í
Reykjavík. Mundu árekstrarn-
ir þó vafalaust hafa oi-ðið inún
fleiri ef ekki hefði að mestu
komið til umferðarstöðvunar í
bænum um langan tíma meðaa
á verkfallinu stóð í vor.